Dagur - 24.03.1992, Síða 9

Dagur - 24.03.1992, Síða 9
8 - DAGUR - Þriðjudagur 24. mars 1992 Þriðjudagur 24. mars 1992 - DAGUR - 9 ÍÞRÓTTIR Jón Haukur Brynjólfsson Þess má geta að Ásmundur Arn- arsson lék ekki með Völsungum þar sem hann var á æfingu með unglingalandsliðshópnum í knattspyrnu. ÍR-ingar voru dauf- ari en við mátti búast og virtust hafa lent í spennufalli eftir leik- inn við Þór kvöldið áður. „Þetta kom okkur notalega á óvart og það var bara verst að við skyldum ekki ná að klára þetta. Liðið náði mjög vel saman og þetta er gott veganesti fyrir næsta vetur. Menn eru búnir að sjá að það er hægt að gera ýmislegt," sagði Arnar Guðlaugsson, þjálf- ari Völsungs. Mörk Völsungs: Vilhjálmur Sigmunds- son 11, Haraldur Haraldsson 5, Jónas Grani Garðarsson 3, Arnar Bragason 2. Mörk ÍR: Jóhann Ásgeirsson 6, Róbert Rafnsson 4, Magnús Ólafsson 4, Jens Gunnarsson 2, Sigfús O. Bollason 1, Njörður Hallsson 1, Matthías Matthías- son 1, Ólafur Gylfason 1, Frosti Guð- laugsson 1. Vilhjáimur Sigmundsson átti stórleik gegn IR-ingum og skoraði 11 mörk. Mynd: Golli var ekkert spilað í hornin. Mér fannst sérstaklega áberandi að Siggi Sveins gaf nánast ekkert í hornið. Það er hægt að tína fleira til, þeir voru t.d. farnir að klippa Sigga út úr sókninni og þá hefði mér fundist eðlilegt að senda hann út í hornið, setja Bjarka fyrir utan og gá hvort þeir hefðu ekki látið hann vera. Bjarki hefur sýnt að hann ræður við þá stöðu. Ánnars er auðvelt að sitja heima og gagnrýna. Þetta var svona „taugaleikur“ sem við hefðum átt að geta unnið en norska liðið er nokkuð gott og hafði alla heppn- ina sín megin.“ Alfreð var í íslenska liðinu sem vann B-keppnina 1989 en þá tap- aði liðið einmitt fyrir Rúmenum í þriðja leik. „Nú verður auðvitað rosaleg pressa á okkar lið því strákarnir vita að með tapi t.d. fyrir Pólverjum getum við nokk- uð örugglega afskrifað sæti í B- keppninni. Ég hef trú á að þessi ósigur stappi stálinu í menn, ég þekki þessa „karaktera" og finnst ólíklegt að þeir gefist upp,“ sagði Alfreð Gíslason. Handknattleikur, 2. deild: Övænt jaflitefli Völsimgs við ÍR færði Þór titilinn Völsungur gerði sér lítið fyrir og tryggði Þórsurum deildar- meistaratitilinn í 2. deild íslandsmótsins í handknattleik með því að gera jafntefli við ÍR, 21:21, á Húsavík á laugar- daginn. Þetta var fyrsta stigið sem ÍR tapar í vetur ef leikir liðsins við Þór eru undanskild- ir og það mátti satt að segja þakka fyrir að ná öðru stiginu. í byrjun leit ekki út fyrir að úrslitin yrðu á neinn hátt óvænt því ÍR-ingar komust strax í 5:1. En þá fóru Húsvíkingar í gang, jöfnuðu og komust yfir og höfðu 13:9 forystu í hléi. í seinni hálf- leik voru heimamenn betri aðil- inn lengst af og höfðu 6 marka forystu þegar 10 mínútur voru til leiksloka. Þá misstu þeir einbeit- inguna, virtust ekki trúa því að þeir gætu klárað dæmið og ÍR- ingar náðu að saxa á forskotið. Þegar mínúta var eftir og Völs- ungar yfir 21:20 misnotuðu þeir vítakast og ÍR-ingar brunuðu fram og jöfnuðu. Völsungar áttu síðan síðustu sókn leiksins en markvörður ÍR varði skot úr dauðafæri á lokasekúndunni og tryggði gestunum annað stigið. Völsungar léku sinn langbesta leik