Dagur - 26.09.1990, Síða 9
Miðvikudagur 26. september 1990 - DAGUR - 9
dogskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Fimmtudagur 27. september
17.50 Syrpan (23).
18.20 Ungmennafélagid (23).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismærin (156).
19.20 Benny Hill (6).
19.50 Dick Tracy.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Skuggsjá.
20.45 Matlock (6).
21.35 íþróttasyrpa.
22.00 Ferðabréf (3).
Norskur heimildamyndaflokkur í sex
þáttum.
Sjónvarpsmaðurinn Erik Diesen ferðaðist
um Kína, Tæland og Singapúr snemma
árs 1989. Bréf hans þaðan segja frá dag-
legu lífi fólks og áhugaverðum áfanga-
stöðum ferðalangsins.
23.00 EUefufréttir og dagskrárlok.
Sjónvarpið
Föstudagur 28. september
17.50 Fjörkálfar (23).
(Alvin and the Chipmunks.)
18.20 Hraðboðar (6).
(Streetwise.)
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Poppkorn.
19.20 Leyniskjöl Piglets (7).
19.50 Dick Tracy.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 írar á ferð.
Bein útsending frá tónleikum Diarmuids
O'Learys og The Bards í Óperukjallarnum
í Reykjavík.
21.25 Bergerac (4).
22.15 Dátar.
(Yanks).
Bandarísk bíómynd frá árinu 1979 um
ástarsambönd bandarískra hermanna og
breskra kvenna í síðari heimstyrjöldinni.
Aðalhlutverk: Richard Gere, Lisa Eigh-
horn, Vanessa Redgrave og William
Devane.
00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Laugardagur 29. september
16.00 íþróttaþátturinn.
18.00 Skytturnar þrjár (24).
18.25 Ævintýraheimur prúðuleikaranna
(10).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Ævintýraheimur prúðuleikaranna
framhald.
19.30 Hringsjá.
20.10 Fólkið í landinu.
Hugvit og hagleikur.
Sonja B. Jónsdóttir ræðir við Jóhann
Breiðfjörð, 16 ára hagleiksmann.
20.30 Lottó.
20.35 Fyrirmyndarfaðir (1).
(The Cosby Show.)
21.00 Nýja línan.
Þýskur þáttur um haust- og vetrar-
tískuna.
21.30 Dáðadrengur.
(Good Old Boy.)
Bandarísk bíómynd frá 1988 þar sem
fylgst er með síðasta bemskusumri tólf
ára drengs og vina hans í litlu þorpi á
óshólmum Missisippi.
Aðalhlutverk: Richard Famsworth, Anne
Ramsey, Ryan Francis og Maureen
O’Sullivan.
23.00 Sprengjutilræðið í Birmingham.
(Who Bombed Birmingham?)
Bresk sjónvarpsmynd frá 1990.
í nóvember 1974 gerði írski lýðveldisher-
inn sprengjuárás á tvær krár í Birming-
ham með þeim afleiðingum að 21 maður
beið bana. Sex írar vom snarlega teknir
fastir og fundnir sekir um glæðinn, þótt
þeir stæðu fast á sakleysi sínu. Varð rétt-
lætið að víkja vegna þess hve lögreglunni
lá mikið á að leysa málið?
Aðalhlutverk: John Hurt og Martin Shaw.
01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 30. september
13.30 Hinrik fimmti.
Uppfærsla BBC frá 1979 á leikriti Williams
Shakespeares.
Aðalhlutverk: David Gwillim, Martin
Smith, Rob Edwards, Roger Davenport,
Clifford Parrish, Derek Hollis, Robert
Asby, David Buek og Trevor Baxter.
16.30 Samnorræn guðsþjónusta.
Samnorræn guðsþjónusta í Hjallesekirkju
í Óðinsvéum á Fjóni. Vincent Lind biskup
predikar og sóknarprestar þjóna fyrir
altari.
17.50 Felix og vinir hans (11).
17.55 Rökkursögur (5).
(Skymningssagor.)
