Dagur - 21.01.1992, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Þriðjudagur 21. janúar 1992
Þriðjudagur 21. janúar 1992 - DAGUR - 9
ÍÞRÓTTIR
Jón Haukur Brynjólfsson
Handknattleikur:
Stjaman átti
aldrei möguleika
gegn KA-mönnum
KA-menn unnu öruggan sigur
á Stjörnunni, 27:21, í 1. deild
Islandsmótsins í handknattleik
í KA-húsinu á föstudagskvöld-
ið. KA-menn höfðu mikla yfir-
burði í leiknum, munurinn var
um tíma 10 mörk, en kæruleysi
í lokin kom í veg fyrir að sigur-
inn yrði stærri. KA-liðið er
geysiiega sterkt á heimavelli,
hefur unnið þar fimm leiki í
röð, og verður að teljast ólík-
legt að liðið tapi fleiri stigum
heima á þessu keppnistímabili.
Það var rétt fyrstu mínúturnar
sem gestirnir náðu að hanga í
KA-mönnum en um miðjan fyrri
hálfleik voru heimamenn komnir
með 7 marka forystu. Það var
ótrúlegur munur á leik liðanna,
KA-menn sterkir í vörn og sókn
og Axel frábær j markinu á með-
an allt var hriplekt hjá Stjörnunni
og sóknarleikurinn vandræðaleg-
ur. Staðan í hléi var 16:9 og eftir
að KA skoraði þrjú fyrstu mörk-
in í seinni hálfleik var aldrei
spurning hver úrslitin yrðu.
Axel Stefánsson átti frábæran
fyrri hálfleik í marki KA, varði
þá 10 skot en lék lítið í seinni
hálfleik, hugsanlega vegna þess
að hann fékk skot í andlitið.
Erlingur var geysisterkur í vörn
og sókn og Sigurpáll sýndi frábær
tilþrif í horninu. Þorbergur Aðal-
steinsson hlýtur að hafa Sigurpál
í huga þegar hann velur lið fyrir
B-keppnina, Sigurpáll hefur aldrei
leikið betur en þessa dagana og
er erfitt að benda á betri mann í
þessari stöðu í dag.
Ládeyðan var allsráðandi hjá
Stjörnumönnum og var greinilegt
að hin gríðarlega stemmning í
KA-húsinu kom þeim í opna
.skjöldu. Furðu vakti að þjálfari
liðsins lét bæði Brynjar Kvaran
og Patrek Jóhannesson byrja á
bekknum og komu þeir ekkert
við sögu fyrr en í seinni hálfleik
þótt liðið léki afleitlega.
Mörk KA: Sigurpáll Árni Aðalsteinsson
10/5, Erlingur Kristjánsson 6, Altreð
Gíslason 3, Jóhann Jóhannsson 3, Pétur
Bjarnason 3, Stefán Kristjánsson 2. Axel
Stefánsson varði 12 skot og Birgir
Friðriksson 2.
Mörk Stjömunnar: Magnús Sigurðsson
8/7, Skúli Gunnsteinsson 5, Patrekur
Jóhannesson 4, Hafsteinn Bragason 3,
Axel Björnsson 1. Brynjar Kvaran varði
6 skot og Ingvar Ragnarsson 3.
Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og
Hákon Sigurjónsson. Afar slakir.
Karlalið KA vann HK auðveldlega
- en kvennalið Völsungs og KA töpuðu bæði
Haukur Eiríksson og Rögnvaldur Ingþórsson hafa náð ÓL-Iágmarkinu sem
og Sigurgeir Svavarsson.
Frá norrænugreinanefnd SKÍ:
Þijá göngumenn á ÓL
Vegna frétta í fjölmiðlum síðustu
daga um val á skíðagöngumönn-
um á Ólympíuleikana í Albert-
ville 1992 vill norrænugreina-
nefnd Skíðasambands Islands
(NGN) koma á framfæri eftirfar-
andi upplýsingum:
Ólympíunefnd íslands hefur
gefið út lágmörk fyrir skíða-
göngumenn til þátttöku á leikun-
um. Þrír skíðagöngumenn hafa
nú náð þessum lágmörkum, þeir
Haukur Eiríksson og Rögnvaldur
Ingþórsson frá Akureyri og Sig-
urgeir Svavarsson frá Ólafsfirði.
Þetta kemur skýrt fram í þeim
gögnum sem Bo Eriksson, þjálf-
ari skíðagöngulandsliðsins hefur
sent NGN og komið hefur verið á
framfæri við Ólympíunefnd.
