Dagur - 22.11.1990, Qupperneq 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 22. nóvember 1990
myndosögur dogs
ÁRLAND
Hæ Sírrý... þú lítur einstak-
lega vel út í dag...
Hvaö segir þú? Varstu ein-
mitt að hugsa til mín? Um
hvað þér finnst ég vera
ómótstæðilega myndalegur?
A, ha, ha..f
Blessaður finndu upp á ein-
hverju fljótlega félagi því ég
þarf að komast á klóiðl!
ANDRÉS
# Breytingar til
batnaðar
Eins og aiþjóö veit hafa>
alimiklar breytíngar átt sér
stað á Pressunni að undan-
förnu. Blaðamenn og ritstjór-
ar voru allfr reknir og enginn
vissf fyrir hvað. Þetta skilaði
sér i allbreyttu blaði sem
verður að teljast að flestu
leyti betra - a.m.k. skemmtl-
legra - en það sem fyrir var.
Forráðamenn þess virðast
hafa tekið sér kjörorðið
„blaðið sem þorir“ og það
þorir svo sannarlega. Um
gæði og áreiðanleika blaða-
mennskunnar má kannski
deila en hvað um það? Blaðið
er skemmtilegt og það er
hreint ekki svo algengt í
íslenskum fjölmiðiahelmi.
Eitt það alskemmtilegasta
sem er að finna i blaðinu er
síða sem ber yfirskriftina
„Gula pressan“. Þar er að
finna „fréttir" sem eru
skrifaðar af hreinu og tæru
ábyrgðarleysi og enginn fót-
ur er fyrir. Og hugmyndaflug-
ið er hreinlega stórkostlegt.
# Mengunar-
vandamáíin
leyst
í síðustu viku kom blaðið
fram með lausn á mengun af
völdum álvers. Þar sem slíkt
ver hefur verið ofarlega á
baugi í þjóðmálaumræðunni
„hér á landl á“ er ekki úr vegi
að segja frá þessari skemmti-
legu lausn. Þar segir að
íslenskir hugvitsmenn hafi
fyrir tilviljun komist að því að
svokölluð kokkteilsósa sé
ein besta mengunarvörn fyrir
álver sem þekkist. Sfðan
segir: „Svo virðist sem reyk-
ur frá álverksmiðjum, sem
leiddur er í gegnum þykkt lag
af kokkteilsósu, hreinsist
gersamlega af öllum hættu-
iegum efnum. Þrátt fyrir ítrek-
aða leit finnst heldur ekkert
af þessum efnum í kokkteil-
sósunni á eftir og er þá full-
komlega óhætt að neyta
hennar.“
En hvernig skyldu menn hafa
komist að þessu? Látum
Gulu pressuna útskýra það
að endingu: „Það var Þorfinn-
ur Jósepsson bílvélavirki
sem komst að þessu fyrir til-
viljun þegar hann var að
borða hádegismatínn sinn á
verkstæðinu. Hann tók eftir
að þegar hann borðaði
kokkteilsósu var loftið á verk-
stæðinu mun hreinna en
ella.“
dogskrá fjölmiðlo
h
Sjónvarpið
Fimmtudagur 22. nóvember
17.50 Stundin okkar.
18.20 Tumi (25).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Fjölskyldulíf (10).
19.20 Benny Hill (14).
19.50 Dick Tracy.
20.00 Fréttir, veður og Kastljós.
20.45 Skuggsjá.
Kvikmyndaþáttur í umsjón Hilmars Odds-
sonar.
21.00 Matlock (23).
22.00 íþróttasyrpa.
22.20 Ný Evrópa 1990.
Þriðji þáttur: Moskva.
Fjögur íslensk ungmenni fóru í sumar vitt
og breitt um Austur-Evrópu og kynntu
sér lífið í þessum heimshluta eftir
umskiptin. í þessum þætti segir af dvöl
þeirra í Moskvu en þar heimsóttu þau
m.a. Prövdu, voru við messur og töluðu
við fólk á förnum vegi.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 22. nóvember
16.45 Nágrannar.
(Neighbours.)
17.30 Med afa.
19.19 19.19.
20.10 Óráðnar gátur.
(Unsolved Mysteries.)
21.05 Draumalandið.
Flest eigum við okkur eitthvert drauma-
land, stað eða svæði, sem við höfum ein-
stakt dálæti á. Stundum er þetta drauma-
landið okkar vegna þess að við unum okk-
ur svo vel þar, eða þekkjum svo vel til.
