Dagur - 20.10.1990, Blaðsíða 14

Dagur - 20.10.1990, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 20. október 1990 Til sölu sviðalappir. Pantanir í símum 26229 og 22467. Rjúpnaveiði er stranglega bönnuð í landi Laufáss í Grýtubakkahreppi. Bolli Gústavsson. Píanó óskast til kaups. Þverflauta til sölu á sama stað. Uppl. í síma 25520. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., simi 22992 Vignir og Þorsteinn, verkstæðið 27492, bílasímar 985- 33092 og 985-32592. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil ihreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055._____________________ Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Gengið Gengisskráning nr. 200 19. október 1990 Kaup Sala Tollg. Dollarí 54,590 54,750 56,700 Sterí.p. 106,942 107,255 106,287 Kan. dollari 46,798 46,935 48,995 Dönskkr. 9,5187 9,5466 9,4887 Norskkr. 9,3324 9,3598 9,3487 Sænskkr. 9,7726 9,8013 9,8361 Fl.mark 15,2892 15,3340 15,2481 Fr.franki 10,8340 10,8658 10,8222 Belg.frankl 1,7630 1,7681 1,7590 Sv.franki 42,9944 43,1204 43,6675 Holl.gyllini 32,2065 32,3009 32,1383 V.-þ. mark 36,3086 36,4150 36,2347 íf. Itra 0,04843 0,04858 0,04841 Aust.sch. 5,1597 5,1749 5,1506 Port. escudo 0,4111 0,4123 0,4073 Spá. peseti 0,5781 0,5798 0,5785 Jap.yen 0,43052 0,43178 0,41071 Irsktpund 97,293 97,578 97,226 SDR 78,7897 79,0207 78,9712 ECU,evr.m. 75,0503 75,2703 74,7561 — ■ 1 — <- - 3 r fll R 13! Sl F1 jfJIITilSII 315 ÍLS-IUuvEJ: Leikfélai! Akureyrar ENNA GUDDA UANNA M eftir Johann Ævar Jakobsson. Leikstjórn: Sunna Borg. Leikmynd: Hallmundur Kristinsson. Lýsing: Ingvar Björnsson. Leikendur: Þráinn Karlsson, Gestur Einar Jónasson, Hannes Örn Blandon og Jón St. Kristjánsson. 2. sýning: Laugardaginn 20. okt. kl. 20.30. Munið áskriftarkortin og hópafsláttinn! Miðasölusími 96-24073. !Á IGIKFGLAG AKURGYRAR sími 96-24073 Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvin, rauðvín, vermouth, kirsuberjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, sykur- mælar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. Isetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Til sölu Brno 222 cal. Fox með sjónauka 6x24x40, sem nýr. Uppl. í síma 23344 milli kl. 18.00 og 20.00. Til sölu Polaris Indy Trail vélsleði árg. ’87 með rafstarti. Ekinn 4.300 miiur, vel með farinn. Uppl. í síma 96-43299. Tökum að okkur úrbeiningu. Komum heim eða tökum kjötið til okkar. Hökkum og pökkum. Verslið við fagmenn. Uppl. í símum 24133 Sveinn, eða 27363 Jón á kvöldin og um helgar. Óska eftir 3ja til 4ra herb. ibúð til leigu sem fyrst. Tilboð sendist á afgreiðslu Dags merkt „Viðskipti". 2ja herbergja íbúð til leigu í Víðimýri 4. Uppl. í síma 25076. 4ra herbergja íbúð á góðum stað í bænum til leigu. Uppl. í sima 24271. Tveggja herbergja íbúð til leigu í Glerárhverfi. Laus strax. Uppl. í síma 22282. íbúð fyrir vandláta. Til sölu er fjögurra herbergja íbúð í Þórunnarstræti 132, miðhæð. íbúðin verður til sýnis laugardag og sunnudag n.k. kl. 13.00-17.00 báða daganna. Uppl. einnig í síma 26909. Norðurlandsdeild eystri innan H. F.Í. Boðar til félagsfundar á Hótel Húsa- vík, fimmtudaginn 25. okt. '90, kl. 18.00. Ferð verður frá F.S.A. kl. 16.30 með rútu sem er félögum að kostnaðar- lausu. Komið heim um kl. 23.30. Fundarefni: I. Yfirtaka ríkisins á rekstri sjúkra- stofnanna. 2. önnur mál. Rúsínan í pylsuendandum verður kvöldverður að hætti Húsvíkinga. Hagstætt verð. Missið ekki af þessu einstæða tæki- færi. Stjórnin. Ökukennsla - Nýr bíll! Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sfmi 23837. Ökukennsla - Æfingatimar. Kenni allan daginn á Galant 90. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Útvega kennslubækur og prófgögn. Greiðslukjör. