Dagur - 13.03.1992, Side 9

Dagur - 13.03.1992, Side 9
Föstudagur 13. mars 1992 - DAGUR - 9 Leifur Breiðfjörð. „Heyrði um stofiiun Lista- gilsins og fékk áhuga á að sýna þar“ - segir Leifur Breiðfjörð, sem opnar sýningu á verkum sínum í Gallerí AllraHanda á laugardag Leifur Breiðfjörð, myndlistar- maður, opnar sýningu á pastel- og glermyndverkum í Gallerí AllraHanda í Listagili á laugar- daginn. Leifur er löngu kunnur fyrir glermyndir sínar - bæði hér heima og einnig erlendis. Auk þess að vinna með gler í listsköp- un sinni hefur hann notað olíu- og pastelliti og unnið með bland- aða tækni. Þá má einnig geta þess að hann vinnur að myndvefnaði ásamt eiginkonu sinni Sigríði Jóhannesdótur, sem er vefari. Leifur kvaðst þó ekki koma nálægt vefstólnum heldur aðeins vinna að teikningum og mynd- rænum útfærslum á verkum með henni. Leifur hélt sýningu á verk- um sínum í Amtsbókasafninu á Akureyri árið 1982 og þá var sett upp glermynd eftir hann í glugga Hússtjórnarskólans á Akureyri en þar fór fram sýning á verkum konu hans á sama tíma. Leifur Breiðfjörð stundaði nám við Myndlista- og handíða- skóla íslands á árunum 1962 til 1966 og við Edinburg College of Art frá 1966 til 1968. Hann hefur haldið tíu einkasýningar auk tveggja samsýninga með eigin- konu sinni. Hann hefur auk þess tekið þátt í fjölmörgum samsýn- ingum - hér heima, í Evrópu, Bandaríkjunum, Kanada og Japan. Verk eftir Leif eru í mörg- um opinberum byggingum, stofn- unum og ekki síst kirkjum. Að undanförnu hefur Leifur starfað mikið að verkefnum í Þýskalandi - einkum á sviði glerlistarinnar þar sem hann hefur verið fenginn til þess að vinna glermyndir fyrir hinar ýmsu byggingar. Leifur sagðist vinna þessi verk að miklu leyti heima á vinnustofu sinni í Sigtúninu í Reykjavík. Þar fari öll teiknivinna og myndræn útfærsla fram en síðan yrði hann að sinna verkstæðisvinnu og upp- setningu ytra og starfaði hann stundum allt að mánaðar tíma í senn á viðkomandi stöðum. Hann sagði að um helmingur af þeim verkefnum sem hann kæmist yfir að sinna í dag væri fyrir útlendinga. Leifur sagði að skipta mætti listsköpun sinni í þrjá þætti. Fyrst væri það glerlistin, þá myndlist þar sem hann beitti blandaðri tækni - einkum olíu- og pastellit- um og síðast en ekki síst samstarf sitt við eiginkonuna á sviði mynd- vefnaðar. Leifur kvaðst hafa heyrt um stofnun Listagilsins á Akureyri og hafa fengið áhuga á að taka þátt í uppbyggingu þess með sýnigarhaldi. Á sýningunni í Gallerí AllraHanda sýnir Leifur pastelmyndir og myndir unnar með blandaðri tækni auk nokk- urra glermyndverka. ÞI Karaoke í Sjallanum: Úrslit í fyrirtækja- keppmnni í kvöld í kvöld verða úrslit í fyrirtækja- keppninni í karaoke í Sjallanum. Sl. fimmtudagskvöld var síðasta undanúrslitakvöldið og mættu átta keppendur til leiks. Þrír komust áfram og bættust í hóp þeirra sem keppa til úrslita í kvöld. Fulltrúi Pósts og síma, Elísabet Hjálmarsdóttir, söng lagið Those where the days og fulltrúi Sæluhússins á Dalvík, Freygerður Snorradóttir, söng lagið Hopelessly devoted með miklum ágætum. Þriðji keppand- inn sem komst í úrslit söng fyrir hönd Flugleiða og heitir Bryngeir Kristinsson. Hann kom verulega á óvart með túlkun sinni á laginu Yesterday. Þrettán söngvarar taka þátt í keppninni í kvöld frá þrettán fyrirtækjum sem eru fyrir utan þau ofantöldu, Dagur, Sparisjóð- ur