Dagur - 12.03.1992, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 12. mars 1992
Vantar vel meö farna 4ra hellu
eldavél.
Vantar i umboðssölu alls konar
vel með farna húsmuni t.d.:
Frystikistur, ísskápa, kæliskápa,
örbylgjuofna, ódýr hljómtækjasam-
stæða, einnig saunaofn 71/2 kv,
videó, myndlykla, sjónvörp, sófasett
3-2-1, hornsófa og gömul útvörp,
skápasamstæður, skrifborð, skrif-
borðsstóla og ótal margt fleira.
Til sölu á staðnum og á skrá alls
konar vel með farnir húsmunir til
dæmis: Margar gerðir af ódýrum
ísskápum. Flórída, tvíbreiður svefn-
sófi. Svefnsófar, tveggja manna og
eins manns. Kojur. Eldhúsborð,
margar gerðir. Strauvél á borði,
fótstýrð. Snyrtikommóða með
vængjaspeglum, sem ný. Ljós og
Ijósakrónur. Tveggja sæta sófar.
Ódýr skatthol, stór og lítil, (mishá).
Skrifborð og skrifborðsstólar. Sófa-
borð, hornborð og smáborð. Bóka-
hillur, hanshillur og fríhangandi
hillur, styttur (orginal) t.d. Hugsuð-
urinn, Móðurást og fleira, ásamt
öðrum góðum húsmunum.
Umboðssalan Lundargötu 1 a,
sími 23912, h: 21630.
Ungt par óskar eftir lítilli íbúð á
leigu.
Upplýsingar í síma 23761 eftir kl.
19.00.
Húsnæði óskast!
Tveggja herbergja íbúð í Glerár-
hverfi óskast til leigu sem fyrst.
Uppl. í síma 23912 á daginn og
21630 á kvöldin.
Til leigu 3ja-4ra herbergja lítið
einbýlishús á Brekkunni.
Leigist í 1/2 ár eða lengur eftir sam-
komulagi.
Laus frá 1. apríl.
Umsóknir leggist inn á afgreiðslu
Dags merkt „Lítið einbýlishús".
Til sölu einbýlishús á neðri
Brekkunni.
Tvær hæðir og bílskúr samtals um
250 fermetrar.
Uppl. í síma 24631 eftir kl. 19.
íbúðaskipti.
Frakkland-Húsavtk.
Hefur einhver áhuga á ódýrri dvöl í
Frakklandi í 3-4 vikur í sumar?
Óskað er eftir skiptum á einbýlis-
húsi á fallegum stað í Suður-Frakk-
landi og íbúðarhúsnæði á Norð-
austurlandi.
Uppl. í síma 41836.
Gengið
Gengisskráning nr. 49
11. mars 1992
Kaup Sala Tollg.
Dollari 59,950 60,110 58,800
Sterl.p. 102,742 103,017 103,641
Kan. dollarl 50,102 50,236 49,909
Dönsk kr. 9,2220 9,2466 9,2972
Norskkr. 9,1304 9,1547 9,1889
Sænsk kr. 9,8750 9,9013 9,9358
Fi. mark 13,1153 13,1503 13,1706
Fr.franki 10,5360 10,5641 10,5975
Belg. franki 1,7393 1,7440 1,7503
Sv. franki 39,4019 39,5071 39,7835
Holl. gyllini 31,7944 31,6793 31,9869
Þýskt mark 35,7697 35,8652 36,0294
ít. líra 0,04774 0,04787 0,04790
Aust. sch. 5,0670 5,1006 5,1079
Port.escudo 0,4154 0,4165 0,4190
Spá. peseti 0,5676 0,5693 0,5727
Jap.yen 0,44792 0,44912 0,45470
írsktpund 95,605 95,660 96,029
SDR 81,5110 81,7286 81,3239
ECU, evr.m. 73,1900 73,3853 73,7323
Til sölu Honda Civic sport special,
árg. '91, rauð.
Með bflnum fylgja m.a. sumardekk
á álfelgum.
Glæsilegur bill.