Blindhœð framundan. Við vitum ekki hvað
leynist handan við hana. Ökum eins langt
til hægri og kostur er og drögum úr hraða.
Tökum aldrei áhættu!
18.20 Ungmennafélagið (24).
Á Geirfuglskeri.
Umsjón Valgeir Guðjónsson.
18.45 Felix og vinir hans (12).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Vistaskipti (17).
19.30 Kastljós.
20.30 Ný tungl.
Þörfin á aldaskiptum.
Fyrsti þáttur af fjómm sem Sjónvarpið
hefur látið gera um dulrænu og alþýðu-
vísindi. Hann fjallar um nýtt viðhorf til
lífsins og nýtt verðmætamat en nafn þátt-
arins er fengið að láni úr Nýal dr. Helga
Pjeturss.
21.00 Nú færist alvara í leikinn.
(We're Not Playing Anymore.)
Ný tékknesk sjónvarpsmynd fyrir alla fjöl-
skylduna. I henni segir frá stúlku sem
hafði verið lofað að hún fengi að fara með
foreldmm sínum í sumarleyfi, en loforðið
var svikið og henni komið fyrir hjá afa.
21.55 Á fertugsaldri (16).
(Thirtysomething.)
22.50 Gælt við geðveiki.
(Playing With Madness.)
Bresk heimildamynd um geðhvarfasýki
en þeir sem þjást af henni sveiflast á milli
þunglyndis og ofvirkni. Höfundar mynd-
arinnar gera því skóna að þessi kvilli hafi
fylgt mannkyninu frá alda öðli og að án
hans hefði því lítið fleytt fram á þróunar-
brautinni.
23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 27. september
16.45 Nágrannar.
(Neighbours.)
17.30 Með afa.
19.19 19.19.
20.10 Sport.
21.05 Aftur til Eden.
(Return to Eden.)
21.55 Nýja öldin.
Ný íslensk þáttaröð um andleg málefni.
22.25 Náin kynni.
(Intimate Contact.)
Lokaþáttur.
23.15 Á elleftu stundu.
(Deadline USA).
Ritstjóri dagblaðs og starfólks hans ótt-
ast að missa vinnuna með tilkomu nýrra
eigenda þar sem núverandi eigendur
blaðaútgáfunnar sjá sér ekki fært að
halda útgáfustarfseminni áfram. Um þær
mundir, sem verið er að ganga frá sölu
fyrirtækisins, er ritstjórinn að rannsaka
feril Rienzi sem talinn er vera forsprakki
glæpahrings. Þegar betur er að gáð teng-
ist Rienzi einnig óupplýstu morðmáli.
Takist ritstjóranum að koma upp um
glæpahringinn í tæka tíð er blaðinu og
starfsfólkinu ef til vill borgið.
Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Ethel
Barrymore, Kim Hunter og Ed Begley.
00.40 Dagskrárlok.
Stöð 2
Föstudagur 28. september
16.45 Nágrannar.
(Neighbours.)
17.30 Túni og Tella.
17.35 Skófólkið.
17.40 Hetjur himingeimsins.
18.05 Hendersonkrakkarnir.
18.30 Byimingur.
19.19 19.19
20.10 Kæri Jón.
(Dear John.)
20.35 Ferðast um tímann.
(Quantum Leap.)
21.25 Bara við tvö.#
(Just You and Me, Kid).
George Burns lætur engan bilbug á sér
finna þrátt fyrir háan aldur. Hér er hann í
hlutverki gamals fjöllistamanns sem situr
uppi með unglingsstúlku sem hlaupist
hefur að heiman. Þetta er ljúf gaman-
mynd fyrir alla fjölskylduna.
Aðalhlutverk: George Burns, Brooke
Shields og Burl Ives.
22.55 í ljósaskiptunum.
(Twilight Zone.)
23.20 Öldurót.#
(Eaux Troubles).
Hörkuspennandi frönsk sakamálamynd.
Bönnuð börnum.
00.50 Furðusögur VI.
(Amazing stories VI).
