Dagur - 22.11.1990, Side 12

Dagur - 22.11.1990, Side 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 22. nóvember 1990 Til leigu 3ja herb. íbúð í Smára- hlfð. Laus 1. desember. Uppl. í síma 24271 eftir kl. 18.00. Til leigu 2ja herb. kjallaraíbúð. Laus 1. desember. Uppl. í síma 24503 eftir kl. 17.00. Herbergi til leigu! Til leigu gott herbergi á Brekkunni. Á sama stað stað er til sölu burðar- stóll. Uppl. í síma 21067. Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja íbúð sem fyrst. Upplýsingar eftir kl. 19.00 í síma 25188 (Árný). Til sölu Landola gítar. 3ja ára gamall, verð kr. 7000. Uppl. í síma 26843. Jólin nálgast! Jólavörur streyma inn. Fullt af alls konar dúkum og dúkaefnum, bæöi jóla og öðruvísi. Alls konar myndir og litir í túbum fyrir tau, plast og silki. Úrval af jólabróderíi. Púðar og myndir í grófu efni fyrir gamla fólkið. Allt fullt af föndurvörum. Barnaföt í úrvali. Nýkomnir alls konar gallar, náttföt, náttkjólar, nýjargerðir, sokkabuxur, svartar og fleiri litir, svartar gammosíur stærð 110-146, vettlingar og húfur, mjög fallegt. Enn er tími til að prjóna, allt fullt af alls konar garni og allir prjónar og margt, margt fleira. Verslun Kristbjargar, Kaupangi, sími 23508. Opið virka daga frá kl. 09.00- 18.00 og frá kl. 10.00-12.00 á laugardögum. PÓSTSENDUM. Gengið Gengisskráning nr. 21. nóvember 1990 223 Kaup Sala Tollg. Dollari 54,100 54,260 54,940 Sterfp. 106,469 106,784 107,339 Kan. dollari 46,708 46,847 47,209 Dönsk kr. 9,5608 9,5891 9,5299 Norskkr. 9,3793 9,4071 9,3515 Sænskkr. 9,7724 9,8013 9,8011 Fi. mark 15,2502 15,2953 15,2675 Fr.tranki 10,8695 10,9016 10,8599 Belg. franki 1,7770 1,7822 1,7664 Sv.franki 43,4713 43,5998 42,9924 Holl. gyllinl 32,5316 32,6278 32,2598 V.-þ. mark 36,6916 36,8002 36,3600 il. líra 0,04876 0,04891 0,04854 Aust.sch. 5,2192 5,2347 5,1684 Port escudo 0,4159 0,4171 0,4129 Spá. peseti 0,5774 0,5791 0,5804 Jap.yen 0,42415 0,42540 0,43035 irsktpund 98,183 98,474 97,519 SDR 78,5505 78,7828 79,0306 ECU.evr.m. 75,5371 75,7605 75,2925 Til sölu notuð SHARP Ijósritunar- vél. Selst ódýrt. Uppl. gefur Þóra Regína í síma 26776. Til sölu: Ný overlook saumavél og Pfaff saumavél, tegund 1471. Uppl. í síma 22505. Til sölu lítið slitin 33 tommu Mickey Thompson dekk á nýjum 5 gata 10 tommu felgum. Uppl. f síma 26219. Til sölu Siemens Siwarnat Plus 285 þvottavél, ónotuð. Uppl. í síma 26512. Barnavagn til sölu. Til sölu notaður vel með farinn Marmet barnavagn. Eldri gerðin. Einnig eins árs gamall bílstóll. Uppl. í síma 22046 eftir kl. 19.00. Til sölu: Ljóst plus sófasett 3-1-1, dökk- brúnt sófaborð og hornborð, selst ódýrt. Einnig fjögur 15 tommu snjódekk undan Saab. Uppl. í síma 26767 eftir kl. 19.00. Útgerðarmenn - Sjómenn! Allur búnaður til línuveiða. Setjum upp línu eftir þörfum hvers og eins. Hagstæð verð og greiðsluskilmálar. Sandfell hf., Akureyri, sfmi 26120. Beituhnífar. Til sölu tveir beituskurðarhnífar. Uppl. í síma 97-51363 eftir kl. 18.00. Ingólfur. Til sölu iokuð kerra. Burðarþol ca. 500 kg. Rúmmál 2,25 rúmmetrar. Uppl. í síma 26665 eftir kl. 18.00. Einnig óskráður Skoda 120, árg. ’85, (til niðurrifs). Mig vantar: 1 )Gamla Lordson rafmagnsrakvél f varahluti, þó ekki væri nema hnífa. 2)Gamla handsnúna saumavél í nothæfu ástandi. Uppl. f síma 23548. Kristján. Ertu að byggja? Ertu að breyta? Tek að mér allar nýlagnir og breyt- ingar úr járni og eir. Þorgrímur Magnússon, pípulagningameistari, síml 96-24691 og 985-34122. Pípulagnir. Ert þú að byggja eða þarftu að skipta úr rafmagnsofnum í vatns- ofna? Tek að mér allar pípulagnir bæði eir og járn. Einnig allar viðaerðir. Árni Jónsson, pípulagningameistari. Sfmi 96-25035. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugúr, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stfflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Til sölu Polaris TX 440 vélsleði. Verð kr. 110 þúsund eða 80 þúsund staðgreitt. Uppl. í síma 27105 eftir kl. 17.00. Til sölu Polaris Indy sport, árg. ’88. Hiti í höldum og rafstart. Uppl. f síma 22936 og 24478 eftir kl. 18.00. Til sölu Man þriggja drifa 15215 árg. ’67. Mjög gott eintak. Einnig til sölu Ford iðnaðardráttar- vél árg. ’75 með tvívirkum ámoksturstækjum og þyngdar- klossa. Einnig ný dráttarvéladekk með slöngum, stærð 16,9-28, radial. Uppl. í síma 91-619450 og 985- 25172. