Dagur - 10.03.1992, Qupperneq 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 10. mars 1992
Vantar herbergi á Akureyri til
leigu sem fyrst, með aðgangi að
baði og jafnvel eidunaraðstöðu.
Vinsamlega hringið í síma 41541.
Þrítugur karlmaður óskar eftir
einstaklingsíbúð til leigu eða her-
bergi með baði og eldhúsi nálægt
Sundlaug Akureyrarfrá aprílbyrjun.
Uppl. hjá Jens í síma 24315.
Til leigu 2. hæð ásamt risi í Brekku-
götu 5, Akureyri.
Brekkugötu 5, Akureyri.
Uppl. í síma 23016.
Vatnsrúm til sölu!
Nýlegt hvítt vatnsrúm sem er
200x120 á stærð, er til sölu.
Verð 35.000.
Uppl. í síma 96-21595.
Til sölu:
Svart leðursófasett 3-2-1.
Duks baggafæriband, 2x6 metra.
Rússi GAS árg. '59 með Volvo B-18
vél.
Lltil fólksbílakerra með loki.
Upplýsingar í síma 25997.
Notuð eldhúsinnrétting til sölu.
Upplýsingar í síma 26726.
Vörubíll til sölu.
Volvo árg. '71, búkkabíll í góðu
standi.
Skoðaður '92.
Upplýsingar í síma 96-52264.
Til sölu.
Pajero ’87, stuttur, bensín. Lítur
mjög vel út og er I toppstandi. Sum-
ar- og vetrardekk á felgum.
Skipti á ódýrari bíl eða t.d. góðum
snjósleða.
Einnig til sölu Toyota Tercel 4x4
Special ’88. Bíll í góðu standi og lít-
ur vel út. Skipti á ódýrari. Góð
greiðslukjör og mjög góður stað-
greiðsluafsláttur.
Á sama stað til sölu 4 Goodyear
radial dekk á hvítum Spoke
felgum, passa undir Lada sport.
Uppl. í síma 27822.
Til sölu Lada Sport árg. ’85.
Ekin 54 þús. km.
Góð kjör.
Einnig til sölu grár leður-lúx
hornsófi.
Uppl. I síma 21372.
Gengið
Gengisskráning nr. 47
9. mars 1992
Kaup Sala Tollg.
Dollari 59,590 59,750 58,800
Sterl.p. 102,593 102,669 103,641
Kan. dollari 50,013 50,147 49,909
Dönsk kr. 9,2355 9,2603 9,2972
Norsk kr. 9,1399 9,1645 9,1889
Sænskkr. 9,8777 9,9042 9,9358
Fi. mark 13,1444 13,1797 13,1706
Fr.franki 10,5455 10,5738 10,5975
Belg. franki 1,7419 1,7466 1,7503
Sv. franki 39,5015 39,6076 39,7835
Holl. gyllini 31,8331 31,9186 31,9669
Þýsktmark 35,8145 35,9107 36,0294
Ít. líra 0,04778 0,04791 0,04790
Aust. sch. 5,0899 5,1036 5,1079
Port. escudo 0,4160 0,4171 0,4190
Spá. peseti 0,5681 0,5696 0,5727
Jap.yen 0,45212 0,45334 0,45470
írskt pund 95,639 95,896 96,029
SDR 81,4536 61,6723 81,3239
ECU.evr.m. 73,2689 73,4656 73,7323
KEA byggingavörur, Lónsbakka.
Vantar hillur í búrið? - Vantar hillur
í skápinn? Sögum eftir máli hvít-
húðaðar hillur eftir óskum ykkar.
Seljum einnig ýmsar gerðir af plöt-
um eftir máli (spónaplötur, M.D.F.
krossvið o.fl.).
Nýtt - Nýtt.
Plasthúðaðar skápahurðir og
borðplötur I nokkrum litum, einnig
gluggaáfellur. Sniðið eftir máli.
Reynið viðskiptin.
Upplýsingar í timbursölu símar 96-
30323 og 30325.
Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir.
Látið fagmenn vinna verkin.
K.B. Bólstrun,
Strandgötu 39, sími 21768.
Klæði og geri við bólstruð hús-
gögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Sérpöntunarþjónusta á Akureyri
Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur.
Visaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, Akureyri,
sími 25322.
Ný framleiðsla.
Hornsófar framleiddir eftir máli.
Símabekkir, sófar og legubekkir.
Klæðningar og viðgerðir á húsgögn-
um, einnig bílsætum. Stakir sófar,
áklæði að eigin vali.
Bólstrun Knúts Gunnarssonar,
Fjölnisgötu 4, sími 96-26123.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, sfmar
26261 og 25603.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Gluggaþvottur - Hreingerningar
-Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardfnum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Leiga á teppahreinsivélum, sendum
og sækjum ef óskað er.
Einnig höfum við söluumboð á efn-
um til hreingerninga og hreinlætis-
vörum frá heildsölumarkaðinum
BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð I
daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum
og stofnunum.
Opið virka daga frá kl. 8-12.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
sími 11241 heimasími 25296,
símaboðtæki 984-55020.
Notað Innbú, Hólabraut 11,
sími 23250.
Erum með mikið magn af húsbún-
aði t.d.:
Sófasett 3-2-1 frá kr. 10.000.
Sófaborð frá kr. 3.000.
Hillusamstæður frá kr. 25.000.
