Dagur - 27.03.1992, Side 9

Dagur - 27.03.1992, Side 9
Föstudagur 27. mars 1992 - DAGUR - 9 Minning Ý Regína Axelsdóttir Fædd 5. júlí 1945 - Dáin 22. mars 1992 Það er skammt stórra högga á milli meðal starfsfólks Sláturhúss K.E.A. er okkur berast með hálfs- mánaðar millibili að góðir vinnu- félagar hafi látist. Leikdeild Ungmenna- félags Skriðuhrepps Bör Börsson í Ljósvetningabúð Sýning Ljósvetningabúð laugardaginn 28. mars kl. 21.00. Skemmtun fyrír alla fjölskylduna Leikfélag Húsavíkur Gaukshreiðrið eftir Dale Wasserman í leikstjórn Maríu Sigurðardóttur. Sýningar: 23. sýning lau. 28. mars kl. 14.00. Ath. breyttan sýningartíma. 24. sýning fös. 3. apríl kl. 20.30. 25. sýning lau. 4. apríl kl. 14.00. Miðapantanir allan sólar- hringinn í síma 41129. Miðasala er opin virka daga kl. 17.00-19.00. Síðustu sýningar. Leikfélag Húsavíkur sími 96-41129. Þegar vinnu lauk föstudaginn 20. mars og menn kvöddust hressir og kátir, óraði engan fyrir því að Regína Axelsdóttir, kona sem aldrei kvartaði, mætti alltaf til vinnu, væri ein af þeim sem ekki ætti afturkvæmt á mánu- dagsmorgun, en við fengum í þess stað þá sorgarfregn að hún hefði orðið bráðkvödd á heimili sínu sunnudagsmorguninn 22. Leikfélae Akureyrar ÍSLANDS- KLUKKAN eftir Halldór Laxness Frumsýning fö. 27. mars kl. 20.30. 2. sýning lau. 28. mars kl. 20.30. Su. 29. mars kl. 20.30. Fi. 2. apríl kl. 17.00. Fö. 3. apríl kl. 20.30. Lau. 4. apríl kl. 15.00. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningadaga fram að sýningu. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96-)24073. UlKFGLAG AKURGYRAR sími 96-24073 Saga leiklistar á Akureyri 1860-1992 Ætlar þú að gerast áskrifandi? Nú eru síðustu forvöð. Láttu skrá þig í síma 24073. Vanefndauppboð Vegna vanefnda uppboðskaupanda á greiðslu upp- boðsverðs fasteignarinnar Móasíða 1, iðnaðarhl. II, Akureyri, bingl. eign þrb. Kristjáns Gunnarssonar og að kröfu Ólafs Axelssonar hrl. fer fram lokauppboð á Móasíðu 1, iðnaðarhl. II, Akureyri, miðvikudaginn 1. apríl 1992, kl. 14.00. Fer uppboðið fram á eigninni sjálfri. Bæjarfógetinn á Akureyri. mars. Regína hefði orðið 47 ára 5. júlí nk. - hún var ein af þessum hæglátu konum, sem gott var að vera í návist við, enda stafaði frá henni mikil hlýja og elskuiegheit, sem við vinnufélagarnir kunnum vel að meta. Starfsfólk Sláturhússins sendir eiginmanni, móður, börnum og barnabarni, sem bar nafn ömmu sinnar og var hennar sólargeisli, innilegar samúðarkveðjur og biðjum við góðan Guð að styrkja þau í sorginni. Far þú í friði friður Guðs þig blessi hafðu þökk fyrir allt og allt. Vinnufélagar. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Ægisgata 13 (Furuland), Árskógs- sandi, þingl. eigandi Gylfi Baldvins- son, fer fram á eigninni sjálfri mið- vikudaginn 1. apríl 1992, kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er: Garðar Briem hdl. Gránufélagsgata 41 a, Akureyri, þingl. eigandi Arnar Yngvason og Anna E. Hreiðarsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 1. apríl 1992, kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru: Tryggingastofnun ríkisins og Bæjar- sjóður Akureyrar. Skriðuland, Arnarneshreppi, þingl. eigandi Kristján Guðmundsson o.fl., fer fram á eigninni sjálfri miðviku- daginn 1. apríl 1992, kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er: Húsnæðisstofnun ríkisins. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaöurinn í Eyjafjarðarsýslu ÚTBOÐ Óskað er eftir tilboðum í byggingu 70 íbúða fyrir aldraða við Lindasíðu 2 og 4 á Akureyri. Útboðsgögn verða afhent á A.V.J. teiknistofunni, Tryggvabraut 10, Akureyri frá og með miðvikudegin- um 1. apríl 1992, gegn 30.000 - þrjátíu þúsund króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð í Húsi aldraðra Lundargötu 7, Akureyri miðvikudaginn 15. apríl nk. kl. 10.00 aðvið- stöddum þeim bjóðendum og fulltrúum þeirra sem staddir kunna að verða þar. Við áskiljum okkur fullan rétt að taka eða hafna hvaða tilboði sem er. Akureyri 23. mars 1992. Framkvæmdanefnd um byggingar aldraðra Akureyri. AKUREYRARB/ÍR Viðtalstímar bæjarfulitrúa Mánudaginn 30. mars 1992, kl. 20-22, verða bæj- arfulltrúarnir Sigurður J. Sigurðsson og Úlfhildur Rögnvaldsdóttir til viðtals á skrifstofu bæjarstjóra að Geislagötu 9, 2. hæð. BæjarfuHtrúarnir munu svara símaviðtölum eftir því sem aðstæður leyfa. Síminn er 21000. Bæjarstjóri. Eiginmaður minn og faðir okkar, FRIÐJÓN ÓLAFSSON, andaðist miðvikudaginn 25. mars að Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri. Brynhildur Stefánsdóttir, Ingibjörg Friðjónsdóttir, Magni Friðjónsson. AUGLYSING UMINNLAUSNARVERÐ VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ *) Á KR. 10.000,00 1980-1.fl. 15.04.92-15.04.93 kr. 312.732.03 *)lnnlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbætur. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1 og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, mars 1992. SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.