Dagur - 24.10.1990, Page 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 24. október 1990
f/ myndasöguí dags 7j
ÁRLAND
Hei... þiö vitið að sálfræðingar
eru líka manneskjur... við eig-
um okkar vandamál...
efasemdir'
og ótta.
i l v —< 1 " U ® -,Æ* TiiM
ANDRES
1 / -■■■ \ — 1
# Greiðslukortið
Hjón nokkur fengu sér
greiðsiukort, og notuðu það
eins og gengur og gerist.
Notkunin óx reyndar með
mánuði hverjum, og ioks var
svo komið að öll launin fóru í
að greiða „kortið“ ef undan
er skitin dálítil upphæð sem
þau hjón tóku frá til að greiða
með bensin á bílinn, því það
fæst reyndar ekki gegn plast-
kortum, a.m.k. ekki ennþá hér
á landí. Hjónin voru ekki sátt
við þetta, og ræddu oft um
hvað þetta væri forpokað af
olíufélögunum að taka ekki
við greiðslukorti. Að lokum
fóru leikar þó svo að kort-
reikningurinn varð svo hár að
ekkert myndi verða eftir til
bensínkaupa, ef hann væri
greiddur upp. Nú voru góð
ráð dýr, en dag einn fékk
eiginmaðurinn hugljómun.
„Auðvitað, elskan mín, ég fer
bara í bankann og borga
reikninginn fyrir þennan
mánuð með kortinu. Svo tök-
um við minna út í næsta mán-
uði.“ Hann fór beina leið í
bankann, en hafði ekki dvalið
þar lengi áður en honum varð
Ijós villa síns vegar. „Hér get-
ur þú ekki borgað plast með
plasti,“ sagði gjaldkerinn. Og
þar við sat.
# Rjúpurnar
Maður nokkur af höfuðborg-
arsvæðinu ætlaði að gerast
rjúpnaskytta, og fékk sér til-
heyrandi græjur og búnað.
Lagði hann síðan af stað með
góðan klæðnað, nesti og nýja
skó ásamt forláta byssuhólk.
Heim kom hann með góða
veiði, og voru fuglarnlr
geymdir til jólanna. Reyndar
þótti honum svo vænt um
þessa fyrstu veiði sína, að
hann ákvað að láta stoppa
eina rjúpuna upp. Á jóladag
voru svo matreiddar rjúpur,
en á miðju borðinu trónaði
uppstoppaða rjúpan, en
reyndar skal ekki um það
dæmt hversu smekklegt mat-
argestunum þótti þetta til-
tæki.
• Kjölsvínið
Skipstjóri nokkur sendi ung-
an sjómann niður i vél með
hálft brauð til að gefa kjöl-
svíninu. Ungi maðurinn kom
ekki sneyptur til baka, eins
og búist hafði verið við, held-
ur færði hann skipstjóra
skiiaboð um að taka til nógu
mikið magn af grænni og
rauðri olíu til að brenna á
skipsluktunum, stjórnborðs-
og bakborðsmegin á brúnni.
dogskrá fjölmiðla
h
Sjónvarpið
Miðvikudagur 24. október
17.50 Sídasta risaeðlan (26).
(Denver, the Last Dinosaur.)
18.20 Einu sinni var... (5).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Bleiki pardusinn.
19.25 Staupasteinn (10).
(Cheers.)
19.50 Dick Tracy.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Vetrardagskrá Sjónvarpsins.
21.05 Gullið varðar veginn.
Hin nýju trúarbrögð.
(The Midas Touch.)
Breskur heimildamyndaflokkur.
í þessari þáttaröð kynnumst við ýmsum
hliðum fjármálalífsins, til að mynda
hvernig einstaklingar, fyrirtæki og þjóðir
nota fjármagnið sér til framdráttar.
22.00 Tulsa.
(Tulsa.)
Bandarísk bíómynd frá 1949.
Myndin segir frá konu sem er staðráðin í
að bora eftir olíu á landareign sinni þótt
ýmis ljón séu í veginum.
Aðalhlutverk: Susan Hayward, Robert
Preston og Ed Begley.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Tulsa - framhald.
23.40 Dagskrárlok.
Stöð 2
Miðvikudagur 24. október
16.45 Nágrannar.
17.30 Tao Tao.
17.55 Albert feiti.
18.20 Draugabanar.
18.45 Vaxtarverkir.
(Growing pains.)
