Dagur - 20.06.1990, Blaðsíða 9

Dagur - 20.06.1990, Blaðsíða 9
' dagskrá fiölmiðla n Sjónvarpið Fimmtudagur 21. júni 14.45 Heimsmeistaramótið i knattspyrnu. Bein útsending frá Ítalíu. Belgía-Spánn. 17.15 Syrpan (9). 17.45 Ungmennafélagið (9). 18.10 Yngismær. 18.40 Tóknmálsfréttir. 18.45 Heimsmeistaramótið í knattspyrnu. Bein útsending frá Ítalíu. Írland-Holland. 20.50 Fréttir og veður. 21.20 Skuggsjá. 21.40 Samherjar. (Jake and the Fat Man.) Lokaþáttur. 22.30 Anna og Vasili. (Rötter í vinden.) Annar þáttur af fjórum. 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Föstudagur 22. júní 17.50 Fjörkálfar (10). (Alvin and the Chipmunks.) 18.20 Unglingarnir í hverfinu (7). 18.50 Táknmalsfréttir. 18.55 Poppkorn. 19.20 Reimleikar á Fáfnishóli (9). (The Ghost of Faffner Hall.) 19.50 Maurinn og jarðsvínið. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Sissel Kyrkjebö. Tónlistardagskrá með norsku söngkon- unni Sissel Kyrkjebö. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún náð gíf- urlegum vinsældum á hinum Norður- löndunum. 21.30 Bergerac. 22.25 Lúxusvændi í Beverlyhæðum. (Beverly Hills Madam.) Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1986 um lúxusvændi í Hollywood. Aðalhlutverk: Faye Dunaway, Melody Anderson, Louis Jourdan og Marshall Colt. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 23. júní 14.45 HM í knattspyrnu. Bein útsending frá Ítalíu. 16 liða úrslit. 17.00 íþróttaþátturinn. 18.00 Skytturnar þrjár (11). 18.20 Bleiki pardusinn. 18.40 Tóknmálsfréttir. 18.45 Heimsmeistaramótið í knattspyrn\i. Bein útsending frá Ítalíu. 16 liða úrslit. 20.50 Fréttir. 21.20 Lottó. 21.25 Fólkið í landinu. En ég er bara kerling. Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Unni Guð- jónsdóttur dansara og danshöfund með meiru, sem búið hefur í Svíþjóð í nærri þrjá áratugi. 21.50 Hjónalíf (5). (A Fine Romance.) 22.20 Á villigötum. (Inspector Morse: Driven to Distraction.) Ný bresk sjónvarpsmynd. Aðalhlutverk: John Thaw og Kevin What- ely. Ung kona finnst myrt og aðstæður minna um margt á morð sem var framið mánuði áður. 00.05 Júlía og Júlía. (Julia and Julia.) Ítölsk/amerísk bíómynd frá árinu 1987. Aðalhlutverk: Kathleen Tumer, Gabriel Byme, Sting og Gabriele Ferzette. Myndin segir frá konu sem á erfitt með að gera upp á milli eiginmannsins og við- haldsins. 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrórlok. Sjónvarpið Sunnudagur 24. júní 14.45 HM í knattspyrnu. Bein útsending frá Ítalíu. 16 liða úrslit. 16.55 Norrænir kórar: Danmörk. (Musik í möbelhuset.) Tritonuskórinn danski flytur verk eftir John Höybye við ljóð eftir Grethe Riis- bjerg Thomsen ásamt djasstríói. 17.25 Sunnudagshugvekja. 17.35 Baugalína (10). (Cirkeline.) 17.50 Ungmennafélagið (10). 18.15 Litli bróðir. (Minste mann - Hvem er det?) Það skiptir máli hvar í systkinaröðinni börn alast upp. 18.40 Táknmálsfréttir. 18.45 HM í knattspyrnu. Bein útsending frá Ítalíu. 16 liða úrslit. 20.50 Fréttir. 21.20 Hernámsárin. Fimmti þáttur: Orrustan á Atlantshafi. 