Þrjár æsispennandi sögur úr smiðju
Stevens Spielberg. Sú fyrsta er undir leik-
stjórn Martin Scorsese og segir frá hryll-
ingssagnarithöfundi sem fer að sjá
óhugnanlega persónu í hvert skipti sem
hann lítur í spegil. Önnur myndin er um
niðurdreginn lögregluþjón sem ásakar
sjálfan sig fyrir að hafa orðið valdur að
dauða vinnufélaga síns. Sú þriðja er um
iútbrunninn töframann sem fær kærkom-
ið tækifæri til þess að sanna sig með ein-
stökum spilastokki.
Aðalhlutverk: Sam Waterstone, Helen
Shvaer, Max Gail, Kate McNeil, Chris
Nash, Sid Caesar og Lea Rossi.
Stranglega bönnuð börnum.
02.05 Dagskrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 29. september
09.00 Með Afa.
10.30 Júlli og töfraljósið.
10.40 Táningarnir í Hæðagerði.
11.05 Stjörnusveitin.
11.30 Stórfótur.
11.35 Tinna.
12.00 Dýraríkið.
(Wild Kingdom.)
12.30 Eðaltónar.
13.00 Lagt í'ann.
13.30 Veröld - Sagan í sjónvarpi.
(The World: A Television History.)
14.00 Á ystu nöf.
(Out on a Limb.)
Athyglisverð framhaldsmynd byggð á
samnefndri metsölubók leikkonunnar
Shirley Maclaine en hún fer jafnframt
með aðalhlutverkið. Myndin er endur-
sýnd.
18.00 Popp og kók.
18.30 Nánar auglýst síðar.
19.19 19.19.
20.00 Morðgáta.
(Murder She Wrote.)
20.50 Spéspegill.
(Spitting Image).
21.20 Kvikmynd vikunnar.
Peter Gunn.#
(Peter Gunn.)
í þetta skiptið er Peter Gunn á milli steins
og sleggju þegar hann lendir í kasti við
glæpamenn og lögreglumenn sem snúið
hafa frá vegi dyggðarinnar.
Aðalhlutverk: Peter Strauss, Barbara
Williams og Pearl Bailey.
Bönnuð börnum.
22.55 Háskaför.#
(The Dirty Dozen: The Deadly Mission.)
Hörkuspennandi striðsmynd sem er sjálf-
stætt framhald myndarinnar um The
Dirty Dozen. Félagarnir þurfa að fara aft-
ur fyrir víglínu Þjóðverja til að bjarga sex
vísindamönnum úr klóm nasista.
Aðalhlutverk: Telly Savalas, Ernest
Borgnine, Vince Edwards og Bo Svenson.
Stranglega bönnuð börnum.
00.30 Innrás úr geimnum.
(Invasion of the Body Snatchers.)
Mögnuð hryllingsmynd um geimverur
sem yfirtaka lkíkama fólks á jörðinni.
Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Brooke
Adams, Leonard Nimoy, Jeff Goldblum
og Don Siegel.
Stranglega bönnuð börnum.
02.20 Myndrokk.
Tónlistarflutningur af myndböndum.
03.00 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 30. september
09.00 Alli og íkornarnir.
09.20 Kærleiksbirnirnir.
09.45 Perla.
10.10 Trýni og Gosi.
10.20 Þrumukettirnir.
10.45 Þrumufuglarnir.
11.10 Draugabanar.
11.35 Skippy.
12.00 Til hinstu hvílu.
(Resting Place.)
Áhrifarík sjónvarpsmynd sem sýnir
hvernig kynþáttamisrétti getur náð út
yfir gröf og dauða.
Aðalhlutverk: John Lithgow, Richard
Bradford og M. Emmet Walsh.
13.45 ítalski boltinn.
15.25 Golf.
16.30 Popp og kók.
17.00 Björtu hliðarnar.
17.30 Listamannaskálinn.
(The South Bank Show.)
18.30 Viðskipti í Evrópu.
(Financial Times Business Weekly.)
19.19 19.19.
20.00 Bernskubrek.
(Wonder Years).