Svarfdæla, íslandsbanki, KEA-Nettó, Dropinn, Sjálfs- björg, Sólborg, Þórshamar, Not- að Innbú og Fiskvinnslustöð Flat- eyrar. Úrslitakeppnin hefst kl. 22.00 stundvíslega og húsið verður opnað kl. 21.00. Sígild tónlist „Fegursta tónlist allra tíma“ Hér er listi yfir nokkra vinsælustu geisladiskana anno 1992: HÖFUNDUR: NAFN/VERK: HLJÖMSVEIT: STJÖRNANDI: EINLEIKARI/SÖNGVARI: Tomaso ALBIONI Adagio Berlin Philharmonik. Herbert von Karaian Ludwig van BEETHOVENSinfóníur no 1 og 3 San Fransisco Symph. Herbert Blomsted »t tt tt Sinfónía no 3 Berlin Philharmonik. Herbert von Karaian »i t» tt Sinfónía no 9 tt tt tt »t tt tt »t »» tt tt t» Bayern Symph. og kór Leonard Bernstein " »t »t Píanókonsert no 3 Canada radio symph. Anton Nanut Dubravka Tomasic tt »t tt " " " 4 & 5 Vienna Philharmonik. Clemens Krauss Wilhelm Backhaus tt »t tt tt »1 tt Cj »t tt Zubin Metha Vladimir Ashkenazy »t tt »» II tt t» 5 London Philharmonik. Bernard Haitink Alfred Brendel »» t» »» Fiðlusónötur n 5 & 9 Itzhak Perlman Hector BERLIOZ Symphoni Fantastique Berlin Philharmonik. James Levine " tt Harold en Italie Montréal Symphony Charles Dutoit Pinchas Zukerman Johannes BRAHMS Ein Deutsche Requiem Vienna Philharmonik. Herbert von Karajan " t» Sinfónía no 2 Philharmonia orch. tt tt tt tt »t Fiðlukonsert London Philharmonik. Klaus Tennstedt Nigel Kennedy tt tt TríófClarCello&Piano " tt Píanó Quintet André Previn tt tt Ungverskir dansar Vienna Philharmonik. Claudio Abbado fmsir Romantic Guitar Julian Briem Benjamin BRITTEN Cello Symphony English Chamber Orc. Mstislav Rostropovicl Anton BRUCKNER Sinfónía no 9 Berlin Philharmonik. Herbert von Karajan Frédéric CH0PIN Heildarsafn Arthur Rubinstein tt tl Næturljóð Vladimir Ashkenazy it 1» Uppáhaldslög tt tt tt tt Safn Kathryn Stott Aaron COPLAND Clarinet Concert ofl New York Philharm. Leonard Bernstein Stanley Drucker Claude DEBUSSY Næturljóð Concertgebouw Orch. Bernard Haitink " 11 La Mer Los Angeles Phil. Carlo Maria Giulini t» tt 12 Etýður ofl fPíanó Martino Tirimo Antonín DVORÁK New World Symph. n.9 Berlin Philharmonik. Herbert von Karajan t» tl Cello Concerto Saint Louis Symph. Leonard Slatkin Janos Starker tt II Píanótríó no 1 og 3 Chung trio tt tt "American" kvartett Alban Berg Quartet Edward ELGAR Cello Concerto London Symphony Orc. John Barbirolli Jacqueline du Pré César FRANCK George GERSHWIN Edvard GRIEG Ýmsir ímsir Gustav HOLST t» tt Ýmsir tt George Fr. HANDEL tt »t tt Robert JONES Dmitri KABALEVSKY Franz LISZT Gustav MAHLER Felix MENDELSSOHN tt tt Wolfgang A. MOZART Modest MUSSORGSKY Carl NIELSEN Carl ORFF Ýmsir Nicoló PAGANINI Sinfónía í d moll Rhapsody in blue Robert Cohen Holberg suite Sinfónískir Dansar Sigurd Jorsalfar ofl Hörputónlist Frönsk Sembaltónlist The Planets tt tt Horowitz at home Horowitz: The studio Watermusic Flautu&SembalSónötur The Muses Garden The Comedians Suite Sónata í h moll ofl ( Sinfónía no 3 Sinf. no 2,9,10 & 12 Strengjaquintet Sinfóníur no 35 & 36 Sálumessa í c moll EineKleineNachtmusic Myndir á sýningu Sinfóníur no 4 og 5 Carmina Burana A Paganini Fiðlukonsertar 1 & 2 Toulouse Symph. Orc. Los Angeles Philh. Philharmonia Orch Cleveland Symph. St.MartinlnTheFields Gautaborg Symph. Royal Philharmonic Monte-Carlo Symph. Berlin Philharmonik. Montréal Symphony Leonard Bernstein Misha Dichter K. & M. Labéque Norman Del Mar Michel