22.10 Á fertugsaldri (2). 22.55 Kærleiksþel. (Ömheten.) Sænsk sjónvarpsmynd frá árinu 1989. Benjamin og Rasmus hafa búið saman um nokkra hríð, þegar foreldrar Rasmus- ar koma óvænt í heimsókn til þess að halda upp á 25 ára afmæli hans, en gjafir og húrrahróp geta ekki dulið hversu erfitt foreldrarnir eiga með að sætta sig við lífs- hætti Rasmusar og samband þeirra Benjamins. Þetta leiðir til óhjákvæmilegra árekstra, sérstaklega þegar kemur í ljós að Benjamín er alvarlega veikur. Aðalhlutverk: Gerhard Hoberstorfer, Kenneth Söderman, Yvonne Lombard og Máns Westfelt. 00.25 Útvarpsfréttir í dagskrórlok. Stöð 2 Fimmtudagur 21. júní 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Morgunstund. 19.19 19.19. 20.30 Sport. 21.25 Aftur til Eden. (Return to Eden.) 22.15 Stríð. (The Young Lions). Raunsönn lýsing á síðari heimsstyrjöld- inni og er athyglinni beint að afdrifum þriggja manna og konunum í lífi þeirra. Marlon Brandon þykir sýna afburðaleik í hlutverki þýska yfirmannsins sem fer að efast um hugmyndafræði nasismans. Hér er á ferðinni ein besta stríðsmynd allra tíma sem enginn ættti að láta framhjá sér fara. Aðalhlutverk: Marlon Brando, Dean Martin og Barbara Rush. 00.55 Ófögur framtíð. (Damnation Alley). Þegar óvinaher sprengir Bandaríkin í loft upp í kjamorkustyrjöld þurrkast nær allt líf út ef frá eru taldir nokkrir menn sem lifa þessar hörmungar af. Kjamorkan breytir jafnvægi náttúmnnar og eiga þeir, sem komast af, í vök að verjast fyrir ágangi risavaxinna kakkalakka sem þyrstir í safaríkt mannakjöt. Aðalhlutverk: Jan-Michael Vincent, George Peppard og Dominique Sanda. Bönnuð börnum. 02.25 Dagskrórlok. Stöð 2 Föstudagur 22. júní 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Emelía. 17.35 Jakari. 17.40 Zorro. 18.05 Ævintýri á Kýþeríu. (Adventures on Kythera.) Fjórði hluti af sjö. 18.30 Bylmingur. 19.19 19.19 20.30 Ferðast um tímann. (Quantum Leap.) 21.20 Vertu sæl ofurmamma. (Goodbye, Supermom.) Nora og Jack em elskuleg hjón og mjög nútímale á alla lund. Þau em vinnusöm, framagjöm og eiga börn en ekkert fjöl- skylduhf. Aðalhlutverk: Valerie Harper, Wayne Rogers og Carol Kane. 22.55 í ljósaskiptunum. (Twilight Zone.) 23.20 Svikamyllan.# (The Black Windmill.) Tarrant er Breti sem starfar við rannsókn á alþjóðlegum vopnasölusamtökum. Á ráðstefnu nokkurri er afráðið að ríkis- stjómin verji rúmri hálfri milljón sterlings- punda til að grafa undan vopnasölu- samningi til Irlands. Aðalhlutverk: Michael Caine, Joseph O’Connor og Donald Pleasence. Bönnuð börnum. 01.05 Samningsrof. (Severance.) Ray er seinheppinn flækingur sem þráir að öðlast aftur virðingu dóttur sinnar en hún sneri við honum baki eftir að móðir hennar lést í umferðarslysi sem hann var valdur að. Aðalhlutverk: Lou Liotta og Lisa Wolpe. Stranglega bönnuð börnum. 02.35 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 23. júní 09.00 Morgunstund. 10.30 Túni og Tella. 10.35 GlóáJfarnir. 10.45 Júlli og töfraljósið. 10.55 Perla. 11.20 Svarta stjarnan. 