Dagur - 10.03.1992, Qupperneq 15
Þriðjudagur 10. mars 1992 - DAGUR - 15
Dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Þriðjudagur 10. mars
18.00 Líf í nýju ljósi... (21).
Franskur teiknimyndaflokk*
ur.
18.30 íþróttaspegillinn.
18.55 Táknmálsfróttir.
19.00 Fjölskyldulíf (20).
19.30 Hver á að ráða? (26).
(Who’s the Boss).
Bandarískur gamanmynda-
flokkur.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Spaugstofan: Lífsbar-
átta landans.
Liðsmenn Spaugstofunnar
bregða ljósi á þær undarlegu
aðferðir sem furðuskepnan
Homo Islandicus beitir til
þess að sigra í lífsbaráttu
sinni. Áður á dagskrá í úr-
slitaþætti Söngvakeppni
Sjónvarpsins 22. febrúar sl.
21.00 Nýi barnaskólinn.
í þættinum verður rifjuð upp
saga Austurbæjarskólans í
Reykjavík sem tók til starfa
árið 1930 og var þá talinn
einna best útbúni skólinn í
Evrópu.
Umsjón: Sigrún Stefánsdótt-
ir.
21.30 Sjónvarpsdagskráin.
í þættinum verður kynnt það
helsta sem Sjónvarpið sýnir
á næstu dögum.
21.35 Óvinur óvinarins (7).
(Fiendens fiende.)
Sænskur njósnamynda-
flokkur byggður á bók eftir
Jan Guillon um njósnahetj-
una Carl Gustaf Gilbert
Hamilton greifa.
Aðalhlutverk: Peter Haber,
Maria Grip, Sture Djerf og
Kjell Lennartsson.
Atriði í þáttunum eru ekki
við hæfi barna.
22.25 Lífið er besta víman.
í þættinum er fjallað um or-
sakir og afleiðingar fíkni-
efnaneyslu.
Spjallað er við fyrrum fíkni-
efnaneytanda, aðstandend-
ur fíkla, meðferðarfulltrúa og
mann sem vinnur að for-
varnarmálum hjá lögregl-
unni í Reykjavík. Þátturinn
er sýndur í tengslum við
heilbrigðisdag ljósvakamiðla
sem er hinn 11. mars.
Umsjón: Ragnheiður Davíðs-
dóttir.
23.00 Ellefufréttir og skák-
skýringar.
23.20 Landsleikur í hand-
knattleik.
Sýndar verða svipmyndir úr
leik íslendinga og Slóvena
sem fram fór í Laugardals-
höll fyrr um kvöldið.
23.50 Dagskrárlok.
Stöð 2
Þriðjudagur 10. mars
16.45 Nágrannar.
17.30 Nebbarnir.
17.55 Orkuævintýri.
18.00 Kaldir krakkar.
18.30 Eðaltónar.
19.19 19:19.
20.10 Einn í hreiðrinu.
(Empty Nest.)
20.40 Neyðarlínan.
(Rescue 911).
21.30 Fólk eins og við.#
(People Like Us).
Seinni hluti þessarar vönd-
uðu framhaldsmyndar sem
byggð er á samnefndri met-
sölubók Dominic Dunne en
bókin og sú staðreynd að
strax var ákveðið að gera
kvikmynd eftir henni, olli
fjaðrafoki meðal þotuliðsins í
New York.
23.05 Prinsinn fer til Ame-
ríku.
(Coming to America).
Frábær gamanmynd sem
segir frá afrískum prinsi sem
fer til Queens hverfisins í
Bandaríkjunum til þess að
finna sér kvonfang. Þetta er
gamanmynd eins og þær
gerast bestar og enginn ætti
að missa af enda er hún
endursýnd vegna fjölda
áskorana. Athugið að spjall-
þáttastjórinn Arsenio Hall
leikur eitt aðalhlutverkanna.
Aðalhlutverk: Eddie
Murphy, Arsenio Hall og
Madge Sinclair.
01.00 Dagskrárlok.
Rás 1
Þriðjudagur 10. mars
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00.
06.45 Veðurfregnir • Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunþáttur Rásar 1.
Guðrún Gunnarsdóttir og
Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Heimsbyggð - Af
norrænum sjónarhóli.
Einar Karl Haraldsson.
7.45 Daglegt mál. Ari Páll
Kristinsson flytur þáttinn.
08.00 Fréttir.
08.10 Að utan.
08.15 Veðurfregnir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.40 Nýir geisladiskar.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00.
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
09.45 Segðu mér sögu,
„Katrín og afi" eftir
Ingibjörgu Dahl Som.
í kvöld, kl. 20.35, verður endursýndur í Sjónvarpinu í heild
sinni þáttur Spaugstofunnar um Lífsbaráttu landans, sem
sendur var út á milli atriða í Söngvakeppni Sjónvarpsins.
Dagný Kristjánsdóttir les (6).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Neyttu meðan á nefinu
stendur.