Plasson Leonard Bernstein Neville Marriner Riccardo Chailly Neville Marriner Neemi Jarvi Yondani Butt Antonio de Almeida Catherine Michel ofl Gustav Leonhardt Herbert von Karajan Charles Dutoit Vladimir Horowitz St.MartinlnTheFields Neville Marriner Giov.Batt. PERGOLESIMiserere Francis POULENC Sergej PROKOFIEV Sergej RAC.HMANINOV Maurice RAVEL Ottorino RESPIGHI Píanóverk Syml&7&,'3appelsínurn Sinfóníur no 1,2 & 3 Píanókonsertar 123&4 Píanókonsert no 1 " " no 2 ofl " " no 2 ofl " " no 3 Boléro ofl tt t» Ma Mére l'Oye ofl Pini di Roma " Fuglarnir ofl Nik. RIMSKY-KORSAKOVScheherazade ofl Camille SAINT-SAÉNS Sinfónía no 3 ofl Erik SATIE "Alone for a second" " " Píanóverk Franz SCHUBERT ófullgerða sinfónían tt »» tt m Alexander SCRIABIN Le divin poéme Dmitri SHOSTAKOVICH Sinf.2&3 & Gullöldin " Sinfónía no 10 ofl Píanótríó no 2 ofl Jean SIBELIUS Finlandia ofl Bedrich SMETANA Moldá ofl J. J.II & J. STRAUSSDóná,svo blá ofl Johann STRAUSS II " " " " Bayern Symphony Vienna Philh. & kór London Musici Musikfest Ensemble Vienna Philharmonik. Monte Verdi kórinn St.MartinlnTheFields London Symphony Orc. San Fransisco Symph. Berlin Philh. & kór London Philharmonic WrenOrch&Kór,0xford 'Philharmonia orch. Berlin Symph.Orch. London Symphony Orc. Concertgebouw Varsaw Symph. Orch. Philharmonia Piladelphia Symph. Orchestre de Paris London Symph. Orch. Montréal Symph. Orc. St.MartinlnTheFields Montréal Symph. Orc. St.MartinlnTheFields Montréal Symph. Orc. Wolfgang Sawallisch M.Petri&KeithJarrett E.Kirkby&A.Rooley Claudio Abbado Alfred Brendel Jessye Norman Mark Stephenson James Levine John Eliot Gardiner Neville Marriner Claudio Abbado Herbert Blomstedt Seiji Ozawa Charles Dutoit Dr. Bernard Rose Pascal Rogé Nikolai Malko Lorin Maazel André Previn Vladimir Ashkenazy Bernard Haitink " " Stanislaw Wislocki Sviatoslav Richter Edita Gruberova ofl Gidon Kremer Salvatore Accardo Yoel Levi Riccardo Muti Jean Martinon Claudio Abbado Charles Dutoit Neville Marriner Charles Dutoit Neville Marriner Charles Dutoit Martino Tirimo Andrei Gavrilov Modern Sinfonietta Thomas Wilbrandt Igor STRAVINSKY tt tt P. I. TSCHAIKOWSKY Giuseppe VERDI Ýmsir ímsir Antonio VIVALDI Vínarvalsasafn Eldfuglinn ofl Pulcinella ofl Píanókonsert no 1 "1812" ofl Capriccio italien Þyrnirós-balletsvíta Forleikir Fiðlukonsert Fiðlukonsert Árstíðirnar Vienna Philharmonik. Philharmonia Orch. Berlin radio Orch. London Phil. & kór Royal Philharmonic London Symphony Orc. Berlin Philharmonik. Los Angeles Phil. Vienna Phil. & kór J. Strauss OrcViennt tt »» »t tt London Symph. Orch. St.Paul Chamber Orch Philharmonia Orch. Berlin Philharmonik. Israel Philharmonik. Canada radio Symph. Berlin Philharmonik. Vienna Symph. Orch. Royal Philharmonic English Chamber Orc. Stuttgarter kammero. Virtuosi of England Pascal Rogé Beaux arts trio Georg Solti Giuseppi Sinopoli Vladimir Ashkenazy Bernard Haitink Vladimir Ashkenazy André Previn Herbert von Karajan André Previn Willi Boskovski Claudio Abbado Christopher Hogwood Lorin Maazel Emil Gilels Herbert von Karajan Leonard Bernstein Laurenc Siegel Herbert von Karajan Heins Wallberg Lawrence Foster Nigel Kennedy Karl Munchinger Arthur Davison Gidon Kramer Itshak Perlman Nigel Kennedy Konstanty Kulka Kenneth Sillito (96V Hljómdeild ÞAR SEM URVALIÐ ER

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.