Dagur - 09.06.1990, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 9. júní 1990
Óska eftir herb. á ieigu með
aðgangi að eldhúsi og baði.
Uppl. í síma 25003 eftir kl. 17.00.
Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu á
Akureyri, helst nálægt Kaup-
vangsstræti, frá 1. september.
Hugsanleg skipti á 3ja herb. íbúð í
Vestmannaeyjum.
Uppl. í síma 98-11419.
Til leigu 4ra herb. íbúð á Brekk-
unni.
Leigutími 1 ár, laus 1. júlí.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
merkt „358“ fyrir 15. júní.
Leiguskipti
Akureyri - Reykjavík
Til leigu 4ra herb. íbúð f Reykjavík í
Hraunbæ, í skiptum fyrir 4ra herb.
íbúð á Syðri-Brekkunni á Akureyri.
Uppl. í síma 91-674438 í Reykja-
vík.
íbúð til leigu!
l’búð við Tjarnarlund til leigu í 3
mánuði í sumar.
Uppl. í síma 52245.
Til leigu 3ja herb. íbúð í Keilu-
síðu.
Uppl. í síma 96-52150 eftir kl.
18.00.
Til sölu tjaldvagn, árg. ’85 með
nýju fortjaldi.
Verð 150 þúsund kr.
Einnig til sölu trébátur 1 y2 tonn og 4
stk. felgur undan B.M.W.
Uppl. í sima 95-35013.
Hreinræktaðir Labradorhvolpar
með ættartölu til sölu.
Svartir og gulir.
Uppl. í síma 96-61658.
11 ára stúlka langar til að passa
barn í sumar.
Uppl. í síma 21546, Kristín Rafns-
dóttir.
Vantar 13-15 ára strák til starfa í
svelt.
Þarf að vera vanur sveitastörfum.
Á sama stað óskast eldavél með 4
hellum til kaups.
Uppl. í síma 96-41957.
Gengið
Gengisskráning nr. 106
8. júní 1990 Kaup Sala Tollg.
Dollari 60,480 60,640 60,170
Sterl.p. 101,936 102,206 101,898
Kan. dollari 51,461 51,598 50,841
Dönsk kr. 9,3659 9,3906 9,4052
Norskkr. 9,2889 9,3135 9,3121
Sænsk kr. 9,8743 9,9004 9,8874
Fi. mark 15,2247 15,2649 15,2852
Fr. franki 10,5840 10,6120 10,6378
Belg.franki 1,7347 1,7393 1,7400
Sv.franki 41,8851 41,9959 42,3196
Holl. gyllini 31,7106 31,7945 31,8267
V.-þ. mark 35,6741 35,7684 35,8272
ít. lira 0,04853 0,04866 0,04877
Aust. sch. 5,0698 5,0832 5,0920
Port. escudo 0,4065 0,4075 0,4075
Spá. peseti 0,5752 0,5767 0,5743
Jap.yen 0,39452 0,39556 0,40254
írskt pund 95,604 95,857 96,094
SDR8.6. 79,2125 79,4220 79,4725
ECU.evr.m. 73,4378 73,6321 73,6932
Belg.fr. fin 1,7506 1,7552 1,7552
Lada Sport árg. 1982 til sölu.
Aukagangur af nýlegum dekkjum á
felgum og vél keyrð 45 þús. km
fylgir.
Verð kr. 130 þús. (staðgr.).
Uppl. í símum 23536 og 26448.
Til sölu:
Landrover diesel, árg. 1972 með
bilaðan gírkassa.
Uppl. f síma 25869 eftir kl. 19.00.
Til sölu M.M.C. Lancer, árg. 87.
Ekinn 30 þús. km.
Gullsanseraður á litinn.
Bein sala.
Uppl. í síma 61556 eftir kl. 17.00.
Til sölu:
Mercedes Benz 250 D, árg. '88.
Hvítur, vínrautt tauáklæði.
Sjálfskiptur, jafnvægisbúnaður
leigub. útfærsla.
Ekinn 170.000 km.
Bíll í góðu lagi.
Verð kr. 2.400.000,-
Uppl. í síma 25743.
Til sölu:
MMC Galant árg. ’79.
Þarfnast lagfæringar.
Tilvalið fyrir menn sem vantar
varahluti, eða laghentan mann.
