Dagur - 09.06.1990, Side 16

Dagur - 09.06.1990, Side 16
16 - DAGUR - Laugardagur 9. júní 1990 Saltfískverkun á Norðausturlandi er til sölu. Nýlegt 430 fm hús með öllum búnaði og tækjum. Vélar og búnaður allur er í mjög góðu ástandi. Vinnslugeta 400-500 tonn af saltfiski á ári. Nánari upplýsingar í síma 96-52157. j|||i Laust embætti .“CEM sem forseti íslands veitir. Prófessorsembætti í heimilislækningum við læknadeild Háskóla íslands er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Gert er ráð fyrir, að stöðunni verði að sinni ráðstafað til tveggja ára. Prófessorinn mun fá starfsaðstöðu fyrir rannsóknir og kennslu í húsnæði Háskóla (slands í heimilislæknis- fræðum og sem yfirlæknir á heilsugæslustöð á Reykja- víkursvæðinu samkvæmt samkomulagi heilbrigðis- ráðuneytis, menntamálaráðuneytis og læknadeildar Háskóla íslands. Umsækjandi skal vera sérfræðingur í heimilislækning- um. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um vísinda- störf umsækjenda, ritsmíðar og rannsóknastörf, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneyt- inu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 15. júlí nk. Menntamálaráðuneytið, 7. júní 1990. gJLAWDSVIRKJUN ÚTBOÐ Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í efni og vinnu við smíði stálmastra fyrir fjarskiptaloftnet og stálturna fyrir 132 kV Blöndulínu í samræmi við útboðsgögn BLL-12. Útboðsgögn verða afhent frá og með þriðjudeginum 12. júní 1990 á skrifstofu Landsvirkjunar að Háa- leitisbraut 68, Reykjavík, gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 3.000,- Um er að ræða heitgalvanhúðað stál, ca. 225 tonn, að meðtöldum boltum, róm og skífum. Verklok eru 1. mars 1991. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar, Háa- leitisbraut 68, 103 Reykjavík, eigi síðar en mánu- daginn 20. ágúst 1990 kl. 13.00, en tilboðin verða opnuð þar þann dag kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. Reykjavík 7. júní 1990. dagskrá fjölmiðla dag hefst á Rás 1 ný þáttaröð fyrir yngstu hlustendurna og verður þessi oáttur á dagskrá á laugardagsmorgnum kl. 9.03. Efni hans verður m.a. barnalög og sögur og ýmiss konar þrautir sem hlustendur geta glímt við. Rásl Laugardagur 9. júní 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur.“ 9.00 Fréttir. 9.03 Börn og dagar - heitir, langir, sumardagar. 9.30 Morguntónar. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sumar í garðinum. 11.00 Vikulok. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. 13.30 Ferðaflugur. 14.00 Sinna. Þáttur um menningu og listir. 15.00 Tónelfur. Brot út hringiðu tónlistarlífsins í umsjá starfsmanna tónlistardeildar og saman- tekt Hönnu G. Sigurðardóttur og Guð- mundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Sagan: „Mómó“ eftir Michael Ende. Ingibjörg Þ. Stephensen les (10). 17.00 Frá listahátíð í Reykjavík. 18.35 Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. 20.00 Sumarvaka Útvarpsins. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.10 Úrslit hreppsnefndarkosninga. Fylgst með talningu í 50 sveitahreppum. 24.00 Fréttir. 00.10 Úrslit hreppsnefndarkosninga, framhald. 01.00 Veðurfregnir. Rás 1 Sunnudagur 10. júní Sjómannadagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. 9.30 Barokktónlist. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Afríkusögur. 11.00 Minningarguðsþjónusta í Dómkirkj- unni í Reykjavík. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tónlist. 13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu. 14.00 Frá útisamkomu sjómannadagsins við Reykjavíkurhöfn. 15.00 Stefnumót. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Sagan: „Mórnó" eftir Michael Ende. Ingibjörg Þ. Stephensen les (11). 17.00 Frá Listahátíð í Reykjavík. 18.30 Auglýsingar. Dánafregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Leikrit mánaðarins: „Júnívetur" eft- ir Herbjörgu Wassmo. 21.00 Sinna. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins ■ Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir sjómenn í blíðu og stríðu - í kjölfar Leifs heppna og á kafbátaslóð- um. Umsjón: Guðmundur Hallvarðsson og Pétur Pétursson. 24.00 Fréttir. 00.07 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. Rás 1 Mánudagur 11. júní 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttirkl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Dagfinnur dýra- læknir" eftir Hugh Lofting. Kristján Magnús Franklín les (11). