Dagur - 20.06.1990, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 20. júní 1990
myndosögur dogs
i-
ÁRLAND
Haliól | já, ég vildi gjarn-
smáauglýs-an setja smáaug-
ingar góö-nýsingu um
an dagi^fióamarkað!
Hvað mikið af markaðnum?!
HA-HA!... Náðirðu þessu?
Flóamarkaður - hvað
mikið?!... Haa ha!.. Bara smá
lókal-brandari.
ANDRÉS ÖND
HERSIR
• Æði, æði
íslendingar eru með þeim
ósköpum gerðir að annað
veifið gengur „æði“ af ein-
hverri gerð yfir þjóðina. Allir
þekkja einhver dæmi um
þetta, „fótanuddtækjaæðið"
sem greip landann um skeið
fyrir nokkrum árum varð
víðfrægt þótt það stæði
vissulega ekki lengi yfir og
einnig má benda á „hand-
boltaæðið" sem grípur
menn með vissu millibili.
Nú hefur verið óvenjurólegt
hvað þetta varðar síðustu
mánuði. Ritari S&S man í
svipinn ekki eftir neinu
sérstöku sem runnið hefur á
menn undanfarið nema ef
vera skyldi tvær grímur út af
sveitarstjórnakosningunum.
En nú stefnir allt í að þarna
verði breyting á og enn eitt
fárið sé í uppsíglingu. Og
hvað skyldi það nú vera að
þessu sinni? Jú, nú er það
stjörnuspeki, eða kannski
öllu heldur stjörnu„speki“.
# Framlag
Vikunnar
Þetta fyrirbæri virðist heldur
betur vera að komast í
tísku. Gunnlaugur stjörnu-
spekingur er orðinn einn
eftirsóttasti fyrirlesari sam-
félagsins að því er sagði (
einu Reykjavíkurblaðanna
um daginn og ekki Ijúga þau
nema örsjaldan. Hann lætur
líka Ijós sitt skína á útvarps-
stöð einni ásamt útvarps-
manni sem reynir við og við
að skjóta inn einhverju
gáfulegu um málefnið. Dag-
blöðin birta sínar spár eins
og venjulega þótt eitt þeirra
sjái reyndar ástæðu til að
gefa það í skyn neðanmáls
að þetta sé allt saman í hálf-
gerðu plati.
Forráðamenn „Vikunnar“
virðast hafa skynjað áhuga
almennings á þessum stór-
merku „fræðum“ og hafa
brugðist fljótt og vel við.
Blaðið snýst nú ekki nema
að litlu leyti um annað en
stjörnuspár og speki af
ýmsu tagi. Hver greinin rek-
ur aðra um áhrif himintungl-
anna á flest milli himins og
jarðar. Ef inn slæðist viðtal
við einhvern um eitthvað
annað en þetta fyrirbæri þá
er þess ævinlega gætt að
það komi skflmerkilega
fram hvort hann er hrútur,
fiskur, nautgripur eða eitt-
hvað annað.
Fyrst var það áherslan á
konurnar, nú stjörnumerkin
- hvað skyldi Vikumönnum
detta í hug næst?
dogskrá fjölmiðlo
Sjónvarpið
Midvikudagur 20. júní
17.50 Síðasta risaeðlan.
(Denver, the Last Dinosaur.)
18.15 Þvottabirnirnir.
(Racoons.)
18.40 Táknmálsfréttir.
18.45 Heimsmeistaramótið í knattspyrnu.
Bein útsending frá Ítalíu.
Brasilía - Skotland.
20.50 Fréttir og veður.
21.20 Grænir fingur (9).
Lokaði garðurinn.
Frágangur við gerð lokaða smágarðs.
Umsjón: Hafsteinn Hafliðason.
21.35 Elísabet Bretadrottning.
Heimildamynd í tilefni af íslandsheim*
sókn Bretadrottningar 25.-27. júní.
Brugðið er upp svipmyndum af 35 ára
ferli hennar sem drottningar.
22.05 Tampopo.
Japönsk bíómynd frá árinu 1986 um tvo
vini sem sjá aumur á ekkju einni og hjálpa
henni að rétta við rekstur veitingahúss.
Varhugavert er að sjá myndina á fastandi
maga.Aðalhlutverk: Tsuomu Yamasaki,
Nobuko Miyamota og Koji Yakusho.
23.55 Útvarpsfróttir í dagskrárlok.
Stöð 2
Miðvikudagur 20. júní
16.45 Nágrannar.
17.30 Fimm félagar.
(Famous Five.)
17.55 Albert feiti.
18.20 Funi.
(Wildfire.)
18.45 í sviðsljósinu.
(After Hours.)
19.19 19:19.
