Dagur - 14.03.1992, Blaðsíða 19
Laugardagur 14. mars 1992 - DAGUR - 19
Akureyrarprestakall:
Sunnudagaskóli Akur-
eyrarkirkju verður nk.
sunnudag, 15. marskl. 11
f.h. Byrjað verður í
kirkjunni með þátttöku í fjölskyldu-
guðsþjónustu en börnin síðan færð í
safnaðarheimilið. Öll börn vel-
komin og hvetjum foreldrana einnig
til þátttöku.
Fjölskylduguðsþjónusta verður í
Akureyrarkirkju nk. sunnudag, 15.
mars kl. 11 f.h. Athugið tímann!
Hvetjum eldri sem yngri til að eiga
helga stund saman í kirkjunni.
Sálmar 550, 551, 507, 22 og 529.
Þ.H.
Æskulýðsfélagsfundur verður í
Kapellunni sama dag kl. 5 e.h. Mæt-
ið vel og takið nýja félaga með.
Biblíulestur verður í Safnaðar-
heimilinu mánudaginn 16. mars kl.
8.30 e.h.
Akureyrarkirkja.
Grundarkirkja.
Messa sunnud. 15. mars kl. 13.30.
Barnastund. Væntanleg fermingar-
börn í Grundarkirkju eru vinsam-
legast beðin að koma ásamt foreldr-
um.
Aðalsafnaðarfundur í Laugaborg að
lokinni athöfn.
Sóknarprestur.
Möðruvallaprestakall.
Barnamessa verður í Möðruvalla-
kirkju n.k. sunnudag 15. mars kl. 11.
Sóknarprestur.
ít^SÍ'ÉgÉBWllinrÍpgíTi h
Glerárkirkja.
Kirkjuskólinn laugardag kl. 11.00.
Biblíulestur og bænastund laugar-
dag kl. 13.00.
Messa sunnudag kl. 14.00. Aitaris-
ganga, foreldrar fermingarbarna
hvött til þátttöku með börnum
sínum. Kirkjukaffi kvenfélagsins
eftir messu.
Æskulýðsfélagsfundur kl. 17.30.
Sr. Gunnlaugur Garðarsson.
□ HULD 59923167 VI 2.
I.O.O.F. 15 173317 7i/4 = Sp.
Minjasafnið á Akureyri.
Lokað vegna breytinga til 1. júní.
Náttúrugripasafnið á Akureyri,
Hafnarstræti 81, sími 22983.
Opið á sunnudögum kl. 13-16.
TILB0Ð
Gönguskíðabúnaður
Skíöi ★ Skór
Stafir ★ Bindingar
á aðeins
kr. 7.950
Skíðaþjónustan
Fjölnisgötu, sími 21713.
HVITASUIIHUKIfíWtl úskamshlíð
Laugardaginn 14. mars kl. 13.00
barnakirkja, öll börn velkomin.
Sunnudaginn 15. ntars kl. 15.30
vakningarsamkoma, stjórnandi
Rúnar Guðnason, samskot tekin til
kristniboðs, mikill og fjölbreyttur
söngur.
Allir hjartanlega velkomnir.
KFUM og KFUK,
Sunnuhlíð.
Sunnudaginn 15. mars:
Almenn samkoma kl.
20.30. Ungt fólk úr KFUM og K sér
um samkomuna.
Allir velkomnir.
fi ^j-b 0 □ Q’q
SJÓNARHÆÐ
HAFNARSTRÆTI 63
Laugardagur 14. mars: Barnafundur
fyrir alla krakka kl. 13.30 .
Ath: Unglingafundur fellur niður
vegna ferðar að Hrafnagili.
Sunnudagur 15. mars: Sunnudaga-
skóli í Lundarskóla kl. 13.30.
Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Hj álpræðisherinn.
Sunnudagur 15. mars:
Kl. 11 helgunarsamkoma. Kl. 13.30
sunnudagaskóli. Kl. 19.30 bæn.
Kl. 20 almenn samkoma.
Mánudagur 16. mars: Kl. 16 heimila-
samband. Kl. 20.30 hjálparflokkur.
Miðvikudagur 18. mars: Kl. 17
fundur fyrir 7-12 ára.
Fimmtudagur 19. mars: kl. 20 biblía
og bæn.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
BORGARBIO
BRÆÐUR MUfVIU BERJASTl
i 1 jtw
. 1 i J/mm
IM jttwfM
Salur A
Laugardagur
Kl. 9.00 Bræður munu berjast
Kl. 11.00 Harley Davidson
Marlboroman
Sunnudagur
Kl. 3.00 Lukku Láki
Kl. 9.00 Bræður munu berjast
Kl. 11.00 Harley Davidson
Marlboroman
Mánudagur
Kl. 9.00 Bræður munu berjast
HARLEV DAVIDSON
06IWARLBORO-IWAOURINN
Salur B
Laugardagur
Kl. 9.05 Mál Henrys
Kl. 11.05 Bellibrögð
Sunnudagur
Kl. 3 Supermann
Kl. 9.05 Mál Henrys
Mánudagur
Kl. 9.00 Mál Henrys
BORGARBÍÓ
® 23500
Leikdeild Ungmenna-
félags Skriðuhreppps
Bör Börsson
á Melum, Hörgárdal
12. sýning
laugard. 14. mars kl. 15.00.
13. sýning
sunnud. 15. mars kl. 20.30.
14. sýning
fimmtud. 19. mars kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Miðapantanir í símum 26786
eða 22891, alla daga
frá kl. 17-19.
Skemmtun fyrír
alla fjölskylduna
Munið að panta borð tímanlega,
sími 26690.
1
FONDUEHELGI i
12., 13. og 14. mars
í veislusal
Greifans
AL-,-3 "STÁSSINU"
Glæsilegur
fjórrétta seÖill
Fordrykkur
kir Ruyale
Saffranbætt humarsúpa
m/rjómatoppi
Fondue sinfónía
naut, lamb og grís ásamt fjölbreyttu
úrvali meðlætis
Desert
sitrónufrómas m/ferskum ávöxtum
kr. 2290,-
BYGGINGAVÖRUR
LÓNSBAKKA
Gólfefnadagar
16.-31. mars ’92
15% staðgreiðsluafsláttur
Gólfflísar - Gólfteppi - Gólfdúkar - Dreglar
- Mottur - Spónaparket, ýmsar gerðir -
Plastparket, beyki, askur, eik, greni
Tarket parket:
Eik natur ..................... kr. 3.531 m2 stgr.
Eik kvistuð.................... kr. 3.256 m2 stgr.
Askur.......................... kr. 3.712 m2 stgr.
Merbau ...................... kr. 3.589 m2 stgr.
Hevea ......................... kr. 2.990 m2 stgr.
601 Akurevri • 96-30321 & 96-30326 • Fax 96-27813