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur. 9.40 Búnaðarþátturinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Birtu brugðið á samtímann. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.10 Úr fuglabókinni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Hvaða félag er það. 13.30 Miðdegissagan: „Persónur og leikendur" eftir Pétur Gunnarsson. Höfundur les lokalestur (8). 14.00 Fréttir. 14.03 Baujuvaktin. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumar í garðinum. 15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Frá Listahátíð í Reykjavík. 18.30 Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Fágæti. 20.15 íslensk tónlist. 21.00 Á ferð. 21.30 Sumarsagan: „Birtingur" eftir Volt- aire. Halldór Laxness les þýðingu sína (6). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. 22.30 Stjórnmál að sumri - ísland og ný Evrópa í mótun. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Laugardagur 9. júní 8.05 Nú er lag. 11.00 Helgarútgáfan. 11.10 Litið í blöðin. 11.10 Litið í blöðin. 11.30 Fjölmiðlungur í morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Menningaryfirlit. 13.30 Orðabókin, orðaleikur í léttum dúr. 15.30 Sælkeraklúbbur Rásar 2 - sími 686090. 12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan heldur áfram. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 íþróttafréttir. 17.03 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið blíða. 20.30 Úr smiðjunni. 21.30 Áfram ísland. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 Ferskir vindar. 3.00 Næturblús. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 í fjósinu. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Tengja. 7.00 Áfram ísland. 8.05 Söngur villiandarinnar. Rás 2 Sunnudagur 10. júní Sjómannadagur 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Hádegisfréttir. - Helgarútgáfan heldur áfram. 14.00 Með hækkandi sól. 16. C:? Bob Dylan og tónlist hans. 17. C Tengja. 19. Kvöldfréttir. 19 Zikk-Zakk. 20 Ekki bjúgu! 2 Áfram ísland. 22.07 Landið og miðin. 23.10 Fyrirmyndarfólk. 00.10 í háttinn. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19,22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Suður um höfin. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. 3.00 Landið og miðin. 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Undir værðarvoð. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Harmonikuþáttur. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Áfram ísland. Rás2 Mánudagur 11. júní 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.03 HM-hornið. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Katrín Baldursdóttir. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. 20.30 Gullskífan. 21.05 Söngur villiandarinnar. 22.07 Landið og miðin. 23.10 Fyrirmyndarfólk. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Söðlað um. 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. 3.00 Landið og miðin. 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Glefsur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Zikk zakk. 6.00 Fróttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Áfram ísland. Ríkisútvarpið Akureyri Mánudagur 11. júní 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Laugardagur 9. júní 08.00 Þorsteinn Ásgeirsson og húsbændur dagsins. 12.00 Einn, tveir og þrír... 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 15.30 íþróttaþáttur... 16.00 Bjarni Ólafur. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Á næturvakt... 03.00 Freymóður T. Sigurðsson. Bylgjan Sunnudagur 10. júní 09.00 í bítið... 13.00 Á sunnudegi til sælu... 17.00 Lífsaugað. 19.00 Ólafur Már Björnsson. 22.00 Ágúst Héðinsson. 02.00 Freymóður T. Sigurðsson. Bylgjan Mánudagur 11. júní 07.00 7-8-9... Pétur Steinn Guðmundsson og Hulda Gunnarsdóttir ásamt Talmáls- deild Bylgjunnar. 09.00 Fróttir. 09.10 Ólafur Már Björnsson. 11.00 í mat með Palla. 13.00 Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 Ágúst Héðinsson. 17.00 Kvöldfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundssón. 21.00 Stjörnuspeki... 23.00 Haraldur Gíslason. 02.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hljóðbylgjan Mánudagur 11. júní 17.00-19.00 Óskalög og afmæliskveðjur. Siminn er 27711. Stjórnandi: Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.