Dagur - 13.11.1990, Blaðsíða 12

Dagur - 13.11.1990, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 13. nóvember 1990 Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. íspan hf., speglagerð. Sfmar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bilagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning ó bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Leikfélae Akureyrar eftir Jóhann Ævar Jakobsson. Leikstjórn: Sunna Borg. Leikmynd: Hallmundur Kristinsson. Lýsing: Ingvar Björnsson. Leikendur: Þráinn Karlsson, Gestur Einar Jónasson, Hannes Örn Blandon og Jón St. Kristjánsson. 10. sýning: föstudaginn 16. nóv. kl. 20.30. 11. sýning: laugardaginn 17. nóv. kl. 20.30. Síðustu sýningar! Munið áskriftarkortin og hópafsiáttinn! Miðasölusími 96-24073. Lgikfglag AKURGYRAR sími 96-24073 Óska eftir alls konar leikföngum gefins eða til kaups. Uppl. í síma 26198. Vigdfs. Óska eftir 3ja til 5 tonna triliu, trébát (má þarfnast lagfæringar) í skiptum fyrir bíl. Uppl. í síma 96-24631. Friðrik. Tilboð óskast í Toyota Cresida, árg. ’81, lítið skemmda eftir árekst- ur. Uppl. í síma 96-61651. Til sölu MMC Pajero, langur, árg. '85, ekinn 109 þús. km. Uppl. I síma 96-41940 á daginn og 96-41726 á kvöldin. Til sölu Daihatsu Charade TX 88 ekinn 40 þús. km. Svartur, 5 gíra, digital útvarp/ segulband, sportfelgur, nagladekk og sumardekk. Bein sala eða skipti á ódýrari. Má þarfnast sprautunar og rétt- ingar. Uppl. I síma 26408 I hádeginu og á kvöldin. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzíl hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sfmi 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Gengið Gengisskráning nr. 216 12. nóvember 1990 Tökum að okkur samsetningu, íröðun, pökkun og dreifingu á smærri vörum. Áhugasamir sendi tilboð inn á afgreiðslu Dags merkt „Vörur“ Til sölu þvottavél og eldhúsborð. Uppl. í síma 11233. Til sölu Mitsubishi dieselvél, 80 ha. Hentug í bát eða jeppa. Einnig tvær heyþyrlur, FHAR '74 og Fella '85. Uppl. í síma 61508. Til sölu rafmagnsþilofnar. Einnig Galant GLS árg. '87 í góðu lagi. Uppl. í síma 22405 á kvöldin. Húsbíll! Ódýr húsbíll til sölu. Ennfremur tvö 12 volta rafmagnsspil með búnaði til að lyfta t.d. heyi o.fl. í gripahúsum eða við hlaupakött. Uppl. í síma 95-38131 eða 985- 28154. Útgerðarmenn - Sjómenn! Allur búnaður til línuveiða. Setjum upp línu eftir þörfum hvers og eins. Hagstæð verð og greiðsluskilmálar. Sandfell hf., Akureyri, sími 26120. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir og Þorsteinn, ærkstæðið 27492, bílasímar 985- 33092 og 985-32592. íbúð til leigu! Til leigu 4ra til 5 herbergja íbúð í tvíbýlishúsi á góðum stað. Uppl. í síma 24015 á kvöldin. Til leigu 3ja herbergja íbúð í Áshlíð frá 1. desember. Uppl. í síma 26782 eftir kl. 18.00. íbúð til leigu! Til leigu 3ja herbergja íbúð við Hrísalund. Laus 1. desember. Uppl. í síma 26114 eftir kl. 18.00. Gott herbergi til leigu á besta stað á Brekkunni með aðgangi að setustofu, eldhúsi, baðherbergi og þvottahúsi. Húsgögn geta fylgt. Gott fyrir skólafólk. Uppl. í síma 21846 og 23182. Kaup Sala Tollg. Dollari 54,190 54,350 54,940 Sterl.p. 106,833 107,148 107,339 Kan. dollarl 46,529 46,666 47,209 Dönskkr. 9,5615 9,5898 9,5299 Norskkr. 9,3811 9,4088 9,3515 Sænsk kr. 9,7781 9,8069 9,8011 Fi. mark 15,2971 15,3423 15,2675 Fr.franki 10,8957 10,9279 10,8599 Belg. franki 1,7761 1,7814 1,7664 Sv.franki 43,4912 43,6196 42,9924 Holl. gyliini 32,4442 32,5400 32,2598 V.-þ. mark 36,5951 36,7031 36,3600 Ít.líra 0,04862 0,04877 0,04854 Aust. sch. 5,2018 5,2172 5,1684 Port.escudo 0,4157 0,4170 0,4129 Spá.peseti 0,5805 0,5822 0,5804 Jap.yen 0,42107 0,42232 0,43035 irsktpund 98,060 98,349 97,519 SDR 78,4975 78,7292 79,0306 ECU.evr.m. 75,5788 75,8019 75,2925 ið sm Ökukennsla: Get bætt við mig nokkrum nemend- um nú þegar. Ökukennsla er mitt aðalstarf og geta nemendur því fengiö tíma eftir eigin hentugleika. Kennslubifreið: Toyota Cressida. Kristinn Jónsson, Hamragerði 2, Akureyri, sími 22350 og 985- 29166. Ökukennsla - Nýr bíll! Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sfmi 23837. Ertu að byggja? Ertu að breyta? Tek að mér allar nýlagnir og breyt- ingar úr járni og eir. Þorgrímur Magnússon, pípulagningameistari, sími 96-24691 og 985-34122. Pípulagnir. Ert þú að byggja eða þarftu að skipta úr rafmagnsofnum í vatns- ofna? Tek að mér allar pipulagnir bæði eir og járn. Einnig allar viðgerðir. Árni Jónsson, pípulagningameistari. Sími 96-25035. Ungur maður óskar eftir atvinnu við landbúnaðarstörf. Er vanur. Uppl. í síma 22603 í dag og á morgun. Leigjum út nýja burstavél og vatnssugu til bónleysinga á gólfi. Útvegum einnig öll efni sem til þarf. Ath! Tökum að okkur að bónleysa og bóna, stór og smá verk. Hljómur h/f., vélaleiga, Skipagata 1, sfmi 26667. Torfæra á videói: Bílaklúbbur Akureyrar hefur til sölu videóspólur frá keppnum sumars- ins. Stöð 2 tók upp og vann.. Allir bíl- ar í öllum þrautum, góðar skýringar. Verð aðeins kr. 1900. Til afgreiðslu í Sandfelli hf. við Lauf- ásgötu sími 26120 allan daginn. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán- uði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Vélsleði til sölu. Aktiv Alaska Lang árg. '87. Lítið ekinn í mjög góðu lagi. Getur selst með öllum græjum til langferða s.s. áttavita og Loran C. Uppl. I síma 96-41777 á kvöldin. Sleðinn verður til sýnis á fimmtu- dagskvöldum í Björgunarskýli Garðars. Björgunarsveitin Garðar, Húsavík. Arnað heilla - Árni Bcrgmann Pétursson, raf- virkjameistari, Tjarnarlundi 15 h, Akureyri verður fertugur í dag, 13. nóvember. Árni er fæddur að Skeggjastöðum, Skeggjastaðahreppi, Norður-Múla- sýslu og starfar nú hjá RARIK við rafmagnseftirlits störf. Hann og kona hans, Oddný Hjalta- dóttir taka á móti gestum í dag, 13. nóvember t'rá kl. 20.00 til 23.00 í Lóni við Hrísalund, Akureyri. Ljóð námu völd - ný ljóðabók eftir Sigurð Pálsson Bókaútgáfan FORLAGIÐ hefur sent frá sér bókina Ljóð námu völd eftir Sigurð Pálsson. Þetta er sjötta ljóðabók Sigurðar og þriðja bókin í flokki ljóðnámu- bóka hans. Þar með lokar hann ljóðnámuhringnum. Nýja bókin skiptist í eftirtalda ljóðabálka: Ljóðnámuvöld, Mánaðaljóð, Von og óvon, Sveifla, og Salt, en það eru Ijóð í lausu máli. „Sigurður Pálsson er ótvírætt í fremstu röð íslenskra ljóð- skálda," segir í kynningu FOR- LAGSINS, „og hver ný ljóðabók frá hans hendi er bókmenntavið- burður. Lífskraftur, íhygli og óvæntar líkingar einkenna þessi Ijóð, hvort sem kveikja þeirra eru heimsviðburðir líðandi stundar eða hjartans mál mannsins. Sem fyrr sýnir Sigurð- ur meistarasnið þegar hann bregður á leik með hversdags- myndir og gefur þeim gildi hand- an hversdagsins. Hér togast á ísmeygileiki, ofsafenginn galsi og sár alvara. Úr þeirri togstreitu spretta Ijóð sem eru hvort tveggja í senn - opinská og dul- arfull. Ljóð námu völd er 72 bls. Ragnheiður Kristjánsdóttir hannaði kápu. Prentsmiðjan Oddi prentaði. Blóðbrúðkaup - frönsk verðlauna- saga á íslensku Bókaútgáfan FORLAGIÐ hefur sent frá sér skáldsöguna Blóð- brúðkaup eftir franska rithöfund- inn Yann Queffélec. Guðrún Finnbogadóttir þýddi söguna og ritar eftirmála um höfundinn. Blóðbrúðkaup er sagan um drenginn Ludovic - saga um óvelkoniið líf sem kviknar í kviði þrettán ára móður. Fyrstu ár ævinnar er hann geymdur uppi á háalofti svo að enginn frétti af tilvist hans, því ekki má falla blettur á heiður fjölskyldunnar. Síðan hefst hraksaga hans urn heiminn. í kynningu FORLAGSINS segir m.a.: „Höfundurinn lýsir fordómum smáborgara sem umhverfið og fáfræðin gera heimska og grimrha. En sagan fjallar þó ekki um þetta fólk, heldur fórnarlamb þeirra - eitt af hinum ástlausu og óvelkomnu börnum á jörðinni. Um þessi börn hafa verið ritaðar rniklar bókmenntir og hér hefur Yann Queffélec skapað eitt slíkt lista- verk - í senn spennandi og til- finningaþrungið - enda hefur Blóðbrúðkaup hlotið frægustu og eftirsóttustu bókmcnntaverðlaun sem veitt eru frönskum rit- höfundum - Goncourt-verðlaun- in.“ Blóðbrúðkaup er 302 bls. og kemur samtímis út í kilju og bandi. Auk hf./Elísabet Cochran hannaði kápu. Bókin cr prentuð í Danmörku.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.