Uppl. í símum 22015 og 21988 á
kvöldin, Davíð.
Til sölu eftirtaldir bílar á góðum
kjörum.
Suzuki Fox, árg. 1988.
Nissan Sunny sedan, árg. 1988.
MMC Pajero T. L., árg. 1989.
Subaru J-10, árg. 1986.
Toyota Cressida, árg. 1981.
Toyota Ter. 4x4, árg. 1987.
Subaru st. b., árg. 1988.
Subaru st. at., árg. 1987.
Subaru st. at., árg. 1988.
Upplýsingar veittar á Bifrv.
Sigurðar Valdimarssonar, Óseyri
5, sími 22520 og eftir kl. 19.00 og
um helgar í síma 21765.
Til sölu
Vörubíll-Krani.
Til sölu Benz 813 árg. ’82, nýspraut-
aður, ekinn 155 þús.
Einnig 2ja tonna Hiab krani, árg.
’83.
Uppl. í síma 96-52157 eða 985-
24257.
Til sölu:
Svart leðursófasett 3-2-1.
Duks baggafæriband, 2x6 metra.
Rússi GAS árg. ’59 með Volvo B-18
vél.
Lítil fólksbílakerra með loki.
i Upplýsingar í síma 25997.
Vatnsrúm til sölu!
Nýlegt hvítt vatnsrúm sem er
200x120 á stærð, er til sölu.
Verð 35.000.
Uppl. í síma 96-21595.
Til sölu tölva Amiga 2000 með
stereo, skjá, auka drifi Data Trans-
fer mús og 2 stýripinnar.
Mikið af leikjum og forritum, hréinsi-
sett og tölvubor.
Allt mjög vel með farið.
Uppl. í síma 26529 (Siddi).
Tölva til sölu.
Hyundau PC með 30 Mb harðan
disk og Ega skjákorti.
Uppl. í síma 27526 eftir kl. 18.00.
TILB0Ð
Gönguskíðabúnaður
Skíði ★ Skór
Stafir ★ Bindingar
á aðeins
kr. 7.950
Skíðaþjónustan
Fjölnisgötu, sími 21713.
Prentum á fermingarservettur.
Með myndum af kirkjum, biblíu,
kerti o.fl.
Kirkjurnar eru m.a.:
Akureyrar-, Auðkúlu-, Blönduóss-,
Borgarnes-, Bólstaðarhlíðar-, Dal-
víkur-, Eskifjarðar-, Glaumbæjar-,
Glerár-, Glæsibæjar-, Grenivíkur-,
Grímseyjar-, Grundar-, Hofsóss-,
Hólmavíkur-, Hólanes-, Hríseyjar-,
Húsavíkur-, Hvammstanga-,
Höskuldsstaða-, Kaupvangs-,
Kollafjarðarnes-, Kristskirkja Landa-
koti, Laufás-, Ljósavatns-, Lundar-
brekku-, Miklabæjar-, Munkaþver-
ár-, Möðruvallakirkja Eyjafirði,
Möðruvallakirkja Hörgárdal, Ólafs-
fjarðar-, Ólafsvíkur-, Raufarhafnar-,
Reykjahlíðar-, Sauðárkróks-, Seyð-
isfjarðar-, Siglufjarðar-, Stykkis-
hólms-, Stærri-Árskógs-, Sval-
barðs-, Undirfells-, Urða-, Vopna-
fjarðar-, Þingeyrar-, Þóroddsstaða-
kirkja o.fl.
Ýmsar gerðir af servettum fyrir-
liggjandi.
Gyllum á sálmabækur.
ALPRENT,
Glerárgötu 24 - sími 96-22844.
Leikdeild Ungmenna-
félags Skriðuhreppps
Bör Börsson
á Melum, Hörgárdal
11. sýning
fimmtud. 12. mars kl. 20.30.
12. sýning
laugard. 14. mars kl. 15.00.
13. sýning
sunnud. 15. mars kl. 20.30.
Miðapantanir í símum 26786
eða 22891, alla daga
frá kl. 17-19.
