Dagur - 01.06.1991, Blaðsíða 16

Dagur - 01.06.1991, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 1. júní 1991 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Laugardagur 1. júní 15.00 íþróttaþátturinn. 15.00 Albania-ísland. Upp- taka frá landsleik þjóðanna i Tirana 26. mai í undan- keppni Evrópumóts lands- liða i knattspyrnu. 16.30 íslenskaknattspymu- an. 17.00 Alþjóðlegt snóker- mót. 17.50 Úrslit dagsins. 18.00 Alfreð önd (33). 18.25 Kasper og vinir hans (6). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Úr riki náttúrunnar (4). 19.25 Háskaslóðir (10). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Skálkar á skólabekk (8). (Parker Lewis Can't Lose.) 21.05 Fólkið í landinu. Völundar i Forsæti. Inga Bjamason sækir heim bræðuma Ólaf og Ketil Sig- urjónssyni, organista og org- elsmið í Forsæti í Flóa. 21.25 Háski úr himingeimn- um. (Sky Trackers). Áströlsk sjónvarpsmynd fyr- ir alla fjölskylduna. í mynd- inni segir frá geimvísinda- mönnum sem reyna að sjá til þess að ómannað geimfar á leið til jarðar lendi fjarri mannabyggðum. Aðalhlutverk: Pamela Sue Martin, Maia Brewton, Paul Williams og Justin Rosniak. 23.00 27 stundir. (27 horas). Basknesk bíómynd frá 1986. Myndin fjalar um samskipti þriggja ungmenna sem em að fikta með fíkniefni. Aðalhlutverk: Maribel Verdú og M. Rubio. Myndin vann til verðlauna á kvikmyndahátíðinni í San Sebastian 1986. Spói sprettur 00.20 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 2. júni 17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er Ragnar Tómas- son lögfræðingur. 18.00 Sólargeislar (6). 18.30 Riki úlfsins (1). (I vargens rike). Leikinn myndaflokkur í sjö þáttum um nokkur böm sem fá að kynnast náttúru og dýralífi í Norður-Noregi af eigin raun. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Kempan (2). (The Champion.) Nýsjálensktu myndaflokkur um bandarískan hermann, sem kemur til hressingar- dvalar í smábæ á Nýja-Sjá- landi 1943, og samskipti hans við heimamenn. 19.30 Böm og búskapur (3). 20.00 Fréttir, veður og Kastljós. 20.30 Sunnudagssyrpa. Öm Ingi á ferð um Norður- land. 21.00 Ráð undir rifi hverju (5). (Jeeves and Wooster.) 21.50 Leitarþjónustan. (Missing Persons). Bresk sjónvarpsmynd. Hér segir af eldri konu sem tekur að sér að hafa uppi á týndu fólki. Aðalhlutverk: Patricia Rout- ledge, Jimmy Jewel, Jean Heywood og Tony Melody. 23.35 Listaalmanakið. 23.40 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 3. júni 17.50 Töfraglugginn (4). 18.20 Sögur frá Narniu (5). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (88). 19.20 Zorro (17). 19.50 Byssubrandur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Simpson-fjölskyldan (22). 21.00 íþróttahoraið. 21.30 Nöfnin okkar (5). 21.35 Sigild hönnun. Eiffelturninn. (Design Classics). Bresk heimildamynd. 22.05 Sagnameistarinn (5). (Tusitala.) 23.00 EUefufréttir. 23.10 Úr frændgarði. (Norden mnt). Fréttir frá dreifbýh Norður- landa. 23.40 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 1. júní 09.00 Böm eru besta fólk. 10.30 Regnbogatjörn. 11.00 Barnadraumar. 11.15 Táningamir í Hæðar- gerði. 11.35 Geimriddarar. 12.00 Úr ríki náttúmnnar. (World of Audubon). 12.50 Á grænni gmnd. 12.55 Sjálfsvíg. (Permanent Record). Alan Boyce er hér í hlutverki táningsstráks sem á framtíð- ina fyrir sér. Hann er fyrir- myndamemandi og virðist ganga allt í haginn. Þegar hann tekur sitt eigið líf gríp* ur um sig ótti á meðal skóla- félaga hans og kennara. Aðalhlutverk: Alan Boyce, Keanu Reeves og Michelle Meyrink. 