í tillögu landsliðsþjálfara og
NGN til Ólympíunefndar er lagt
til að helst verði sendir þrír skíða-
göngumenn á leikana en að lág-
marki tveir. Einnig telur lands-
liðsþjálfarinn að nauðsynlegt sé
að hafa varamann ef um veikindi
yrði að ræða.
Það kemur því nefndinni mjög
á óvart að lesa það í fjölmiðlum
að Ólympíunefnd íhugi nú að
senda aðeins einn skíðagöngu-
mann á leikana. Það er álit NGN
að þar sem ofangreindir þrír
skíðagöngumenn hafa náð því
lágmarki sem Ólympíunefnd setti
þá eigi að senda þá alla á
Ólympíuleikana í Albertville
1992.
íslandsmótið í blaki:
Frjálsar íþróttir innanhúss:
Fyrsta Norðurlandsmótið haldið
í íþróttahöUinni á Akureyri
Fyrsta Norðurlandsmótið í
frjálsum íþróttum innanhúss
var haldið í íþróttahöllinni á
Akureyri á laugardaginn.
Skráningar voru um 200
talsins, 70 keppendur mættu til
leiks og náðist ágætur árangur
í flestum greinum.
Það var Ungmennafélag Akur-
eyrar sem hélt mótið og heppn-
aðist það mjög vel. Þess má til
gamans geta að húsvörður lét þau
orð falla að umgengni um húsið
hefði verið einstaklega góð og
frjálsíþróttafólki til fyrirmyndar.
Keppt var í þremur aldurs-
flokkum og urðu úrslit þessi:
40 in hlaup karlar
1. Helgi Sigurösson, UMFT 5,2
2. Kristján Gissurarson, UMSE 5,3
3. Friðrik Steinsson, UMFT 5,4
40 m hlaup drengir
1. Atli Örn Guðmundsson, UMSS 5,1
2. Illugi Már Jónsson, HSÞ 5,4
3. Þorvaldur Guðmundsson, HSÞ 5,4
40 m hlaup sveinar
1. Stefán Gunnlaugsson, UMSE 5,3
2. Freyr Ævarsson, UFA 5,5
3. Bjarmi Skarphéðinsson, UMSE 5,7
40 m hlaup konur
1. Snjólaug Vilhelmsdóttir, UMSE 5,8
2. Sigurbjörg Kristjánsd., USAH 6,2
40 m hlaup stúlkur
1. Linda Sveinsdóttir, UMSE 6,0
2. Sonja Sif Jóhannsdóttir, UMSS 6,2
3. Sigríður Hjálmarsdóttir, UMFT 6,3
40 m lilaup nteyjar
1. Katla Skarphéðinsdóttir, HSÞ 6,0
2. Sigríður Hannesdóttir, UFA 6,1
3. Hrönn Bessadóttir, UFA 6,2
50 m grindahlaup karlar
1. Gísli Sigurðsson, UMFT 7,3
2. Unnar Vilhjálmsson, HSÞ 7,5
3. Hreinn Karlsson, UMSE 7,9
50 m grindahlaup drengir
1. Þorvaldur Guðmundsson, HSÞ 7,9
2. Illugi Már Jónsson, HSÞ 8,0
3. Hreinn Hringsson, UMSE 8,0
50 m grindahlaup sveinar
1. Skarphéðinn F. Ingason, HSÞ 8,2
50 m grindahlaup konur
1. Snjólaug Vilhelmsdóttir, UMSE 8,1
2. Sigurbjörg Kristjánsd., USAH 9,3
50 m grindahlaup stúlkur
1. Elísabet Jónsdóttir, UFA 8,9
2. Maríanna Hansen, UMSE 8,9
3. Gunnhildur Hinriksdóttir, HSÞ 9,0
50 m grindahlaup meyjar
1. Jóhanna Erla Jóhannesd., UFA 9,9
2. Elín Gréta Stefánsdóttir, UMSS 10,0
800 m hlaup karlar
1. Sigurbjörn Á. Arngrímss., HSÞ 2.19,3
800 m hlaup drengir
1. Þorvaldur Guðmundsson, HSÞ 2.19,9
2. Hákon Sigurðsson, HSÞ 2.20,0
800 m hlaup sveinar
1. Ingólfur Pétursson, UFA 2.29,5
2. Sigurður B. Sigurðsson, UMSE 2.32,7
3. Birgir Örn Reynisson, UFA 2.49,5
800 m hlaup konur
1. Laufey Hreiðarsdóttir, HSÞ 2.48,6
2. Sigríður Gunnarsdóttir, UMSE 2.52,2
800 m hlaup stúlkur
1. Sonja Sif Jóhannsdóttir, UMSS 2.54,6
