Dagur - 15.12.1990, Side 7
Laugardagur 15. desember 1990 - DAGUR - 7
-I
bækur
Ævrniinningar
Erlings
Þorsteinssonar
læknis
IÐUNN hefur gefið út Ævi-
minningar Erlings Þorsteinssonar
læknis, sem hann sjálfur hefur
skrifað. Fjöldi ljósmynda fylgir
efni bókarinnar.
í kynningu útgefanda segir:
„Erlingur Þorsteinsson læknir
hefur frá mörgu að segja af langri
og viðburðaríkri leið. Frásögnin
er krydduð glettni og gaman-
semi, víða er komið við og
manna og málefna minnst af
hreinskilni ogeinurð. Hann dreg-
ur upp persónulega mynd af föð-
ur sínum, Þorsteini Erlingssyni
skáldi og lýsir á eftirminnilegan
hátt æskuheimili sínu.
Úr skjóli foreldrahúsanna ligg-
ur leiðin til náms og starfa, og að
loknu sérnámi í háls-, nef- og
eyrnalækningum á stríðsárunum
í Danmörku snýr hann heim
reynslunni ríkari eftir að hafa
lent í lífshættulegum ævintýrum
þar. Af alúð og einbeitni tekst
hann á við læknisstarfið, hugðar-
efnin og baráttumálin. Hér er á
ferðinni frásögn mikils athafna-
manns."
íslensk
alþýðuskáld
- ljóð eftir 100 höfunda
Bókaútgáfan Hildur hefur sent
frá sér bókina íslensk alþýðu-
skáld, í samantekt Steinunnar
Eyjólfsdóttur.
I kynningu á bókarkápu segir
m.a.: „Engin er sú listgrein sem
jafn mikið og almennt er
stunduð, sem orðsins list, og það
eru íslensku alþýðuskáldin, sem
að meginhluta hafa plægt jarð-
veginn fyrir þá menningarupp-
skeru sem á íslandi þrífst.“
í íslenskum alþýðuskáldum
eru ljóð, mismörg og mislöng,
eftir 100 höfunda. í flestum til-
fellum hafa ljóðin ekki birst áður
á prenti. Sem fyrr segir safnaði
Steinunn Eyjólfsdóttir til þessar-
ar útgáfu og ritar auk þess for-
mála.
íslensk alþýðuskáld er 388
blaðsíður að stærð.
ATHYGLISVERBAR
BÍLDUDALSKÓNGURINN
ATHAFNASAGA PÉTURS J. TH0RSTEINSS0NAR
ÁSGEIR JAKOBSSON
Þetta er saga Péturs J. Thorsteinssonar, sem
var frumherji í atvinnulífi þjóðarinnar á
síðustu áratugum nítjándu aldar og fyrstu
áratugum þeirrar tuttugustu; saga manns,
sem vann það einstæða afrek að byggja upp
frá grunni öfiugt sjávarpláss; hetjusaga
manns, sem þoldi mikil áföll og marga
þunga raun á athafnaferlinum og þó enn
meiri f einkalífinu.
SONUR SÓLAR
RITGERÐIR UM DULRÆN EFNI
ÆVAR R. KVARAN
Ævar segir hér frá faraónum Ekn-Aton,
sem dýrkaði sólarguðinn og var langt á
undan sinni samtíð. Meðal annarra rit-
gerða hér eru t.d.: Sveppurinn helgi; Haf-
steinn Björnsson mið'ill; Vandi miðilsstarfs-
ins; Bréf frá sjúklingi; Miðillinn Indriði
Indriðason; Máttur og mikilvægi hugsun-
ar; Er mótlæti í lífinu böl?; Himnesk tónlist;
Hefur þú lifað áður?
SKUGGSJÁ
1 BÓKABÚÐ OLIVERS STEINS SF
MYNDIR ÚR LÍFIPÉTURS EGGERZ,
FYRRVERANDI SENDIHERRA
GAMAN 0G ALVARA
PÉTUR EGGERZ
Pétur Eggerz segir hér fyrst frá lífi sínu sem
lítill drengur í Tjarnargötunni í Reykjavík,
þegar samfélagið var mótað af allt öðrum
viðhorfum en nú tíðkast. Síðan fjallar hann
um það, er hann vex úr grasi, ákveður að
nema lögfræði og fer til starfa í utanríkis-
þjónustunni og gerist sendiherra. Pétur
hefur kynnst miklum Qölda fólks, sem
hann segir frá í þessari bók.
