Dagur - 21.01.1992, Blaðsíða 12

Dagur - 21.01.1992, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Priöjudagur 21. janúar 1992 Vantar í umboðssölu alls konar vel með farna húsmuni t.d.: Frysti- kistur, ísskápa, kæliskápa, örbylgju- ofna, videó, myndlykla, sjónvörp, sófasett 3-2-1 og gömul útvörp. Vantar nauðsynlega skápasam- stæðu. Einnig skrifborð og skrif- borðsstóla. Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: Frímerkjasafn og 1. dags umslög. Kojur, margar stærðir og gerðir. itölsk innskotsborð með innlögðum rósum og saumakassa, læst. Is- skápa, t.d. 1,18 á hæð, sem nýr. Gömul útvörp. Flórída, tvíbreiður svefnsófi. Svefnsófar, tveggja manna og eins manns. Sófasett 3- 2-1 á góðu verði einnig svefnsófa- sett. Húsbóndastóll með skammeli. Eldhúsborð. Strauvél á borði, fótstýrð. Snyrtikommóða með vængjaspeglum (antík), sem ný. Ljós og Ijósakrónur. Tveggja sæta sófar. Stakir borðstofustólar (sam- stæðir). Ódýr skatthol, stór og litil, (mishá). Skrifborð og skrifborðsstól- ar. Stök hornborð og smáborð. Bókahillur, hansahillur og fríhang- andi hillur ásamt öðrum góðum hús- munum. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912, h: 21630. Til sölu Yamaha 9000 trommusett með öllum fylgihlutum. Verð ca. 80.000. Sími 21155 eftir kl. 19. Ennfremur tapaðist DBS karl- mannsreiðhjól 21 gíra, svart, nýlegt hjá íþróttahöllinni. Fynnandi vinsamlegast hringið í síma 25158 eftir kl. 18 á kvöldin. Víngerðarefni: Vermouth, rauðvín, hvítvín, kirsuberjavín, Móselvín, Rínarvín, sherry, rósavín. Bjórgerðarefni: þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alkohólmælar, sykurmælar, líkkjör- ar, filter, kol, kísill, felliefni, suðu- steinar o. fl. Sendum í eftirkröfu. Hólabúðin hf., Skipagötu 4, sími 21889. Bílasport 1991 -Video. Nú er loksins að koma út efni sumarsins 1991 á spólum. Hver keppnisgrein á einni spólu, kr. 2500 til 2900, afgreitt í Sandfelli hf. v/ Laufásgötu, sími 26120 á skrifstofu- tíma. Sendum í póstkröfu/VISA um land allt. Bílaklúbbur Akureyrar. Gengið Gengisskráning nr. 12 20. janúar 1992 Kaup Sala Tollg. Dollari 57,290 57,450 55,770 Sterl.p. 103,208 103,496 104,432 Kan. dollari 49,872 50,011 48,109 Dönsk kr. 9,3268 9,3529 9,4326 Norskkr. 9,1973 9,2230 9,3183 Sænskkr. 09,9238 09,9515 10,0441 Fl. mark 13,2723 13,3094 13,4386 Fr.franki 10,6004 10,6300 10,7565 Belg.franki 1,7560 1,7609 1,7841 Sv.franki 40,9507 41,0650 41,3111 Holl. gyllini 32,1736 32,2074 32,6236 Þýsktmark 36,1736 36,2747 36,7876 It. lira 0,04797 0,04810 0,04850 Aust. sch. 5,1255 5,1398 5,2219 Port. escudo 0,4183 0,4195 0,4131 Spá. peseti 0,5710 0,5726 0,5769 Jap.yen 0,46334 0,46464 0,44350 irsktpund 96,262 96,530 97,681 SDR 80,7514 80,9769 79,7533 ECU, evr.m. 73,7036 73,9094 74,5087 Vélsleði til sölu. Til sölu er Polaris Indy sport árg. ’88. Uppl. í síma 41676. Yamaha XT 350 árg. 1988 til sölu. Hjól í toppstandi. Ekið 16500 km. Verð aðeins 180 þúsund krónur. Upplýsingar í síma 62436. ÖKUKENNSLR Kenni á Galant, árg. '90 ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÖVIAR Útvegum öll gögn, sem með þarf, og greiðsluskilmálar við allra hæfi. JÚN S. RRNRSON Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, simi 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar -Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Nýtt - Nýtt! Nýjung í hreinsun á teppum. Þurrhreinsun á teppum, ekkert vatn. Aðferð sem allir teppaframleiðendur mæla með. Leigjum út vélar. Teppaverslun Halldórs, Strandgötu 37, sími 22934. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga áteppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, simi 11241 heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Óskum eftir að taka á leigu bát með krókaleyfi. Upplýsingar í síma 21591. Stangveiðimenn athugið. Polariod sjóngler í gulum, gráum, brúnum og grænum lit fáanleg. Einnig með tvískiptum glerjum. Gleraugnaþjónustan Akureyri. Sími 24646. Bókhald/Tölvuvinnsla. Bókhald fyrir fyrirtæki og einstakl- inga, svo sem fjárhagsbókhald, launabókhald, VSK-uppgjör og fjár- hagsáætlun. Aðstoða einnig tímabundið við bók- hald og tölvuvinnslu. Tek líka að mér hönnun tölvuforrita, hvort sem er til notkunar hjá fyrir- tækjum, við félagsstarfsemi eða til einkanota. Rolf Hannén, sími 27721. TJÚTT&TREGI söngleikur eftir Valgeir Skagfjörð. Sýningar Úr blaöadómum: „Lífvænlegt kassastykki..." (H.