Stundum hefur okkur lengi dreymt um að
stíga fæti okkar þama. í þessum þáttum
er Ómar Ragnarsson á ferð og flugi með
þátttakendum, sem ýmist hefur verið
boðið far til draumalandsins eða að hann
rekst á þá þar. Á leiðinni spjallar Ómar
við þátttakendur og forvitnast um þá
sjálfa og viðhorf þeirra til draumlandsins.
21.35 Hvað viltu verða?
Rafiðnaðarsambandið.
22.00 Áfangar.
22.10 Listamannaskálinn.
Yuri Bashmet.
23.05 Reiði guðanna II.
(Rage of Angels n.)
Seinni hluti spennandi framhaldsmyndar
sem gerð er eftir metsölubók Sidney
Sheldon.
Aðalhlutverk: Jaclyn Smith, Ken
Howard, Michael Nouri og Angela Lands-
bury.
Stranglega bönnuð börnum.
00.40 Dagskrárlok.
Rás 1
Fimmtudagur 22. nóvember
MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00.
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fróttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1.
Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líð-
andi stundar.
- Soffía Karlsdóttir og Þorgeir Ólafsson.
7.32 Segðu mér sögu.
„Anders í borginni" eftir Bo Carpelan.
Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (9).
7.45 Listróf.
8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10.
Veðurfregnir kl. 8.15.
8.30 Fróttayfirlit og Daglegt mál, sem
Mörður Árnason flytur.
ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00.
9.00 Fróttir.
9.03 Laufskálinn.
Létt tónhst með morgunkaffinu og gestur
lítur inn.
Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Ólafur
Þórðarsson.
09.45 Laufskálasagan.
„Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert.
Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla
Bjarkan (34).
10.00 Fróttir.
10.03 Við leik og störf.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður
Arnardóttir og Hallur Magnússon.
Leikfimi með Halldóru Bjömsdóttur eftir
fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10,
þjónustu- og neytendamál og umfjöllun
dagsins.
11.00 Fróttir.
11.03 Óður til heilagrar Sesselíu.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30.
12.00 Fróttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir • Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00.
13.30 Hornsófinn.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan:
„Undir gervitungli" eftir Thor Vilhjálms-
son.
Höfundur les (20).
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fróttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Ekki seinna en
núna" eftir Kjartan Ragnarsson.
SÍÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00.
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi.
16.40 „Ég man þá tíð“
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu.
17.30 Tónlist á síðdegi.
FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00.
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan.
18.30 Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál.
TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00.
20.00 í tónleikasal.
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00.
22.00 Fróttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 Fornaldarsögur Norðurlanda í
gömlu ljósi.
23.10 Til skilningsauka.
24.00 Fréttir.
00.10 Miðnæturtónar.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Rás2
Fimmtudagur 22. nóvember
7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins.
Leifur Hauksson og félagar hefja daginn
með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram. Heims-
pressan kl. 8.25.
9.03 Níu fjögur.
Dagsútvarp rásar 2, fjölbreytt dægurtón-
list og hlustendaþjónusta.
11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu fjögur.
Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10
Gettu betur! Spurningakeppni rásar 2
með veglegum verðlaunum. Umsjónar-
menn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún
Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir.
16.03 Dagskrá.
17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunn-
ar.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sími 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan frá 7. áratugnum.
20.00 Lausa rásin.
21.00 Rolling Stones.
22.07 Landið og miðin.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12,12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Gramm á fóninn.
2.00 Fróttir.
- Gramm á fóninn heldur áfram.
3.00 í dagsins önn.
3.30 Glefsur.
4.00 Vélmennið.
4.30 Veðurfregnir.
- Vélmennið heldur áfram leik sínum.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.05 Landið og miðin.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Fimmtudayur 22. nóvember
8.10-8.30 Útvarp Norðurlands.
18.35-19.00 Útvarp Norðurlands.
Bylgjan
Fimmtudagur 22. nóvember
07.00
09.00
11.00
14.00
17.00
18.30
22.00
23.00
24.00
02.00
Eirikur Jónsson.
Páll Þorsteinsson.
Vaidís Gunnarsdóttir.
Snorri Sturluson.
ísland í dag.
Listapopp.
Haraidur Gíslason.
Kvöldsögur.
Haraidur Gíslason á vaktinni áíram.
Þráinn Brjánsson.
Hljóðbylgjan
Fimmtudagur 22. nóvember
17.00-19.00 Berglind Björk Jónasdóttir.