2. Hrefna Guðmundsd., USAH 3.06,6
3. Jóna Rósa Stefánsdóttir, UMSS 3.14,1
800 m hlaup meyjar
1. IngibjörgElínHalldórsd.,UMSE 3.01,3
2. Heiðdís Þorsteinsdóttir, UMSE 3.01,5
3. Bjarnfríður Ellertsdóttir, HSÞ 3.28,6
Langstökk án atr. karlar
1. Flosi Jónsson, UMSE 3,27
2. Helgi Sigurðsson, UMFT 3,19
3. Gísli Sigurðsson, UMFT 3,04
Langstökk án atr. drengir
1. Hákon Sigurðsson, HSÞ 2,98
2. Hreinn Hringsson, UMSE 2,82
3. Jóakim Júlíusson, HSÞ 2,78
Langstökk án atr. sveinar
1. Stefan Gunnlaugsson, UMSE 3,04
2. Freyr Ævarsson, UFA 2,71
3. Guðni R. Helgason, HSÞ 2,67
Langstökk án atr. konur
1. Snjólaug Vilhelmsdóttir, UMSE 2,67
Langstökk án atr. stúlkur
1. Gunnhildur Hinriksdóttir, HSÞ 2,36
2. Sonja Sif Jóhannsdóttir, UMSS 2,36
3. Elísabet Jónsdóttir, UFA 2,26
Langstökk án atr. meyjar
1. Sigurrós Friðbjörnsdóttir, HSÞ 2,42
2. Jóhanna Erla Jóhannesd., UFA 2,41
3. Katla Skarphéðinsdóttir, HSÞ 2,34
Þrístökk karlar
1. Helgi Sigurðsson, UMFT 9,39
2. Gísli Sigurðsson, UMFT 8,84
3. Friðrik Steinsson, UMFT 8,60
Þrístökk drengir
1. Hákon Sigurðsson, HSÞ 9,17
Þrístökk sveinar
1. Stefán Gunnlaugsson, UMSE 8,81
2. Skarphéðinn F. Ingason, HSÞ 8,07
3. Magnús Þorvaldsson, HSÞ 7,86
Þrístökk konur
1. Snjólaug Vilhelmsdóttir, UMSE 7,91
Þrístökk stúlkur
1. Sonja Sif Jóhannsdóttir, UMSS 6,59
Þrístökk meyjar
1. Sigurrós Friðbjörnsdóttir, FISÞ 7,05
2. Jóhanna Erla Jóhannesd., UFA 7,03
3. Katla Skarphéðinsdóttir, HSÞ 6,85
Hástökk karlar
1. Unnar Vilhjálmsson, HSÞ 1,91
2. Sverrir Guðmundsson, HSÞ 1,75
3. Stefán Friðleifsson, UFA 1,70
Hástökk drengir
1. Magnús Skarphéðinsson, HSÞ 1,83
2. Bergþór Björnsson, UÍ A (gestur) 1,60
Hástökk sveinar
1. Skarphéðinn F. Ingason, HSÞ 1,75
2. Stefán Gunnlaugsson, UMSE 1,70
3. Guðni R. Helgason, HSÞ 1,65
Hástökk konur
1. Sólveig Sigurðardóttir, UMSE 1,50
Hástökk stúlkur
1. Maríanna Hansen, UMSE 1,58
2. Elísabet Jónsdóttir, UFA 1,55
3. Gunnhildur Hinriksdóttir, HSÞ 1,45
Hástökk meyjar
1. Katla Skarphéðinsdóttir, HSÞ 1,35
2. Hrönn Bessadóttir, UFA 1,20
Hástökk án atr. karlar
1. Gísli Sigurðsson, UMFT 1,59
2. Unnar Vilhjálmsson, HSÞ 1,53
3. Friðrik Steinsson, UMFT 1,50
Hástökk án atr. drengir
1. Hreinn Hringsson, UMSE 1,50
Hástökk án atr. sveinar
1. Skarphéðinn F. Ingason, HSÞ 1,40
2. Stefán Gunnlaugsson, UMSE 1,30
Kúluvarp karlar
1. Unnar Vilhjálmsson, HSÞ 12,52
2. Flosi Jónsson, UMSE 12,06
3. Hreinn Karlsson, UMSE 11,30
Kúluvarp drengir
1. Hreinn Hringsson, UMSE 11,80
2. Jóakim Júlíusson, HSÞ 10,20
Kúiuvarp sveinar
1. Páll Þórsson, UFA 9,45
2. Bjarmi Skarphéðinsson, UMSE 9,34
3. Magnús Þorvaldsson, HSÞ 8,83
Kúluvarp konur
1. Sólveig Sigurðardóttir, UMSE 8,92
2. Drífa Matthíasdóttir, UFA 8,28
3. Stefanía Guðmundsdóttir, HSÞ 8,13
Kúluvarp stúlkur
1. Lára Jóhannesdóttir, USAH 7,71
Kúluvarp meyjar
1. Katla Skarphéðinsdóttir, HSÞ 6,99
2. Eva Bragadóttir, UMSE 6,94
KA tyllti sér í annað sæti 1.
