Dagur - 22.05.1992, Blaðsíða 10

Dagur - 22.05.1992, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 22. maí 1992 Dagskrá fjölmiðla Á miðnætti í kvöld sýnir Sjónvarpið klukkustundar langa mynd um bresku hljómsveitina Queen, en hana skipuðu gítarleikarinn Brian May, trommuleikarinn Roger Taylor, bassa- leikarinn John Deacon og söngvarinn Freddie Mercury en hann er nýlátinn eins og flestum poppáhugamönnum mun kunnugt. í myndinni er rakinn ferill Queen frá því að hljómsveitin var stofnuð í London Imperial College árið 1971. Sjónvarpið Föstudagur 22. mai 18.00 Flugbangsar (19). 18.30 Hraðboðar (7). (Streetwise II.) 18.85 Táknmálsfréttir. 19.00 í fjölleikahúsi (4). 19.25 Sækjast sér um líkir (11). (Birds of a Feather.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kastljós. 21.05 Samherjar (22). (Jake and the Fat Man.) 21.55 Fjölskyldan. (La famigha.) ítölsk bíómynd frá 1987. í myndinni er rakin ævi ítalsks manns og fjölskyldu hans frá því um aldamót og til okkar daga. Aðalhlutverk: Vittorio Gassman, Fanny Ardant og Stefania Sandrelli. 00.00 Queen - árin ógleyman- legu. (Queen: The Magic Years.) Breskur tónlistarþáttur þar sem rakinn er ferill hljóm- sveitarinnar Queen en hana skipuðu gítarleikarinn Brian May, trommuleikarinn Roger Taylor, bassaleikarinn John Deacon og söngvarinn Freddie Mercury sem nú er nýlátinn. 01.00 Ótvarpsfréttir í dag- skrárlok. Stöð 2 Föstudagur 22. mai 16.45 Nágrannar. 17.30 Gosi. 17.50 Ævintýri Villa og Tedda. 18.15 Úr álfaríki. 18.30 Bylmingur. 19.19 19:19 20.10 Kæri Jón. (Dear John.) Þá er hann, þessi elska, kominn á skjáinn aftur og það án efa mörgum áskrif- endum til ánægju. Þessi létti gamanmyndaflokkur verður á dagskrá okkar í sumar og áfram fylgjumst við með því hvernig Jón og félagar hans í skilnaðarhópnum spjara sig á „frjálsa" markaðnum. Þetta er fyrsti þáttur en alls eru þættirnir tuttugu og tveir talsins. 20.40 Góðir gaurar. (The Good Guys.) 21.35 Rokk og ringulreið.# (Great Balls of Fire!) Það er brilljantín og stæll í þessari mynd um rokkarann mikla, Jerry Lee Lewis. Enski titill myndarinnar, Great Balls of Fire, er jafn- framt heiti á einu frægasta lagi stjömunnar. Upptökur með söng Lewis em notaðar við lögin hans í myndinni. Aðalhlutverk: Dennis Quaid (DOA Suspect), Winona Ryder (Square Dance, Heathers), Alec Baldwin (The Hunt for Red October) og Lisa Blount. 23.20 Fangaverðir.# (Women of San Quentin.) Þegar fangarnir í dauðafang- elsinu San Quentin gera uppreisn em engin grið gefin. Þarna em 3000 karl- menn sem hafa engu að tapa! Kvenfangavörður sýn- ir mikla fífldirfsku er hún fer óvopnuð inn í miðjan hóp trylltra fanganna. Aðalhlutverk: Stella Stevens, Debbie Allen, Hector Elizondo og Amy Steel. Bönnuð börnum. 00.55 Ljótur leikur. (The Running Man.) Þrælspennandi mynd með vöðvatröllinu Arnold Schwarzenegger í hlutverki hörkutóls. Hann er neyddur til þess að taka þátt í leik sem gæti dregið hann til dauða. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Maria Conchita Alonso og Jim Brown. Stranglega bönnuð börnum. 02.35 Dagskrárlok. Rásl Föitudagur 22. mai MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir - Bnn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Sigríöur Stephensen og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Heimsbyggð - Verslun og viðskipti. Bjami Sigtryggsson. 7.45 Kritík. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.40 Helgin framundan. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 „Ég man þá tíð“. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 09.45 Segðu mér sögu, „Það sem mér þykir allra best" eftlr Heiðdísi Norðfjörð. Höfundur byrjar lestur áður óbirtrar sögu sinnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Mannlífið. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá Isafirði.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Kristinn J. Níels- son. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir - Auglýs- íngar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Út i loftið. Umsjón: Önundur Bjömsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Flóres saga og Blankiflúr - riddarasaga. Kolbrún Bergþórsdóttir les (4). 14.30 Út i loftið - heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 í maí fyrir 30 árum. Umsjón: Kristinn Ágúst Friðfinnsson. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á siðdegL 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. 17.45 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sigriður Péturs- dóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Átyllan. 18.30 Auglýsingar - Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Þjóðleg tónlist. Umsjón: Gunnhild Öyahals. 