í vetur með Vilhjálm Sig- mundsson í aðalhlutverki en hann átti sannkallaðan stórleik. B-keppnin í Austurríki: íslendingar í 2. sæti riðilsins Isiendingar höfnuðu í 2. sæti í A-riðli B-keppninnar í hand- knattleik í Austurríki. Á laug- ardag vann íslenska liðið auð- veldan sigur á Belgum, 25:16, en á sunnudaginn tapaði liðið fyrir Noregi, 20:21, í æsispenn- andi úrslitaleik í riðlinum. Leikurinn gegn Belgum var aðeins formsatriði enda mótherj- arnir slakir. Leikurinn var lítið augnayndi en Þorbergur hvíldi marga af lykilmönnum liðsins og gaf lítt reyndari leikmönnum tækifæri. Mörk íslands: Valdimar Grímsson 8/3, Gunnar Andrésson 5, Sigurður Bjarna- son 5, Birgir Sigurðsson 3. Konráð Olavsson 2/1, Kristján Arason 1, Bjarki Sigurðsson 1. Delpire var markahæstur Belga með 6/1 mörk. Leikurinn gegn Norðmönnum var í járnum allan tímann, bráð- skemmtilegur en nokkuð af mis- tökum á báða bóga. Staðan í hléi var 12:12 eftir að íslendingar höfðu skorað tvö síðustu mörkin í fyrri hálfleik en í upphafi seinni hálfleiks koro slæmur kafli. íslendingar skoruðu ekki mark fyrstu 7 mínúturnar og Norð- menn náðu fjögurra marka for- Blak karla: í úrslit í bikarkeppninni - en íslandsmeistaratitillinn úr sögunni Bikarmeistarar KA í blaki tryggðu sér sæti í úrslitum bikarkeppninnar þriðja árið í röð þegar Iiðið sigraði HK örugglega í þremur hrinum í Digranesi á sunnudaginn. Á föstudagskvöldið mættust liðin hins vegar í íslandsmótinu í KA-húsinu og þar sigruðu HK- ingar 3:1 og gerðu þar með endanlega út um vonir KA- manna um íslandsmeistaratitil- inn. Leikur KA og HK á föstudags- kvöldið var mjög jafn enda tók hann um 100 mínútur. í lið KA vantaði Stefán Magnússon sem var ekki búinn að ná sér af veik- indum og saknaði liðið hans greinilega. Lokatölurnar í hrin- unum urðu 15:17, 10:15, 15:7 og 14:16. KA-menn voru komnir í 9:2 í 4. hrinu en höfðu ekki ein- beitingu til að klára. „Þeir áttu mjög góðan leik en það er engin afsökun fyrir því að tapa fyrir þessu liði á heimavelli. Þeir voru með mjög sterkar upp- gjafir á meðan okkar vorá slakar og móttakan úti í skógi. Það er mjög svekkjandi að við skyldum ekki getað klárað okkaf hluta loksins þegar við áttum orðið raunhæfa möguleika á íslands- meistaratitlinum," sagði Háukur Valtýsson, fyrirliði KA. Öruggt í Digranesi Það var allt annað að sjá til KA- liðsins í Digranesi á sunnudaginn og HK átti aldrei möguleika. Norðanmenn unnu í þremur hrinum, 15:11, 15:8 og 15:13. Leikurinn tók 63 mínútur. KA- menn leika til úrslita við Þrótt Reykjavík í Digranesi á laugar- daginn en þessi lið mættust ein- mitt í úrslitum í hittifyrra og höfðu Þróttarar þá betur. „Ég er mjög vongóður um sig- ur í keppninni. Þróttarar eru þó sýnd veiði en ekki gefin, liðið er búið að kalla til gamla refi með mikla reynslu og þetta gæti orðið basl. Við hljótum þó að teljast mun sigurstranglegri en ég bendi á að við höfum oft farið flatt á því,“ sagði Haukur Valtýsson. ystu. íslendingar náðu þó að jafna og komast yfir en grátleg óheppni og klaufaskapur í lokin varð til þess að Norðmenn fóru með sigur af hólmi. Simen Muffe tangen skoraði úrslitamarkið tveimur sekúndum fyrir leikslok með frábæru