Dagur - 22.05.1992, Síða 16

Dagur - 22.05.1992, Síða 16
mm Akureyri, föstudagur 22. maí 1992 Smiðjan um helgina 5 rétta helgarseðillinn okkar á aðeins kr. 3.100 Um síðustu helgi spiluðu Gunnar Gunnarsson og Jón Rafnsson dinner-jazz fyrir matargesti. Þeir endurtaka það núna á föstudags- og laugardagskvöld. Pantið borð tímanlega. Atvinnurekendur vilja fækka starfsfólki: Ástandið skárra á lands- byggðinni en í borginni Garðyrkjustöðin á Grísará: Bamaskólanemendur í fræðsluheimsókn Atvinnuástandið á landinu endurspeglast Ijóslega í könn- un Þjóðhagsstofnunar sem gerð var í aprflmánuði síðast- liðnum. Þar kemur fram að atvinnurekendur vilja fækka starfsmönnum um 500 á land- inu öllu og er þetta mesta fækkun sem mælst hefur á þessum árstíma og raunar hafa atvinnurekendur aðeins einu sinni áður viljað fækka starfs- fólki á landinu öllu í aprfl, það var um 100 manns árið 1989. Ástandið er mun verra á höfuðborgarsvæðinu en á lands- byggðinni. Þar vildu atvinnurek- endur fækka um 440 manns eða 0,8% af mannafla, en á lands- Lágheiði: Veginum lokað Vegurinn um Lágheiði er lok- aður allri umferð og þungatak- markanir hafa víða tekið gildi á vegum á Norðurlandi. „Vegurinn um Lágheiði heldur ekki hundi,“ sagði talsmaður Vegagerðar ríkisins, en aðfara- nótt miðvikudags var veginum lokað vegna aurbleytu. Þunga- takmarkanir eru í gildi í Skíða- dal, Sölvadal og á Bakkavegi í Arnarneshreppi. Þar er miðað við 7 tonna öxulþunga sem og á Mývatnsheiði, Mývatnsöræfum og Möðrudalsöræfum. Á Fljóts- heiði eru þungatakmarkanir mið- aðar við tveggja tonna öxul- Þunga._________________ój_ Safnahúsið á Húsavík: Guðni í starf forstöðumanns Guðni Halldórsson hlaut afdráttarlausa kosningu í stöðu forstöðumanns Safnahússins á Húsavík á fundi stjórnar Safnahússins sl. miðvikudag. Alls bárust 12 umsóknir um stöðuna. Guðni er með BA próf í sagn- fræði og bókmenntafræði, m.a. þjóðháttafræði, byggðasögu og þjóðfræði. Hann stundaði m.a. nám við University of Alabama. Hann hefur starfað sem kennari, framkvæmdastjóri og safnvörð- ur. Hann var framkvæmdastjóri landsmóts UMFÍ á Húsavík 1987, starfaði síðan sem fram- kvæmdastjóri HSÍ og síðustu árin hjá Fróða hf. Guðni er 38 ára, fæddur og uppalinn á Húsavík. Hann er kvæntur Önnu S. Kristinsdóttur og eiga þau þrjú börn. Aðspurður sagði Guðni að það legðist ákaflega vel í sig að koma norður til starfa við Safnahúsið, þessa menningarmiðstöð í sýsl- unni. Á þriðjudag ákvað stjórn Bókasafns Suður-Þingeyinga að mæla með ráðningu Hrefnu Jóns- dóttur í stöðu forstöðumanns bókasafnsins. Bókasafnið er einnig til húsa í Safnahúsinu, svo þar verða yfirmannaskipti á öll- um hæðum í sumar. IM byggðinni vildu þeir fækka um 70 manns eða 0,2% af mannafla. Á sama tíma var atvinnuleysi 2,6% á höfuðborgarsvæðinu sem er mesta atvinnuleysi í apríl sem mælst hefur frá upphafi. Atvinnurekendur vildu fækka í nær öllum atvinnugreinum nema í fiskvinnslu á landsbyggðinni, en þar vildu þeir fjölga um 70 manns og um 20 manns á sjúkrahúsum á landsbyggðinni. Af einstökum atvinnugreinum vildu atvinnurekendur fækka mest í byggingastarfsemi eða um 180 manns, um 130 manns í iðn- aði, um 110 manns í þjónustu, um 100 manns í verslun og veit- ingastarfsemi og um 70 manns í samgöngum. Þessar niðurstöður og aðrar nýlegar upplýsingar um atvinnu- ástandið benda til þess að spá Þjóðhagsstofnunar um 2,6% atvinnuleysi að meðaltali á þessu ári séu í Iægri kantinum og líklegt sé að það nálgist 3%. Betur horfir með sumarafleys- ingastörf er fram kom í atvinnu- könnun í janúar. Atvinnurek- endur töldu þörf fyrir 12.400 sumarafleysingastörf á landinu öllu, 8.900 á höfuðborgarsvæðinu og 3.500 á landsbyggðinni. SS Pétur Pétursson, heilsugæslu- læknir á Akureyri, lagði í gær fram í bæjarþingi Akureyrar greinargerð sína í meiðyrða- máli því sem Olafur Sigurgeirs- son, lögfræðingur í Reykjavík, höfðaði fyrr í vor á hendur honum. Olafur stefndi Pétri vegna ummæla sem hann hafði uppi í fjölmiðlum I vetur og taldi hann hafa haft uppi ummæli til þess fallin að lækka sig í áliti „almennings og valda þannig röskun á stöðu og högum,“ eins og segir í stefn- Nemendur í Barnaskóla Akur- eyrar luku fræðslu sinni um trjá- gróður í vetur með því að heim- sækja Garðyrkjustöðina á Grís- ará í Eyjafjarðarsveit í gær og skoða plönturnar þar. Að sögn Jónu Sigrúnar Sigurðardóttur á unni. Pétur Pétursson, samdi