Á., Degi) „Yfirbragð sýningarinnar er fallegt og aðlaðandi á hinn dæmigerða sjálfs- örugga hátt þeirra norðanmanna..." (S.A., RÚV) „Ég efast ekki um að þessi veglega sýning á eftir að verða mörgum til skemmtunar og létta lund...“ (B.G., Mbl.) „Atburðarásin er farsakennd á köflum, mikið um glens og grin, en sárir undirtónar í bland..." (Au.Ey., D.V.) Sýningar í kvöld kl. 20.30, uppselt, lau. 18.1. kl. 20.30, uppselt, su. 19. 1. kl. 16.00, fö. 24. 1. kl. 20.30, lau. 25. 1. kl. 20.30, su. 26. 1. kl. 16.00. Miöasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánu- daga kl. 14-18 og sýningadaga fram að sýningu. Sími í miðasölu: (96) 24073. Lgikfglag AKURGYRAR sími 96-24073 Saga leiklistar á Akureyri 1860-1992 Ætlar þú að gerast áskrifandi? Nú eru síðustu forvöð. Láttu skrá þig í síma 24073. Vantar þig aðstoð við stærðfræð- ina? Tek að mér að aðstoða nemendur 10. bekkjar og 1. og 2. bekkjarfram- haldsskóla í stærðfræði. Upplýsingar veitir Kristján í síma 11161 kl. 17-19. Til sölu Toyota Corolia DX árg. '87. Ekinn 74 þús. km. Aðeins einn eigandi. Upplýsingar í síma 23695. International Scout II, árg 1980, upphækkaður, til sölu. Uppl. í síma 25317 eftir kl. 19. Óska eftir tveggja til þriggja her- bergja íbúð, strax. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 22394 e. kl. 18.00. Ólafsfjörður - Akureyri. Hjón með 1 barn vantar 3ja her- bergja íbúð á leigu. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 21372 eða 62599, eftir kl. 15.00. Bráðvantar 16-20 fm pláss með aðgang að w.c. fyrir námskeið. Nánari upplýsingar í símum 27452 og 25477 eftir kl. 17.00. Herbergi til leigu á besta stað í bænum. Góð aðstaða. Uppl. í síma 11218. Til leigu 2ja herb. íbúð í Síðu- hverfi. Laus 1. febrúar. Tilboð sendist í pósthólf 307, 603 Akureyri merkt: „2ja herb. íbúð“. Til leigu herb. í Þórunnarstræti með aðgangi að baði og eldhúsi. Uppl. í síma 96-33142. Til leigu í miðbænum, 120 fm húsnæði á annarri hæð. Upplýsingar í síma 23005 og 985- 35840. Til sölu: Chicco barnaleikgrind, CAM bað- borð á hjólum, Bergans bakpoki, fururúm 120x205 cm, tvenn Fisher gönguskíði (190) + stafir. Upplýsingar i síma 22431. Höfum kerrur til sölu! Erum að framleiða fólksbíla-, hesta og jeppakerrur, sem þið getið klætt sjálf og sparað kostnað. Reynið viðskiptin! Uppl. í síma 95-12487 Guðmundur og 95-12524 Svanur. Markaðurinn Furuvöllum opið mán.-föst. 13-18, laug. 13-16. Markaðurinn verður opinn út janúar- mánuö. Komið og gerið góð kaup, þar sem gamla krónan er í fullu gildi. Buxur, peysur, skyrtur, úlpur og jakkar. Tilboð á góðum sokkum, 10 pör á aðeins 1000 kr. Flauelsbuxur nr. 30-31-32 á aðeins 500 kr. Mikið úrval af mjög ódýrum skóm. Líttu inn það gæti borgað sig. Markaðurinn, sími 26611. Glugghúsið. Þingvallastræti 10, sími 21538, selur bókbandsefni og áhöld, einnig eldri bækur. Opið mánudaga og miðvikudaga kl. 1-3 e.h. Njáll B. Bjarnason. Vinafélagið á Akureyri verður með opinn fund í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju miðvikudaginn 22. janúar kl. 20.30. Allir velkomnir. Athugið, gengið inn um kapelludyr. Stjórnin. Reiki. Stofnað hefur verið Reikifélag Norðurlands og er það fyrsta Reiki- félagið á íslandi. Allir þeir sem lokið hafa námskeiði I Reiki og ganga í félagið á næsta fundi teljast stofnfélagar. Mætum því öll á næsta fund í Zontahúsinu, Aðalstræti 54, 3. febrúar klukkan 20. Fundir verða framvegis á sama stað, fyrsta mánudag í hverjum mánuði. Upplýsingar gefur Eygló í síma 25462. Vantar skemmtikrafta? Þá er X-TRÍÓ góður kostur. X-TRÍÓ er sönglagatríó sem býður uppá fjölbreytta og vandaða dagskrá með þekktum alþýðu- og þjóðlagaperlum, ásamt léttum grín- og gleðisöngvum. Einnig sérsamið efni eftir óskum, ef pantað er með góðum fyrirvara. Upplýsingar í símum: 96-27686 Sigurður, 96-24021 Erlingur, 96-27205 Birgir. Ný framleiðsla. Legubekkir (sessulonar), símabekkir, sófar. Áklæði að eigin vali. KG-bólstrun Fjölnisgötu 4 n - S. 96-26123. Bólstrun, nýsmiði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Visaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Ökukennsla - Ökuskóli! Kenni á fjórhjóladrifinn Nissan Sunny skutbíl árg. 1991. Æfinga- tímar í dreifbýli og þéttbýli. Próf þreytt á Akureyri eða Húsavík. Steinþór Þráinsson ökukennari, sími 985-35520 og 96-43223.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.