Dagur - 13.11.1990, Blaðsíða 15

Dagur - 13.11.1990, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 13. nóvember 1990 - DAGUR - 15 myndasögur dags í- ÁRLANP Þú ert Það er vegna svei mér þess að ég ætla þá í góðu að fara aðhringja skapi! í draumadísina 'mm Jibbí-^SÍmanúmeriö hennar jei! |er í vasanum á bux- - jjnum sem ég var í í.gær,; ...skyldi hann enn veröa í góðu skapi þegar hann kemst aö því aö ég var aö þvo þessar sömu buxur? ANPRES HERSIR • „Göngum svo bara úr EFTA“ Það hefur víst ekki farið fram hjá neinum að skiptar skoðanir eru um aðild íslands að Efnahagsbanda- laginu, enda um stórt og viðamikið mál að ræða. Angi af þessu máli eru svokallaðar GATT-viðræður og hvað íslensk stjórnvöld skuli leggja fram til þeirra. Á aðal- fundi Stéttarsambands bænda á liðnu haustí i Reykjaskóla í Hrútafirði var EB-málið m.a. á dagskrá. Halldór nokkur Þórðarson vatt sér í ræðustól og bar fram tillögu um að fundurinn lýsti yfir andstöðu við aðild íslands að Efnahagsbanda- laginu. Tillagan vár samþykkt. í tilefni af þessum tillöguflutningi komst vísa, sem mun vera ættuð frá Guð- mundi Stefánssyni í Hraun- gerði, á kreik. Vísa þessi var birt á dögunum í Frey og við látum hana hér fylgja: I pontuna Halldór sér vigreifur vatt: Viðskiptafrelsið skal hefta. Við höfum lítlð að gera í GA TT og göngum svo bara úr EFTA. # Af körlum, konum og starfskröftum Samkvæmt sérstökum lögum ku vera bannað að auglýsa eftir kaupakonum. Jafnréttis- nefndir víösvegar um landið rannsaka dagblöðin og hér- aðsfréttablöðín gaumgæfi- lega til þess að ganga úr skugga um að þessi lög séu virt. Að sama skapi má ekki auglýsa eftir konum eða karl- mönnum til að gæta barna. Hins vegar er löglegt að aug- lýsa eftir starfskrafti til að líta eftir börnum. Þessi ágætu lög setja aug- lýsendur oft í töluverða klípu. Skrifari S&S minnist þess að það ágæta blað Vera auglýsti ekki alts fyrir löngu eftir blaðamanni (lesist blaða- starfskraftur). Konurnar sem að blaðinu standa vildu auð- vitað ekki fá karlmann í starfið, en kunnu ekki við að brjóta jafnréttislög með því að auglýsa eftir blaðakonu. Því hljóðaði auglýsingin eitthvað á þessa leið. „Starf- vera óskast til starfa við kvennablaðið Veru“. Um helgina birtist skondin auglýsing í Morgunblaðinu. Augljóst er af auglýsingunni að viðkomandi, þ.e. íþrótta- miðstöð Seltjarnarness, hafði hug á því að ráða konu í umrætt starf. En þar sem bannað er að auglýsa eftir konu varð niðurstaðan þessi: „Starfskraft vantar í íþrótta- miðstöð Seltjarnarness (kvennaböð). Vaktavinna.“ dagskrá fjölmiðla h Sjónvarpið Þriðjudagur 13. nóvember 17.50 Einu sinni var... (7). 18.25 Upp og niður tónstigann. í þættinum verður m.a. hlýtt á morgun- söng í Laugarnesskóla og fylgst með æfingu hjá kór Öldutúnsskóla. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (6). (Families.) 19.20 Hver á að ráða? (19). (Who's the Boss.) 19.50 Dick Tracy. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Konan í list Ásmundar Sveinssonar. Þáttur sem Guðni Bragason og Hope Millington gerður fyrir Ásmundarsafn. Gunnar B. Kvaran samdi texta og veitti listfræðilega ráðgjöf. 20.50 Campion (4). 21.50 Nýjasta tækni og visindi. í þessum þætti verður sýnd ný íslensk mynd um linuveiðar; rannsóknir og tækni. 22.15 Kastljós á þriðjudegi. Umræðu- og fréttaskýringarþátt.ur. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 13. nóvember 16.45 Nágrannar. 17.30 Mæja býfluga. 17.55 Fimm fræknu. 18.20 Á dagskrá. 18.35 Eðaltónar. 19.19 19:19. 20.10 Neyðarlínan. (Rescue 911.) 20.40 Ungir eldhugar. (Young riders.) 21.30 Stuttmynd. 22.00 Hunter. 22.50 í hnotskurn. 23.20 Pukur með pilluna. (Prudence and the Pill). Fjörug gamanmynd um mann sem á bæði eiginkonu og hjákonu. Aðalhlutverk: David Niven, Ronald Neame og Deborah Kerr. 00.50 Dagskrárlok. Rás 1 Þriðjudagur 13. nóvember MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00. 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.32 Segðu mér sögu. „Anders í borginni" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (2). 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. 8.30 Fréttayfirlit og Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. ' Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björrísdóttir. 09.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Amheiður Jónsdóttir les (28). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Leikfimi með Halldóru Björnsdótur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00. 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir gervitungli“ eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (13). 14.30 Klarinettukonsert númer 2 í Es-dúr, ópus 74. eftir Carl Maria von Weber. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugað. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Austur á fjörðum með Haraldi Bjarnasyni. 16.40 „Ég man þá tíð." 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Holbergsvita ópus 40 eftir Edward Grieg. FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00. 20.00 í tónleikasal. 21.10 Stundarkorn í dúr og moll. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins ■ Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Undirbúningur ferðalags" eftir Angelu Cácerces Qint- ero. 23.20 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtónar. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Þriðjudagur 13. nóvember 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægur- tónlist og hlustendaþjónusta. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettur betur! 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. - Þjóðfundur i beinni útsendingu, sími 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan úr safni Led Zeppelins. 20.00 Lausa rásin. 21.00 Á tónleikum með Elton John. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðár kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18,19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Með grátt í vöngum. 2.00 Fréttir. - Með grátt í vöngum. 3.00 í dagsins önn. 3.30 Glefsur. 4.00 Vélmennið leikur-næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik sinum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 13. nóvember 8.10-8.30 Útvarp Norðurlands. 18.35 19.00 Útvarp Norðurlands. Bylgjan Þriðjudagur 13. nóvember 07.00 Eiríkur Jónsson. 09.00 Páll Þorsteinsson. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Snorrí Sturluson. 17.00 ísland í dag. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. 20.00 Þreifað á þrítugum. 22.00 Haraldur Gislason. 23.00 Kvöldsögur. 24.00 Haraldur Gíslason. 02.00 Þráinn Brjánsson. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 13. nóvember 17.00-19.00 Berglind Björk Jónasdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.