14.25 Skipt um stöð. (Switching Channels). Kathleen Tumer er hér í hlutverki sjónvarpsfrétta- manns sem ætlar að setjast í helgan stein og giftast milljónamæringi. Yfirmaður hennar, sem er einnig fyrr- verandi eiginmaður hennar og leikinn af Burt Reynolds, tekur uppsögnina ekki til greina og reynir allt til að halda henni. Aðalhlutverk: Kathleen Tumer, Burt Reynolds og Christopher Reeve. 16.10 Dýramyndir. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. 18.30 Bílasport. 19.19 19.19. 20.00 SéraDowling. 20.50 Fyndnar fjölskyldu- myndir. 21.20 Kvöldverðarboðið. (Dinner at Eight) Þessi mynd er byggð á sam- nefndu leikriti George S. Kaufman. Það var fyrst sýnt á Broadway á þriðja ára- tugnum og sló gersamlega í gegn. Aðalhlutverk: Lauren Bacall, Harry Hamlin, Charles Duming, Ellen Greene, John Mahoney og Marsha Mason. 22.55 Hroki og hömlulausir hleypidómar. (Pride and Extreme Predjudice) Bresk sjónvarpsmynd sem gerð er eftir bók metsölu- höfundarins Frederick Forsythe. Brian Dennehy er hér í hlutverki bandarísks leyniþjónustumanns sem á fótum sínum fjör að launa, bæði undan KGB og sínum eigin mönnum. Bönnuð börnum. 00.30 Leigjendurnir. (Crawlspace) Karl Gunther kemur leigj- endum sínum fyrir sjónir eins og indæll og hjálpsamur náungi. Leigjendurnir em ungar og myndarlegar stúlk- ur sem em ánægðar með hreinlætið og viðhaldið á húsinu. Það eina sem angrar þær er undarlegt hljóð sem heyrist í tíma og ótíma en Gunther hefur skýringar á reiðum höndum. En Gunther á sér ógnvekjandi fortíð og þegar skuggar hennar teygja sig til leigjendanna tekur hann til sinna ráða. Spennandi sálfræðiþriller. Aðalhlutverk: Klaus Kinski, Talía Balsam, Barbara Whinnery, Carol Francis og Jack Heller. Stranglega bönnuð bömum. 01.50 Ofsinn við hvitu línuna. (White Line Fever) Leikarinn Jan-Michael Vincent fer hér með hlutverk ungs uppgjafaflugmanns sem hyggst vinna fyrir sér sem trukkari. Hann flytur með konu sinni til Arizona í leit að vinnu. Hann fær starf hjá gömlum vini sínum sem er ekki allur þar sem hann er séður. Aðalhlutverk: Jan-Michael Vincent, Kay Lenz, Slim Pickens og Don Porter. Stranglega bönnuð börnum. 03.15 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 2. júní 09.00 Morgunperlur. 09.45 Pétur Pan. 10.10 Skjaldbökurnar. 10.35 Trausti hrausti. 11.05 Fimleikastúlkan. 11.30 Ferðin til Afríku. (African Joumey.) 12.00 Popp og kók. Nöfn 12.30 Á heimavígstöðvum. (Home Front) Létt gamanmynd um strák sem reynir að losna undan ráðríkum foreldmm. Aðalhlutverk: Lynn Red- grave, John Cryer og Nicholas Pryor. 14.00 Konan sem hvarf. (The Lady Vanishes) Sígild Hitchcock mynd um ferðalanga í lest. Þegar góð- leg bamfóstra hverfur gersamlega hefur ung kona leit að henni. Enginn hinna farþeganna minnist þess að hafa séð bamfóstmna og saka ungu konuna um að vera að ímynda sér þetta allt saman. Aðalhlutverk: Margaret Lockwwod, Michael Redgrave, Paul Lucas, Googie Withers og Cecil Parker. 15.45 NBA karfan. 17.00 Trompet-kóngamir. (Trumpet Kings) 18.00 60 mínútur. (60 Minutes.) 18.50 Frakkland nútímans. 19.19 19.19. 20.00 Bernskubrek. (Wonder Years.) 20.25 Lagakrókar. (L.A. Law). 21.15 Aspel og félagar. (Aspel and Company.) 21.55 Líknarmorð. (Mercy or Murder) Sannsöguleg mynd sem byggð er á máh sem kom upp árið 1985 þegar Roswell Gilbert tók líf konu sinnar sem haldin var ólæknandi sjúkdómi. Aðalhlutverk: Robert Young, Frances Reid og Eddie Albert. Bönnuð börnum. 23.30 Úr öskunni í eldinn. (People Across the Lake). Hjónin Chuck og Rachel flytja úr stórborginni til frið- sæls smábæjar sem stendur við Tomahawk vatnið. Þau opna þar sjóbrettaleigu og njóta þess að lifa rólegu lífi. Þegar Chuck finnur hk í vatninu er úti um friðsæld- ina og öryggið. Aðalhlutverk: Valerie Harper, Gerald McRaney og Barry Corbin. Stranglega bönnuð börnum. 