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Til sölu Ford 4600 62 ha. með stærri gerðinni af ökumannshúsi. Notuð 2600 vinnustundir. Nánari uppl. í síma 24938. Óska eftir að kaupa haugsugu í góðu ásigkomulagi. Staðgreiðsla. Vinsamlegast hafið samband í síma 97-31528 eða 97-31538. Kynning verður á Golden vörum fyrir V.I.P. féiaga og annað áhugafólk í Zontahúsinu, við Aðalstræti, laugardaginn 20. okt- óber kl. 16.00. Beverly og Einar Gíslason koma í heimsókn. Allir velkomnir. Uppl. í síma 25051, Anna Höskuldsdóttir. Kiæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán- uði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Til sölu eldavél AEG Deluxe 60x60. Uppl. i síma 61124. Til sölu Olympus OM101 með power fókus. Fylgihlutir: 200m linsa 35x70, 200m linsa 70x210, 2 skylight filters flass, Metz Megablitz taska. . Uppl. í heimasíma 25693 og í vinnusíma 22000. Til sölu: MMC Lancer 1800 4x4 árg. 1988. Ekinn 34.000 km. Útvarp/segul- band. Sumardekk fylgja. Uppl. síma 23788 eftir kl. 16. Til sölu Lancer árg. ’83. Ekinn 77 þús. km. 1200cc, grár, mjög góður bíll. Uppl. í síma 22492. Til sölu Landrover diesel árg. ’74. Ekinn 129 þús. km. Negld vetrardekk á felgum fylgja. Einnig til sölu Landrover diesel árg. ’71, óökufær. Uppl. í síma 96-43555. Til solu Honda Accord, ’88. Beinskiptur. Ek. 50 þús. km. Volvo 244 GL, ’87, sjalfskiptur. Ek. 50 þús. km. Toyota Corolla LA, ’87. Beinskiptur. Ek. 31 þús. km. Það má ræða verðið ÞÓR5HAMAR HF. Við Tryggvahriiul Akurcvn Simi 2270(1 BÍLASALA □ HULD 599010226 IV/V 4. I.O.O.F. 15 = 17210238V2 = Atkv. ER. Akureyrarkirkja. Sunnudagur 21. október: Sunnudagaskóli kl. 11.00. Öll börn velkomin. Guðsþjónusta kl. 14.00. Ræðuefni: Frelsið og syndir feðr- anna. Sálmar: 3, 9, 532. Eftir predikun sálmar: 23, 292. Bræðrafélagsfundur eftir messu. Mánudagur 22. okt: Biblíulestur kl. 20.30. Fimmtudagur 25. okt: Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 17.15. Sóknarprestar. Glerárkirkja: Barnasamkoma sunnudag kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Væntanleg fermingarbörn og for- eldrar þeirra sérstaklega hvött til að koma. Pétur Þórarinsson. Möðruvallaprestakall. Sameiginleg fjölskylduguðsþjónusta og sunnudagsskóli fyrir allt presta- kallið verður í Möðruvallakirkju n.k. sunnudag 21. október og hefst kl. 11.00 f.h. Athugið messutímann. Kirkjumappan verður afhent og fyrstu blöðin í hana. Sóknarprestur. KFUM og KFUKj “ Sunnuhlíð. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður: Jón Viðar Guðlaugs- son. Allir velkomnir. IfllB Q t|,.| u u u u aiu I SjóNARHÆÐ HAFNARSTRÆTI 63 Laugardagur 20. okt.: Laugardags- fundur fyrir 6-12 ára krakka á Sjónarhæð kl. 13.30. Unglingafundur kl. 20.00. Allir velkomnir. Sunnudagur 21. okt.: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. Allir krakkar velkomnir. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. m/iTA5unmifíKjAn ^mkshud Föstudagur 19. okt.: Bænasamkom- an fellur niður vegna ræðunám- skeiðs. Sunnudagur 14. okt. kl. 13.00, barnakirkjan (sunnudagaskóli). Öll börn velkomin. Sama dag kl. 15.30, vitnisburðasam- koma. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Föstudagur 19. okt. kl. 17.30, barnasamkoma. Kl. 18.30, fundur fyrir 12 ára og eldri. Kl. 20.30, æskulýður. Laugardagur 20. okt. kl. 17.30, barnasamkoma. Sunnudagur 21. okt. kl. 11.00, helg- unarsamkoma. Kl. 13.30, sunnu- dagaskóli. KI. 17.00, fjölskyldu- samkoma, ungbarnavíglsa. Kapteinarnir Ann Merethe Jac- obsen og Erlingur Níelsson og brigadér Ingibjörg Jónsdóttir stjórna og tala. Mánudagur 22. okt. kl. 16.00, heim- ilasamband. Þriðjudagur 23. okt. kl. 17.30, yngriliðsmannafundur. Fimmtudagur 25. okt. kl. 20.00 Biblía og bæn. Allir eru hjartanlega velkomnir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.