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bflagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. Isetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Sfmar 22333 og 22688. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Sfmar 22333 og 22688. Leikfélae Akureyrar ENNA GUDDA fcJANNA M eftir Jóhann Ævar Jakobsson. Leikstjórn: Sunna Borg. Leikmynd: Hallmundur Kristinsson. Lýsing: Ingvar Björnsson. Leikendur: Þráinn Karlsson, Gestur Einar Jónasson, Hannes Örn Blandon og Jón St. Kristjánsson. Aukasýning: Föstud. 23. nóv. kl. 20.30. Allra síðasta sýning. Munið áskriftarkortin og hópafsláttinn! Miðasölusími 96-24073. iA lEIKFELAG AKUREYRAR sími 96-24073 Bókin Hræringur með súru slátri eftir Stefán Þór Sæmundsson er komin út! Þetta er fyrsta bók höfundar og inni- heldur smásögur, Ijóð og gaman- sama pistla við hæfi karla jafnt sem kvenna á öllum aldri. Leynipenni bókarinnar er Hallfreður Örgumleiðason. Hræringurinn fæst í Bókabúð Jónasar og hjá höfundi. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán- uði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sfmi 25322. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir og Þorsteinn, verkstæðið 27492, bílasfmar 985- 33092 og 985-32592. Okukennsla: Get bætt við mig nokkrum nemend- um nú þegar. Ökukennsla er mitt aðalstarf og geta nemendur því fengið tíma eftir eigin hentugleika. Kennslubifreið: Toyota Cressida. Kristinn Jónsson, Hamragerði 2, Akureyri, sfmi 22350 og 985- 29166. Ökukennsla - Nýr bíll! Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristfn Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sfmi 985-33440. NOTAÐ INNBÚ, Hólabraut 11, sími 23250. Tökum að okkur sölu á vel með förnum húsbúnaði. Erum með mikið magn af húsbún- aði á staðnum og á skrá t.d.: Bar og barstóla í heimahús, sófasett, horn- sófa, mjög vandað borðsstofusett fyrir 10 manns, hjónarúm og dýnur á góðu verði, fsskápa, eldavélar, eldhúsborð. Unglingahúsgögn: Svefnsófi, skrifborð, hillur, kommóða og margt fleira. Hef kaupendur nú þegar að litasjónvörpum, videoum, örbylgju- ofnum, frystikistum, þvottavélum, bókaskápum og hillum. Einnig antik húsbúnaði og mörgu fleiru. Sækjum og sendum heim. Opið virka daga frá kl. 13.00-18.00, laugardaga frá kl. 10.00-12.00. Notað innbú, Hólabraut 11, sfmi 23250. Torfæra á videói: Bílaklúbbur Akureyrar hefur til sölu videóspólur frá keppnum sumars- ins. Stöð 2 tók upp og vann. Allir bíl- ar í öllum þrautum, góðar skýringar. Verð aðeins kr. 1900. Til afgreiðslu í Sandfelli hf. við Lauf- ásgötu sími 26120 allan daginn. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296._____________________ Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Akureyrarprestakall: Fyrirbænaguðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju í dag, fimmtudag, kl. 17.15. Sóknarprestar. Sálarrannsóknarfélag Akureyrar. Ruby Gray verður með skyggni- lýsingafund föstudagskvöldið 23. nóv. kl. 20.30 í Lóni við Hrísalund. Aðgöngumiðasala við innganginn frá kl. 19.30. Allir velkomnir. Stjórnin. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð Norðurlandi-eystra verða með opið hús í Safnaðarheimili Akureyrar- kirkju fimmtudaginn 22. nóvember frá kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin. Sálarrannsóknarfélag Akureyrar. Ruby Gray verður með námskeið sunnudaginn 25. nóvember frá kl. 10.00-12.00 og 13.00-17.00 og ber það yfirskriftina „Heilun og andleg vakning“. Túlkun á staðnum. Pantanir teknar í síma 27677 fimmtudagskvöldið 22. nóvember kl. 20.00-21.00. Stjórnin. Kristniboðsfélag kvenna heldur köku- og munabasar í Zíon laugar- daginn 24. nóvember kl. 14.00. Margt hentugt til jólagjafa. Allur ágóði rennur til kristniboðsins í Eþíópíu og Kenya. Nefndin.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.