Dagur - 14.01.1992, Síða 12

Dagur - 14.01.1992, Síða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 14. janúar 1992 Til sölu Fisher skíöi 140 cm, Tyrola bindingar, Nordica skór nr. 37 og skíðagalli, passar á 10 ára, Ijósgrænn. Uppl. i síma 22956. Til sölu Mickey Thompson 33x14,50-15LT. Á nýjum spókfelg- um 15“, 10“ breiöar 5 gata. Til sýnis Olís Shell smurstöð á opn- unartíma, sfmi 21325 og eftir kl. 19 í síma 26219. Bílasport 1991 - Video. Nú er loksins aö koma út efni sumarsins 1991 á spólum. Hver keppnisgrein á einni spólu, kr. 2500 til 2900, afgreítt í Sandfelli hf. v/ Laufásgötu, slmi 26120 áskrifstofu- tíma. Sendum í póstkröfu/VISA um land allt. Bílaklúbbur Akureyrar. 20% afsláttur! Til sölu nýlegt vatnsrúm. Tvær dýnur, tveir hitarar. Verö út úr búö kr. 50.00. Verð frá okkur kr. 40.000. Allar nánari uppl. í síma 24222 á daginn en 26060 á kvöldin. Freyja Dröfn. Snjósleði til sölu. Polaris Indy Trail Deluxe árg. '91. Ókeyrður. Góöur staðgreiðslu- afsláttur. Uppl. í vinnusíma 41203 og í síma 41579, á kvöldin. Vélsleði til sölu! Til sölu Yamaha Phazer árg. '89. Einnig kerra hentug undir vélsleða. Athuga skipti. Uppl. í síma 61778 á kvöldin. Yamaha XT 350 árg. 1988 til sölu. Hjól í toppstandi. Ekið 16.500 km. Hjálmur, hanskar og sumardekk fylgja. Verð aðeins 175 þúsund krónur. Uppl. í síma 96-62436. Óskum eftir að kaupa skíðaút- búnað fyrir barn. Lengd skíða 70 cm. Uppl. í síma 23271. Trésmíðavélar. Ef einhver hefur til sölu hefil með afréttara og sambyggðri sög, sem hann vill selja þá vinsamlega hafi hann samband við Aðalstein Ósk- arsson í síma 25012, milli kl. 19 og 20, næstu daga. Tekið skal fram tegund, verð og greiðslukjör. ÖKUKENNSLR Kenni á Galant, árg. '90 ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR Útvegum öll gögn, sem með parf, og greiðsluskilmálar við allra hæfi. JÓN S. ÓRNHSON ________Sími 22935.__________ Kenni allan daginn og á kvöldin. Til sölu Suzuki Svift GL árg ’87, 5 dyra, sjálfskiptur. Ekinn aðeins 36 þús. km. Skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma 96-31205. Til sölu Lada Sport árg. 1987. Ekin aðeins 34.500 km. Brettakantar, silsalistar, toppgrind, grjótgrind (kengúrugrind), þokuljós felld inn í grill og dráttarkúla. Sumar og vetrardekk á felgum. Litur mjög vel út að innan, gott lakk. Góður bíll. Aðeins bein sala. Uppl. í síma 26953 eftir kl. 17. Til sölu Subaru 1800 4x4 Station árg. ’85. Fallegur bíll, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 23297. Til sölu eru eftirtaldir bílar á góð- um kjörum: Daihatsu Gharmant, árg. 1983, Honda Civic, árg. 1988, Lancia Y-10, árg. 1988, Nissan Sunny 4x4, árg. 1987, MMC Pajero Long, árg. 1989, Toyota Corolla, árg. 1987, Toyota Cressida st., árg. 1981, Toyota Therchel, árg. 1987, Subaru J-10, árg. 1987, Subaru St. 4x4 AT, árg. 1987, Subaru St. 4x4, árg. 1988 x 2. Nánari upplýsingar veittar á Bifrv. Sigurðar Vald., Óseyri 5, 603 Akureyri. Sími 22520 og eftir kl. 19.00 I síma 21765. Til sölu er Ford Bronco árg. ’74. 6 strokka, beinskiptur. Ekinn 155 þús. km. Nánari uppl. í síma 96-24241 (Hjörtur) á milli kl. 13.00 og 15.00 virka daga. Til sölu Subaru GL station árg. '86. Dökkblár, ekinn 88 þús. Bein sala eða skipti á ódýrari. Margt kemur til greina. Uppl. í símum 52104og 52316 f.h. Biðlar og brjóstahöld. Sýningar að Ýdölum fimmtudags- og föstudagskvöld kl. 21.00. Miðapantanir í síma 43588. Bæjarverk - Hraðsögun Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Malbikun og jarðvegsskipti. Snjómokstur. Case 4x4, kranabíll. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Bæjarverk - Hraðsögum hf, sími 22992 Vignir, Þorsteinn 27507, verkstæðið 27492 og bílasímar 985-33092 og 985-32592. Notað innbú. Tökum vel með farinn húsbúnað í umboðssölu. Okkur vantar nú þegar ýmislegt svo sem sófasett, horn- sófa, hillusamstæður, sófaborð, sjónvarpsskápa, sjónvörp, video, afruglara, frystiskápa, ‘frystikistur, ísskápa, þvottavélar, fataskápa, skrifborð, bókahillur og margt fl. Sækjum, sendum. Notað innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrharnrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Óska eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina. Óska einnig eftir herbergi á leigu. Uppl. í síma 96-41360 og 27249, Mundi. BORGARBÍÓ Mánudagur Kl. 9.05 Ragettumaðurinn Þriðjudagur Kl. 9.05 Ragettumaðurinn BORGARBÍÓ © 23500 Leikfélað Akureyrar söngleikur eftir Valgeir Skagfjörð. Sýningar fö. 17.1 kl. 20.30, lau. 18.1. kl. 20.30, su. 19.1. kl. 16.00. Miðasala er i Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánu- daga kl. 14-18 og sýningadaga fram að sýningu. Simi í miðasölu: (96) 24073. LeiKFéLAG AKUR6YRAR sími 96-24073 Nýtt - Nýtt! Nýjung í hreinsun á teppum. Þurrhreinsun á teppum, ekkert vatn. Aðferð sem allirteppaframleiðendur mæla með. Leigjum út vélar. Teppaverslun Halldórs, Strandgötu 37, sími 22934. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimiagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241 heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar -Teppahreinsun- Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Visaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, simi 25322. Ný framleiðsla. Legubekkir (sessulonar), símabekkir, sófar. Áklæði að eigin vali. KG-bólstrun Fjölnisgötu 4 n - S. 96-26123. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. í blaðinu Degi laugardaginn 11. janúr er fjöldi húsmuna auglýstur til sölu bæði á skrá og á staðnum. Vantar í umboðssölu alls konar vel með farna húsmuni t.d.: Frysti- kistur, ísskápa, kæliskápa, örbylgju- ofna, videó, myndlykla, sjónvörp, sófasett 3-2-1 og gömul útvörp. Einnig skrifborð og skrifborðsstóla. Mikil eftirspurn. Vantar nauðsynlega 3ja eininga skápasamstæðu, ekki þykka. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912, h: 21630. Akureyringar, nærsveitamenn. Húsasmíðameistarar geta bætt við sig verkefnum i: Nýsmíði, viðgerðum og viðhalds- vinnu. Vanir menn, vönduð vinna. Tilboð eða tímakaup. Uppl. á daginn í sima 985-29615 og á kvöldin í símum 24715 og 25508. Iðnaðarhúsnæði til leigu! Iðnaðarhúsnæði til leigu, 100 fm. Upplýsingar í síma 11172. Rúmgott herbergi tii leigu. Aðgangur að eldhúsi og baði. Reglusemi og skilvísar greiðslur skilyrði. Upplýsingar í síma 96-27516 eftir kl. 18.00. Til leigu 4ra herbergja ibúð frá og með 15. janúar. Upplýsingar í síma 31350. 3ja herb. íbúð til leigu á neðri Brekkunni, með innbúi. Leigist í stuttan tíma. Upplýsingar í síma 11268. Herbergi til leigu á Brekkunni. Sér inngangur. Allar nánari uppl. í síma 26624. Óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð strax. Upplýsingar í símum 23517 eða 21481, Brynja. Óska eftir 4ra til 5 herbergja íbúð, raðhúsi eða einbýlishúsi til leigu. Uppl. í símum 11707 á daginn og 11870 á kvöldin. Vantar þig aðstoð við stærðfræð- ina? Tek að mér að aðstoða nemendur 10. bekkjar og 1. og 2. bekkjar fram- haldsskóla í stærðfræði. Upplýsingar veitir Kristján í síma 11161 kl. 17-19. Til sölu tölva, 386sx, 16 Mhz, supe rVGA litaskjár, 2 Mb vinnslu minni. 5V4“ og 31/2" drif, 44 Mb harðdiskur, dos 5,0 og mús, Windows 3,0 og fleiri góð forrit fylgja. Uppl. í síma 96-24014 eftir kl. 7. HVÍTASUnnUKIRKJAtl v/skahoshúd Bænavika. Bænasamkomur hvert kvöld þessa viku kl. 20.30.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.