Dagur - 12.04.1990, Síða 16
16 - DAGUR - Fimmtudagur 12. apríl 1990
Til sölu er eigna- og skuldlaust
hlutafélag.
Uppl. í síma 96-25673.
Óska eftir að kaupa vel með farna
skeilinöðru.
Má vera ódýr.
Uppl. í síma 96-43509.
Til sölu Lada station 1500 árg.
’86.
Ekinn 30 þús. km.
Sumar- og vetrardekk.
Uppl. í síma 24235.
Til sölu Subaru Justy 4x4 árg.
’85.
Ekinn 71 þús. km.
3ja dyra, rauður.
Góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í v.s. 25777 og h.s. 22022.
Óska eftir Volkswagen bjöllu I
góðu ástandi.
Staðgreiðsla.
Uppl. í síma 24875 eftir kl. 15.30,
Lárus.
Til sölu Lada Sport árg. ’88.
Ekinn 15 þús. km., gott útlit.
Uppl. á skrifstofu Þórshamrs hf.
slmi 22700.
Tif sölu Toyota Corolla 4 WD árg.
’90.
Ekinn 21 þús. km.
Skipti á ódýrari athugandi, helst fjór-
hjóladrifnum.
Uppl. I síma 27432.
Prentum á fermingarservéttur.
Meðal annars með myndum af
Akureyrarkirkju, Glerárkirkju, Lög-
mannshlíðarkirkju, Húsavíkurkirkju,
Grenivíkurkirkju, Hriseyjarkirkju,
Hvammstangakirkju, Ólafsfjarðar-
kirkju, Dalvíkurkirkju, Sauðárkróks-
kirkju, Grímseyjarkirkju, Grunar-
kirkju, Svalbarðskirkju, Reykjahlíð-
arkirkju, Möðruvallakirkju, Siglu-
fjarðarkirkju, Urðakirkju, Skaga-
strandarkirkju, Borgarneskirkju og
fleiri.
Servéttur fyrirliggjandi, nokkrar teg-
undir.
Tökum einnig sálmabækur í gyll-
ingu.
Sendum í póstkröfu.
Alprent,
Glerárgötu 24, sfmi 22844.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzíl
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
íj II ÍClLIUá
[iiiílí7i| m rcj ffllS! Rll
lT *? m\ “ 5L ^ m&.4 Lftwfii.
LeikfélaK Akureyrar
Miðasölusími 96-24073
FÁTÆKT
FÓLK
Leikgerð Böðvars Guðmundssonar af
endurminningabókum Tryggva Emils-
sonar: Fátækt fólk og Baráttan um
brauðið
Leikstjórn Þráinn Karlsson,
leikmynd og búningar Sigurjón
Jóhannsson
Frumsýning
miðvikud. 11. apríl kl. 20.30
2. sýn. skírdag kl. 17.00
3. sýn. laugard. 14. apr. kl. 20.30
4. sýn. annan í páskum kl. 20.30
5. sýn. föstud. 20 apr. kl. 20.30
6. sýn. laugard. 21. apr. kl. 20.30
7. sýn. föstud. 27. apr. kl. 20.30
8. sýn sunnud. 29. apr. kl. 17.00
Munið hópafsláttinn!
Miðasölusími 96-24073
lEIKFÉLAG
AKUREYRAR
sími 96-24073
Til sölu sumarhús (í smíðum) 47
fm.
Uppl. í símum 21559 og 21828.
íspan hf. Einangrunargler,
símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttillstar, silikon, akról, úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf.
símar 22333 og 22688.
Ökukennsla!
Kenni á MMC Space Wagon 2000
4WD.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Kenni á Honda Accord GMEX
2000. Útvega kennslubækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason, ökukennari,
sími 22813.
Ökukennsla - Æfingatímar.
Kenni allan daginn á Volvo 360 GL.
Hjálpa til við endurnýjun ökuskt'r-
teina.
Útvega kennslubækur og prófgögn.
Greiðslukjör.
Jón S. Árnason,
ökukennari, sími 96-22935.
Til sölu 20 Mb harður diskur fyrir
Amiga 500 tölvur.
Uppl. í síma 96-22598 eftir kl.
19.00.
Ispan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
ísetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu
strax.
Uppl. í síma 22254 eftir kl. 18.00.
Óskum eftir rúmgóðu húsnæði
frá 1. maí til 1. júlí.
Erum tvö í heimili.
Uppl. i síma 25721 milli kl. 19 og
20.
Mjög góð þriggja herb. blokkar-
íbúð við Smárahiíð til leigu strax.
Leigutilboð merkt „íbúð Smára-
hlíð“, sendist afgreiðslu Dags fyrir
20.04 ’90.
Rúmgóð fjögurra herbergja íbúð
í Vanabyggð til leigu.
Laus maí nk. Leigutími 1-2 ár.
Uppl. í síma 96-44286.
Einbýlishús til leigu!
Til leigu 6 herb. einbýlishús á Dalvík
frá 1. júní.
Uppl. í síma 61462.
Til sölu er 2ja herbergja íbúð í
Einholti á Akureyri.
íbúðin er um 60 fermetrar að stærð
í mjög góðu ásigkomulagi.
Upplýsingar í síma 26668.
3ja herbergja íbúð í svalablokk
við Tjarnarlund er til sölu.
íbúðin er rúmir 80 fermetrar að
stærð.
Upplýsingar í síma 23616 og
22267.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnssdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, Mini grafa,
Dráttarvél 4x4, körfulyfta, palla-
leiga, jarðvegsþjappa.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062.
Hraðsögun hf.
Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög
athugið.
Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot,
hurðargöt, gluggagöt.
