Dagur - 09.06.1990, Blaðsíða 3
Laugardagur 9. júní 1990 - DAGUR - 3
hestaíþrótfir
Gæðingakeppni Léttis og Funa og úrtaka fyrir landsmót:
Fagrir fákar á Meliinuni
Baldvin Ari Gudlaugsson, tvöfaldur sigurvegari í gæðingakeppni Léttis í A
og B-flokki, með 1. verðlaunahryssuna sína Dögg frá Akureyri og Kolbak
frá Húsey, eigandi Valdimar Kjartansson.
Gæðingakeppni Léttis og Funa
og úrtaka fyrir landsmót var
haldin hvítasunnuhelgina ann-
an til fjórða júní á Melgerðis-
melum í blíðskaparveðri. Þrír
efstu hestar í hverri grein hjá
Létti og einn hjá Funa komast
á Iandsmót, einkunn úr for-
keppni réði ekki vali á lands-
mót, heldur var úrslitakeppnin
látin ráða. Baldvin Ari Guð-
laugsson náði frábærum árangri
á mótinu, en hann sigraði bæði
í A- og B-flokki gæðinga. Bræð-
urnir Börkur og Þórir Rafn
Hólmgeirssynir stóðu sig líka
með prýði en Börkur sigraði í
unglingaflokki og Þórir Rafn í
barnaflokki. Úrslit í mótinu
urðu eftirfarandi:
Léttir A-flokkur
1. Dögg 6 vetra brún. Eigandi
Baldvin Ari Guðlaugsson.
Knapi Baldvin Ari Guðlaugs-
son. Einkunn 8,42.
2. Draumur 13 vetra brúnn. Eig-
andi Ingvar Ólsen. Knapi
Hólmgeir Jónss. Einkunn 8,17.
3. Krummi 10 vetra brúnn. Eig-
andi Svanberg Þórðarson.
Knapi Svanberg Þórðarson.
Einkunn 8,17.
4. Vinur 14 vetra jarpur. Eigandi
Eiríkur Kristvinss. Knapi Guð-
mundur Hanness. Einkunn 8,17.
5. Þrymur 6 vetra brúnn. Eigandi
Baldvin Ari Guðlaugsson.
Knapi Baldvin Ari Guðiaugs-
son. Einkunn 8,17.
Léttir B-flokkur
1. Kolbakur 7 vetra brúnn. Eig-
andi Valdimar Kjartansson.
Knapi Baldvin Ari Guðlaugs-
son. Einkunn 8,40.
2. Huginn 8. vetra brúnn. Eigandi
Lúðvík Magnúss. Knapi Matthías
Eiðsson. Einkunn 8,15.
3. Snerra 11 vetra brún. Eigandi
Sigrún Brynjarsd. Knapi Sigrún
Brynjarsd. Einkunn 8,15.
4. Klúbbur 10 vetra brúnn. Eig-
andi Örn Ólason. Knapi Gylfi
Gunnarsson. Einkunn 8,23.
5. Rosi 12 vetra brúnn. Eigandi
Hugrún ívarsdóttir. Knapi
Hugrún ívarsd. Einkunn 8,30.
Funi A-flokkur
1. Þorri 15 vetra brúnn. Eigandi
Sigurður Snæbjörnsson. Knapi
Jóhnnn T. Jóhannesson. Eink-
unn 8,54.
2. Synd 6 vetra rauð. Eigandi
Heiðbjört Kristjánsdóttir.
Knapi Þorvar Þorsteinsson.
Einkunn 8,18.
3. Sól 6 vetra rauð. Eigandi
Sigurður Snæbjörnsson. Knapi
Bjarni Páll Vilhjálmsson. Eink-
unn 8,18.
Funi B-flokkur
1. Bylur 11 vetra jarpur. Eigandi
Sverrir Reynisson. Knapi Sverr-
ir Reynisson. Einkunn 8,39.
2. Skotta 7 vetra brúnskjótt. Eig-
andi Auður Halldórsd. Knapi
Birgir Árnason. Einkunn 8,15.
3. Kolbeinn 11 vetra jarpur. Eig-
andi Magni Kjartansson. Knapi
Herdís Árnad. Einkunn 7,92.
Unglingaflokkur
Léttir
1. Börkur Hólmgeirsson og Sa-
bína 9 vetra grá. Einkunn 8,34.
2. Stefán Þórsson og Víðir 14
vetra rauðskjóttur. Einkunn
8,27.
3. Þór Jónsteinsson og Kvistur 10
vetra rauðjarpur. Einkunn 8,16.
4. Gestur P. Júlíusson og Tígull 7
vetra jarpskjóttur. Einkunn
8,18.
5. Erlendur Ari Óskarsson og
Stubbur 10 vetra rauður. Eink-
unn 8,18.
Funi
1. Elísabet Ásgrímsdóttir og
Dama 9 vetra jörp. Einkunn
7,87.
2. Edda Kamilla Örnólfsdóttir og
Bleika-Lísa 12 vetra. Einkunn
7,67.
Barnaflokkur
Léttir
1. Þórir Rafn Hólmgeirsson og
Jörfi 13 vetra brúnskjóttur.
Einkunn 8,33.
2. Hrafnhildur Jónsdóttir og
Draumur 12 vetra jarpur. Eink-
unn 8,21.
3. Elvar Jónsteinsson og Elding 10
vetra rauð. Einkunn 8,04.
4. Ninna Margrét Þórarinsdóttir
og Fölvi 12 vetra jarpur. Eink-
unn 8,18.
5. Þorbjörn Matthíasson og Latur
12 vetra jarpur. Einkunn 8,05.
Funi
1. Vala Björt Harðardóttir og Eld-
ing 11 vetra rauðstjörnótt.
Einkunn 7,74.
Til sölu Space VVagon 4x4
A-21, árg. 1987, vel með farinn.
Ekinn 36 þús. km.
Upplýsingar í símum 23258 og 24420.
Þú ert á grænni grein með plöntur frá Rein
Við höfum mikið úrval af sumarblómum, dalí-
um, grænmetisplöntum, garðblómum o.fl.
Nú er tíminn fyrir limgerðis-
plönturnar.
Víðiplöntur og Aspir í miklu
úrvali.
Garðyrkjustöðin Rein
Öngulsstaðahreppi.
Opið virka daga frá kl. 09.00-20.00.
Laugard. og sunnud. frá kl. 10.00-20.00.
Sími 31327.
MEÐ BLÖNQUÐU GRÆNMETI
LETTOSTAR
þrjár nýjar tegundir á léttu nótunum
MUNDU EFTIR OSTINUM
Létjostur