Dagur - 10.05.1990, Síða 7
Fimmtudagur 10. maí 1990 - DAGUR - 7
Pólitísk hrossakaup um Straumsvík og Landsvirkjun
- útdráttur úr nýjasta Fréttabréfi Fjórðungssambands Norðlendinga
Margir telja að stóriðja við Eyjafjörð sé besti kosturinn til að sporna við
byggðaröskun í landinu.
Fréttabréf Fjórðungssambands
Norðlendinga er nýkomið út.
Þar er fjallað um stóriðjumál,
og þá hættu sem þróun byggð-
ar á Norðurlandi og við Eyja-
fjörð er talin stafa hætta af,
verði ný stóriðja staðsett á suð-
vesturhorni landsins.
Áskell Einarsson, fram-
kvæmdastjóri Fjórðungssam-
bandsins, segir á þessa leið í
Fréttabréfinu: „Fundur um orku-
og stóriðjumál, sem haldinn var á
Akureyri 8. júlí 1962, með sveit-
arstjórnarmönnum úr Norður- og
Austurlandi, er óljúf minning.
Þar sýndu fróðustu menn fram á
að óhagkvæmt væri að virkja
Jökulsá á Fjöllum, með stóriðju
við Eyjafjörð, ef miðað væri við
virkjun Þjórsár og stóriðju í ná-
grenni Reykjavíkur. Gaman er
að rifja upp rök þessara manna
samanborið við staðreyndir og
framgang mála. Þetta sýnir að
tæknilærðir menn og efnahags-
sérfræðingar kunna ýmsar listir,
sem kenndar eru við stjórnmáia-
menn.
Kjarninn 1962 var sá, áð það
var pólitísk ákvörðun undan rót-
um ráðherra er hagsmuni áttu í
Hafnarfirði að Straumsvík var
valin. í stað þess fengu ráðherrar
tengdir Reykjavík tryggt, að
Reykjavíkurborg fengi helming
eignar í hinni nýju Landsvirkjun,
Það sem einkennir þjóðlíf okk-
ar íslendinga um margt er
langur vinnutími hins vinnandi
manns og miklar kröfur til lífs-
þæginda. Síðustu áratugina
hefur þjóðin breyst úr bænda-
samfélagi til borgarsamfélags
með kostum þess og göllum.
Lífsgæðakapphlaupið hefur
tröllriðið þjóðfélaginu, en nú
síðustu árin heyrast æ fleiri
raddir, sem setja á oddinn ann-
að gildismat. Heilbrigðisyfir-
völd og læknar hafa í auknum>
mæli áhyggjur af heilsufari
þjóðarinnar, sem þessum
langa vinnutíma og álagi fylgir.
Landlæknisembættið og Hjarta-
vernd hafa gefið út heilbrigðis-
skýrslu Ólafs Ólafssonar, land-
læknis, um streitu, vinnu og
heilsu í velferðarþjóðfélagi, sem
fjallar um langan vinnutíma og
streitu meðal karla og kvenna 34-
74 ára á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu.
Margt forvitnilegt kemur fram
í skýrslunni sem vert er að gefa
gaum.
í kaflanum um vinnuna, sem er
mjög viðamikill og greinargóður,
kemur fram að sjómenn og leigu-
bílstjórar vinna áberandi lengst
og að vinnutími manna er mis-
jafnjega langur. Orðrétt segir í
skýrslunni: „Styttri vikuvinnu-
tími gjaldkera. endurskoðenda.
kennara, skrifstofu-, verslunar-,
póst- og lögreglumanna en ann-
ara stétta markast trúlcga af betri
launum og líféyrisréttindum."
Ennfremur segir: „Vikuvinnu-
tími hér á landi er mun lengri en
tíðkast í nágrannalöndunum.
T.d. vinna karlar allt að 15-18
sem standa skyldi að öllum stærri
virkjunum á íslandi. Þar með
voru ekki uppi kröfur um stað-
arval á verksmiðju í bæjarlandi
Reykjavíkur. Þetta er gengin tíð.
Oftlega hefur staðarval stóriðju
verið orðað við Eyjafjörð síðan,
en oftast hægt að kenna Eyfirð-
ingum sjálfum um að ekki hefur
verið hugað að þessu máli í
alvöru fyrr.
Sporðreisist byggð
í landinu?
