Dagur - 13.11.1990, Blaðsíða 11

Dagur - 13.11.1990, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 13. nóvember 1990 - DAGUR - 11 -J kvikmyndarýni I Umsjón: Jón Hjaltason Caine í essinu sínu Hor^arhíó sýnir: Sá hlær best (A Shock To Thc Svstem) Leikstjóri: Jan Egleson. Aóalhlutverk: Michael Caine. Corsair Pictures 1990. Michael Caine er hér í óskahlut- verki sínu. aö sumu levti ekki ósvipuöu og hann lék í hinni frá- bæru mynd Educuting Rit:i (1983) - kaldhæðni hans fær aö njóta sín og ekki síöur miklir leikhæfileikar. Sjónarsviöiö cr líka Caincs, hann tekur öll völd og er miðpunktur myndarinnar. Meöleikarar hans eru nánast eins og skuggavcrur. uppfylling til aö kvikmyndin veröi ekki sólóleikur og ein saman oröræöa Caines. Og þaö er skemmst frá jtví aö segja aö Caine stendur sig frá- bærlega - af þ\ i leiöir aö S;í hhcr bcst er kvikmynd sem óhætt er aö mæla meö. Sú lilær bcst segir frá breskum starfsmanni (Caine) bandarísks stórfyrirtækis. Hann er heldur illa giftur. konan gerir stööugar kröfur um meiri munaö og stærri fúlgur aö eyöa í'óþarft kvenna- dót. Afleiöingin eru vaxandi skuldir; læknisráöiö enn frekari frami innan fyrirtækisins. Stööu- hækkun blasir viö og allt viröist horfa til betri vegar en þá ákveöa stjórarnir aö ýta yngri samstarfs- manni Caines upp metorðastig- ann og veröldin hrynur. Caine situr eftir meö sárt ennið en staö- ráöinn í því aö sætta sig ekki \ iö oröinn hlut. Hann tekur til sinna ráöa og þau eru býsna róttæk svo ég segi nú ckkert meira. Vegna kaldhæöni Caines verö- Styrktarfélag vangefinna Almennur félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 14. nóvember kl. 20.30 að Iðjulundi. Stjórnin. Framhaldsaðalfundur Skautafélags Akureyrar verður haldinn miðvikudaginn 14. nóvember kl. 20.30. Fundarstaður: Gróðrarstöðin. Stjórn Skautafélags Akureyrar. Michael Caine er úlfurinn í sauöagærunni. ur S;í hlicr bcst spnugileg á köfl- um án þess þó aö ég vilji kalla hana gamanmynd. Hún er kannski miklu frekar gróf ádciia á þá „mannkosti" er sumir telja . JtO Vinningstölur laugardaginn 10. nóv. ’90 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af 5 1 2.512.241.- 2. 1 435.900.- 3. 4af5 118 6.372.- 4. 3af5 3.396 516.- Heildarvinningsupphæð þessa viku: 5.452.373.- UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULÍNA 991002 Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför fööur okkar, JAKOBS R. BJARNASONAR, Einholti 10 c, Akureyri. Halldóra Jakobsdóttir, Bjarni Jakobsson og Gunnar Bergsveinsson. stjórnendum lega. lyrirtækja nauösyn- verður haldið laugardaginn 17. nóvember. Húsið opnað kl. 19.00. Miðapantanir í KA heimilinu. Nú mætum við allir á frábæra hátíð. Nefndin. EINDAGI STAÐGREIÐSLUFJÁR ER 15. HVERS MÁNAÐAR Launagreiðendum ber að skila afdreginni staðgreiðslu af launum og reiknuðu endurgjaldi í hverjum mánuði. Með gírókerfi staðgreiðslu er unnt að greiða í öllum bönkum, sparisjóðum og pósthúsum. Eindagi staðgreiðslufjár er 15. hvers mánaðar. Munið að gera skil tímanlega! RSK RÍKISSKATTSTJÓRI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.