11.45 Klemens og Klementína. 12.00 Smithsonian. (Smithsonian World.) 12.55 Heil og sæl. Ógnarsmá ógn. 13.25 Sögur frá Hollywood. (Tales From Hollywood Hills.) 14.25 Veröld - Sagan í sjónvarpi. (The World - A Television History.) 15.00 Eftir loforðið. (After the Promise.) Mjög áhrifarík mynd byggð á sannsögu- legri bók eftir Sebastian Milito. Aðalhlutverk: Mark Harmon og Diana Scarwid. 16.45 Glys. (Gloss.) Leiklist: Hver er Sigrún Astrós? - Norðlendingar fá svar við því Norðlendingar geta brugðið sér í leikhús þótt komið sé fram á mitt sumar. Leikfélag Reykjavíkur er á ferð með leikritið Sigrún Ástrós (Shirley Valentine) eftir Willy Russel í þýðingu Þrándar Thoroddsen. Leikritið var sýnt í Samkomu- Hanna María Karlsdóttir, leikstjóri, og Margrét Helga Jóhannsdóttir (Sigrún Ástrós) leggja land undir fót. húsinu á Akureyri í gær og verða næstu sýningar í kvöld og annað kvöld á sama stað. Sigrún Ástrós heldur síðan áfram í leikferð um landið. Hún verður á Dalvík föstudaginn 22. júní, Húsavík 23. júní, Skjól- brekku, 24. júní, Raufarhöfn 25. júní og þræðir að lokum Aust- firðina. Margrét Helga Jóhannsdóttir fer með hlutverk Sigrúnar Ást- rósar en leikstjóri er Hanna María Karlsdóttir. Sýningin gekk fyrir fullu húsi í Borgarleikhúsinu og komust færri að en vildu. Nú gefst Norðlendingum færi á að sjá þessa kostakonu sem heillað hefur áhorfendur. Willy Russel hefur skrifað mörg þekkt verk fyrir utan Shirley Val- entine. Má þar nefna „Educating Rita“ (fyrir svið og kvikmynd) og söngleikinn Blóðbræður sem Leikfélag Akureyrar sýndi fyrir nokkrum árum. SS Akureyringar Ferskar fréttir með morgunkaffinu Áskriftar-SS? 96-24222 Miðvikudagur 20. júní 1990 - DAGUR - 9 18.00 Popp og kók. 18.30 Bílaiþróttir. 19.19 19.19. 20.00 SéraDowiing. (Father Dowhng.) 20.50 Stöngin inn. íslensk knattspyrna, íslenskir knatt- spymumenn og Knattspymusamband íslands sýnt frá öðm sjónarhorni en fólk á að venjast. 21.20 Kvikmynd vikunnar. Ógætni.# (Indiscreet.) Lesley-Ann Down leikur fræga leikkonu, Anne Kingston, sem er frekar seinheppin í karlamálum. Aðalhlutverk: Robert Wagner og Lesley- Ann Down. 22.55 Síðasti tangó í París.# (Last Tango in Paris.) Maður og kona hittast fyrir tilviljun í mannlausri íbúð einn vetrarmorgun í París. Eftir að hafa skoðað íbúðina sitt i hvom lagi dragast þau hvort að öðm og ástríðurnar blossa upp. Aðalhlutverk: Marlon Brando og Maria Scheider. 01.00 Undirheimar Miami. (Miami Vice.) 01.45 Þokan. (The Fog.) Mögnuð draugamynd. Aðalhlutverk: Adrienne Barbeau, Jamie Lee Curtis, Hal Holbrook og Janet Leigh. Stranglega bönnuð börnum. 03.10 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 24. júní 09.00 í bangsalandi. 09.20 Popparnir. 09.30 Tao Tao. 09.55 Vélmennin. 10.05 Krakkasport. 10.20 Þrumukettirnir. 10.45 Töfraferðin. 11.10 Draugabanar. 11.35 Lassý. 12.00 Popp og kók. 12.35 Viðskipti í Evrópu. 13.00 Djöfullegt ráðabrugg Dr. Fu Manchu. (Fiendish Plot of Dr. Fu Manchu.) Gamanleikarinn góðkunni, Peter Sellers, fer á kostum í hlutverki Fu og fimm öðmm. 15.00 Cary Grant. (The Leading Man.) Ævi hans og lífshlaup rakið í máli og myndum. 