deildar karla í blaki þegar liðið
vann næsta öruggan sigur á
HK, 3:0, í KA-húsinu á sunnu-
dag. Norðlensku liðunum í 1.
deild kvenna, Völsungi og
KA, gekk hins vegar ekki jafn
vel gegn sama liði, töpuðu
bæði 1:3 og Ijóst er að það er
erfíð barátta framundan hjá
þeim við að tryggja sér sæti í
fjögurra liða úrslitakeppni um
Islandsmeistaratitilinn.
Karlalið HK átti afar slakan
dag gegn KA á sunnudaginn og
KA-menn þurftu ekki á neinum
stórleik að halda til að tryggja sér
sigurinn. Lokatölurnar urðu
15:2, 15:7 og 15:12. HK-ingar
gerðu mikið af mistökum, sér-
staklega í uppgjöfunum framan
af en þegar þær komust í lag í
síðustu hrinunni virtist móttakan
hjá KA-mönnum ekki með á nót-
unum og gestirnir skoruðu 7-8
stig beint úr uppgjöfum. Að öðru
leyti léku KA-menn ágætlega og
áttu ekki í vandræðum með að
innbyrða sigurinn.
„Eg er þokkalega ánægður
með þetta. Eg átti von á basli þar
sem þeir hafa oft verið okkur erf-
iðir en þetta var auðveldara en ég
átti von á. Við prófuðum nýja
uppstillingu sem gekk ágætlega
en við þurfum að bæta okkur ef
við ætlum að eiga möguleika á
titlinum,“ sagði Haukur Valtýs-
son, fyrirliði KA.
Úrvalsdeildin í körfuknattleik:
Þórsarar mísstu móðinn
- og töpuðu 95:106 fyrir Val
liðsins en í fyrra. Liðið hefur
fengið austurevrópskan uppspil-
ara sem styrkir liðið gríðarlega
og árangurinn lætur ekki á sér
standa. Liðið byrjaði á því að
vinna 3:1 sigur á Völsungi á laug-
ardaginn. Völsungur vann fyrstu
hrinuna 15:8 en HK tók þá við
sér og vann þrjár næstu, 15:9,
15:10 og 15:12. „Mótttakan var
léleg hjá okkur og við náðum
ekki að byggja neitt upp. Það
verður erfitt að komast í fjögurra
liða úrslitin, við eigum útileiki
gegn HK og Breiðabliki um
næstu helgi og það verða hálf-
gerðir úrslitaleikir," sagði Jóna
Matthíasdóttir, leikmaður
Völsungs.
KA-stúlkur fengu sömu útreið
gegn HK daginn eftir. KA vann
fyrstu hrinuna 15:12 en tapaði
þremur næstu, 4:15, 10:15 og
12:15. Leikurinn var nokkuð jáfn
lengst af en uppgjafirnar brugð-
ust hjá KA á meðan þær voru eitt
sterkasta vopn HK. Katrín Páls-
dóttir átti stórleik hjá KA en
aðrir leikmenn liðsins voru mis-
tækir og léku undir getu.
Sigurpáll Árni Aðalsteinsson leikur frábærlega þessa dagana og vekur furðu
að landsliðsþjálfarinn skuli ekki hafa not fyrir hann. Mynd: Golli
HK-stelpur heim með
fjögur stig
Allt annað er nú að sjá til HK-
Þórsarar náðu ekki að halda
haus þegar þeir mættu Val í
úrvalsdeildinni í körfuknatt-
leik í íþróttahöllinni á Akur-
eyri á sunnudag. Leikurinn var
jafn allan túnann, Þórsarar oft
með forystuna og höfðu yfir í
hléi, 48:46. Slæmur kafli í
seinni hálfleik varð hins vegar
til þess að Valsmenn náðu for-
ystu sem þeir létu ekki aftur af
hendi og í lokin dró í sundur
með liðunum enda helstu
sprautur Þórsara þá komnir á
bekkinn með 5 villur.