skoti. Mörk Islands: Sigurður Sveinsson 5, Júlíus Jónasson 5, Geir Sveinsson 3, Gunnar Gunnarsson 2, Héðinn Gilsson 2, Valdimar Grímsson 2/2, Bjarki Sig- urðsson 1. Muffetangen og Eriand voru markahæstir Norðmanna með 4 mörk hvor. Hvað segir Alfreð? „Það er lítið að segja um Belgíu- leikinn enda var hann nánast formsatriði. Það var þó gaman að sjá hvað ungu leikmennirnir komust vel frá honum, sérstak- lega Gunni Andrésar og Siggi Bjarna,“ sagði Alfreð Gíslason, „sérfræðingur“ Dags. Hann sagði að sér hefði ekki fundist íslenska liðið leika vel gegn Norðmönnum, hvorki í vörn né sókn. „Ef við tökum vörnina fannst mér hún leyfa þeim að skjóta allt of mikið frá punktalínunni. Hún tók ekkert skot í fyrri hálfleik og mikið af þessu fór inn. Ég hefði viljað sjá strákana fara miklu meira út í skytturnar. Svo fannst mér áber- andi hvað menn voru æstir í að komast í hraðaupphlaup, sér- staklega í byrjun seinni hálfleiks. Það hafði greinilega verið talað um að keyra í þau en mér fannst kappið alltof mikið. í hvert ein- asta skipti sem „Norsararnir“ skutu á markið voru horna- mennirnir og bakkararnir farnir og það má ekki gerast enda feng- um við ein fjögur mörk á okkur út af þessu. Þegar annar miðju- maðurinn fer út í skotmann og bakkarnir og hornamennirnir þjóta fram um leið og skotið er þá er bara einn maður eftir með allan teiginn til að taka frákastið. Þetta reyndist okkur dýrt.“ Alfreð sagði að í sókninni hefði sér fundist alltof lítið koma út úr hornamönnunum. „Ástæð- an er fyrst og fremst sú að það Fyrsta göngumótið í Hlíðarfjalli - keppt í öllum flokkum Á sunnudaginn fór fram fyrsta göngumót vetrarins í Hlíðar- Qalli, Þórsmótið. Gengið var með hefðbundinni aðferð í öll- um flokkum og tókst mótið vel enda keppendur heppnir með veður. Úrslit urðu eftirfarandi: Drengir 8 ára og yngri, 1,2 km 1. Einar Egilsson, KA 10,00 KA-húsið: Fyrirlestur um teygjuæfingar I kvöld mun Jónas Tryggva- son, íþróttafræðingur, halda fyrirlestur um teygjuæflngar fyrir íþróttafólk í KA-húsinu á Ákureyri. Jónas er með mastersgráðu í íþróttafræðum frá íþróttahá- skólanum í Moskvu. Fyrirlestur- inn hefst kl. 20.30. 2. Andri Steindórsson, KA 10,02 3. Páll Pór Ingvarsson, KA 10,10 4. Jón Þór Guðmundsson, Þór 10,46 5. Bjarni Árdal, Þór 10,47 Drengir 9-10 ára, 2,1 km 1. Rögnvaldur Björnsson, Þór 10,09 2. Björn Blöndal, KA 10,34 3. Geir Egilsson, KA 10,47 Drengir 11-12 ára, 2,6 km 1. Helgi H. Jóhannesson, KA 11,10 2. Baldur H. Ingvarsson, KA 11,49 3. Grétar 0. Kristinsson, KA 12,06 4. Hans Hreinsson, KA 15,44 Stúlkur 14 ára og yngri, 2,6 km 1. Kristín Haraldsdóttir, KA 12,41 2. Harpa Pálsdóttir, KA 13,00 3. Arna Pálsdóttir, KA 13,32 Piltar 13-14 ára, 5,2 km 1. Þóroddur Ingvarsson, KA 17,36 2. Stefán S..Kristinsson, KA 18,15 3. Gísli Harðarson, KA 18,20 Karlar 17-34 ára, 10,5 km 1. Dan Hellström, Þór 15,06/30,42 2. Kristján Ó. Ólafsson, KA 15,26/31,00 3. Árni Antonsson, KA 16,46/34,25 4. Kári Jóhannesson, KA 37,06 Karlar 35 ára og eldri, 10,5 km 1. Ingþór Bjarnason, Þór 20,10/41,26 2. Teitur Jónsson, TBA 21,51/45,01 Geir Sveinsson átti góðan leik gegn Norðmönnum. Mynd: Goiii HlíðarQall: Stórsvigsmót fyrir 7-16 ára Á sunnudaginn var