KENNARI Á FARALDSFÆTI
MINNINGAR FRÁ KENNARASTARFI
AUÐUNN BRAGISVEINSSON
Auðunn Bragi segir hér frá 35 ára kennara-
starfi sínu í öllum hlutum landsins. Hann
greinir hér af hreinskilni frá miklum íjölda
fólks, sem hann kynntist á þessum tíma,
bæði til lofs og lasts. Hann segir hér frá
kennslu sinni og skólastjórn á fimmtán
stöðum, m.a. á Akranesi, Hellissandi, Bol-
ungarvík, Ólafsfirði, Skálholti, Kópavogi
og í Ballerup f Danmörku.
Auglýsing frá menntamálaráðuneytinu.
Stöðupróf í
framhaldsskólum
Stöðupróf í framhaldsskólum á vorönn 1991 eru
haldin sem hér segir:
Mánudaginn 7. jan. kl. 18.00 enska.
Þriðjudaginn 8. jan. kl. 18.00 þýska.
Miðvikudaginn 9. jan. kl. 18.00 danska, norska,
sænska.
Fimmtudaginn 10. jan. kl. 18.00 franska,
spænska, stærðfræði.
Prófin eru haldin í Menntaskólanum við Hamra-
hlíð og eru opin nemendum úr öllum framhalds-
skólum. Þeir sem ætla að gangast undir þessi
próf eru beðnir um aö tilkynna þátttöku sína á
skrifstofu Menntaskólans við Hamrahlíð.
Skráning er hafin.
Jolagjafir
i i ■■■ ■
immm
PHILIPS VKR 6843 upptökuvél og
myndband. Vélina má tengja beint við
sjónvarp. Vegur adeins 1,3 kg. Dagsetn-
ing og klukka sjást við upplöku. Sjálfvirkur
fókus- og birtustillir. Mjögljósnæm 10lux.
Ljósop 1,2.
PHILIPS AS 9500 hljómflutnings-
samstæ&a med geislaspilara og
fjarstýringu.Hálfsjálfvirkurplötuspilari.
Stafrænt útvarp með minni og sjálfleitara.
Magnarinn er2x40músík Wöttmeð tón-
jafnara. Tvöfalt snæidutæki með tvöföld-
um upptökuhraða. Geislaspilarinn með
20 laga minni. Sjáifvirkur leitari. Þriggja-
átta hátalarar. Fullkomin fjarstýhng sem
stýrir öllum aðgerðum.
F 1385 hljómtækjasamstæda án
fjarstýringar.
Verð kr. 44.400,-
Stgr. kr. 39.450.-
C995.-
wl KR. STGR.
PHILIPS AQ 5190 steríó útvarp og
segulband. Handhægt og létt. Sjálfvirk
upptökustilling. 8 Watta magnari. Inn-
byggður hljóðnemi.
VERÐ KR: 11.400
10,830,
I wIkr. stgr.
PHILIPSAW 7791
fullkomid
steríó útvarp og
tvöfalt segul-
band. Kraftmikill 16 Watta magnari. FM
og miðbylgja. 3ja banda tónjafnari. Si-
spilun á snældu. Tvöfaldur upptökuhraði.
Tveggja átta hátalarar sem haegt er að
losa frá samstæðunni.
PHILIPS GR 1250 sjónvarp.
20 tommu hágæða litaskjár. Fullkomin
þráðlaus fjarstýring sem stýrir öllum
aðgerðum. Sjálfleitari. 40 stöðva minni.
Frábær hljómgæði úr hátalara framan á
tæki. Sjálfslökkvandi stillir.
VERD KR: 39.900
PHILIPS VR 6349 HQ myndband. Myndleitari í báðar áttir með tvöföidum hraða.
Ramma fyrir ramma færsla. Hægur hraði. Leitarhnappur tengdur teljara. 365 daga
upptökuminni. Fjarstýring sem stýriröllum aðgerðum.
RðDIONAU
Geislagötu 14