Umsjón: Þórdís Arnljóts-
dóttir. (Frá Akureyri)
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00.
13.05 í dagsins önn - Um
kvíða.
13.30 Lögin við vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Skugg-
ar á grasi" eftir Karen
Blixen.
Vilborg Halldórsdóttir les
(1).
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Snuðra.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu.
17.30 Hér og nú.
17.45 Lög frá ýmsum löndum.
18.00 Fróttir.
18.03 í rökkrinu.
18.30 Auglýsingar ■ Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál.
20.00 Tónmenntir-
Mezzoforte.
21.00 Peysufatadagur.
Umsjón: Ásdís Emilsdóttir
Petersen.
21.30 Hljóðverið.
22.00 Fréttir • Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma.
Sr. Bolli Gústavsson les 20.
sálm.
22.30 Leikrit vikunnar:
„Sérréttur hússins" eftir
Stanley Ellin.
23.20 Djassþáttur.
24.00 Fróttir.
00.10 Tónmál.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram.
- Margrét Rún Guðmunds-
dóttir hringir frá Þýskalandi.
09.03 9-fjögur.
Umsjón: Þorgeir Ástvalds-
son, Magnús R. Einarsson
og Margrét Blöndal.
Sagan á bak við lagið.
Furðufregnir utan úr hinum
stóra heimi.
Limra dagsins.
Afmæliskveðjur. Síminn er
91-687123.
12.00 Fróttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur.
16.00 Fróttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú.
Fréttaskýringaþáttur Frétta-
stofu.
- Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með vanga-
veltum Steinunnar Sigurðar-
dóttur.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - þjóðfund-
ur í beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og
Stefán Jón Hafstein sitja við
símann, sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fróttir.
19.32 Blús.
Umsjón: Árni Matthíasson.
20.30 Mislétt milli liða.
Andrea Jónsdóttir við spilar-
ann.
21.00 Gullskífan.
„Jörð" með Geira Sæm frá
1991.
22.07 Landið og miðin.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7,7.30,8,
8.30,9,10,11,12,12.20,14,15,
16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Mauraþúfan.
02.00 Fréttir.
- Næturtónar.
03.00 í dagsins önn.
03.30 Glefsur.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fróttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Landið og miðin.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Píanókonsert nr. 3 í
C-dúr ópus 26 eftir Sergej
Prokofjev.
Rás 2
Þriðjudagur 10. mars
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og Eiríkur
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Þriðjudagur 10. mars
8.10-8.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Aðalstöðin
Þriðjudagur 10. mars
07.00 Útvarp Reykjavík.
Fulltrúar stjórnmálaflokk-
anna stjórna morgun-
útvarpi. Litið í blöðin, viðtöl,
veður og færð, umræður,
tónhst o.fl.
09.00 Stundargaman.
Umsjón: Þuríður Sigurðar-
dóttir.
íslenska það er málið, kl.
9.15. Guðni Kolbeinsson
flytur.
10.00 Við vinnuna.
Umsjón: Guðmundur
Benediktsson.
12.00 Fréttir og róttir.
Umsjón: Jón Ásgeirsson og
Þuríður Sigurðardóttir.
13.00 Við vinnuna.
Umsjón: Guðmundur
Benediktsson.
14.00 Svæðisútvarp.
Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir.
Vesturland/Akranes/Borg-
ames/Ólafsvík/Búðardalur
o.s.frv.
15.00 í kaffi með Ólafi Þórðar-
syni.
16.00 Á útleið.
Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir.
17.00 íslendingafélagið.
Umsjón: Jón Ásgeirsson.
19.00 „Lunga unga fólksins."
Umsjón: Jóhannesar
Kristjánssonar.
21.00 Harmonikan hljómar.
Harmonikufélag Reykjavíkur
leiðir hlustendur um hina
margbreytilegu blæbrigði
harmonikkunnar.
22.00 Úr heimi kvikmynd-
anna.
Umsjón: Kolbrún Bergþórs-
dóttir.
Umsjón Ragnar Halldórsson.
Tekið á móti gestum 1 hljóð-
stofu.
24.00 Næturtónlist.
Umsjón: Randver Jensson.
Bylgjan
Þriðjudagur 10. mars
07.00 Morgunþáttur
Bylgjunnar.
Eiríkur Jónsson og Guðrún
Þóra með skemmtilegan
morgunþátt. Það er fátt sem
þau láta sig ekki máli skipta
og svo hafa þau fengið
Steinunni ráðagóðu til liðs
við sig sen hún gefur ykkur
skemmtilegar og hagnýtar
ráðleggingar varðandi
heimilishaldið.
Fréttir kl. 7, 8 og 9.
Fréttayfirlit klukkan 7.30 og
8.30.
09.00 Anna Björk Birgisdóttir.
Ýmislegt skemmtilegt verð-
ur á boðstólum, eins og við
er að búast, og hlustendalín-
an er 671111.