Sú var tíðin að stóriðjumenn í
Bæjarstjórn Akureyrar leituðu til
Fjórðungssambands Norðlend-
klst/ii viku lengur en karlar á
Norðurlöndum. Óvíst er hvort
muuur sé á heildar vikuvinnu-
tíma kvenna hér á landi borið
saman við stallsystur þeirra í ná-
grannalöndunum þar eð sam-
bærilegar upplýsingar eru ekki
tiltækar. Vitað er að konur á ís-
landi vinna yfirleitt lengur í aðal-
vinnu en konur á Noröurlönd-
um.“
í kaflanum um vikuvinnutíma
karla og kvenna á höfuöborgar-
svæðinu segir: „Verulegur munur
er á vinnutíma karla og kvenna á
höfuðborgarsvæðinu. Sá munur
virðist hafa tilkomið er konur
hófu almennt störf utan heimilis
og er nú rúmir 30 tímar á viku
eða sá tími sem þarf til þess að
sinna heimilishaldi. Tími aðal-
vinnu virðist vera svipaður milli
kynja."
í kaflanum um heilsufar og
vinnutíma ellilífeyrisþega á
Reykjavíkursvæðinu 1979-1984
kemur frain, að mikill munur er á
lífeyrissjóðsréttindum fólks og
lyfjaneysla eykst gífurlega með
hækkandi aldri. Neysla svefn- og
verkjalyfja tvö- til þrefaldast hjá
fólki sem er komið á ellilaun.
Landlæknir telur að nærtækasta
skýring þessa sé, að margir þjáist
af vanlíðan og leiða.
Um almannatryggingar segir í
skýrslu landlæknis: „Bætur
almannatrygginga duga ekki til
framfærslu nema við bestu
aðstæður. Ellilífeyrisþegar bera
því skarðan hlut frá borði."
í lokaorðum í kaflanum um
ellilífeyrisþegana kemur margt
athyglisvert fram. Þar segir m.a.:
„Meðferð öldrunar er ekki alger
hvíld heldur andleg og líkamleg
inga um að fylgja málinu eftir,
þar sem ekki fékkst nægur byr í
bæjarstjórninni. Fjórðungssam-
band Norðlendinga hélt þessu
máli lifandi í óþökk margra. Enn
kemur þetta mikla mál til kasta
sambandsins um að leita því
stuðnings meðal allra lands-
byggðarmanna. Menn eru sam-
mála um að náist ekki sigur nú
muni byggð á íslandi sporðreisast
varanlega. Valið er á milli Keil-
isness og Dysness. Þetta er líka
val um örlög byggðastefnu í
þessu landi.“
Áður hefur verið greint frá
fundi samtaka sveitarfélaga með
alþingismönnum Vestfirðinga,
örvun og þar af leiðandi eru lög
um vinnulok viö 67 ára aldúr ekki
læknisfræðilega réttlætanleg."
I kaflanum um vinnustreitu
kennir margra grasa. Þeim sem
kvarta um vinnustreitu fjölgaði
marktækt á árunum 1967-85, sér í
lagi fólki á aldrinum 34-44 ára.
Atvinnurekendur og háskóla-
menntaðir kvarta mest um vinnu-
streitu, en lægsta tíðni vinnu-
streitu er að finna meðal eldri
Norðlendinga og Austfirðinga,
sem haldinn var í Reykjavík 23.
apríl. Áherslupunktar fundarins
voru þrír: Að væntaleg stóriðja
verði staðsett utan Faxaflóa-
svæðisins, t.d. á Eyjafjarðar-
svæðinu, að jargöng á norðan-
verðum Vestfjörðum verði
ákveðin sem sérstök byggða-
aðgerð fyrir Vestfirði, og að
virkjun í Fljótsdal verði næst í
virkjanaröð.
í Fréttabréfi Fjórðungssam-
bandsins segir m.a. þetta:
„Vegna anna á Alþingi gátu ekki
allir þingmenn áðurnefndra
landshluta setið fundinn. Það var
samdóma álit alþingismanna á
fundinum, að staðsetning stór-
iðju utan Faxaflóasvæðisins væri
úrslitamál fyrir landsbyggðina í
dag. Ef stóriðja væri staðsett á
Suðvesturlandi myndi það orsaka
búseturöskun, sem myndi enda-
stinga byggðaþróun í landinu.