Skemmtun fyrír
alla fjölskylduna
Notað Innbú, Hólabraut 11,
sími 23250.
Erum með mikið magn af húsbún-
aði t.d.:
Sófasett 3-2-1 frá kr. 10.000.
Sófaborð frá kr. 3.000.
Hillusamstæður frá kr. 25.000.
Borðstofusett m/4 stól. f. kr. 10.000.
Leðurhúsbóndastólarfrá kr. 16.000.
Litsjónvörp frá kr. 14.000.
Videó frá kr. 15.000.
Eldhúsborð frá kr. 4.000.
Unglingarúm frá kr. 5.000.
Rimlarúm frá kr. 12.000.
ísskápar frá kr. 7.000.
Eldavélarfrá kr. 10.000.
Frystikistur frá kr. 16.000.
Skrifborð frá kr. 3.000.
Kommóður frá kr. 3.000.
Skrifborðstólar frá kr. 1.500.
Og margt fleira.
Sækjum og sendum.
Notað innbú, Hólabraut 11,
sími 23250.
Ég er dugleg, 21 árs stúlka og
vantar vinnu strax.
Hef unnið við gerð reikninga, bók-
hald og ritarastörf. Hef reynslu bæði
af PC- og Macintosh tölvum.
Áhugasamir hafið samband við
Ingibjörgu í síma 96-23879 eða 91-
71698 á föstudaginn.
kMII U M *<?!( fel
ROKKÓPERAN
Frumsýning
föstud. 13. mars kl. 20.30,
uppselt.
2. sýning
sunnud. 15. mars kl. 20.30.
3. sýning
fimmtud. 19. mars kl. 20.30.
4. sýning
föstud. 20. mars kl. 20.30.
5. sýning
laugard. 21. mars kl. 20.30.
Upplýsingar í síma 31196.
Leikfélag Húsavíkur
Gaukshreiðrið
eftir Dale Wasserman
í leikstjóm
Maríu Sigurðardóttur.
Sýningar:
20. sýning
fim. 12. mars kl. 20.30.
21. sýning
lau. 14. mars kl. 16.00.'
Miðapantanir allan
sólarhringinn
í síma 41129.
Miðasalan er opin
virka daga kl. 1 7-19.
Athugið sýningum
fer nú fækkandi.
Leikfélag Húsavíkur
sími 96-41129.
Vantar þig aðstoð við stærðfræð-
ina?
Tek að mér að aðstoða nemendur
10. bekkjar og 1. og 2. bekkjar fram-
haldsskóla í stærðfræði.
Upplýsingar veitir Kristján í síma
11161 kl. 17-19.
Ný framleiðsla.
Hornsófar framleiddir eftir máli.
Símabekkir, sófar og legubekkir.
Klæðningar og viðgerðir á húsgögn-
um, einnig bílsætum. Stakir sófar,
áklæði að eigin vali.
Bólstrun Knúts Gunnarssonar,
Fjölnisgötu 4, sími 96-26123.
Klæði og geri við bólstruð hús-
gögn.
Áklæði, leðurliki og leðurlúx.
Sérpöntunarþjónusta á Akureyri.
Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur.
Visaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði.
Bólstun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, Akureyri,
sími 25322.
Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir.
Látið fagmenn vinna verkin.
K.B. Bólstrun,
Strandgötu 39, sími 21768.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Gluggaþvottur - Hreingerningar
-Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón f heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Leiga á teppahreinsivélum, sendum
og sækjum ef óskað er.
Einnig höfum við söluumboð á efn-
um til hreingerninga og hreinlætis-
vörum frá heildsölumarkaðinum
BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í
daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum
og stofnunum.
Opið virka daga frá kl. 8-12.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
sími 11241, heimasími 25296,
símaboðtæki 984-55020.
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sfmi 23837 og bíla-
sími 985-33440.
ÖKUKENN5LR
Kenni á Galant, árg. '90
ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR
Útvegum öll gögn, sem með þarf,
og greiösluskilmálar við allra hæfi.
JÓN 5. RRNRBON
Sími 22935.
Kenni allan daginn og á kvöldin.