Leikurinn var slakur af beggja
hálfur, mikið um mistök á báða
bóga, varnarleikur lítill sem eng-
inn en hittni ágæt á köflum. Þórs-
arar höfðu oftast frumkvæðið en
töpuðu leiknum um miðjan
seinni hálfleik þegar staðan var
72:67. Þá fór allt í vaskinn hjá
þeim og Valsmenn skoruðu 17
stig gegn 2 og Þórsarar náðu ekki
að vinna þann mun upp á nýjan
leik. Reyndar voru þeir ekki
langt frá því, náðu að breyta
stöðunni í 84:86, en voru of fljót-
færir og munurinn jókst aftur í
lokin.
Guðmundur Björnsson átti
góðan leik fyrir Pór meðan hans
naut við en hann fór út af um
miðjan seinni hálfleik með 5 vill-
ur og fór þá að síga á ógæfuhlið-
ina. Harge átti spretti og Björn
Sveinsson átti góðan leik í sókn-
inni og hitti ótrúlega á köflum.
Konráð Óskarsson skoraði aðeins
tvö stig í leiknum en hann lenti
Guðmundur Björnsson átti góðan leik en fór útaf um miöjan seinni hálfleik
með 5 villur.
snemma í villuvandræðum og
hvíldi töluvert.
Hjá Val var Booker yfirburða-
maður og gerði marga stór-
skemmtilega hluti, sérstaklega í
seinni hálfleik. Hann skoraði alls
45 stig, þar af aðeins 12 í fyrri
hálfleik. Þess má geta að Magnús
Matthíasson lék ekki með Vals-
mönnum af ástæðum sem sagðar
voru persónulegar.
Stig Þórs: Björn Sveinsson 26, Joe Harge
25, Guðmundur Björnsson 21, Helgi
Jóhannsson 8, Högni Friðriksson 8,
Jóhann Sigurðsson 3, Konráð Óskarsson
2, Árni Þór Jónsson 2.
Stig Vals: Franc Booker 45, Ragnar
Jónsson 21, Tómas Holton 12, Símon
Ólafsson 10, Ari Gunnarsson 8, Matthías
Matthíasson 4, Svali Björgvinsson 3,
Gunnar Þorsteinsson 2, Sveinn Zoega 1.
Dómarar: Kristján Möller og Víglundur
Sverrisson.
Stefán Magnússon og Þröstur Friðfinnsson áttu náðugan dag um helgina.
Mynd: JHB
Hajidknattleikur
1. deild
KA-Stjarnan 27:21
Selfoss-FH 30:31
Grótta-Fram 20:20
HK-Valur 17:22
ÍBV-Víkingur frestað
FH 15 12-2- 1 423:340 26
Víkingur 14 11-2- 1 365:303 24
Fram 15 7-4- 4 348:355 18
Stjarnan 15 7-1- 7 365:345 15
Selfoss 14 7-1- 6 375:366 15
ÍBV 14 6-2- 6 377:360 14
KA 14 6-2- 6 335:337 14
Valur 13 4-5- 4 321:315 13
Haukar 14 5-3- 6 337:342 13
HK 14 3-2- 9 319:339 81
Grótta 15 2-4- 9 306:373 8
UBK 14 1-2-11 254:340 4
2. deild
HKN-Þór 22:27
Ögri-Ármann 15:31
ÍR-ÍH 29:19
ÍR 10 10-0- 0 276:170 20
Þór 8 8-0- 0 217:144 16
HKN 11 8-0- 3 274:204 16
UMFA 10 7-0- 3 215:189 14
Ármann 12 5-0- 7 264:253 10
ÍH 9 5-0- 4 191:202 10
Fjölnir 10 3-1- 6 195:230 7
KR 9 2-1- 6 195:190 5
Völsungur 11 2-0- 9 224:276 4
Ögri 11 0-0-11 161:296 0
Úrvalsdeild
A-riðill
UMFN-KR 76:74
Snæfell-UMFN 80:107
Skallagrímur-KR 70:88
UMFN 17 14- 3 1606:1359 28
KR 16 12- 4 1455:1301 24
Tindastóll 16 8- 8 1450:1458 16
Snæfell 16 3-13 1267:1493 6
Skallagrímur 16 3-13 1294:1551 6
B-riðill
ÍBK-UMFG 83:80