Uppl. í síma 27959.
Ef símsvari er á, vinsamlegast
skiljið eftir skilaboð.
Sumarhús:
Til leigu 2 lítil sumarhús í fögru
umhverfi, 1 vika í senn.
Silungsveiði fylgir.
Nánariupplýsingar í síma 95-
24484.
Sumarhús til leigu á fögrum stað
á Norðurlandi.
Stangveiði fylgir fyrir alla sem í hús-
inu búa, orkugjafinn er rafmagn,
gott vatn er í krönum.
Uppl. í síma 96-71032 eftirkl. 19.00
(og oft á öðrum tímum).
Önnumst alla álinnrömmun, mikið
úrval af állistum og kartoni.
Tilbúnir álrammar, plastrammar,
smellurammar og trérammar f fjöl-
mörgum stærðum.
Gallery myndir og plaköt.
AB búðin,
Kaupangi, sími 25020.
Til sölu tölva.
Til sölu Atari 520 St/fm tölva, leikir
fylgja með.
Uppl. í síma 96-43901.
Tek að mér jarðvinnslu á kartöflu-
görðum og flögum m.m., 80 hö.
dráttarvél 4x4, tætara með vinnslu-
breidd 2,05 m, einskeraplóg,
ámoksturtæki m.m.
Uppl. í síma 25536,
Björn Einarsson.
Útimarkaður!
Dalvíkingar, nærsveitamenn.
Útimarkaðurinn hefst laugard. 9.
júní og verður starfræktur á laugar-
dögum í sumar.
Uppl. í síma 61619 milli kl. 17.00og
19.00 alla daga.
Víkurröst Dalvík.
Óskum eftir hrossum í hesta-
leigu, umboðssölu, þjálfun og
tamningar.
Mánaðargjald fyrir tamningar verður
11.000 kr., allt innifalið.
Alda hf., ferðaþjónusta,
Melgerði, sími 96-31267.
Vantar nokkra þæga hesta til
leigu í sumar.
Nánari uppl. gefur Stefán Kristjáns-
son, Grýtubakka, sími 33179 á
kvöldin.
Svört 14 vetra hryssa ómörkuð
tapaðist í vetur frá Sandhólum í
Eyjafirði.
Á sama stað er í óskilum brún
hryssa.
Þeir sem geta gefið uppl. hringi í
Þór Sigurðar, í síma 22500 á dag-
inn og í síma 24555 á kvöldin.
Til sölu:
10 mánaða gamall afruglari, 2 stk.
IKEA sófar, tveggja sæta, svartir.
1 stk. ryksuga.
Uppl. í síma 26717.
Ljós - Lampar - Smáraftæki!
★ Handryksugur, hárblásarar,
krumpujárn.
★ Rakvélar, brauðristar, vöfflujárn.
★ Sjálfvikrar kaffikönnur, örbylgju-
ofnar o.fl. o.fl.
Radíovinnustofan,
Kaupangi, sími 22817.
Veiðivörur - Veiðivörur!
Höfum tekið fram veiðivörurnar!
Eigum takmarkað magn af veiðivör-
um á verði frá 1989.
Verið velkomin.
Raftækni,
Brekkugötu 7, sími 26383.
Til sölu:
Fellhýsi, Casita Opale, árg. 1976.
Svefnpláss fyrir 4.
Uppl. gefur Sveinbjörn Egilsson á
B.S.O. í síma 11010, sími heima
27659.
Til sölu:
3 trékistur, henta til búslóða-
flutninga.
Stærð 1.10x1.10x1.30.
Einnig vél úr Escort árg. '72 og
svefnbekkur, óslitinn.
Uppl. i síma 21509 á kvöldin.
EUMENIA þvottavélar!
Litlar vélar, stórar vélar með eða án
þurrkara, þó allar nettar og létt-
byggðar.
Komið og skoðið þessar frábæru
þvottavélar, eða hringið og fáið upp-
lýsingar.
Raftækni,
Brekkugötu 7, simi 26383.
Fáið ódýrari þökur.
Sé um skurð og flutning.
iMánari upplýsingar í síma 985-
23793 og 96-23163.
Á sama stað óskast tún til þöku-
skuðar.
Geymið auglýsinguna
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Leðurhreinsiefni og leðurlitun.