Margir tóku svo djúpt í árina að
ekki ætti að stofna til stóriðju,
þótt það yki í einhverju hagvöxt,
stefni það meginhagsmunum í
byggðamálum í hættu. Fram kom
á fundinum að almennur stuðn-
ingur er við jarðgangagerð á
Vestfjörðum, sem sérstakri
byggðaaðgerð, og talið var
öruggt að það mál fái afgreiðslu
á Alþingi, ásamt því að ráðist
verður í stórvirkjun í Fljótsdal,
húsmæðra.
En hvernig cr unnt að draga úr
streitu? í skýrslunni eru gefin
nokkur lioll ráð, m.a. þau að
leggja megin áherslu á önnur
gildi en þau efnahagslegu í upp-
eldi og skólastarfi, auðvelda
ungu fólki aö eignast þ;ik ytir
höfuðið. draga úr kostnaöi við
helstu lífnauðsynjar, bæta lífeyr-
isréttindi fólks og að gæta hófs og
ætla sér tíma. ój
ef stóriðjusamningar nást. Marg-
ir þingmenn áðurnefndra kjör-
dæma, sem ekki gátu setið
fundinn, hafa lýst fyllsta stuðn-
ingi við málið. Lögð var áhersla á
að þessi fundur væri upphaf fleiri
funda á vegum „jaðarlandshlut-
anna."
Margfeldisáhrifín
aðeins höfuðborgar-
svæðinu til góða
ef Keilisnes verður valið
Sama dag og þingmannafundur-
inn var haldinn aflientu formenn
landshlutasamtaka sveitarfélaga
á Vestfjörðum, Norðurlandi og
Austurlandi iðnaðarráðherra
bréf til ríkisstjórnarinnar. í bréf-
inu segir:
„Það er ekkert sem réttlætir
uppbyggingu stóriðju á íslandi,
þrátt fyrir að iðjuverð leiði til
aukins hagvaxtar, ef öðrum meg-
inhagsmunum þjóðarbúsins er
jafnhliða stefnt í hættu. Hin
mikla búseturöskun sem fylgir
uppbyggingu stóriðju og stór-
virkjana á Suður- og Suðvestur-
landi getur orðið eitt alvarlegasta
áfallið í búsetuþróun á íslandi
síðustu áratugina. Staðsetning
stórðiðju við Eyjafjörð eða
Reyðarfjörð er gott tækifæri til
að jafna búsetu í landinu í sam-
ræmi við þjóðarhag. Margfeldis-
áhrif stóriðju við Faxaflóa hefur
hins vegar eingöngu margfeldis-
áhrif á höfuðborgarsvæðinu, en
aukna byggðaröskun í för með
sér. Sú þróun kemur höfuðborg-
arsvæðinu í koll um síðir.
Úttekt á vegum Byggðastofn-
unar sýnir að með óbreyttri bú-
setuþróun mun á næstu áratugum
verða geigvænleg búsetutilfærsla
frá landsbyggðinni til höfuborg-
arsvæðisins.
Jarðgöng á milli byggðarlaga á
norðanverðum Vestfjörðum
tengja þjónustu- og atvinnu-
svæði, þannig að fleiri greinar
þjónustu og framleiðslu nýtast á
stækkuðum heimamarkaði. Um
leið verður tryggt að eitt þýðing-
armesta framleiðslubyggðarlag
landsins blómgist og leggi fram
aukinn skerf til þjóðarbúsins.
Stórvirkjun í Fljótsdal í samræmi
við ákvörðun Alþingis um virkj-
unarröð er undirstaða margskon-
ar uppbyggingar og framþróunar
á Austurlandi.“ EHB
UMHVERFIS-
OG ATVINNUMÁL
Júlíus Sólnes umhverfisráðherra boðar til
fundar um umhverfis- og atvinnumál á
Þórshöfn fimmtudaginn 10. maí næstkomandi
í Þórsveri kl. 17.00.
Fundarstjóri verður Jóhann A. Jónsson framkvæmdastjóri.
Fundarefni: Ástand og viöhorf í umhverfis- og atvinnumálum.
íbúar Þórshafnar og nágrennis eru hvattir til að koma á
fundinn og tjá hug sinn í þessum málum.
Gluggað í skýrslu landlæknis „Streita, vinna og heilsa í velferðarþjóðfélagi“:
Atvinnurekendur og háskóla-
menntaðír kvarta um streitu