Þór-Valur 95:106
ÍBK 16 15- 1 1610:1344 30
Valur 16 10- 6 1486:1403 20
UMFG 17 7-10 1433:1385 14
Haukar 15 6- 9 1343:1447 12
Þór 15 2-13 1265:1456 4
Blak
1. deild karla
KA-HK 3:0
Umf. Skeið-ÍS 0:3
ÍS 10 10- 0 30: 6 20
KA 9 7- 2 23: 9 14
HK 10 7- 3 22:14 14
Þróttur N. 12 4- 8 19:26 8
Þróttur R. 9 2- 7 12:24 4
Umf. Skeið 12 1-11 6:33 2
1. deild kvenna
Völsungur-HK 1:3
KA-HK 1:3
Víkingur 9 9-0 27: 4 18
ÍS 9 7-2 23:15 14
HK 9 5-4 19:15 10
Völsungur 9 5-4 19:15 10
UBK 8 4-4 15:17 8
KA 9 3-6 17:19 6
Þróttur N. 9 1-8 7:24 2
Sindri 6 0-6 0:18 0
Knattspyrna:
Gústaf
aðstodar
Ásgeir
Gústaf Adólf Björn.sson
hefur verið ráöinn aðstoöar-
ntaöur Ásgeirs Elíassonar,
landsliösþjálfara í knatt-
spyrnu, til næstu tveggja
ára.
Gústaf er íþróttakennari
með framhaldsmenntun í
stjórnun íþrótta frá íþrótta-
háskólanum í Osló og hefur
hann þjálfaö mikið undanfarin
ár, bæði í knattspyrnu og
handknattleik.
Ásgeir og Gústaf munu
sinna bæði A-landsliði Islands
og landsliði leikmanna undir
21 árs.
íslenska A-landsliðinu hef-
ur nú verið boðið til Samein-
uðu arabísku furstadæmanna
og leikur þar tvo leiki 2. og 4.
mars nk. Leikirnir verða gegn
A-landsliði og U-19 liöi Sam-
einuöu arabísku furstadæm-
anna.
Fyrsta alþjóðlega
snókeraiótið
Fyrsta alþjóðlega opna
snókermótið, Pepsi Open,
fer fram dagana 24.-26.
janúar nk. Mótið er haldiö á
vegum Billjardsambands
íslands með aðstoð Flug-
leiða og Gosan og er háð
samtímis á fjölmörgum billj-
ardstofum á höfuðborgar-
svæðinu.
Reiknað er með aö um 100
manns taki þátt í mótinu og
þar af korni 30-40 keppendur
erlendis frá. Mótið telst vera
þriggja stjörnu mót. eða í
efsta flokki, enda nema heild-
arverðlaun 10.000 dollurum
eöa tæplega 600 þúsund kr.
Mótiö er opið ölluni snóker-
leikurum.
Mikið um
félagsskipti
Fjölmörg félagsskipti voru
sainþykkt á stjórnarfundi
KSÍ sl. fiinmtudag. M.a. hef-
ur Bjarni Jónsson nú skipt
úr Stjörnunni í KA en hann
hefur verið tregur til að gefa
yfirlýsingar um að hann
hygðist skipta aftur til Akur-
eyrarliðsins.
Af öðru félagsskiptum má
nefna að Árni Sveinsson skipt-
ir úr Dalvík í Stjörnuna, Arn-
ar Kristinson úr UMSE-b í
SM, Ásmundur Vilhelmsson
úr Þrótti R. í Hvöt, Bjarki
Pétursson úr KR í Tindastól,
Gísli Gunnarsson úr Völsungi
í Hvöt, Hermann Arason úr
Hvöt í Stjörnuna, Jónas Sigur-
steinsson úr Bolungarvík í
SM, Jóstcinn Einarsson úr
Árvakri í Hvöt, Lára Gunn-
arsdóttir úr Þór í Stjörnuna,
Lýður Skarphéðinsson úr Ein-
herja í Tindastól, Pétur Pét-
ursson úr KR í Tindastól,
Rósberg Óttarsson úr Leiftri í
Reyni, Sigurjón Birgisson úr
Ægi í Einherja, Sigurður
Ágústsson úr Tindastól í
Hvöt, Stefán Guðmundsson
úr HSÞ-b í Einherja, Tryggvi
Tryggvason úr ÍA í Tindastól,
og Þorvaldur Jónsson úr UBK
í Leiftur.