Dagur - 14.03.1992, Blaðsíða 18

Dagur - 14.03.1992, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - Laugardagur 14. mars 1992 i/antar vel með farna 4ra hellu eldavél. Vantar í umboðssölu alls konar vel með farna húsmuni t.d.: Frystikistur, ísskápa, kæliskápa, örbylgjuofna, videó, myndlykla, sjónvörp, sófasett 3-2-1, hornsófa og gömul útvörp, skápasamstæður, skrifborð, skrifborðsstóla og ótal margt fleira. Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: Margar gerðir af ódýrum ísskápum. Ódýr hljómtækjasam- stæða, sem ný, einnig saunaofn 71/2 kV. Flórída, tvíbreiður svefnsófi. Svefnsófar, tveggja manna og eins manns. Kojur. Eldhúsborð, margar gerðir. Strauvél á borði, fótstýrð. Snyrtikommóða með vængjaspegl- um, sem ný. Ljós og Ijósakrónur. Tveggja sæta sófar. Ódýr skatthol, stór og lítil, (mishá). Skrifborð og skrifborðsstólar. Sófaborð, horn- borð og smáborð. Bókahillur, hans- hillur og fríhangandi hillur, styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn, Móður- ást og fleira, ásamt öðrum góðum húsmunum. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912, h: 21630. Pennasaumsmyndir. Stór sending af pennasaumsmynd- um komin, aldrei meira úrval. Strekki ókeypis myndir á ramma og byrja á þeim ef óskað er. Póstsendi samdægurs. Hannyrðaverslunin Guðrún Skagáströnd Sími 95-22740. Til sölu! ASEA Cylinda þvottavél (3. ára). Typ 12000. Er með hurð að framan. Kostar ný 92.000. Fæst á 55.000 staðgreitt. Uniden UST-7007 móttakari, ster- eo, f/filmnett, og afruglari. (Fæst á sk.bréfi). Upplýsingar í síma 31182 eftir kl. 19.00. Til sölu Kemper heyhleðsluvagn. Uppl. í síma 95-36608. Til sölu frystikista. Gott verð. Upplýsingar í síma 25252. Akureyringar-Nærsveitamenn! Öll rafvirkjaþjónusta. Allt efni til staðar. Ekkert verk er það lítið að þvi sé ekki sinnt. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sími 96-22015 í hádeg- inu og á kvöldin. Bílasími 985- 30503. ÖKUKENN5LH Kennl á Galant, árg. '90 ÚKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR Útvegum öli gögn, sem meö þarf, og greiösluski Imálar vió allra hæli. JÓN 5. HRNHSON Sími 22935. Kenni alian daginn og á kvöldin. Til leigu 3ja-4ra herbergja lítið einbýlishús á Brekkunni. Leigist í 1/2 ár eða lengur eftir sam- komulagi. Laus frá 1. apríl. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „Lítið einbýlishús". Hjón með eitt barn óska eftir 2ja- 3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í sfma 24530. Óska eftir lítilli íbúð til leigu frá ca. 1. maí. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Á sama stað óskast tölva með hörðum diski og litaskjá. Upplýsingar í síma 23895. Prentum á fermingarservettur. Með myndum af kirkjum, biblfu, kerti o.fl. Kirkjurnar eru m.a.: Akureyrar-, Auðkúlu-, Blönduóss-, Borgarnes-, Bólstaðarhlíðar-, Dal- víkur-, Eskifjarðar-, Glaumbæjar-, Glerár-, Glæsibæjar-, Grenivíkur-, Grímseyjar-, Grundar-, Hofsóss-, Hólmavíkur-, Hólanes-, Hrfseyjar-, Húsavíkur-, Hvammstanga-, Höskuldsstaða-, Kaupvangs-, Kollafjarðarnes-, Kristskirkja Landa- koti, Laufás-, Ljósavatns-, Lundar- brekku-, Miklabæjar-, Munkaþver- ár-, Möðruvallakirkja Eyjafirði, Möðruvallakirkja Hörgárdal, Ólafs- fjarðar-, Ólafsvíkur-, Raufarhafnar-, Reykjahlíðar-, Sauðárkróks-, Seyð- isfjarðar-, Siglufjarðar-, Stykkis- hólms-, Stærri-Árskógs-, Sval- barðs-, Undirfells-, Urða-, Vopna- fjarðar-, Þingeyrar-, Þóroddsstaða- kirkja o.fl. Ýmsar gerðir af servettum fyrir- liggjandi. Gyllum á sálmabækur. ALPRENT, Glerárgötu 24 sími 96-22844. íslenskukennsla! 