Dagur - 15.12.1990, Síða 23

Dagur - 15.12.1990, Síða 23
helgarkrossgátan Laugardagur 15. desember 1990 - DAGUR - 23 r- Skólaritari óskast! Laus er hálf staða ritara frá 1. janúar 1991. Uppl. gefur skólastjóri í símum: 61380 og 61162. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Hjúkrunarfræðingur eða meinatæknir óskast Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing eða meinatækni sem fyrst í 80% starf við blóðbankaeiningu rannsóknadeildar, til að annast blóðsöfnun og skyld störf. Vinnutími eftir samkomulagi. Upplýsingar gefa deildarstjóri Slysadeildar og yfir- læknir Rannsóknadeildar FSA. Umsóknum skal komatil yfirlæknis Rannsóknadeild- ar í síðasta lagi 31. desember 1990. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, sími 96-22100. Sveitarstjóri Staða sveitarstjóra í hinu nýja sveitarfélagi, Eyjafjarðarsveit, er laus til umsóknar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist á: Skrifstofu hreppanna Syðra-Laugalandi 601 Akureyri Þar eru einnig gefnar upplýsingar um starfið í síma 96-31335 milli kl. 9-12 f.h. virka daga. Umsóknarfrestur er til 31. desember. 7. desember 1990. Sveitarstjórnirnar. Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags merktan: „Helgarkrossgáta nr. 157“ Hólmfríður Pétursdóttir, Víðihlíð, 660 Reykjahlíð, hlaut verðlaunin fyrir helgarkrossgátu nr. 154. Lausnarorðið var Brosandi. Verðlaunin, spennusagan „Harper í tvísýnu tafli“, verður send vinningshafa. Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin „Satt best að segja“, endurminningar Jóns Á. Gissurarsonar. í kynningu á bókarkápu segir m.a.: „Jón hefur frásögnina á frumbernsku sinni og lýkur henni í upphafi ævistarfs í Reykjavík. Hann lýsir fólki og átthögum sínum austan Fjalls af ríkri kímni og hreinskilni og rifjar upp námsár og starfsár í Hafnarfirði, á Akureyri, í Vestmannaeyjum og í Reykja- vík. Hann segir frá dvöl í Pýskalandi Hitlers og bregður upp skærri mynd af Reykjavík í skugga stríðsótta og kreppu.“ Útgefandi er Setberg. og breiðum sérhljóðum. reitunum á lausnarseðilinn hér , Strandgötu 31, 600 Akureyri, k„. , t ":r 6 0 R G fl R I „ > .w. -<T ■ «$ Á ‘ f 1 T'” fl k fl R j L j -• S fi M 'ft T H 'fl 1 hh -«ii. T r, ± 0 j y. 1|L M i t Fe:ot, ii ’fi 0 V 0 N ,.fi| < £ s R T 1 'fi s N í k I ’d E Ton, ö U fl 5 i 5 fl M u R 'uiu o F u L ’fl u R D Fi0Irtl l/ ríír' ft T T 't 33 "(3 R I aí' R. H b L M ft X zz. U 'M E 1 f ft (r N fl M M r«/# I * X Ð u U H fJ 'ft H ioit. F fl & L e AJ B K í’m-ii/ Holu V I 1 ft f L fl 0 G o 1 aí r 1 L t i Ð R: fl FRAMSÓKNARMENN ||Íj |||| AKUREYRI 1111 OPIÐ HÚS nk. laugardag, 15. desember Opið hús í Hafnarstræti 90, nk. laugardag kl. 16.30-19.00. Veitingar - Spjall. Framsóknarfólk er hvatt til að líta inn um leið og það fer í bæinn. Stjórn Framsóknarfélags Akureyrar. SATT BEST .__AÐ_ SEGJA ENDURMINNINGAR JÓNS Á. GISSURARSONAR Helgarkrossgáta nr. 157 Lausnarorðið er ................ Nafn .............. Heimilisfang ...... Póstnúmer og staður Faðir okkar, JÓN STEFÁNSSON, Víðilundi 24, Akureyri, verður jarðsunginn mánudaginn 17. desember kl. 13.30 frá Akureyrarkirkju. Birna Jónsdóttir, Lilja Jónsdóttir, Margrét Jónsdóttir, Rúnar Jónsson.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.