haldið heilmikið stórsvigsmót í Hlíð- arfjalli með þátttöku Akureyr- inga, Dalvíkinga og Ólafsfírð- inga, auk þess sem Vopnfirð- ingar áttu einn fulltrúa á mót- inu. Mótið var í raun tvískipt, ann- ars vegar mót fyrir alla þessa keppendur en hins vegar Ákur- eyrarmót í stórsvigi fyrir þessa aldursflokka. Við birtum hér úr- slitin úr stóra mótinu en birtum Guðrún H. Kristjánsdóttir, fyrrum landsliðskona á skíðum frá Akureyri, sigraði í bikar- móti í stórsvigi sem fram fór í Oddskarði um helgina. Ömólf- ur Valdimarsson frá Reykjavík varð sigurvegari í karlaflokki. Guðrún hafði mikla yfirburði í kvennaflokknum og hlaut lang- besta tímann í báðum ferðum. Örnólfur hlaut einnig besta tím- ann í báðum ferðurn í karla- flokknum en Valdemar Valde- marsson frá Akureyri kom skammt á eftir. Fresta varð fyrsta ' sérstakiega niðurstöðuna úr Akureyrarmótinu í blaðinu á morgun. Mótið gekk vel fyrir sig og tók fjöldi krakka þátt í því. Veður var gott en svolítil blinda truflaði keppendur. Fulltrúar SRA vilja koma á framfæri þökkum til gest- anna fyrir komuna. Piltar 7 ára og yngri 1. Hlynur Ingólfsson, KA 1:04,48 2. Sigurjón Oddgeirsson, KA 1:06,84 risasvigmótinu sem átti að halda um helgina þar sem skyggni var ekki talið nægilega gott. Úrslit í stórsviginu urðu þessi: Konur 1. Guðrún H. Kristjánsdóttir, A. 2:35,67 2. Margrét Ingibergsdóttir, Fram 2:45,22 3. Linda Pálsdóttir, A. 2:56,38 4. Hólmfríður Svavarsdóttir, Ól. 3:07,21 5. Harpa Hauksdóttir, A. 3:07,23 Karlar 1. Örnólfur Valdimarsson, ÍR 2:23,16 2. Valdemar Valdemarsson, A. 2:26,52 3. Vilhelm Þorsteinsson, A. 2:27,51 4. Ásþór Sigurðsson, Árm. 2:31,47 5. Ingvi Geir Ómarsson, Árm. 2:36,36 3. Karl Ólafur Hinriksson, Þór 1:07,38 Stúlkur 7 ára og yngri 1. Hildur Halldórsdóttir, Vop. 1:12,28 2. Áslaug Eva Björnsdóttir, Dalv. 1:22,33 3. Barbara Sirrý Jónsdóttir, Þór 1:38,52 Piitar 8 ára 1. Jón Víðir Þorsteinsson, KA 56,70 2. Birkir Baldvinsson, KA 58,47 3. Baldvin Þorsteinsson, KA 1:00,84 Stúlkur 8 ára 1. Arna Arnardóttir, Þór 55,59 2. Hulda Margrét Óladóttir, KA 1:02,22 3. Helen Auðunsdóttir, KA 1:02,29 Piltar 9 ára 1. Fjölnir Finnbogason, Dalv. 52,65 2. Eiríkur Ingi Helgaosn, KA 53,50 3. Gunnar Valur Gunnarsson, Þór 54,11 Stúlkur 9 ára 1. Harpa Heimisdóttir, Dalv. 51,68 2. Ragnheiður Tinna Tómasd., KA 53,77 3. Arna Rut Gunnarsdóttir, KA 55,22 Piltar 10 ára 1. Kristinn Magnússon, KA 1:08,41 2. Ómar Sigurjónsson, Dalv. 1:12,75 3. Gunnar Eiríksson, Dalv. 1:13,18 Stúlkur 10 ára 1. Ása Katrín Gunnlaugsdóttir, KA 1:11,20 2. Brynja Björk Guðmundsd., KA 1:14,09 3. María Stefánsdóttir, KA 1:14,27 Piltar 11 ára 1. Jóhann Þórhallsson, Þór 1:41,34 2. Björgvin Björgvinsson, Dalv. 1:52,54 3. Skafti R. Þorsteinsson, Dalv. 1:52,61 Stúlkur 11 ára 1. Rannveig Jóhannsdóttir, KA 1:52,85 2. Dagný Linda Kristjánsdóttir, KA 1:53,76 3. Stefanía Steinsdóttir, Þór 1:54,60 Piltar 12 ára 1. Óðinn Árnason, Þór 1:49,15 2. Heiðar Gunnólfsson, Ól. 1:55,08 3. Andri Þór Magnússon, KA 1:57,15 Stúlkur 12 ára 1. Halla Hafbergsdóttir, Þór 1:56,24 2. Gyða Stefánsdóttir, Ól. 1:59,60 3. María Benediktsdóttir, Þór 2:03,41 Drengir 13-14 ára 1. Jóhann Arnarson, Þór 1:40,18 2. Jakob Gunnlaugsson, Þór 