16.00 íþróttir. 19.19 19.19. 20.00 í fréttum er þetta helst. (Capital News.) 20.50 Straumar. í þessum þætti verður menningarmið- stöðin Hafnarborg í Hafnarfirði heimsótt. 21.10 Stuttmynd. Sérdeilis rómantískur afi er kominn í heimsókn til fjölskyldu sonar sins. Afinn gerir sér upp elliglöp til þess að hitta gamla unnustu sína en sonarsonur hans sér í gegnum þetta og ákveður að koma í veg fyrir að afa takist fyrirætlanir sínar. 21.40 Björtu hliðarnar. Léttur þáttur um björtu hliðamar á öllu milli himins og jarðar. 22.10 Brotthvarf úr Eden.# (Eden’s Lost.) Fyrsti þáttur af þremur í nýrri ástralskri framhaldsmynd. Myndin fjallar um tuttugu ára tímabil i lífi St. James fjölskyldunnar í kringum heimsstyrjöldina síðari. 23.00 Blessuð byggðarstefnan. (Ghostdancing.) Frjósamt landbúnaðarhérað er við það að leggjast í eyði en hugrökk ekkja, Sara, er staðráðin í að snúa þeirri þróun við áður en það verður um seinan. Aðalhlutverk: Bo Hopkins, Bmce Davison og Dorothy McGuire. 00.35 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 25. júní 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Kátur og hjólakrílin. 17.40 Hetjur himingeimsins. 18.05 Steini og Olli. 18.30 Kjaliarinn. 19.19 19.19. 20.30 Dallas. 21.20 Opni glugginn. 21.35 Svona er ástin. (That’s Love.) Fjórði þáttur af sjö. 22.00 Brotthvarf úr Eden. (Eden’s Lost.) Annar hluti af þremur. 22.50 Fjalakötturinn. Blái engillinn. (Der Blaue Engel.) í myndinni segir frá virtum prófessor í enskum bókmenntum sem heillast ger- samlega af Lólu. Lif hans verður aldrei samt aftur. Aðalhlutverk: Marlene Dietrich, Emil Jannings, Hans Albers, Curt Gerron, Rosa Valetti, Eduard von Winterstein og Karl Huszar-Puffy. 00.35 Dagskrálok. r^mKmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm—mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Arlegur fj ölsky ldudagur Skógræktarfélags Eyfírðinga verður 21. júní n.k. Útplöntun verður við Melgerðismela t'rá kl. 18 á veg- um Átaks 1990. Mætum sem flest, tökum með okkur nesti og komum klædd eftir veðri. Þeir sem óska eftir bílfari hafi sam- band við Skógræktarfélag Eyfirðinga í síma 24047 fyrir kl. 18 sama dag. Skógræktarfélag Eyflrðinga. Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra Vopnafjarðarhrepps er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. júlí n.k. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist oddvita Vopnafjarðarhrepps Lónabraut 41, sími 97-31108. Oddviti Vopnafjarðarhrepps. Oddviti Vopnafjarðarhrepps. Útför eiginkonu minnar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, SIGURRÓSAR FINNBOGADÓTTUR, fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 22. júní kl. 13.30. Halldór Ólafsson, Hanna Gréta Halldórsdóttir, Herdís Halldórsdóttir, Tryggvi Aðalsteinsson, Halldór Halldórsson, Ásta Hermannsdóttir, Hreinn Halldórsson og barnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.