Borðstofusett m/4 stól. f. kr. 10.000.
Leðurhúsbóndastólarfrá kr. 16.000.
Litsjónvörp frá kr. 14.000.
Videó frá kr. 15.000.
Eldhúsborð frá kr. 4.000.
Unglingarúm frá kr. 5.000.
Rimlarúm frá kr. 12.000.
ísskápar frá kr. 7.000.
Eldavélarfrá kr. 10.000.
Frystikistur frá kr. 16.000.
Skrifborð frá kr. 3.000.
Kommóður frá kr. 3.000.
Skrifborðstólar frá kr. 1.500.
Og margt fleira.
Sækjum og sendum.
Notað innbú, Hólabraut 11,
sími 23250.
Range Rover, Land Cruiser '88,
Rocky '87, Bronco '74, Subaru '80-
'84, Lada Sport ’78-’88, Samara
’87, Lada 1200 '89, Benz 280 E 79,
Corolla ’82-’87, Camry '84, Skoda
120 ’88, Favorit ’91, Colt ’80-’87,
Lancer ’80-’87, Tredia ’84, Galant
’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona ’83,
Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83,
Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’85,
626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Swift ’88,
Charade ’80-’88, Renault 9 ’83-’89,
Peugeot 205 ’87, Uno ’84-’87,
Regati 85, Sunny 8343 o.m. fl.
Upplýsingar í síma 96-26512.
Opið 9-19 og 10-17 laugardaga.
Bílapartasalan Austurhlíð.
Leiguskipti - Akureyri-Osló.
Við höfum áhuga á að vera á Akur-
eyri eða nágrenni um tíma í sumar,
og viljum gjarnan skipta á hús-
næði við einhvern sem vill búa hér á
góðum stað í bænum, skammt frá
baðströnd, Vigelandsgarðinum og
miðbænum.
Þórhallur Pálsson, sími 9047-
2430116, Gustav Vlgelandsvei 42,
N 0274 Oslo, Norge.
Halló - halló.
Loksins verslun með notaðar
barnavörur.
Vantar allt sem tilheyrir börnum, í
umboðssölu:
Vagna, kerrur, baðborð, rimlarúm,
vöggur, barnabílstóla, Hókus-pók-
usstóla, leikföng og svo mætti lengi
telja.
Vinsamlegast hafið samband I
síma 11273 eða 27445.
Stefnum að opnun mánudaginn 9.
mars frá 13-18.
Verið velkomin.
Barnavöruverslunin,
Næstum nýtt, Hafnarstræti 88,
(áður Nýjar línur).
Au-pair stúlka óskast á íslenskt-
sænskt heimili I Suður-Svíþjóð I 6
mán. frá og með 15. júní.
Nánari uppl. í síma 9046-
48536182.
Arna Björnsdóttir, 6625 Vickleby,
38600 Förjestaden, Sverge.
Til sölu 286 Tölva VGA, 40 MBHD,
2 drif og mús ásamt fjölda forrita t.d.
Windows 3.0, WP 5.0, dBIII, töflu-
reikn, Graphics og leikir.
Uppl. í síma 21421/21966 (Sigur-
björn).
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
ÖKUKENNSLFI
Kenni á Galant, árg. ’90
ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR
Útvegum öll gögn, sem með þarf,
og greiðsluskilmálar við allra hæfi.
JÓN 5. RRNHBQN
Sími 22935.
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Víngerðarefni:
Vermouth, rauðvín, hvítvín, kirsu-
berjavín, Moselvín, Rínarvln,
sherry, rósavín.
Bjórgerðarefni:
Þýsk, dönsk, ensk.
Plastbrúsar, síur, vatnslásar,
alkohólmælar, sykurmælar, líkkjör-
ar, filter, kol, kísill, felliefni, suðu-
steinar o.fl.
Sendum í eftirkröfu.
Hólabúðin hf.,
Skipagötu 4, sími 21889.
BORGARBÍÓ
Þriðjudagur
Kl. 9.00 Mál Henrys
Þriðjudagur
Kl. 9.00 Fjörkálfar
BORGARBÍÓ
S 23500
Leikfélag Dalvíkur
sýnir
Rjúkandi ráð
eftir Pír O. Man
6. sýning þriðjudag
10. mars kl. 21
Uppselt
7. sýning föstudag
13. mars kl. 21
8. sýning þriðjudag
17. mars kl. 21
9. sýning miðvikudag
18. mars kl. 21
10. sýning föstudag
20 mars kl. 21
11. sýning laugardag
21. mars kl. 21
Miðapantanir í síma
63175 alla daga
milli kl. 17 og 19
Leikfélag Húsavíkur
Gaukshreiðrið
eftir Dale Wasserman
í leikstjórn
Maríu Sigurðardóttur.
Sýningar:
20. sýning
fim. 12. mars kl. 20.30.
21. sýning
fös. 13. mars kl. 20.30.
22. sýning
lau. 14. mars kl. 16.00.
Miðapantanir allan
sólarhringinn
í síma 41129.
Miðasalan er opin
virka daga kl. 17-19.
Athugið sýningum
fer nú fækkandi.
Leikfélag Húsavíkur
sími 96-41129.
Veiðileyfi í Blöndu.
Hef til sölu nokkur veiðileyfi [
Blöndu næsta sumar.
Uppl. í versluninni Eyfjörð, sími
22275, uppl. eftir kl. 19.00 í síma
24593.