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
Húsmunamiðlunin auglýsir:
Stór skrifborð 80x160, einnig minni
skrifborð og skrifborðsstólar í úrvali.
Hornsófi, leðurklæddur, nýlegur.
Kæliskápar.
Ryksuga sem ný, litasjónvarp,
bókahilla, borðstofuborð með 4 og 6
stólum.
Hillusamstæða, með tveim gler-
skápum og Ijósum.
Ný barnaleikgrind úr tré.
Eins manns rúm með og án
náttborðs. Svefnsófar.
Ótal margt fleira.
Vantar nauðsynlega tvfbreiðan
Florída svefnsófa, og vel með farna
húsmuni í umboðssölu.
Mikil eftirspurn - Mikil sala.
Húsmunamiðlunin.
Lundargötu 1a, sími 96-23912.
Til sölu er hesthús í Breiðholti.
Til sölu er hesthús með 8-10 básum
ásamt hlöðu.
Uppl. gefur Sveinn Magnússon í
síma 22450 milli kl. 17.00 og 20.00.
Til sölu er Mengele heyhleðslu-
vagn, árg. 1986.
Uppl. í síma 94-6250.
Heydreifikerfi.
Til sölu er nýlegt Triolet heydreifi-
kerfi.
Uppl. gefur Halldór í síma 96-
52251.
Til sölu.
★ Garðáhöld.
★ Jarðvegsdúkur.
★ Sláttuvélar.
★ Rafstöðvar.
★ Vatnsdælur.
★ Hjólbörur o.fl. o.fl.
Garðurinn,
Hólabraut 11, sími 22276.
Blómasala.
Sel fjölær blóm laugardaginn 9. júní
og sunnudaginn 10. júní frá kl.
14.00 til 19.00 báða dagana.
Nokkrar sjaldgæfar tegundir í boði.
Sesselja Ingólfsdóttir,
Fornhaga, sími 26795.
Stjörnukort, persónulýsing, fram-
tíðarkort, samskiptakort, slökunar-
tónlist og úrval heilsubóka.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sfmi 91-10377.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnssdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, Mini grafa,
Dráttarvél 4x4, körfulyfta, palla-
leiga, jarðvegsþjappa.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062.
Yfirræstitæknir óskast.
Yngri en 25 ára koma ekki til
greina.
Uppl. á Hótel Stefaníu í síma
26366.
Áhaldaleiga.
★ Sláttuvélar.
★ Sláttuorf.
★ Valtarar.
★ Hekkklippur.
★ Runnaklippur.
Úðunarbrúsar.
★ Rafm. handklippur.
★ Jarðvegstætari.
★ Hjólbörur o.fl. o.fl.
Garðurinn,
Hólabraut 11, sími 22276.
Siglinganámskeið!
Halló - Halló
Spennandi námskeið í siglingum
fyrir 8 til 15 ára.
Vertu skipstjóri á eigin skútu.
Tveggja vikna námskeið y2 daginn.
Námskeiðin hefjast 5. júní, 18. júní,
2. júlí og 16. júlí.
Innritun í síma 25410 og 27707.
Nökkvi, félag siglingamanna,
sími 27488.
Hraðsögun hf.
Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög
athugið.
Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot,
hurðargöt, gluggagöt.
Rásir i gólf.
Jarðvegsskipti á plönum og heim-
keyrslum.
Vanir menn.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Hraðsögun hf.,
sími 22992 Vignir, Þorsteinn
sími 27445, Jón 27492 og bíla-
sími 985-27893.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
ísetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
íspan hf., einangrunargler.
Símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf., einangrunarlger.
Símar 22333 og 22688.
Úrvalið er hjá okkur!
Hjá okkur færð þú úrval af nýjum og
söltuðum fiski:
T.d. ýsa heil, í flökum, þorskur heill
og í flökum, sjósiginn fiskur, lax,
ýsuhakk, gellur, saltaðar gellur,
saltaðar kinnar, saltfiskur, siginn
fiskur, nætursöltuð ýsa, reykt ýsa,
reyktur lax og silungur, svartfugl og
svartfuglsegg.
Margt fleira.
Fiskbúðin Strandgötu 11 b.
Opið frá 9-18 alla virka daga og á
laugard. frá 9-12.
Heimsendingarþjónusta til öryrkja
og ellilífeyrisþega.