21.00 Af öðm fólki. Þáttur Önnu Margrétar Sig- urðardóttur. 21.30 Harmonlkuþáttur. 22.00 Fréttir - Dagskrá morg- undagsins. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.30 Að rækta garðinn sinn. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns. Rás 2 Föstudagur 22. maí 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. 08.00 Morgunfróttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Fjölmiðlagagnrýni. 09.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. 12.00 Fróttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. - heldur áfram. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fróttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Gunnlaugs Johnsons. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fróttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Vinsældalisti Rásar 2 - Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 21.00 Gullskífan. 22.10 Landið og miðin. Popp og kveðjur. Sigurður Pétur Harðarson á spari- fötunum fram til miðnættis. 00.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akureyri. Umsjón: Þröstur Emilsson. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 02.00 Fréttir. - Rokkþáttur Andreu Jóns- dóttur. 03.30 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar. 07.00 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 22. maí 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Föstudagur 22. maí 07.00 Morgunþáttur Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra með skemmtilegan morgunþátt. Það er fátt sem þau láta sig ekki máli skipta og svo hafa þau fengið Steinunni ráðagóðu til liðs við sig en hún gefur ykkur skemmtilegar og hagnýtar ráðleggingar varðandi heimilishaldið. Fróttir kl. 7, 8 og 9. Fréttayfirlit klukkan 7.30 og 8.30. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Mannamál kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.10 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir. 13.05 Sigurður Ragnarsson. Góð tónlist og létt spjall við vinnuna. Mannamál kl. 14 og 16. 16.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavík síðdegis heldur áfram. 18.00 Fróttaþáttur frá frétta* stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Sím- inn er 671111. 19.30 Fróttir frá fróttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Helgin byrjar á hárréttan hátt á Bylgjunni, hressileg stuðtónlist og óskalögin á sínum stað. Rokk og róleg- heit alveg út í gegn. 00.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Föstudagur 22. maí 17.00-19.00 Auel Axelsson tekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina. Axel hit- ar upp fyrir helgina með góðri tónlist. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur og óskalög. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. # íslendingar öðruvísi Njöröur P. Njarðvík, rit- höfundur og dósent, ritar stundum pistla í Morgun- blaðið. Oft er þar um að ræða athyglisverðar greinar um menn og málefni og ein sifk birtist í miðvikudags-Mogga þessarar viku. Greinin hófst svo: „Útlendur kunningi minn, sem ferðast mikið og hefur ailmikíl samskipti við þjóð okkar, sagði einu sinni við mig, að íslendingar væru allt öðruvísi en annað fólk. Þetta þóttist ég nú reyndar vita sjálfur, en spurði hann samt hvað hann ætti við. Hann sagði þá: Alls staðar þar sem ég fer, þá eru útlend- ingar alltaf að reyna að selja eitthvað. Nema íslendingar. Þeir eru alltaf að reyna að kaupa eitthvað. Er það gott fyrir efnahaginn? Og svo eru þeir alltaf að tala um sjálfan sig. Hvernig stendur á því?“ # Hin ægilega sigurvissa Njörður segir að sér hafi þótt þetta skondnar athugasemd- ir og ritarí S&S er hjartanlega sammála honum, enda er þarna á ferðinni mikill sann- leikur. Eitt undarlegt fyrir- bæri tll viðbótar við þessi tvö einkenni okkar góðu þjóðar sem útlendingurinn nefndi, kom Njörður þó inn á f grein sinni. Það er sigurvissa okkar íslendinga og sagði hann m.a. um hana: „Gallinn er bara sá, að við sigrum alitaf fyrirfram, Það er kannski þess vegna sem við þurfum ekki að sigra þegar á hólminn er komið.“ Þessu til stuðn- ings nefnir Njörður yfirlýs- ingar allskyns í fþróttum og nýlegt dæmi í listaheiminum þegar kvikmyndin Börn náttúrunnar var útnefnd til Oskarsverðlauna. En er þetta ekki allt saman satt og rétt? Eru við ekki svona? Lftið aðeins í eigin barm og skoðið niðurstöð- urnar. Já, það þýðir lítið að segja: Ekki ég, f þessu máli. Grein sfna endaði Njörður með þessum orðum sem rit- arf S&S tekur undir af heilum hug: „Kannski ættum við ein- faldlega að tala mínna og gera meira, láta verk okkar og breytni tala, og láta aðra dæma um árangurinn. Hver veit nema við gætum þá kannski sigrað á sjálfri sigur- stundinni.“

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.