Dagur - 27.03.1991, Side 10

Dagur - 27.03.1991, Side 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 27. mars 1991 dogskrá fjölmiðlo l Sjónvarpið, miðvikudagur kl. 22.05: Snegla tamin Hér fáum við að sjá hið kostulega leikrit Shakespeares The taming of the Shrew (Snegla tamin/Skassið tamið) sem kemur svo mjög við sögu í söngleiknum Kysstu mig Kata sem Leikfélag Akureyrar sýnir um þessar mundir. Þetta er einn af þekktustu aamanleikjum skáldsins og er sögusviðið ftalía í kringum árið 1600. Þar segir frá sómamanninum Baptista Minola sem býr í Padúa. Hann á tvær gjafvaxta dætur, Kat- rínu og Bíönku. Faðirinn reynir að útvega þeim myndugt gjaforð og ríkt en það er hægara sagt en gjört því Katrín er skass hið mesta og hrökklast biðlarnir frá henni. Þá kemur Petruchio til skjalanna og hann ætlar sér að temja skassið. Við sjáum svo hvernig til tekst, en með hlutverk Petruchios fer sjálfur John Cleese sem margir þekkja úr Monty Python hópnum, en leikritið er í flutn- ingi breska sjónvarpsins BBC. Stöð 2, miðvikudagur kl. 23.05: Sfðasta flug frá Coramaya Spennumynd um náunga sem heldur til Coramaya í leit að vini sínum sem horfið hefur að því er virðist sporlaust. Með aðal- hlutverk fara Luis Gosset jr. og Julie Carmen. Myndin er bönnuð börnum. Sjónvarpið Miðvikudagur 27. mars 17.50 Tölraglugginn (22). 18.50 Táknmálsfráttir. 18.55 Poppkam. 19.20 Staupasteinn (7). (Cheers.) 19.50 Hökki hundur. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 ÁtalihjáHemmaGunn. Aðalgestur þáttarins er Steingrimur Sigurðsson list- málari og rithöfundur. Hljómsveitin Pandóra og Lúðrasveit Reykjavíkur koma fram auk gesta úr dýraríkinu og brugðið verður á leik með földu myndavél- ina. 21.45 Páskadagskrá Sjón- varpsins. í þættinum verður kynnt það helsta sem Sjónvarpið býður upp á um páskana . Kynnir: Stefanía Valgeirs- dóttir. Umsjón: Þorsteinn Úlfar Bjömsson. 22.00 Ávarp á Alþjóðaleikhús- deginum. Ágúst Guðmundsson leik- stjóri flytur. 22.05 Snegla tamin. (The Taming of the Shrew). Leikrit eftir William Shake- speare í uppfærslu BBC. Meðal leikanda: John Cleese, Sarah Badel, Simon Chandler, Anthony Pedley og John Franklyn-Robbins. 00.15 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Miðvikudagur 27. mars 16.45 Nágrannar. 17.30 Glóarnir. 17.40 Perla. 18.05 Skippy. 18.30 Rokk. 19.05 Á grænni grein. í þessum fyrsta þætti verður fjallað um páskablómin. Það er Blómaval sem býður áhorfendum Stöðvar 2 þessa skemmtilegu fræðsluþætti um gróðurríkið þar sem gef- in eru góð ráð um hagnýt efni og vinnubrögð í sam- bandi við garðyrkjuna. Þátt- urinn er endurtekinn um hádegið næstkomandi laug- ardag. Umsjón: Hafsteinn Hafliða- son. 19.19 19:19. 20.10 Vinir og vandamenn. (Beverly Hills 90210.) 21.00 Leyniskjöl og persónu- njósnir.# (The Secret Files of J. Edgar Hoover). Seinni hluti. 21.55 Allt er gott í hófi. (Anything More Would be Greedy). Fjórði þáttur af sex. 22.45 ítalski boltinn. Mörk vikunnar. 23.05 Síðasta flug frá Cora- maya.# (The Last Plane From Cora- maya). Spennumynd um náunga sem heldur til Coramaya í leit að vini sínum sem horfið hefur, að því er virðist, sporlaust. Aðalhlutverk: Lousi Gossett Jr., Julie Carmen, George D. Wallace og Jesse Doran. Bönnuð börnum. 00.35 í ljósum logum. (Mississippi Burning). Þrír menn, sem vinna í þágu mannréttinda, hverfa sporlaust. Tveir alríkislög- reglumenn eru sendir á vett- vang til að rannsaka málið. Þegar á staðinn er komið gengur erfiðlega að vinna að framgangi málsins. Enginn vill tjá sig um málið og kyn- þáttahatur þykir sjálfsagður hlutur. Aðalhlutverk: WilliamDafoe og Gene Hackman. Stranglega bönnuð börnum. 02.40 Dagskrárlok. Rásl Miðvikudagur 27. mars MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Soffía Karlsdóttir. 7.45 Listróf - Meðal efnis er bókmenntagagnrýni Matt- híasar Viðars Sæmundsson- ar. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunauki af vettvangi vísindanna kl. 8.10. 8.15 Veðurfregnir. 08.32 Segðu mér sögu. „Prakkari" eftir Sterling North. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les þýðingu Hannesar Sig- fússonar (13). ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgun- kaffinu og gestur lítur inn. 09.45 Laufskálasagan. Smásaga eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. Umsjón: Guðrún Frímanns- dóttir. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgun- auki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 13.05 í dagsins önn. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Homsófinn. 14.0C Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefar- inn mikli frá Kasmír eftir Halldór Laxness. Valdimar Flygenring les (20). 14.30 Píanótríó í D-dúr ópus 70 númer 1, „Geister-tríó- ið“ eftir Ludwig Van Beethoven. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. í Reykjavík og nágrenni með Ásdísi Skúladóttur. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Píanókonsert í fís-moll ópus 20 eftir Alexander Skrjabin. FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.00 Tónmenntir. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. 22.30 Framboðskynning - Framsóknarflokkurinn. 23.10 Sjónaukinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Miðvikudagur 27. mars 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. •- Morgunútvarpið heldur áfram. Þættir af einkennilegu fólki: Einar Kárason. 9.03 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Alberts- dóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafns- dóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu, sími 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan. 20.00 íþróttarásin - Lands- leikur ísland og Litháen í handknattleik. íþróttafréttamenn lýsa leiknum úr Laugardalshöll. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7,7.30,8, 8.30,9,10,11,12,12.20,14,15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 2.00 Fréttir. 2.03 Átónleikum. 3.00 í dagsins önn. 3.30 Glefsur. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlög halda áfram. 5.00 Fréttir að veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 27. mars 8.10-8.30 Útvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Útvarp Norður- lands. Aðalstöðin Miðvikudagur 07.00-09.00 Á besta aldri. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 07.00 Morgundakt. Séra Cecil Haraldsson. 07.30 Heilsuhomið. 07.50 Fasteignaviðskipti. 08.15 Stafakassin. 08.35 Gestur í morgunkaffi. 09.00-12.00 „Fram að hádegi". Með Þuríði Sigurðardóttur. 09.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 09.30 Heimilispakkinn. 10.00 Hvererþetta? 10.30 Morgungestur. 11.00 Margt er sér til gam- ans gert. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón: Helgi Pétursson. 13.00-16.30 Strætin úti að aka. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 13.30 Gluggað í síðdegis- blaðið. 14.00 Brugðið á leik í dags- ins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Toppamir takast á. 16.30-17.00 Akademían. Helgi Pétursson. 17.00-18.30 Á heimleið. Með Erlu Friðgeirsdóttur. 19.00-20.00 Kvöldtónar. 20.00-22.00 Á hjólum. 22.00-24.00 Sálartetrið. 24.00-07.00 Næturtónar Aðal- stöðvarínnar. Bylgjan Miðvikudagur 27. mars 07.00 Eiríkur Jónsson. 09.00 Páll Þorsteinsson. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. 12.00 Fréttir sagðar frá frétta- stofu. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 ísland í dag. 18.30 Þorsteinn Ásgeirsson. 22.00 Hafþór Freyr Sig- mundsson. 23.00 Kvöldsögur. 24.00 Hafþór Freyr áfram á vaktinni. 02.00 Þráinn Brjánsson á næt- urvakt. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 27. mars 16.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son leikur gæðatónlist fyrir alla. Þátturinn ísland í dag frá Bylgjunni kl. 17.00-18.30. Þú hringir í síma 27711 og nefnir það sem þú vilt selja eða kaupa. Þetta er ókeypis þjónusta fyrir hlustendur Hljóðbylgjunnar. Q Z 3 5 .. varö þaö t.d. rangt af mér aö nota gervifrjóvgun til aö veröa ófrísk?... Hvers vegna hef ég samviskubit?... Er ég svona eigingjörn?... # Kynning á dagskrár- kynningu Það er orðið hálf pínlegt að horfa á Rikissjónvarpið og hlusta á Rás 2 þessa síðustu og verstu daga. Nú orðið fer stór hluti af útsendingartíma Sjónvarpsins í það að kynna dagskrárefni stöðvarinnar svo og dagskrá útvarpsins, bæði Rás 1 og 2. Maður opn- ar ekki fyrir Sjónvarpið öðru vísi en yfir mann rigni alls kyns auglýsingum um hvað sé framundan í Ríkisútvarpinu hvort sem það er í Sjónvarp- inu eða útvarpinu. Og ekki er það betra á Rás 2, þar fara heilu og hálfu tímarnir í ein- stökum þáttum í það að aug- lýsa hvað sé boðið upp í þeim næsta og þar næsta. Þetta er farið að ganga svo langt, að Sjónvarpið var með kynningu á mánudagskvöld um það að í vikunni yrði kynning á páskaefni sjón- varpsins. # Er verið að klóra í bakkann Það er erfitt að gera sér grein fyrir því hvernig á þessum ósköpum stendur en samt læðist þó að manni sá grunur að hlustun og horfun á Ríkis- / &SrORT útvarpið hafi minnkað svo mikið og hér sé verið að reyna að klóra aðeins í bakk- ann og reyna að ná í ein- hverja einhvers staðar sem eitthvað vilji af dagskrá Ríkis- útvarpsins vita. Vonandi sjá þetta fleira en skrifari S og S og þá ekki síst þeir sem stjórna Ríkisútvarp- inu, þvf þetta er ekkert snið- ugt og þessar auglýsingar eru vægast sagt slappar og þar fer sjónvarpsauglýsing morgunhananna Leifs og Ei- ríks sennilega fremst í flokki. Væri ekki nær fyrir Ríkisút- varpið að gefa út rit líkt og Sjónvarpsvísir Stöðvar 2, til þess að koma dagskrá Útvarps og Sjónvarps á fram- færi, ef ekki er nóg að dag- blöðin birti þær vel og ræki- lega. # Kosningar Fyrir þá sem ekki vita það, verður kosið til Alþingis þann 20. næsta mánaðar og þeir sem ekki hafa orðið varir við það, fá eflaust að vita af því fyrr en seinna. Eins og oft áður eru margir kallaðir en fáir útvaldir til setu á Alþingi. Eitt er þó nokkuð öruggt, kjósendur ættu að geta fund- ið eitthvað við sitt hæfi, hvort sem það er heill og óskiptur flokkur, flokksbrot eða ein- stök sérframboð.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.