20.30 Murphy Brown.
Þá er þessi vinsæli framhaldsþáttur kom-
inn aftur á dagskrá. Fyrir þá sem ekki vita
þá fjallar hann um sjónvarpSfréttakonuna
Murphy Brown sem þykir með eindæm-
um sjálfstæð kona og lætur ekki karlmenn
segja sér fyrir verkum frekar en aðra. Hún
er um fertugt, vel menntuð og glæsileg,
hörkutól í vinnu og lætur engan vaða ofan
í sig.
Aðalhlutverk: Candice Bergen, Pat Cor-
ley, Faith Ford, Charles Kimbrough,
Robert Pastorelli, Joe Regalbuto og Grant
Shaud.
21.00 Okkar maður.
Bjarni Hafþór Helgason á faraldsfæti um
landið.
21.15 Bjargvætturinn.
(Equalizer.)
22.00 Hættur í himingeimnum.
(Mission Eureka.)
Sjöundi og síðasti þáttur.
22.55 Umhverfis jörðina á 15 mínútum.
(Around the World in 15 Minutes.)
Leikarinn vinsæli, Peter Ustinov ferðast
vítt og breitt um heimsbyggðina.
23.10 Áhugamaðurinn.
(The Amateur).
Hörkuspennandi sakamálamynd sem
fjallar um tölvusnilling í bandarísku leyni-
þjónustunni sem heitir því að hafa hend-
ur í hári slóttugra hryðjuverkamanna eftir
að þeir réðust í sendiráð Bandaríkja-
manna í Miinchen og myrtu unnustu
hans.
Aðalhlutverk: John'Savage, Christopher
Plummer og Marthe Keller.
Stranglega bönnuð börnum.
01.00 Dagskrárlok.
Rás 1
Miðvikudagur 20. júní
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku
að loknu fréttayfirliti kl. 7.30.
Sumarljóð kl. 7.15, hreppstjóraspjall rétt
fyrir kl. 8.00, menningarpistill kl. 8.22 og
ferðabrot kl. 8.45.
Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30
og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: Ketill Larsen seg-
ir eigin ævintýri.
9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur.
9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi.
10.00 Fréttir.
10.03 Þjónustu- og neytendahornið.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Úr bókaskápnum.
11.00 Fróttir.
11.03 Samhljómur.
11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit.
12.10 Úr fuglabókinni.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug-
lýsingar.
13.00 í dagsins önn - Hafið og harmoník-
an.
13.30 Miðdegissagan: „Leigjandinn" eftir
Svövu Jakobsdóttur.
Höfundur les (7).
14.00 Fróttir.
14.03 Harmonikuþáttur.
15.00 Fréttir.
15.03 Sumarspjall.
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan.
16.10 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fróttir.
17.03 Tónlist eftir César Franck.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann.
18.30 Tónlist • Aúglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá.
20.00 Fágæti.
20.15 Nútímatónlist.
21.00 Forsjársviptingar.
21.30 Sumarsagan: „Viðfjarðarundrin“
eftir Þórberg Þórðarson.
Eymundur Magnússon les (3).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins.
22.25 Úr fuglabókinni.
22.30 Birtu brugðið á samtímann.
23.10 Sjónaukinn.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Miðvikudagur 20. júní
7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa.
11.03 Sólarsumar
með Jóhönnu Harðardóttur.
- Þarfaþing kl. 11.30.
12.00 Fróttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
- Sólarsumar heldur áfram.
14.03 HM-hornið.
14.10 Brot úr degi.
16.03 Dagskrá.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk zakk.
20.30 Gullskífan.
21.00 Úr smiðjunni.
22.07 Landið og miðin.
23.10 Fyrirmyndarfólk.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturvakt á báðum rásum til
morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,
10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22
og 24.
Næturútvarpið
1.00 Með grátt í vöngum.
2.00 Fréttir.
2.05 Norrænir tónar.
3.00 Landið og miðin.
4.00 Fréttir.
4.03 Sumaraftann.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Giefsur.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Zikk zakk.
6.00 Fréttir af veðri, færð og fiugsam-
göngum.
6.01 Áfram ísland.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Miðvikudagur 20. júní
8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Bylgjan
Miðvikudagur 20. júní
07.00 7-8-9... Pétur Steinn Guðmundsson
og Hulda Gunnarsdóttir ásamt Talmáls-
deild Bylgjunnar.
09.00 Fróttir.
09.10 Ólafur Már Björnsson.
11.00 í mat með Palla.
13.00 Valdís Gunnarsdóttir.
15.00 Ágúst Hóðinsson.
17.00 Kvöldfréttir.
17.15 Reykjavík síðdegis.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson.
22.00 Þorsteinn Ásgeirsson.
02.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Hljóðbylgjan
Miðvikudagur 20. júní
17.00-19.00 Axel Axelsson.