Dagur - 28.12.1990, Blaðsíða 13
Föstudagur 28. desember 1990 - DAGUR - 13
Kristján Sigurjónsson
1. Boiled in Lead - Orb
2. The Waterboys - Room to roam
3. Pogues - Hells Ditch
4. Runrig — Searchlight
5. Björk Guðmundsd. og Tríó
Guðmundar Ingólfs - Gling gló
6. PaulSimon-RhythmoftheSaints
7. Bubbi Morthens - Sögur af landi
8. Brenan Croker & The Five O'clock
Shadows - Boat Trips to the Bay
9. Islandica - Rammíslensk
10. Mary Coglhan - Uncertain Pleasure
Sigfús Arnþórsson
1. Gary Moore - Still got the Blues
2. Dan Fogelberg - Wild Places
3. Van Morrison - Enlightment
4. PaulSimon-RhythmoftheSaints
5. Chet Atkins/MarkKnopfler-Neck
and Neck
6. River City People-River City
People
7. Big Country - Through the Big
Country
8. Traveling Wilburys - Vol. 3
9. The Waterboys - Room to roam
10. Neil Young - Ragged Glory
Pétur Hallgrímsson
1. SteveMorse-HighTension Wire
2. Gary Moore - Still got the Blues
3. The Waterboys - Room to roam
4. Steve Vai - Passion and Warfare
5. The Notting Hilbillies - Missing,
Presumed Having a Good Time
6. The Jeff Healey Band - Hell to Pay
7. Hooters - Zig Zag
8. John Scofield - Time on my Hands
9. Todmobile - Todmobile
10. ChetAtkins/MarkKnopfler-Neck
and Neck
Árni Henriksen
1. Judas Priest - Painkiller
2. Gary Moore - Still got the Blues
3. Vixen - Rev it up
4. Bubbi - Sögur af landi
5. Steve Vai - Passion and Warfare
6. The Jeff Healey Band - Hell to Pay
7. Poison - Flesh & Blood
8. Gildran - Ljósvakaleysingjarnir
9. The Notting Hillbillies - Missing,
Presumed Having a Good Time
10. Bruce Dickinson - Tattooed
Millionaire
Guðrún Gunnarsdóttir
1. Paul Simon - Rhythm of the Saints
2. Bobby McFerrin - Medicine Music
3. Stuðmenn-Hveglöðervoræska
4. Bubbi Morthens - Sögur af landi
5. Björk Guðmundsd. og Tríó
Guðmundar Ingólfs - Gling gló
6. Ný dönsk - Regnbogaland
7. Deacon Blue - Disney World
8. The Gipsy Kings - Mosaique
9. Sléttuúlfarnir - Líf og fjör í Fagradal
10. Bob Dylan - Under the Red Sky
Listi Poppsíðunnar
1. Gary Moore - Still got the Blues
2. Neil Young - Ragged Glory
3. The Allman Brothers Band - Seven
Turns
4. The Notting Hillbillies - Missing,
Presumed Having a Good Time
5. John Mayall - A Sense of Place
6. Islandica - Rammíslensk
7. TheJeff Healey Band-HelltoPay
8. Judas Priest - Painkiller
9. Manitobas Wild Kingdom - And
You?
10. Omar & The Howlers - Monkey
Land
Árni Henriksen,
bensínafgreiðsiumaður
og trommari
„Mér finnst margt got* hafa kom-
ið út á árinu hvað íslenskar plötur
varðar. Af erlendum finnst mér
ekki of mikið hafa komið út en
það sem ég hef fengið mér er
flest mjög gott. Þá finnst mér árið
hafa verið ágætt í heild sinni
samanborið við síðustu ár á
undan.
Það sem kom mér mest á
óvart var hversu nýja platan með
Gildrunni fór vel í mig, miðað við
að síðasta platan þeirra á undan
var slöpp. Vonbrigðin voru helst
þau á árinu að plata gömlu goð-
anna í Deep Purple reyndist
léleg fyrir minn smekk.