20.25 Hercule Poirot.
21.20 Björtu hliðarnar.
21.50 Sunnudagsmyndin Skuggi.#
(Casey’s Shadow.)
Hugguleg fjölskyldumynd um hesta-
tamningamann sem þarf að ala upp þrjá
syni sína einn og óstuddur eftir að kona
hans yfirgefur fjölskylduna. Karlinn hefur
hvorki sýnt það né sannað til þessa að
hann sé fastur fyrir og þarf hann þvi að
taka á honum stóra sínum í hlutverki
uppalandans.
Aðalhlutverk: Walther Matthau, Alexis
Smith, Robert Webber og Murray Hamil-
ton.
23.45 Maraþonmaðurínn.
(The Marathon Man.)
Hörkuspennandi mynd um námsmann
sem flækist í alvarlegt njósnamál.
Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Sir Laur-
ence Olivier, Roy Scheider, William
Devane og Marthe Keller.
Stranglega bönnuð börnum.
01.45 Dagskrárlok.
Frá Húsnæðisnefnd Akureyrarbæjar
Almennar kaupleiguíbúðir
Húsnæðisnefnd Akureyrarbæjar auglýsir eftir
umsóknum um sex 3ja og 4ra herbergja almenn-
ar kaupleiguíbúðir í Tröllagili.
Réttur til aö kaupa/leigja almenna kaupleiguíbúð er bundinn eftir-
farandi skilyrðum:
A) Umsækjandi skal hafa fullan lántökurétt hjá Húsnæðisstofn-
un ríkisins skv. 12 gr. laga nr. 86/1988. í því felst m.a. að
viðkomandi skal hafa greitt iðgjöld til lífeyrissjóða í samtals
20 mánuði á undanförnum 24 mánuðum.
B) Umsækjandi skal hafa nægar tekjur til að standa straum af
kostnaði við kaup/leigu.
C) Eiga lögheimili á Akureyri þegar úthlutun fer fram.
Við úthlutun verður tekið tillit til húsnæðisaðstæðna
og fjölskyldustærðar umsækjenda.
Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýsingar fást
á húsnæðisskrifstofunni í Skipagötu 12, 3. hæð,
sími 25392.
Opnunartími skrifstofunnar er mánudaga til föstu-
daga frá kl. 13.00 til 15.30.
Umsóknarfrestur rennur út þann 26. október
1990.
Húsnæðisnefnd Akureyrar, Skipagötu 12.
Fataskápar,
eldhús- og
baðinnréttingar
Gerum föst verðtilboö.
Það borgar sig aö líta inn.
Trésmiðjan Tak hf.
Réttarhvammi 3, Akureyri sími 24038.
(Áður Vinkill sf., norðan við Gúmmívinnsluna).
AKUREYRARB/ER
Þakíbúðir -
Stórfenglegt útsýni
Akureyrarbær auglýsir þakíbúðir tii sölu á
almennum markaði.
Um er að ræða 2 íbúðir á 5. hæð í fjölbýlishúsinu
að Helgamagrastræti 53.
(búðirnar eru 4ra herbergja, um 164 brúttó fm að
stærð, að meðtöldum sér bílskúr og geymslu.
Lyfta er í húsinu.
(búðimar verða til afhendingar fljótlega.
Allar nánari upplýsingar veitir Hagsýslustjóri
Akureyrarbæjar á Bæjarskrifstofunum eða í síma
21000.
Hagsýslustjóri.
Matreiðslumenn!
Matreiðslumann vantar sem fyrst í Kjörbúð KEA,
Sunnuhlíð.
Upplýsingar gefa Brjánn Guðjónsson og Júlíus
Guðmundsson í síma 30300.
Kaupféiag Eyfirðinga,
Matvörudeild.
Skrifstofustarf
Óskum eftir að ráða starfskraft til almennra skrif-
stofustarfa á fasteignasölu.
Góð vélritunar- og íslenskukunnátta æskileg.
Framtíðarstarf.
Umsóknir sendist:
Lögmannsstofunni hf.,
Brekkugötu 4, 600 Akureyri.