Dagur


Dagur - 24.10.1990, Qupperneq 8

Dagur - 24.10.1990, Qupperneq 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 24. október 1990 Til sölu tölvuborð. Uppl. í síma 25731. Hjónarúm til sölu. Það er hvítt og gyllt og 1,50x2,00 m að stærð. Lítið notað. Verðhugmynd 15 til 20 þúsund. Uppl. í síma 21995 eftir kl. 19.30, Arnþór svarar. Til sölu: Eldhúsborð, bólstraður hornbekkur og 2 stólar. Keypt í Furuhúsinu í Reykjavík. Fallegt sett á góðu verði. Til sölu á sama stað gömul Rafha eldavél. Uppl. I síma 22092. Til sölu lítið notaður ísskápur. Uppl. á Berglandi f síma 96-71010. Til sölu tvær, 14 tommu felgur undir Skoda. Uppl. í síma 23584 á kvöldin. Birgir. Tækifæristilboð! Vegna breytinga er til sölu BBC- Compact tölva með litskjá, ásamt Star LC-10 prentara. Uppl. í síma 27676. Tökum að okkur viðgerðir á leður- og rúskinnsfatnaði, tjöld- um ofl. Opið mánud. og þriðjud. frá kl. 10.00 til 12.00 og 13.00 til 17.00. og á miðvikud., fimmtud. og föstud. frá kl. 13.00 til 17.00. Saumastofan Þel, Hafnarstræti 29, sími 26788. Kvennalistinn. Vetrarstarfið er hafið. Það verður heitt á könnunni á mið- vikudögum kl. 19.45 að Brekkugötu 1. Allar áhugasamar konur velkomnar. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa. dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Gengið Gengisskráning nr. 23. október 1990 202 Kaup Sala Tollg. Dollari 55,060 55,220 56,700 Sterl.p. 106,946 107,257 106,287 Kan. dollarí 46,941 47,078 48,995 Dönskkr. 9,4890 9,5166 9,4887 Norskkr. 9,3007 9,3277 9,3487 Sænskkr. 9,7824 9,6108 9,8361 Fi.mark 15,2500 15,2943 15,2481 Fr. franki 10,8014 10,8328 10,8222 Belg. franki 1,7577 1,7628 1,7590 Sv.franki 42,7767 42,9010 43,6675 Holl. gyllinl 32,0909 32,1842 32,1383 V.-þ.mark 36,1749 36,2800 36,2347 ít.lira 0,04830 0,04844 0,04841 Aust.sch. 5,1412 5,1562 5,1506 Port.escudo 0,4099 0,4111 0,4073 Spá. peseti 0,5769 0,5786 0,5785 Jap.yen 0,43007 0,43132 0,41071 irskt pund 96,983 97,265 97,226 SDR 78,8545 78,8834 79,1126 ECU.evr.m. 74,8623 75,0799 74,7561 Mig vantar tveggja herbergja íbúð eða herbergi til leigu. Uppl. í síma 21749, Ólafur. Tveggja herbergja íbúð óskast til kaups. Uppl. í síma 27531 eftir kl. 18.00. Óska eftir að kaupa lítinn ísskáp. Uppl. í síma 96-43115. Óska eftir að kaupa stálvask, ein- faldan með borði. Uppl. f sfma 26416 eftir kl. 16.00. Óska eftir 4, 70 cm hurðum. Helst í körmum með þröskuldum. Uppl. í síma 96-61749 og 96- 61070. Til sölu Toyota Corolla, árg. ’87. 3ja dyra, ekinn 25 þús. km. Einnig er til sölu fsskápur og sjónvarp. Uppl. í síma 23542, Gréta og Tolli. Til sölu er bíllinn A-1478 sem er Lancer GL 1600, árg. ’81. Ekinn aðeins 66 þús. km. Tjónaður á vinstri hlið. Tilboð óskast. Uppl. í síma 27260 eftir kl. 17.00. Til sölu vörubíll, Scanía 110, árg. 1972. Á bílnum er 31/2 tonns krani og malarskófla. Getur selst með eða án kranans. Uppl. í síma 95-37425 í hádeginu og á kvöldin. Leigjum út nýja burstavél og vatnssugu til bónleysinga á gólfi. Útvegum einnig öll efni sem til þarf. Ath! Tökum að okkur að bónleysa og bóna, stór og smá verk. Hljómur h/f., vélaleiga, Skipagata 1, sími 26667. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Akiðhreinum bíÍ! ÞVOTTASTÖÐIN VEGANESTI Til leigu 2ja herbergja íbúð í Tjarnarlundi frá byrjun nóvem- ber. Uppl. í síma 21598 milli kl. 18.00 og 20.00. 2ja herbergja íbúð til leigu í Víðimýri 4. Uppl. í síma 25076. Skrifstofuhúsnæði til leigu í Gránufélagsgötu, 4. (J.M.J. hús- inu). Ath! Við húsið er gott bílastæði og upphitaðar gangstéttir. Uppl. gefur Jón M. Jónsson í sím- um 24453 og 27630. 16 ára dreng vantar vinnu. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 31224. Til sölu sviðalappir. Pantanir f símum 26229 og 22467. Kvenfélagið Framtíðin heidur félagsfund í Hlíð, mánudaginn 29. október kl. 20.30. Auk venjulegra íundarstarfa kemur Björn Þórleifsson, deildarstóri Öldrunardeildar á fundinn og fræðir okkur um starfsemina. Mætum allar. Stjórnin. Aðalfundur félagsins Nytjalistar verður haldinn þriðjudaginn 30. okt- óber kl. 20.30 í Bakkahlíð 18. Nýir félagar velkomnir. Tökum að okkur úrbeiningu. Komum heim eða tökum kjötið til okkar. Hökkum og pökkum. Verslið við fagmenn. Uppl. í símum 24133 Sveinn, eða 27363 Jón á kvöldin og um helgar. Leikfélaií Akureyrar ENNA GUDDA fkMAHHA M eftir Jóhann Ævar Jakobsson. Leikstjórn: Sunna Borg. Leikmynd: Hallmundur Kristinsson. Lýsing: Ingvar Björnsson. Leikendur: Þráinn Karlsson, Gestur Einar Jónasson, Hannes Örn Blandon og Jón St. Kristjánsson. 3. sýning: Föstudaginn 26. okt. kl. 20.30. 4. sýning: Laugardaginn 27. okt. kl. 20.30. Munið áskriftarkortin og hópafsláttinn! Miðasölusími 96-24073. IGKFÉIAG AKUR6YRAR sími 96-24073 iA Stjörnukort, persónulýsing, fram- tfðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir og Þorsteinn, verkstæðið 27492, bílasímar 985- 33092 og 985-32592. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. Isetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. 2 til 3 kvígur til sölu komnar að burði. Uppl. í síma 96-61511. Kvigur og kálfar til sölu. Til sölu kvígur komnar að burði, kvígur sem eiga að bera í vor og kálfar á ýmsum aldri. Einnig Lada Sport árg. ’80. Uppl. í síma 43509 á kvöldin. Húsmunamiðlunin auglýsir: Frystikistur. Frystiskápar. Kæliskápar. Skrifborð og skrifborðsstólar. Sófasett 1-2-3 fleiri gerðir, ásamt hornborðum og sófaborðum. Tveggja sæta sófar. Nýr leðurklæddur armstóll með skammeli. Svefnsófar eins manns (í 70 og 80 cm breidd). Styttur úr bronsi, t.d. hugsuðurinn og fl. o.fl. Hansahillur og hansahillusam- stæða. Skatthol og stuttur skenkur með glerhurðum og skúffum. Sjónvarpsfótur og borð með neðri hillu fyrir video, antik. Borðstofuborð með 4 eða 6 stólum. Taurúlla. Skilvinda. Eins manns rúm með og án náttborðs. Simaborð. Tveggja hólfa gaseldavél, einnig gaskútar og fleiri gerðir af Ijósum. Vantar hansahillur, bókahillur og aðra vel með farna húsmuni í umboðssölu. Mikil eftirspurn. Húsmunamiðlunin, Lundargötu 1 a, sími 96-23912. □ RUN 599010247 1 Atkv. I.O.O.F. 2=172102681/2= 9.0. Sálarrannsóknarfélag Akureyrar heldur almennan félagsfund í félags- heimili sínu við Strandgötu 37 b, fimmtudaginn 1. nóvember kl. 20.30. Erindi: Séra Pétur Þórarinsson. Nefndin. Stúkan ísafold, fjall- konan nr. 1. Fundur fimmtudaginn 25. þessa mánaðar, kl. 20.30 í Félagsheimili templara. Rætt um Akranes ferð. Æ.t. Frá Sálarrannsóknarfélaginu á Akureyri. Aðalfundur félagsins verður haldinn laugardaginn 27. október kl. 15.30 í húsi félagsins Strandgötu 37. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Stjórnin. Glerárkirkja. Fyrirbænastund miðvikudaginn kl. 18.00. Pétur Þórarinsson. HVÍTASUMtlUKIfíKJAil wskmdshUð Miðvikudagur 24. okt. kl. 20.30. Biblíulestur með Jóhanni Pálssyni. Allir hjartanlega velkomnir. Sjálfsbjörg, Bugðusíðu 1. Spilakvöld. Spilum félagsvist að Bjargi, Bugðusíðu 1, fimmtudaginn 25. október kl. 20.30. Mætum stundvíslega. Góð verðlaun. Nefndin. Minningarkort S.Í.B.S. eru seld í umboði Vöruhappdrættis S.Í.B.S., Strandgötu 17, Akureyri. Minningarkort D.A.S. eru seld í umboði D.A.S. í Strandgötu 17, Akureyri. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Skarðshlíð 16a, Rammagerðinni Langholti 13, Judith Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð, versluninni Bókval, Bókabúð Jónasar, Akri Kaupangi, Blóma- húsinu Glerárgötu og hjá kirkju- verði Glerárkirkju. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Bókvali og Blómabúðinni Akri í Kaupangi. Minningarkort Hjálparsveitar skáta Akureyri fást í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akur, Kaupangi. Minningarkort Sjálfsbjargar Akur- eyri fást hjá eftirtöldum aðilum: Bókabúð Jónasar, Bókvali, Akri, Kaupangi, Blómahúsinu Glerárgötu 28 og Sjálfsbjörgu Bugðusíðu 1. Minningarkort Hjarta- og æðavernd- arfélagsins eru seld í Bókvali og Bókabúð Jónasar. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaafgreiðslu F.S.A.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.