Dagur - 15.12.1990, Page 20

Dagur - 15.12.1990, Page 20
20 - DAGUR - Laugardagur 15. desember 1990 rJ dagskrá fjölmiðla Rás 1 Laugardagur 15. desember HELGARÚTVARP 6.45 Veðurfregnir • Bœn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur.“ 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. 10.40 Fágæti. 11.00 Vikulok. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar- dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 13.00 Rimsírams. 13.30 Sinna. 14.30 Átyllan. 15.00 Sinfóníuhljómsveit íslands í 40 ár. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna. 17.00 Leslampinn. 17.50 Stélfjaðrir. 18.35 Dánarfregnir • Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Ábætir. 20.00 Þetta ætti að banna. „Stundum og stundum ekki." 21.00 Saumastofugleði. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Úr söguskjóðunni. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. 01.00 Veðurfregnir. Rás 1 Sunnudagur 16. desember HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Veistu svarið? 11.00 Messa í Laugarneskirkju. 12.10 Útvarpsdagbókin cg dagskrá sunnu dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar • Tónlist. 13.00 Kotra. 14.00 Víkingar á íslandi. 15.00 Sungið og dansað í 60 ár. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Gagn og gaman. 17.00 Tónlist í Útvarpinu í 60 ár. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánafregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. 20.30 Hljómplöturabb. 21.10 Kíkt út um kýraugað. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir • Dagskrá morgun- dagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtónar. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarpið á báðum rásum til morguns. Rásl Mánudagur 17. desember MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur rásar 1. Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líð- andi stundar. - Soffía Karlsdóttir. 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. 8.32 Segðu mér sögu - Jólaalmanakið. „Mummi og jólin" eftir Ingebrikt Davik. Emil Gunnar Guðmundsson byrjar lestur þýðingar Baldurs Pálmasonar (6). ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Már Magnússon. 09.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les (48). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnardóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halldóru Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu og neytendamál, Jónas Jónas- son verður við símann kl. 10.30 og spyr: Af hverju hringir þú ekki? 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir • Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Flogaveiki. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir fönn,“ minningar Ragnhildar Jónasdóttur, Jónas Árnason skráði. Skrásetjari og Sigríður Hagalín lesa, loka- lestur (15). 14.30 Sinfónískt tríó ópus 18 eftir Jörgen Bentzon. 15.00 Fréttir. 15.03 Ábókaþingi. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á fömum vegi. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. 19.50 íslenskt mál. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.00 Sungið og dansað í 60 ár. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Árdegisútvarp liðinnar viku. 23.10 Á krossgötum. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtónar. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Laugardagur 15. desember 8.05 ístoppurinn. 9.03 „Þetta líf, þetta líf“ 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Tanitu Tikaram. 20.30 Gullskífan frá 9. áratugnum. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,8, 9,10,12.20,16,19,22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. 3.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.05 Tengja. 6.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. Rás 2 Sunnudagur 16. desember 8.15 Djassþáttur. 9.03 Söngur villiandarinnar. 10.00 Helgarútgáfan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudagssveiflan. 15.00 ístoppurinn. 16.05 Stjörnuljós. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 íslenska gullskífan: „Ég stend á skýi" með Síðan skein sól frá 1989. 20.00 Láusa rásin. 21.00 Nýjasta nýtt. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Nætursól. 2.00 Fréttir. - Nætursól heldur áfram. 4.03 í dagsins önn. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Morguntónar. Rás 2 Mánudagur 17. desember 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. „Útvarp, Útvarp". Úcvarpsstjóri: Valgeir Guðjónsson. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægur- tónlist og hlustendaþjónusta. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaunum. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan. 20.00 Lausa rásin. 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.07 Landið og miðin. 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Sunnudagssveiflan. 2.00 Fréttir. - Sunnudagssveiflan. 3.00 í dagsins önn. 3.30 Glefsur. 4.00 Vélmennið. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið Akureyri Mánudagur 17. desember 8.10-8.30 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. Bylgjan Laugardagur 15. desember 08.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og laug- ardagsmorgunn að hætti hússins. 12.00 Hádegisfréttir frá sameiginlegri fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.10 Brot af því besta. 13.00 Valdís Gunnarsdóttir og Páll Þor- steinsson í jólaskapi. 16.00 Valtýr Björn Valtýsson. 16.30 Haraldur Gíslason. 17.17 Síðdegisfréttir. 22.00 Kristófer Helgason. 03.00 Heimir Jónasson. Bylgjan Sunnudagur 16. desember 09.00 í bítið... 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Vikuskammtur. 13.00 Kristófer Helgason. 17.00 Jólabókaflóðið. 17.17 Síðdegisfréttir. 19.00 Þráinn Brjánsson. 22.00 Heimir Karlsson. 02.00 Þráinn Brjánsson. Bylgjan Mánudagur 17. desember 07.00 Eiríkur Jónsson. 09.00 Páll Þorsteinsson. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 ísland í dag. 17.17 Síðdegisfréttir. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. 22.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. 24.00 Kristófer Helgason áfram á vaktinni. 02.00 Þráinn Brjánsson. Hljóðbylgjan Mánudagur 17. desember 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. -275 Ljosmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/Minjasafnið a Akureyri. 1 *>/ \» fS Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags telja sig þekkja fólkið á myndinni hér eru þeir vinsamlegast beðnir að koma þeim upplýsingum á framfæri við Minjasafnið á Akureyri (pósthólf 341, 602 Akureyri) eða hringja í síma 24162. Hausateikningin er til að auðvelda lesendum að merkja við það fólk sem það ber kennsl á. Þótt þið kannist aðeins við örfáa á myndinni eru allar upplýsingar vel þegnar. SS M\ ndbirtingarnar skila árangri: Lesendur hafa greint flesta á myndimum Lesendur hafa verið mjög glöggir við að þekkja fólkið á gömlu myndunum sem við birt- um í helgarblaðinu hálfsmán- aðarlega. Þessar myndbirting- ar hafa skilað góðum árangri og vill Minjasafnið koma á framfæri þakklæti til Dags og allra þeirra sem hafa hjálpað til við að bera kennsl á fólkið. Við höfum þegar birt nöfn kvennanna á tveimur fyrstu myndunum en á mynd nr. M3- 542 vantaði nafnið á konu nr. 3 og er það nú komið í leitirnar. Þessi kona heitir Friðgerður Þórðardóttir. Mynd nr. M3-382 er af skips- höfninni á EA-Geir og er hún tekin í kringum 1930. Þessir hafa þekkst: 1. Sigfús Kristjánsson. 2. Skarphéðinn Njálsson. 3. og 4. vantar. 5. Brynjólfur. 6. Harald- ur Bogason. 7. og 8. óþekktir. 9. Stefán Halldórsson. 10. Sveinn Vopnfjörð eða Einar Baldvins- son. 11. Árni Hinriksson. 12. Ingvar Júlíusson. 13. Guðmund- ur Stefánsson. 14. ívar Jónasson. 15. og 16. vantar. Þá er það mynd nr. M3-290 sem birtist laugardaginn 1. des- ember. í ljós hefur komið að þetta er hluti af Varmalandsskóla 1951-52 og þarna eru því náms- meyjar í Borgarfirði á ferðinni. Lesendur hafa þekkt þær allar og koma nöfn þeirra hér á eftir í þeirri röð sem hausateikningin segir til um: 1. Árný Kristófersdóttir. 2. Sæunn Þorleifsdóttir. 3. Aðal- heiður Jónsdóttir. 4. Kristín Obermann. 5. Erla Jónsdóttir. 6. Auður Lárusdóttir. 7. Auður Oddbjörg Guðbjörnsdóttir. 8. Fjóla Kr. ísfeld. 9. Helga Vil- hjálmsdóttir, kennari. 10. Guð- björg Guðjónsdóttir. 11. Kristín Björnsdóttir. Myndin sem við birtum í dag gæti orðið erfið. Þetta eru 23 konur sem skarta sínum fínustu klæðum, en gaman væri að vita hvaða konur þetta eru og hvar og hvenær myndin er tekin. í því sambandi skal sem fyrr vísað á Minjasafnið á Akureyri. Þar eru allar upplýsingar vel þegnar. SS

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.