Dagur - 12.03.1992, Blaðsíða 13

Dagur - 12.03.1992, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 12. mars 1992 - DAGUR - 13 Halló - halló. Loksins verslun með notaðar barnavörur. Vantar allt sem tilheyrir börnum, í umboðssölu: Vagna, kerrur, baðborð, rimlarúm, vöggur, barnabílstóla, Hókus-pók- usstóla, leikföng og svo mætti lengi telja. Vinsamlegast hafið samband í síma 11273 eða 27445. Stefnum að opnun mánudaginn 9. mars frá 13-18. Verið velkomin. Barnavöruverslunin, Næstum nýtt, Hafnarstræti 88, (áður Nýjar línur). Range Rover, Land Cruiser ’88, Rocky ’87, Bronco '74, Subaru '80- '84, Lada Sport ’78-’88, Samara '87, Lada 1200 ’89, Benz 280 E 79, Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 ’88, Favorit '91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia '84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa '87, Ascona '83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-'85, 929 ’80-’84, Swift ’88, Charade ’80-’88, Renault 9 ’83-’89, Peugeot 205 ’87, Uno '84-’87, Regati 85, Sunny 8343 o.m. fl. Upplýsingar í sima 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. BORGARBÍÓ HARLEY OAViOSON 06 MARLBORO-NIA0URINN Salur A Fimmtudagur Kl. 9.00 Fjörkálfar Kl. 11.00 Harley Davidson Marlboroman Föstudagur Kl. 9.00 Fjörkálfar Kl. 11.00 Harley Davidson Marlboroman Salur B Fimmtudagur Kl. 9.05 Mál Henrys Kl. 11.05 Bellibrögð Föstudagur Kl. 9.05 Mál Henrys Kl. 11.05 Bellibrögð BORGARBÍÓ S 23500 Leið til lausnar. Þjónusta Hjálpræðishers- ins við aldraða og öryrkja í heimahúsum. Ef þú hefur þörf fyrir að tala við ein- hvern, láta lesa fyrir þig, eða lag- færa eitthvað smávegis, hringdu þá í síma 11299. Opin símalína á fimmtudögum kl. 18-20. A öðrum tímum tekur símsvari við skilaboðum. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími'á Ak- ureyri á fimmtudagskvöldum frá kl. 21.00-23.00. Síminn er 27611. Frá Sálarrannsóknar- félaginu á Akureyri. '/ Þórhallur Guðmundsson miðill verður með skyggnilýsingafund sunnudaginn 22. mars í Lóni v/Hrísalund kl. 20.30. Allir velkomnir. Pantanir á einkafundi verða í síma 27677 sunnudaginn 15. mars milli kl. 15 og 17. Félagsmenn sitja fyrir einkafund- . Samtök um sorg og sorg- njýo arviðbrögð verða með opið hús í Safnaðarheim- ili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 12. mars kl. 20.30. Allir velkomnir! Stjórnin. Akureyrarprestakall. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag, fimmtudag kl. 17.15. Allir velkomnir. Sóknarprestarnir. Orgelsjóði Glerárkirkju hefur borist gjöf, 40 þúsund krónur, frá Karla- kór Akureyrar-Geysi, í tilefni af átt- ræðisafmæli mínu. Með hjartanlegum þökkum og söngbróðurkveðj u. Áskell Jónsson. Minjasafnið á Akureyri. Lokað vegna breytinga til 1. júní. Safnahúsið Hvoll Dalvík. Opið sunnudaga frá kl. 14-17. Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Vinarhöndin, Styrktarsjóður Sól- borgar, selur minningarspjöld til stuðnings málefna þroskaheftra. Spjöldin fást í: Bókvali, Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu í Sunnuhlíð og Blómahúsinu við Glerárgötu. Minningarspjöld Náttúrulækninga- félagsins á Akureyri fást í Bókvali, Amaró og Blómabúðinni Akri í Kaupangi. Minningarspjöld Akureyrarkirkju fást í Safnaðarheimili kirkjunnar, Bókvali og Blómabúðinni Akri í Kaupangi. Minningarkort Sjálfsbjargar Akur- eyri fást hjá eftirtöldum aðilum: Bókabúð Jónasar, Bókvali, Akri, Kaupangi, Blómahúsinu Glerárgötu 28 og Sjálfsbjörgu Bugðusíðu 1. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guð- rúnu Sigurðardóttur Langholti 13 (Rammagerðinni), Judith Sveins- dóttur Langholti 14, í Skóbúð M. H. Lyngdal Sunnuhlíð og verslun- inni Bókval. ER ÁFENGI VANDAMÁL í ÞINNI FJÖLSKYLDU? AL - AH0N Fyrir ættingja og vini alkóhólista. FBA - Fullorðin börn alkóhólista. í þessum samtökum getur þú: ★ Hitt aðra sem glíma við sams konar vandamál. ★ Öðlast von í stað örvæntingar. ★ Bætt ástandið innan fjölskyldunnar. ★ Byggt upp sjálfstraust þitt. Fundarstaður: AA húsiö, Strandgata 21, Akureyri, simi 22373. Fundir í Al-Anon deildum eru alla miðvikudaga kl. 21 og fyrsta laugardag hvers mánaðar kl.14. FBA, Fullorðin börn alkóhólista, halda fundi á þriðjudagskvöldum kl. 21. Nýtt fólk boðið velkomið. A Stúikurnar fjórar á myndinni, talið frá vinstri, Guðný Björk Pálmadóttir, Dagný Ósk Sigfúsdóttir, Eydis Hrönn Gunnlaugsdóttir og Edda Kristveig Indriðadóttir efndu nýverið til hiutaveltu. Þær stöllur færðu hjúkrunardeild- inni að Seli á Akureyri afrakstur hlutavcltunnar, sem var krónur 720,00. Mynd: Golli Systir okkar og mágkona, FANNÝ JÓNSDÓTTIR, andaðist á Sjúkrahúsi Húsavíkur, þriðjudaginn 10. mars. Jarðarförin verður auglýst síðar. Sigríður Pálína Jónsdóttir, Georg Jónsson, Sigurður V. Jónsson, Ingibjörg Jósefsdóttir. Tækniþjónusta Ólafur Sigurðsson, véltæknifræðingur Glerárgötu 28, 4. hæð • Sími 96-11668. Hönnun og ráðgjöf á sviði málmiðnaðar og skipasmíði. Gerð útboðsgagna, útreikningar tilboða, hallapróf o.fl. Hitalagnir og aðrar lagnir í hús. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Staða leikskólastjóra við Barnaheimilið Stekk er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. apríl nk. eða eftir samkomulagi. Staða fóstru við Barnaheimilið Stekk er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. apríl nk. eða eftir samkomulagi. Barnaheimilið Stekkur er leikskóli fyrir börn á aldrin- um 2ja-6 ára og er rekinn af Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Leikskólinn er ætlaður fyrir börn starfs- manna sjúkrahússins. Nánari upplýsingar um ofangreindar stöður veita Guðrún Ásta Guðjónsdóttir leikskólastjóri og Ingi Björnsson framkvæmdastjóri í síma 96-22100 (símatími mánudaga-föstudaga kl. 15.00-16.00). Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra sjúkrahússins, Inga Björnssyni fyrir 17. mars 1992. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu F.S.A. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. i N-Á-M-A-N NÁMU-NÁMSSTYRKIR Landsbanki Islands auglýsir eftir umsóknum um 5 styrki sem veittir verða NÁMU-félögum 1. Einungis aðilar að NÁMUNNI, námsmannaþjón- ustu Landsbanka Islands, eiga rétt á að sækja um þessa styrki. 2. Allir þeir, sem gerst hafa félagar í NÁMUNNI fyr- ir 16. mars 1992 eiga rétt á að sækja um styrk vegna þessa námsárs. 3. Hver styrkur er að upphæð 150 þúsund krónur. Þeir verða afhentir í apríi 1992 og veittir NÁMU- félögum skv. eftirfarandi flokkun: 2 styrkir til háskólanáms á Islandi, 1 styrkur til náms við framhaldsskóla hérlendis, 1 styrkur til framhalds- náms erlendis og 1 styrkur til llstnáms. 4. Umsóknum, er tilgreini námsferil, heimilishagi og framtíðaráform, skal skilað til Landsbanka Islands eigi slðar en 16. mars næstkomandi. 5. Umsóknir sendist til: Landsbanki Islands, markaðssvið b.t. Ingólfs Guðmundssonar, Austurstræti 11, 155 Reykjavík L Landsbankl íslands Banki allta landsmanna

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.