1:41,00 3. Sveinn Torfason, Dalv. 1:41,27 Stúlkur 13-14 ára 1. Brynja Þorsteinsdóttir, KA 1:34,39 2. Hrefna Óladóttir, KA 1:35,25 3. Lilja Birgisdóttir, Þór 1:40,88 Drengir 15-16 ára 1. Gauti Þór Reynisson, KA 1:33,51 2. Gísli Már Helgason, Ól. 1:33,57 3. Alexander Kárason, Þór 1:34,34 Stúlkur 15-16 ára 1. Hildur Ösp Þorsteinsdóttir, KA 1:34,98 2. Fjóla Bjarnadóttir, Þór 1:35,66 3. Þórey Árnadóttir, Þór 1:40,72 Guðrún H. Kristjánsdóttir. Bikarmót í stórsvigi: Fyrsti sigur Guðrúnar Bikarkeppni kvenna í blaki: KA-liðið í úrslit eftír auðvelda ferð austur íslenskar getraunir hafa fram- lengt samning sinn við sænska getraunafyrirtækið AB Tips- tjánst og verða fyrirtækin með sameiginlegan getrauna- pott í sumar. Sala hjá íslenskum getraunum hefur aukist mikið eftir að sam- starf við Svíana var tekið upp og hefur fyrirtækið nú selt fyrir 214 milljónir kr. það sem af er reikn- ingsárinu sem er nýtt sölumet. Sænskir leikir verða uppistað- an á seðlunum í sumar og verða fyrstu sænsku leikirnir á seðli eft- ir tvær vikur, í 14. leikviku. Þá hefur verið ákveðið að vera með 12 leikja aukaseðil með leikjum í Evrópukeppni landsliða í knatt- spyrnu sem fram fer í Svíþjóð í júní. Golfklúbbur Akureyrar hefur verið afkastamikill í sölu get- raunaseðla upp á síðkastið og klúbburinn var fjórða söluhæsta félag á landinu í febrúar með 322.000 kr í sölulaun. Þröstur Friðfínnsson og félagar í KA eiga góða möguleika á að verja bikarmeistaratitilinn. Mynd: Golli KA tryggði sér sæti í úrslitaleik bikarkeppni kvenna í blaki þegar liðið vann öruggan sigur á Þrótti á Neskaupstað á laug- ardaginn. „Þetta var ágætur dagur hjá okkur og mun auð- veldara en við áttum von á,“ sagði Hrefna Brynjólfsdóttir, leikmaður og „settur“ þjálfari KA-liðsins. KA-liðið vann leikinn í fjórum hrinum, 15:8, 15:9, 8:15 og 15:5 Þróttarstúlkur áttu greinilega afleitan dag og voru kæruleysið uppmálað ef þriðja hrinan er undanskilin. Birna Kristjánsdótt- ir lék með KA-liðinu á nýjan leik og styrkti það tvímælalaust en hins vegar er Karítas á „annarri löppinni“ og Hrefna gat lítið leik- ið með. KA-liðið leikur til úrslita gegn ÍS um næstu helgi og verður það án efa mjög erfiður leikur þar sem ÍS-liðið virðist vera það sterkasta á landinu um þessar mundir. Liðið sigraði t.d. Víking á sunnudaginn. „Mér líst í sjálfu sér ágætlega á leikinn en verð að viðurkenna að ég geri mér ekki KA-stelpurnar eru komnar í úrslit. Þetta er Halla Halldórsdóttir, fyrir- liði. Mynd: JHB miklar vonir um sigur. Þær eru með besta liðið í dag en það get- ur allt gerst,“ sagði Hrefna. Getraunir: Afram samstarf við Svíana Uandknattle rkur 2. deild Þór-IR Völsungur-ÍR ÍH-Ármann KR-Fjölnir Ögri-HKN Þór ÍR HKN UMFA Ármann ÍH KR Völsungur Fjölnir Ógri 16-1- 0 14-2- 1 13-0- 4 8-0- 5 7-0- 9 7-0- 9 6-1- 9 4-1-12 4-1-11 0-0-18 18:18 21:21 23:28 23:12 21:35 467:325 33 451:313 30 426:342 26 289:259 16 365:359 14 368:374 14 353:339 11 352:408 9 318:394 9 280:512 0 Blak 1. deild karla KA-HK 1:3 róttur R. róttur N. Imf. Skeið 18 16- 2 52:15 32 18 13- 5 45:21 26 17 13- 4 41:21 26 18 6-12 25:42 12 18 5-13 24:42 10 19 1-18 8:54 2

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.