Rásir í gólf.
Einnig önnumst við allan almennan
snjómokstur.
Vanir menn.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Hraðsögun hf.
sími 22992, Vignir og Þorsteinn,
sími 27445 Jón 27492 og bíla-
simi 985-27893.
Tökum að okkur fataviðgerðir.
Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h.
Gránufélagsgötu 4, 3. hæð (J.M.J.
húsið) sími 27630.
Burkni hf.
Búvélar til sölu!
Zetor 5011 árg. ’83.
Heyhleðsluvagn Welger.
Heyblásari og rör.
Áburðardreifari (kastdreifari).
Uppl. í síma 61571.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Leðurhreinsiefni og leðurlitun.
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
38 ára gamall maður óskar eftir
vinnu í sveit í sumar.
Vanur sveitastörfum.
Umsóknir leggist inn á afgreiðslu
Dags merkt „Sveitastörf" fyrir 1.
maí.
Sveit!
Óskum eftir 17-18 ára manni, verð-
ur aö geta hugsað einn um fjós.
Uppl. í síma 95-24284 eftir kl.
20.00.
ER ÁFENGI..VANDAMÁL í
ÞINNI FJOLSKYLDU?
AL-ANON
FYRIR ÆTTINGJA OG VINIALKÓHÓLISTA
i. .Ml . . . A Öólast von í staö
f þessum sarr.tökum getur þu. ▼ örvæntingar
A Hitt aóra sem glima við ^ Bætt ástandió innan
samskonar vandamál. fjölskyldunnar.
▲ Fræðst um alkohólisma ^ Byggt upp sjálfstraust
sem sjúkdóm. þitt.
FUNDA RSTADUR:
AA húsið
Strandgata 21, Akureyri, simi 22373
Mánudagar kl. 21.00.
Miðvikudagar kl. 21.00.
Laugardagar kl. 14.00.
Til sölu er vel með farinn Geslein
barnavagn með burðarrúmi og
Britax barnabílstóll.
Uppl. í síma 22442.
Til sölu Candy Domino 4x4
þvottavél, 6 mánaða.
Góð kjör.
Uppl. í síma 96-61399.
Marmari.
Framleiðum samkvæmt máli, sól-
bekki og vatnsbretti, borðplötur á
vaskaborð, eldhúsborð, borðstofu-
borð, sófaborö og blómaborð.
Gosbrunnar, legsteinar og margt
fleira.
Fjölbreytt litaval.
Hagstætt verð.
Sendum um land allt.
Marmaraiðjan,
Smiðjuvegi 4 e, sími 91-79955,
200 Kópavogur.
Til sölu er hesthús að Sörlagötu,
Breiðholtshverfi, fyrir 11 hross.
Einnig eru til sölu hross á ýmsum
aldri.
Uppl. í síma 23589.
SMÁRAHLÍÐ:
2ja herb. íbúð á 3. hæð í góðu
iagi. Áhvílandi húsnæðislán
rúmiega 1,6 milljónir.
SUNNUHLÍÐ:
Einbýiishús á einni hæð
ásamt tvöföldum bílskúr
samtals 220 fm. Skipti á 5
herb. raðhúsi í Glerárhverfi
hugsanleg.
FASIÐGNA&fJ
SKIPASALA^p
NORÐURLANDS
Glerárgötu 36, 3. hæð
Sími 25566
Benedikt Ólafsson hdl.
Heimasími sölustjóra,
Péturs Jósefssonar, er 24485.
Vélsleðar til sölu!
Til sölu Arctic Cat Prowler árg. ’90
og Arctic Cat Jag árg. ’89.
Góð kjör.
Bílasalinn, Höldur hf.
sími 24119.
Til sölu Arctic Cat 340, árg. ’89.
Ekinn 800 mílur.
Með hita í handföngum.
Uppl. gefur Halldór í v.s. 96-41060
og h.s. 96-43631.
Vélsleði til sölu!
Yamaha ET 340 til sölu.
Árg. 83 í góðu lagi.
Uppl. í síma 22174.
Nú er rétti tíminn til að kaupa lauka
og fræ, einnig til að skipta á potta-
blómunum.
Við bjóðum margar tegundir af
mold, áburði, vikri, pottum, potta-
hlífum, sáðbökkum og fleiru til rækt-
unar blóma.
Lítið inn og sjáið hvað I boði er.
Blómabúðin Akur,
Kaupangi.
Gengið
Gengisskráning nr. 71
11. apríl 1990
Kaup Sala Tollg.
Dollari 60,700 60,860 61,680
Sterl.p. 99,581 99,844 100,023
Kan. dollari 52,361 52,499 52,393
Dönsk kr. 9,4733 9,4982 9,4493
Norsk kr. 9,3027 9,3272 9,3229
Sænsk kr. 9,9541 9,9803 9,9919
Fi. mark 15,2762 15,3165 15,2730
Fr. franki 10,7729 10,8013 10,6912
Belg. franki 1,7503 1,7549 1,7394
Sv.franki 40,7930 40,9005 40,5443
Holl. gyllini 32,1598 32,2446 31,9296
V.-þ. mark 36,2139 36,3094 35,9388
It.líra 0,04927 0,04940 0,04893
Aust. sch. 5,1482 5,1618 5,1060
Port.escudo 0,4082 0,4093 0,4079
Spá. peseti 0,5699 0,5714 0,5627
Jap.yen 0,38339 0,38440 0,38877
irsktpund 97,044 97,300 95,150
SDR11.4. 79,2074 79,4162 79,6406
ECU, evr.m. 73,9630 74,1579 73,5627
Belg.fr. fin 1,7439 1,7485 1,7394