1. Kennum málfræði, stafsetningu og lestur. 2. Kennnum útlendingum íslensku, einstaklings- eða hópkennsla. Vanir kennarar. Upplýsingar í síma 11339, milli klukkan 18 og 20. Au-pair stúlka óskast á íslenskt- sænskt heimili f Suður-Svíþjóð í 6 mán. frá og með 15. júní. Nánari uppl. í síma 9046- 48536182. Arna Björnsdóttir, 6625 Vickleby, 38600 Förjestaden, Sverge. Óska eftir Au-Pair, strák eða stúlku til Þýskalands strax, til fjöl- skyldu em er með íslenska hesta sem þarf að sinna og ríða út á líka. Góð laun. Þýskukunnátta æskileg. Upplýsingar í síma 96-21914 milli kl. 18 og 19. Hundahótelið Nolli auglýsir: Viðskiptavinir athugið! Hundahótel- ið verður lokað frá 14. mars til 16. júnf. Athugið að panta samt pláss tíman- lega fyrir sumarið. Hundahótelið Noili, sími 96-33168. Notað Innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Erum með mikið magn af húsbún- aði t.d.: Sófasett 3-2-1 frá kr. 10.000. Sófaborð frá kr. 3.000. Hillusamstæður frá kr. 25.000. Borðstofusett m/4 stól. f. kr. 10.000. Leðurhúsbóndastólar frá kr. 16.000. Litsjónvörp frá kr. 14.000. Videó frá kr. 15.000. Eldhúsborð frá kr. 4.000. Unglingarúm frá kr. 5.000. Rimlarúm frá kr. 12.000. (sskápar frá kr. 7.000. Eldavélar frá kr. 10.000. Frystikistur frá kr. 16.000. Skrifborð frá kr. 3.000. Kommóður frá kr. 3.000. Skrifborðstólar frá kr. 1.500. Og margt fleira. Sækjum og sendum. Notað innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Nilfisk! Viðgerðir og þjónusta á Nilfisk ryk- sugum. Varahlutir ávallt fyrirliggj- andi. Einnig viðgerðir á öðrum smáraf- tækjum. Fljót og örugg þjónusta. Raftækni, Óseyri 6, sími 96-26383, Ingvi R. Jóhannsson. Ný framleiðsla. Hornsófar framleiddir eftir máli. Símabekkir, sófar og legubekkir. Klæðningar og viðgerðir á húsgögn- um, einnig bílsætum. Stakir sófar, áklæði að eigin vali. Bólstrun Knúts Gunnarssonar, Fjölnisgötu 4, sími 96-26123. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Áklæði, leðurliki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Visaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Bólstrun, nýsmiði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. 2. sýning sunnud. 15. mars kl. 20.30. 3. sýning fimmtud. 19. mars kl. 20.30. 4. sýning föstud. 20. mars kl. 20.30. 5. sýning laugard. 21. mars kl. 20.30. Upplýsingar í síma 31196. íbúðaskipti. Frakkland-Húsavík. Hefur einhver áhuga á ódýrri dvöl í Frakklandi í 3-4 vikur í sumar? Óskað er eftir skiptum á einbýlis- húsi á fallegum stað í Suður-Frakk- landi og íbúðarhúsnæði á Norð- austurlandi. Uppl. í síma 41836. Leiguskipti - Akureyri-Osló. Við höfum áhuga á að vera á Akur- eyri eða nágrenni um tíma í sumar, og viljum gjarnan skipta á hús- næði við einhvern sem vill búa hér á góðum stað í bænum, skammt frá baðströnd, Vigelandsgarðinum og miðbænum. Þórhallur Pálsson, sími 9047- 2430116, Gustav Vigelandsvei 42, N 0274 Oslo, Norge. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241, heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Atvinnurekendur athugið! Erum með lausráðningarfólk á skrá hjá okkur. Einnig aðila sem leita eftir ýmsum störfum til lengri tíma. Ráðningarþjónusta Bláu línunn- ar, sími 12121 & 11257. Umboðssala! Tökum nýjar og notaðar iðnaðarvél- ar, ýmis smærri verkfæri og fleira i umboðssölu. Kynnið ykkur þjónustu okkar. Bláa línan, sími 12121. - Þjónusta! Við viljum minna á að hjá Bláu lín- unni eru fjöldinn allur af iðnaðar- mönnum, verktökum og öðrum þjónustuaðilum sem vilja þjónusta þig. Hafið samband. Bláa línan sími 12121. Til sölu tölva, Tandon PCX með 20 mb hörðum diski, fimm og kvart drifi og litaskjá. Nánari uppl. í síma 31297, Árni. Toyota Double cab árg. '90. Ekinn 28.000. km. 32“ dekk, með dráttarkúlu og Brahma húsi. Uppl. f síma 96-31223 e. kl. 20. Til sölu Fiat 127, árg. ‘81. Skoðaður ‘92. Einnig til sölu 4 hross: 10 vetra tamið, 4ra vetra og tvö 2ja v#ra. Uppl. í síma 21952. Til sölu fallegur og frábær bíll, Nissan Sunny er hann kallaður. Árið ‘87 er hann fæddur, snjó og bleytu hvergi hræddur á fjórhjóla- drifinu hann drífur í gegnum allt hann nánast svífur, fyrir þreytu ekki finnur, eftir 70.000 km vel hann vinnur, ef þú áhuga skyldir hafa vertu ekki utan af því að skafa og drífðu þig ( að síma í 96-11467. Til sölu Mazda 323 LX sport, árg. ‘89. Þriggja dyra. Ekinn 28 þúsund km. Lítur mjög vel út. Til greina koma skipti á ódýrum bíl. Uppl. í síma 96-41339 eða á Bíla- sölu Baldurs s. 95-35980. Vörubíll til sölu. Volvo árg. '71, búkkabíll í góðu standi. Skoðaður '92. Upplýsingar í síma 96-52264. Til sölu eftirtaldir bílar á góðum kjörum. Suzuki Fox, árg. 1988. Nissan Sunny sedan, árg. 1988. MMC Pajero T. L., árg. 1989. Subaru J-10, árg. 1986. Toyota Cressida, árg. 1981. Toyota Ter. 4x4, árg. 1987. Subaru st. b., árg. 1988. Subaru st. at., árg. 1987. Subaru st. at., árg. 1988. Upplýsingar veittar á Bifrv. Sigurðar Valdimarssonar, Óseyri 5, sími 22520 og eftir kl. 19.00 og um helgar í síma 21765. Range Rover, Land Cruiser '88, Rocky '87, Bronco '74, Subaru '80- '84, Lada Sport ’78-’88, Samara '87, Lada 1200 '89, Benz 280 E 79, Corolla ’82-’87, Camry '84, Skoda 120 '88, Favorit '91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia ’84, Galant ’80-'84, Ch. Monsa '87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-'83, Saab 99 '83, Escort ’84-'87, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Swift ’88, Charade ’80-’88, Renault 9 ’83-’89, Peugeot 205 ’87, Uno ’84-’87, Regati 85, Sunny 8343 o.m. fl. Upplýsingar í slma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Vantar ca. 2ja tonna bát til úreld- ingar fyrir krókaleyfi. Staðgreiðsla. Upplýsingar í síma 97-81279 eftir kl. 20.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.