19.19 19:19.
20.10 Framtíðarsýn.
(Beyond 2000.)
21.00 Lystaukinn.
21.30 Spilaborgin.
(Capital City.)
22.20 ítalski boltinn.
Mörk vikunnar.
22.50 Tíska.
(Videofashion.)
23.20 Á ströndinni.
(Back to the Beach.)
í upphafi sjöunda áratugarins nutu dans-
og söngvamyndir Frankie Avalon og
Anette Funicello mikilla vinsælda hér
sem annars staðar. í þessari mynd tökum
við upp þráðinn tuttugu árum síðar og
skötuhjúin eru ekki lengur áhyggjulausir
táningar heldur miðaldra hjón með börn á
unglingsaldri.
Aðalhlutverk: Frankie Avalon, Anette
Funicello og Lori Loughlin.
00.50 Dagskrárlok.
Rás 1
Miðvikudagur 24. október
MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00
6.45 Veðurf egnir • Bæn.
7.00 Fréttii.
7.03 Morgu’ biíttur Rásar 1
Fjölþætt t ..bstarútvarp og málefni líð-
andi stunúr..
- Soffía Y j.isdóttir og Þorgeir Ólafsson.
7.32 Se.*? i mér sögu.
„Anders á eyjunni" eftir Bo Carpelan.
Gunnar Stefánsson les þýðingu sína,
lokalestur (18).
7.45 Listróf.
8.00Fréttir og Morgunauki kl. 8.10. Veður-
fregnir kl. 8.15.
ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn.
Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur
lítur inn.
Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Ólafur
Þórðarson.
9.40 Laufskálasagan.
„Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert.
Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla
Bjarkan (18).
10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og störf.
Fjölskyldan og samfélagið.
Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá
Akureyri).
Leikfimi með Halldóru Björnsdóttur eftir
fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10,
þjónustu og neytendamál og ráðgjafa-
þjónusta.
11.00 Fréttir.
11.03 Árdegistónar - íslenskir flytjendur.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan:
„Undir gervitungli" eftir Thor Vilhjálms-
son.
Höfundur les (2).
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 í fáum dráttum.
• Dánarfregnir.
• Auglýsingar.
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi.
í Reykjavík og nágrenni með Ásdís Skúla-
dóttir.
16.40 Hvundagsrispa.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu.
17.30 Tónlist á síðdegi eftir Atla Heimi
Sveinsson.
FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan.
18.30 Auglýsingar •
18.45 Veðurfregnir •
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 í tónleikasal.
21.30 Nokkrir nikkutónar.
Leikin harmonikutónlist af ýmsum toga.
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins ■ Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 Úr síðdegisútvarpi liðinnar viku.
23.10 Sjónaukinn.
24.00 Fréttir.
00.10 Miðnæturtónar.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Rás 2
Miðvikudagur 24. oktuoer
7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins.
Leifur Hauksson og félagar hefja daginn
með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram. Heims-
pressan kl. 8.25.
9.03 Níu fjögur.
Dagskrárútvarp Rásar 2, fjölbreytt dæg-
urtónlist og hlustendaþjónusta.
11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu fjögur.
Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10
Gettu betur! Spumingakeppni Rásar 2
með veglegum verðlaunum. Umsjónar-
menn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún
Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir.
16.03 Dagskrá.
18.03 Þjóðarsálin.
- Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-
686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Lausa rásin.
20.00 íþróttarásin.
22.07 Landið og miðin.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,
10, 11,12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22
og 24.
Næturútvarpið
1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
2.00 Fréttir.
2.05 Átónleikum.
3.00 í dagsins önn.
03.30 Glefsur.
4.00 Vélmennið.
04.30 Veðurfregnir.
Vélmennið heldur áfram leik sínum.
5.00 Fréttir að veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.05 Landið og miðin.
6.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Miðvikudagur 24. október
8.10-8.30 Útvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Útvarp Norðurlands.
Bylgjan
Miðvikudagur 24. október
07.00 Eiríkur Jónsson.
09.00 Páll Þorsteinsson.
11.00 Valdís Gunnarsdóttir.
14.00 Snorri Sturluson.
17.00 ísland í dag.
18.30 Þorsteinn Ásgeirsson.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
23.00 Kvöldsögur.
24.00 Hagþór Freyr Sigmundsson.
02.00 Þráinn Brjánsson.
Hljóðbylgjan
Miðvikudagur 24. október
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.