Dagur - 02.06.1992, Page 11

Dagur - 02.06.1992, Page 11
Þriðjudagur 2. júní 1992 - DAGUR - 11 Þátttakendur í heilsuhlaupi Krabba- meinsfélagsins tilbúnir við rásmark- ið. íþróttir og útivist Síðastliðinn laugardag var árleg- ur íþrótta- og útivistardagur á Akureyri. Fjölbreytt dagskrá var víða um bæinn en yfirskrift dags- ins var „Hraustur Ííkami - sterk- ara samfélag.“ Mjög góð þátttaka var í flestum dagskrárliðum og almenn ánægja með það sem í boði var. Það segir líka sína sögu um ágæti slíks dags að yngstu þátttakendurnir voru nokkurra mánaða gamlir en þeir elstu komnir hátt á tíræðisaldurinn... ao leiKa ustir smar a hjolabretti er serstok kunst og peir sem slikt stunda hafa nú fengið aðstöðu við hæfi. „Morgunmenn“ í Sundlaug Akureyrar sýndu Möllers-æfingar á laugarbakk- anum undir leiðsögn þjálfara sinna, Hilmars Gíslasonar og Daníels Snorra- sonar. Möller sjálfur gæti verið stoltur af þessum tilburðum Varðar Traustasonar og Vilhelms Ágústssonar! Tjúttað, togað og teygt. í göngugötunni var fjölbreytt dagskrá. M.a. tók starfsfólk Heilsugæslustöðvar Akureyrar þá sem vildu í blóð- þrýstingsmælingu. Myndir: H.S., D.F. og P Þ. Garðyrkjustöðin á Grísará Sími 96-31129. Dalvík — Nærsveitir Verðum með plöntusölu við útibú KEA á Dalvík, þriðjudaginn 2. júní kl. 19.30. ■■■■ Grenivík Verðum með plöntusölu við útibú KEA á Grenivík, miðvikudaginn 3. júní kl. 19.30. Olafsfirðingar Verðum með piöntusölu við Tjarnarborg fimmtudaginn 4. júní kl. 20.20.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.