sjálfur greinargerðina sem hann lagði fram í bæjarþingi í gær. Óvana- legt er að stefndi semji sjálfur sína greinargerð en í samtali við blaðið í gær sagði Pétur að mála- tilbúningur Ólafs sé svo ómerki- legur að ekki sé ástæða til að eyða tíma löglærðra manna í svona mál. Pétur segir að með greinargerðinni frá í gær sé sín- um afskiptum af þessu máli lokið og hann muni ekki mæta til réttarhaldanna enda telji hann tíma sínum mun betur varið til Grísará er kominn sá tími að óhætt er að planta út bæði skó- garplöntum, runnum og matjurt- um. „Samt eru einstaka tegundir, eins og t.d. blómkál og rauðróf- ur, sem æskilegt er að geyma fram að mánaðamótum. En við annarra starfa. Pétur krefst þess í greinargerð- inni að verða alfarið sýknaður af öllum kröfum Ólafs. Hann rifjar því næst upp þegar hann ræddi um misnotkun hormóna í útvarps- viðtali fyrir réttu ári og það mál sem reis í framhaldinu þegar Ólafur stefndi honum fyrir hönd 35 vaxtarræktarmanna. Það mál er nú fyrir bæjarþingi Akureyrar á nýjan leik, sem og meiðyrða- málið sem Ólafur höfðaði. Og Pétur segir: „En nú er svo komið að með nýrri kröfugerð í nýju máli, ef erum byrjuð að planta út og selja enda er jörð það vel á sig kominn eftir veturinn," sagði Sigrún og bætti við að þrátt fyrir að vetur- inn hafi verið mildur hafi útplönt- un oft verið fyrr á ferð. Mynd: Goiii öllum óskum stefnanda beggja mála verður fullnægt, að ég þurfi að dúsa í tugthúsi í fjögur ár og skuli á meðan borga um fimmtán milljónir, ef allt er reiknað. Ekki er nóg með þetta, heldur eru einnig gerðar í ýmsum tilskrifum kröfur um, að sjálfsagt sé að svipta mig læknaleyfi og nauð- synlegt sé að stéttarbræður mínir refsi mér einnig grimmilega. Öll þessi mál eru rekin með offorsi, rangtúlkunum og jafnvel vísvit- andi missögnum.“ Pétur segist ekki sjá nokkra ástæðu til að ómerkja eitt einasta orð af því sem Ólafur Sigurgeirs- son geri kröfu um. Hann segir í greinargerðinni að allt frá því málareksturinn hófst hafi stefn- andinn ofsótt sig með hótunum, hálfsannleik, ósannindum, niðr- andi orðum um siðferði sitt, læknishæfileika og faglega kunn- áttu. Og í lok greinargerðinnar segir Pétur um framhald málsins: „Ég mun ekki hafa frekari afskipti af máli þessu en læt nægja að leggja fram greinargerð og skjöl. Skýrt er tekið fram, að með þessu er ég ekki að óvirða virðulegan dómara, heldur hef ég ekki geð til að taka þátt í þessu ómerkilega karpi stefnanda og tel tíma mínum betur varið til ann- arra þarfari starfa. Mér hefur verið skýrt frá hugs- anlegum afleiðingum sem þessari ákvörðun geta fylgt, en ég treysti dómara málsins til að gæta fyllsta réttlætis og sanngirni í niður- stöðu sinni og vísa til raka minna allra og leggmálið í dóm.“ JÓH Akureyri: Hópur vísindamanna og evrópskra þingmaima kemur í heimsókn - Sigbjörn Gunnarsson orðinn formaður sjávar- útvegsnefndar Evrópuráðsins Næstkomandi þriðjudag kem- ur til Akureyrar og Húsavíkur um 40 manna hópur þing- manna í sjávarútvegsnefnd Evrópuráösins og sérfræðingar um sjávarspendýr, sem munu sitja ráðstefnu um sjávarspen- dýr á Hótel Sögu í Reykjavík nk. mánudag. Á Akureyri og Húsavík munu gestirnir skoða ýmis fyrirtæki, m.a. Útgerðarfélag Akureyringa hf. og Mjólkursamlag KEA. Fulltrúi íslands og jafnframt for- maður sjávarútvegsnefndar Evrópuráðsins er Sigbjörn Gunn- arsson, alþingismaður Norður- landskjördæmis eystra. Sigbjörn sagði í samtali við Dag að ráðstefnan í Reykjvík á mánudag væri merkileg fyrir margra hluta sakir, t.d. hefði ekki áður verið haldin ráðstefna á vegum Evrópuráðsins hér á landi. „Það hafa eins og kunnugt er verið mikil átök um málefni sjávarspendýra á alþjóðavett- vangi og því þótti ráðlegt að halda slíka ráðstefnu. Þetta verð- ur fyrst og fremst upplýsinga- fundur þar sem vísindamenn um sjávarspendýr víðs vegar að úr heiminum koma og gefa þing- mönnum upplýsingar,“ sagði Sigbjörn. Sigbjörn var kosinn formaður sjávarútvegsnefndar Evrópuráðs- ins, sem er undimefnd landbúnað- arnefndar Evrópuráðsins, á fundi þess í Strassborg í byrjun þessa mánaðar. Hann mun gegna for- mennsku í nefndinni í að minnsta kosti eitt ár. óþh Meiðyrðamál Ólafs Sigurgeirssonar gegn Pétri Péturssyni heilsugæslulækni: Læknirinn samdi sjálfur vamargreinargerð sína - mun ekki hafa frekari afskipti af málinu né mæta til réttarhalda

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.