01.05 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 3. júní 16.45 Nágrannar. 17.30 Geimálfarnir. 18.00 Hetjur himingeimsins. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19.19. 20.10 Dallas. 21.00 Mannlíf vestanhafs. (American Chronicles.) 21.25 Öngstræti. (Yellowthread Street.) 22.20 Quincy. 23.10 Fjalakötturínn. í sálarfylgsnum. (Eaux Profondes). Eiginmaður Melanie virðist umburðarlyndur, á yfirborð- inu að minnsta kosti. Hann leyfir henni að daðra við aðra karlmenn átölulaust en ef einhver alvara virðist fylgja málum hverfur karl- maðurinn sporlaust. Melanie grunar að eitthvað hrjái mann sinn og reynir að komast að sannleikanum með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Aðalhlutverk: Jean-Louis Tringtignant og Isabelle Huppert. 00.40 Dagskrárlok. íf ‘’twi jHHk •> ' ■ - w - wf mm **** ** * WBEgtijk * ^bbh |HhL • m M3-375. Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/Minjasafnið á Akureyri. Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags telja sig þekkja fólkið á myndinni hér eru þeir vinsamlegast beðnir að koma þeim upplýsingum á framfæri við Minjasafnið á Akureyri (pósthólf 341, 602 Akureyri) eða hringja í síma 24162. Hausateikningin er til að auðvelda lesendum að merkja við það fólk sem það ber kennsl á. Þótt þið kannist aðeins við örfáa á myndinni eru allar upplýsingar vel þegnar. SS Nöfnin streyma inn: Fegurðardrottningar og fleiri persónur Fjölmargir höfðu samband við Minjasafnið vegna myndar nr. M3-834 sem birtist í Degi 11. maí sl. og bárust upplýsingar víða af landinu, meðal annars frá Vestmannaeyjum. Því reyndist auðsótt mál að nafn- greina þessar konur, enda myndin ekki ýkja gömul, eða frá því um 1950. Á myndinni eru skólasystur sem létu Kristján Hallgrímsson taka mynd af sér til gamans. Og þá koma nöfnin (takið nú upp myndina frá 11. maí og berið saman við nafnalistann): 1. Unn- ur Berg Árnadóttir. 2. Sigma H. Hallsdóttir. 3. Guðbjörg Pálma- dóttir. 4. Unnur Gígja Baldvins- dóttir. 5. Anna Sveinbjörnsdótt- ir. 6. Marsibil Baldvina Jóhanns- dóttir. 7. Jóna Guðmundsdóttir. 8. Arna Hjörleifsdóttir. Samkvæmt þeim upplýsingum er Minjasafninu bárust var Arna Hjörleifsdóttir, kona Jóhannesar flugmanns Snorrasonar, eitt sinn fegurðardrottning. Þá var Guð- björg Pálmadóttir, móðursystir séra Pálma Matthíassonar, á sín- um tíma kosin fegurðardrottning Gagnfræðaskóla Akureyrar. Föngulegar meyjar í þessum hópi. Mynd nr. M3-779 birtist 18. maí. Um hana hafa litlar upplýs- ingar borist. Aðeins er getið um að nr. 6 sé Bjarni Halldórsson og að myndin sé sennilega tekin af Eiðasveinum á árunum 1910-12. Á mynd nr. M3-149, númerið féll reyndar niður, sem birtist í blaðinu 25. maí eru sennilega svarfdælskar konur og vonumst við til að geta birt nöfn þeirra innan tíðar. SS Akureyri: Sýning á vinnu eldri borgara Á morgun, laugardaginn 1. júní, kl. 14-18, verður sýning í Húsi aldraðra á Akureyri á alls konar hand- og myndmennt, sem eldri borgarar hafa unnið á Opnu húsi síðastliðinn vetur, svo sem á postulíni, útsaum, taumálun, keramiki, bókbandi og myndum máluðum með olíu og vatnslit- um. Það er Félagsstarf aldraðra sem stendur fyrir sýningunni. Á sama tíma verða seldar veit- ingar af kaffihlaðborði. Skákfélag Akureyrar: Uppskeruhátíð á laugardaginn Uppskeruhátíð Skákfélags Akur- eyrar verður haldin í félags- heimilinu við Þingvallastræti laugardaginn 1. júní kl. 14. Þar verða veitt verðlaun og viður- kenningar fyrir árangur í mótum frá því í janúar, er síðasta upp- skeruhátíð var haldin, og fram í maí. Kaffiveitingar verða á boðstól- um og að verðlaunaafhending- unni lokinni munu menn væntan- lega grípa í tafl.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.