Dagur - 15.12.1990, Side 18

Dagur - 15.12.1990, Side 18
18 - DAGUR - Laugardagur 15. desember 1990 Tvær finkur til sölu í fallegu búri. Uppl. í síma 23536 eftir kl. 19.00. Góðir dagar og hamingja. Kunningsskapur til hjónabands 18 ára og eldri fyrir allt landið. Gefðu upp aldur og áhugamál. Fyrir hestamenn til að fara í útreið- artúr með, og gera stundirnar ánægjulegri. Hamingjubréf fyrir pennavini fyrir árið 1991. Hringið í síma 91-670785 alla daga milli kl. 09.00-22.00, eða skrifið í pósthólf 9115, 129 Reykjavík merkt: „Mjódd“. Algjörum trúnaði heitið. Bestu jóla- og nýársóskir. NOTAÐ INNBÚ, Hólabraut 11, sími 23250. Höfum nú stækkað verslunina. Tökum að okkur sölu á vel með förnum húsbúnaði. Erum með mikið magn af húsbún- aði á staðnum og á skrá t.d.: Sófasett frá kr. 14.000.-, borðstofu- sett frá kr. 12.000.-, ísskápa frá kr. 6.000.-, lita sjónvörp frá kr. 8.000.-, eldavélar frá kr. 10.000.-, hjónarúm frá kr. 10.000.-, unglingarúm frá kr. 8.000.-. Vantar - Vantar - Vantar: Á skrá sófasett, ísskápa, video, örbylgjuofna, frystikistur, þvottavél- ar, bókaskápa og hillur. Einnig mikil eftirspurn eftir antik húsbúnaði svo sem sófasettum og borðstofusettum. Sækjum og sendum heim. Opið virka daga frá kl. 13.00-18.00, laugardaga frá kl. 10.00-18.00. Notað innbú, Hólabraut 11, sími 23250. ispan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. (setning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Hurðir óskast! Óska eftir að kaupa notaðar inni- hurðir, 6-8 stykki. Nánari uppl. í síma 96-61954 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Gerið góð kaup. Lftið notaðir skíðaskór, Salomon GX 92, 395. Ferðatæki Tensaf með tvöföldu kasettutæki, svart hvítt sjónvarp, útvarp, 2 hátalarar sem eru lausir og vasa diskó sem hægt er að taka af. Verð 24-25.000.- Einnig gömul föt og gömul blöð. Uppl. í síma 21473. Björn. Tökum óvanaða ungfola í upp- Pop - Klassik - Jazz - Blues eldi. Einnig folöld og trippi í fóðrun. Góð aðstaða. Kolbrún og Jóhannes, Rauðuskriðu, sími 96-43504. Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★ Glerslípun. ★ Speglasala. ★ Glersala. + Bílrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. Stjörnukort. Falleg og persónuleg jólagjöf. Persónulýsing, framtíðarkort og samskiptakort. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Persónuleikakort: Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki og í þeim er leitast við að túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upplýsingarnar sem við þurfum eru: Fæðingadagur og ár, fæðinga- staður og stund. Verð á korti er kr. 1.200. Pantanir í síma 93-71553 og á kvöldin í síma 93-71006. Oliver. Teppahreinsun. Tek að mér stór og smá verk, góðar vélar, vanur maður. Fermetragjald. Uppl. í síma 23153, Brynjólfur. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. | Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sfmi 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjurh fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. • Hljómplötur, diskar, kassettur. Stóraukið úrval. • Klassik, jazz, blues, diskar á betra verði frá kr. 790.- Líttu inn, næg bílastæði. Radíovinnustofan, Axel og Einar, Kaupangi, sími 22817. Óska eftir sófasetti, helst horn- sófa. Verðhugmynd 30-40 þúsund. Uppl. í síma 11156 eftir kl. 16.00. Til sölu sófasett 3-1-1 og skenkur. Einnig 3ja sæta sófi með hvítu leður-lúx áklæði, sófaborð og hornborð. Á sama stað óskast hornsófi m/leður-lúx áklæði til kaups. Uppl. í sfma 96-61039. Til sölu iokuð kerra. Burðarþol ca. 500 kg. Rúmmál 2,25 rúmmetrar. Uppl. í síma 26665 eftir kl. 20.00. Til sölu: Rafmagnsþilofnar, hita- blásari, svefnbekkur, skrifborð, Commodore tölva, lítið snyrtiborð með stól, furugólflistar og lyftinga- lóð. Uppl. í síma 24248 um helgina og á kvöldin. Til sölu jólasveinabúningar. Á sama stað er herbergi til leigu. Uppl. í síma 25835. FUglasafn. Stórt safn uppstoppaðra fugla til sölu. Uppl. f símum 41217 og 41669 á kvöldin og um helgar. Fiskabúr til sölu! Til sölu fiskabúr, (kúla), tveir gull- fiskar, dæla, gróður og fleira. Uppl. í síma 21830. Til sölu kartöflur, gulrófur, rauð- rófur, hvítkál, rauðkál, agúrkur, tómatar, paprika, gulrætur, laukur, epli, appelsínur og mandarínur. Mjög góð verð. Sendum heim. Öngull h.f., Staðarhóli, 601 Akureyri, símar 96-31339 og 96-31329. Ökukennsla - Nýr bíll! Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomu.agi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni allan daginn á Galant 90. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Útvega kennslubækur og prófgögn. Greiðslukjör. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Ökukennsla: Get bætt við mig nokkrum nemend- um nú þegar. Ökukennsla er mitt aðalstarf og geta nemendur því fengið tíma eftir eigin hentugleika. Kennslubifreið: Toyota Cressida. Kristinn Jónsson, Hamragerði 2, Akureyri, sími 22350 og 985- 29166. Til sölu vörubíll, Bedford, árg. '70. Bíll í góðu lagi. Einnig Crone 150 rúllubindivél. Þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 25462. Til sölu Skoda Favorit árg. '89. Ekinn aðeins 10 þúsund km. Sum- ar- og vetrardekk. Einnig MMC Colt árg. '88. Ekinn 30 km. Sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 41940. Til leigu 60 fm skrifstofuhúsnæði við Ráðhústorg. Uppl. í síma 26727 eða 23512. Til sölu er íbúðarhúsið Melgata 9, Grenivík, sem er 204 fm. Uppl. í síma 96-33117 á kvöldin. Til leigu herbergi með aðgangi að baði og eldhúsi á góðum stað f bænum. Uppl. í síma 27538 eftir kl. 20.00. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán- uði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Símar - Símsvarar - Farsímar ★ Kingtel simar, margir litir. ★ Panasonic símar. ★ Panasonic sími og símsvari. ★ Dancall þráðlaus sími. ★ Dancall farsímar, frábærir símar nú á lækkuðu verði. Þú færð símann hjá okkur. Radíovinnustofan, Áxel og Einar, Kaupangi, sími 22817. Vélsleði til sölu. Aktiv Alaska Lang árg. '87. Lítið ekinn í mjög góðu lagi. Getur selst með öllum græjum til langferða s.s. áttavita og Loran C. Uppl. í síma 96-41777 á kvöldin. Sleðinn verður til sýnis á fimmtu- dagskvöldum í Björgunarskýli Garðars. Björgunarsveitin Garðar, Húsavík. □ RUN 599012167 - Jólaf. I.O.O.F. 15 = 172121881/2 = SJÓNARHÆÐ HAFNARSTRÆTI 63 Laugardagur 15. des.: Jólafundur fyrir 6-12 ára krakka á Sjónarhæð kl. 13.30. Jólafundur unglinganna kl. 20.00. Síðasti fundurinn á þessu ári. Sunnudagur 16. des.: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30, síð- asta skiptið á árinu. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Sunnud. 16. des. kl. 11.00, helgun- arsamkoma, kl. 13.30, sunnudaga- skóli, kl. 19.30, bæn, kl. 20. 00, „Við syngjum jólin í garð“, fjöl- skyldursamkoma, börn sýna helgi- leik. Allir eru hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK, is Sunnuhlíð. Sunnudaginn 16. des., almenn samkoma kl. 17.00. Ræðumaður Skúli Svavarsson, kristniboði. Allir velkomnir. HVI TASUtMUKIRKJAtl «®w®sttó> Sunnud. 16. des. kl. 13.00, jólatrés- hátíð barnakirkjunnar. Samkoma þann dag fellur því niður. Mánud. 17. des. kl. 20.00: Konur munið Aglow fundinn-á Hótel KEA Nú mega karlarnir vera méð! úi-m tr Munkaþverárkirkja. Aðventukvöld sunnudaginn 16. des. kl. 21.00. Ræðumaður Jakob Frímann Magnús- son. Kirkjukór Munkaþverár- og Kaup- vangskirkju undir stjórn Þórdísar Karlsdóttur syngur. Sóknarnefnd. Akureyrarprestakall. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður í Safnaðarheimilinu n.k. sunnudag kl. 11.00. Þar verður margt til gamans gert m. a. dansað í kringum jólatré. Öll börn velkomin. Messað verður í Akureyrarkirkju n. k. sunnudag kl. 17.00 (Athugið messutímann). Kór Odddeyrarskóla kemur í kirkjuna og syngur tvö lög. Sálmar 69-92-83-51. B.S. Möðruvallakirkja. Aðventukvöld. Aðventukvöld verður í Möðruvalla- kirkju þriðja sunnudag í aðventu, 16. desember n.k. kl. 21.00. Kór kirkjunnar syngur nokkur aðventu- og jólalög undir stjórn Hjartar Steinbergssonar organista, auk þess sem ungmenni úr æsku- lýðsfélaginu syngja nokkur lög og flytja Ijósahelgileik. Ræðumaður kvöldins verður Ragn- heiður Árnadóttir frá Fagraskógi. Eftir athöfnina selur æskulýðsfélag- ið eigin jólakort og friðarljós. Verið velkomin! Sóknarprestur. Minningarkort Lfknarsjóðs Arnar- neshrepps fást á eftirtöldum stöð- um: Brynhildur Hen.iannsdóttir, Hofi, sími 21950. Berta Bruwik, Hjalteyr- arskóla, sími 25095. Jósafína Stefánsdóttir, Grundar- gerði 8a, sími 24963.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.