Mannamál kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
12.10 Anna Björk Birgisdóttir.
13.00 íþróttafréttir.
13.05 Sigurður Ragnarsson.
Hressileg Bylgjutónlist í
bland við létt spjall.
Mannamál kl. 14 og 15.
16.00 Reykjavík síðdegis.
Hallgrímur Thorsteinsson
og Steingrímur Ólafsson
fjalla um málefni líðandi
stundar og hjá þeim eru
engar kýr heilagar.
17.00 Fréttaþáttur frá frétta-
stofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
17.30 Reykjavík síðdegis
heldur áfram.
18.00 Fróttaþáttur frá frétta-
stofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
18.05 Landssíminn.
Bjarni Dagur Jónsson tekur
púlsinn á mannlífinu og ræð-
ir við hlustendur um það
sem er þeim efst í huga. Sím-
inn er 671111.
19.30 Fróttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
Léttir og ljúfir tónar í bland
við óskalög. Síminn er
671111.
23.00 Kvöldsögur.
Hallgríms Thorsteinsson, í
trúnaði við hlustendur Bylgj-
unnar, svona rétt undir
svefninn.
00.00 Næturvaktin.
Hljóðbylgjan
Þriðjudagur 10. mars
17.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son með vandaða tónlist úr
öllum áttum. Fréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar/
Stöðvar 2 kl. 18.00. Síminn
27711 er opinn fyrir óskalög
og afmæliskveðjur.
Við förum á fætur klukkan tvö
og biðjumst fyrir til dögunar, þá
vinnum við til tiu þegar við
borðum morgunmat sem er
geitaostur, fimm mínútum
seinna höldum við áfram að
vinna... fáíOíT-
Klukkan fimm mínútur yfir sex
förum við aftur að vinna til tíu og
svo biðjumst við fyrir til miðnaett-
is þegar við förum að sofa.
™«&STÓRT
# Bílamisrétti
Ritari S&S rak augun í skemmti-
lega smáklausu í Mogganum um
síðustu helgi. Þar var greint frá
því að forráðamenn Ford-verk-
smiðjanna í Bandaríkjunum
hefðu tekið upp þann sið að láta
þá starfsmenn sína sem aka um
á innfluttum bílum leggja þeim á
sérstökum stæðum. I greinar-
korninu var meira að segja tekið
fram að þessi bílastæði fyrir
innfluttar bílategundir væru á
afviknum stað. Þeir starfsmenn
Ford sem aka um á dýrindis
vögnum framleiddum í Banda-
ríkjunum þurfa hinsvegar ekki
að hafa áhyggjur af stæðum fyrir
sína bíla. Spurningin er hvort
þarna er komið fram nýtt misrétti
í hinum frjálsu Bandarikjum
Norður-Ameríku sem jafnréttis-
sinnar geta beltt sér fyrir að af-
numið verði.
# Stríðs-
útflutningur
Útlit er fyrír að íslendingar fari
brátt að verða leiðandi þjóð í
baráttu annarra þjóða fyrir sín-
um fiskimiðum. A sínum tíma
var frammistaða íslensku Land-
helgisgæslunnar í þorskastrið-
um við erlenda togara umtöluð
og nú virðist sú frægð ætli að
skila sér. Eins og fjölmiðlar hafa
greint frá er Helgi Hallvarðsson,
skipherra Gæslunnar, nú stadd-
ur í Kanada til að ræða vlð ráða-
menn í Félagi fiskimanna á
Nýfundnalandi um það hvernig
hægt sé að flæma Spánverja og
Portúgali burt frá fiskimiðum við
Nýfundnaland. Helgi mun hafa
tekið með sér myndir af klippun-
um góðu sem notaðar voru til að
vængstýfa breska og þýska
togara hér á árum áður. Hver veit
nema þarna sé fundin ný útflutn-
ingsvara? Veiðarfæraklippur og
notkun þeirra.
# Bar-dagar og
Hrói höttur
Orðabók Moggans tók á athygl-
isverðu málfari sl. sunnudag.
Rætt var um orðtakíð: „Þetta er
alveg út i hött,“ sem gjarnan er
notað þegar eitthvað er talið
alveg fráleitt. Ný mynd af þessu
orðtaki er nefnilega komin fram
og meira að segja ráðherrar farn-
ir að nota hana. Sú mynd er:
„Þetta er alveg út í Hróa.“ Mun
með því átt við að eitthvað sé „út
í Hróa hött“ og með því móti ver-
ið að snúa út úr gamalgrónu orð-
taki, þvi kappinn Hrói höttur á
ekkert skylt við einhverja fjar-
stæðu. Annars heyrði ritari S&S
ágætt dæmi um nýja merkingu
orða um daginn. Orðið var „bar-
dagar“ í merkingu þess að fram-
undan væru dagar sem eytt yrði
á öldurhúsum, það er að segja
„bar-dagar“.