Ýmis lög hafa hrifið mig meir
en önnur á árinu og get ég nefnt
lög eins og Painkiller með Judas
Priest, Still got the Blues með
Gary Moore og Tattood million-
aire með Bruce Dickinson af er-
lendum og Blóðbönd með Bubba
og útgáfu Gildrunnar af Vorkvöldi
í Reykjavík af íslenskum sem
dæmi, auk margra annarra."
Pétur Hallgrímsson,
tónlistarmaður og
afgreiðslumaður
í Hljómveri
„Á árinu var margt gott sem kom
út af erlendum plötum og fyrir gít-
arleikara eins og mig var um
mikla gósentíð að ræða, saman-
ber plöturnar með Steve Morse,
Gary Moore, Jeff Fiealey og
Steve Vai. Hvað íslenskar plötur
varðar finnst mér ákaflega lítið
vera að gerast eins og reyndar
hefur verið undanfarin ár.
Todmobile er i rauninni það eina
sem er að gera einhverja hluti
sem eru ekki alveg eins. Sam-
keþpnin kallar á að menn geri
efni sem er léttmelt og líklegt til
sölu og því vantar alveg að menn
kafi dýpra í tónalaugina í leit að
einhverju fersku og nýju. Að
þessu sögðu get ég því ekki sagt
að neitt íslenskt lag hafi verið
sláandi gott, en lag Todmobile
um eldinn er gott.
Af erlendum lögum finnst mér
lagið hans Gary Moore, Still got
the Blues vera það lag sem
Umsjón:
Magnús Geir
Guömundsson
stendur upp úr. Það var ekkert
sérstakt sem ég get nefnt að hafi
valdið mér vonbrigðum á árinu
nema hvað íslenska tónlist
varðar, en eins og ég sagði áðan
er þar fátt um fína drætti og því
má segja að íslenska útgáfan sé
að mestu leyti ein allsherjar von-
brigði. Það sem á hinn bóginn
kom mér á óvart var platan hans
Gary Moore en ekki var laust við
að menn væru farnir að afskrifa
hann tónlistarlega séð. Hann
hefur hins vegar kæft allar slíkar
vangaveltur og finnst mér Still
got the Blues mjög góð og heil-
steypt plata."
Ljósin í lagi
- lundin góð
Slík áhríf hafa
rétt stillt Ijós
í umferöinni.
||UlgFEROAR
Vertu stilltur
allan sólarhrinainn.
FM 98.7
★ Góð tónlist
★ Getraunir
★ Viðtöl
rmx^m
FM98.7
-útvarpið þitt i jólaskapi.
Vörutalning
Matvöruverslanir KEA
Vegna vörutalningar verða kjörbúðir KEA, Brekku-
götu 1, Byggðavegi 98 og Sunnuhlíð 12 ekki opnað-
ar fyrr en kl. 16 miðvikudaginn 2. janúar, en KEA
Nettó verður opnað kl. 13. Hins vegar verður Kjör-
markaður KEA við Hrísalund lokaður allan daginn.
Raflagnadeild, Bygginga-
vörudeild og Vöruhús KEA:
Lokað 2., 3. og 4. janúar.
Kaupfélag Eyfirðinga.
JTil viðskiptamanna_
banka og sparisjóða
Lokun
2. janúar
og eindagar
vóda.
Vegna áramótavinnu verða
afgreiðslur banka og sparisjóða
lokaðar miðvikudaginn
2.janúar1991.
Leiðbeiningar um eindaga víxla
um jól og áramót
liggja frammi í afgreiðslum.
Reykjavík, 12. desember 1990.
Samvinnunefnd bankaog sparisjóóa
Vinningstölur laugardaginn
22. des. ’90
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA
1. 5af 5 0 14.280.553
2.4 stm 2 692.363
3. 4af 5 267 8.946
4. 3af 5 10.573 527
Heildarvinningsupphæð þessa viku:
23.625.832.-
UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULÍNA 991002