Dagur - 02.06.1992, Blaðsíða 2

Dagur - 02.06.1992, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - Þriðjudagur 2. júní 1992 Fréttir Metþátttaka í heilsuhlaupi Krabbameins- Heilsuhlaup Krabbameinsfélags Islands fór fram á fjórum stöð- um sl. laugardag, þ.e. í Reykja- vík, á Akureyri, á Egilsstöðum og á Höfn í Hornafirði. í Reykjavík hlupu um 950 manns, á Akureyri 350, á Egilsstöðum 50 og á Höfn 120 eða alls um 1470 manns sem er nokkur aukning frá árinu áður en þá tóku þátt um 1300 manns. Við skólaslitin var þessi föngulegi hópur kallaður upp á sviðið en þetta voru talið f.h. mæðgin, tvennir tvíburar og systkin. Skólaslit Verkmenntaskólans á Akureyri: 100 kennarar kenndu á fimm stöðum í 15 tíma á dag Flestir þátttakenda í Reykja- vík hlupu ýmist 2, 4 eða 10 km en einnig var hjólað og gengið. Á Akureyri voru hlaupnir 3,4 km, gengnir 1,5 km og hjólaðir 6,8 km. Á Egilsstöðum er rík hefð fyrir svona hlaupi og þar voru eins og í Reykjavík hlaupnir, gengnir eða hjólaðir 2, 4 eða 10 km og á Höfn var fyrirkomulagið svipað og á Egilsstöðum. í Reykjavík var tímataka á 10 km hlaupurum og fyrstur þar í mark var Sigurður P. Sigmundsson. Þátttökugjald var kr. 400 og fengu allir þátttakendur bol að launum. „Petta hlaup er fyrst og fremst fyrir fjölskylduna og því erum við mjög ánægðir með þátt- tökuna“ sagði Ólafur Þorsteins- son framkvæmdastjóri Krabba- meinsfélagsins aðspurður. „Við erum í samstarfi við Tóbaksvama- nefnd núna en í þessari viku er sérstakt átak gegn reykingum á vinnustöðum og heimilum og því er tímasetning.þessa heilsuhlaups mjög góð.“ GG Úrslit í íslandsmóti grunn- skólasveita, 8.-10. bekk, í skák liggja nú fyrir. Aðeins mættu tíu sveitir til leiks sem er óvenju léleg þátttaka, en í stærri sveitarfélögum var háð undankeppni um þátttökurétt. Áhuginn á íslandsmótinu virt- ist hins vegar lítill og þá sér- staklega meðal grunnskóla á landsbyggðinni. Sveit Gagnfræðaskóla Akur- eyrar stóð sig vel eins og á undan- Verkmenntaskólanum á Akur- eyri var slitið í áttunda sinn í íþróttahöllinni á Akureyri sl. laugardag að viðstöddu fjöl- menni. I skólaslitaræðu Bern- harðs Ilaraldssonar skóla- meistara kom fram að í upp- hafi þessa skólaárs voru nemendur í dagskóla rétt rúm- lega 1100 en um eitthundrað færri á vorönn sem orsakast fyrst og fremst af því að nokkr- ir falla, aðrir sættu sig ekki við skólavistina eða höfðu ekki skýr markmið með veru sinni í skólanum. í öldungadeild voru tæplega förnum árum. Skólinn hefur átta sinnum tekið þátt í íslandsmóti grunnskólasveita og fulltrúar hans hafa sex sinnum náð verð- Iaunasæti, einu sinni fyrsta sæti, þrisvar öðru og tvisvar þriðja, en sú varð raunin að þessu sinni. A-sveit Æfingadeildar Kennara- háskólans bar sigur úr býtum eins og búist hafði verið við og fékk 19‘/i vinning af 24 mögulegum. í öðru sæti varð sveit Breiðholts- skóla með 18 vinninga, en á fyrsta borði þar var enginn annar en Helgi Áss Grétarsson. Sveit 200 manns við nám á haustönn og tóku sumir marga áfanga en aðrir fáa, hver eftir efnum og ástæðum en á vorönn voru nemendur 140. í fullorðinsfræðslu Verkmennta- skólans var bryddað upp á ýms- um nýjungum í námsframboði en rúmlega 200 manns hafa tekið þátt í námskeiðum hvora önnina og þeim lýkur ekki fyrr en í þess- um mánuði. Einnig hefur skólinn gert samning við Félag málmiðnað- armanna og Trésmiðafélag Akur- eyrar um námskeiðahald í tölvu- fræði og ensku. Á þessu ári fær Verkmennta- GA kom svo í þriðja sæti með 16 vinninga. Vonir höfðu verið bundnar við ívið betri árangur en stórtap gegn Æfingadeildinni gerði þær vonir að engu. Sveit GA skipuðu þeir Helgi P. Gunnarsson, Páll Þórsson, Gest- ur Einarsson, Einar J. Gunnars- son og Þorbjörg L. Þórsdóttir, varamaður. Svo skemmtilega vill til að þeir Helgi og Einar eru bræður og Páll og Þorbjörg systkin. Liðsstjórar voru þeir Bogi Pálsson og Arnar Þorsteins- son. SS skólinn um 58 milljónir til nýframkvæmda. Því fjármagni verður varið til áframhaldandi frágangs innanhúss, hafin verður bygging nýrrar bóknámsálmu og gengið frá aðkomunni að skólan- um með því að malbika og setja niður lýsingu. Þrátt fyrir þetta er enn eftir að byggja yfir hússtjórn- arsvið og tréiðnaðardeild og í ræðu sinni minnti skólameistari á þá staðreynd að við fyrstu skóflu- stungu að skólanum var þeirri frómu ósk haldið á lofti að bygg- ingartíminn yrði 6 til 8 ár en í dag eru um tveir þriðju af húsunum risin. Bernharð Haraldsson skóla- meistari kom m.a. inn á það hversu fjölmennir skólar ættu að vera og sagði m.a.: „Er það skynsamlegt að hafa 500 eða 1000 nemendur, eiga allir saman, hver sem námsforsenda þeirra er? Ég er þeirrar skoðunar að skólar megi ekki vera fjölmennari en það að hægt sé með góðu móti að hafa yfirsýn yfir þá starfsemi sem þar fer fram. Ég nefni 750 nemendur sem óskatölu, sú ósk mín rætist víst aldrei, enda brýtur hún alvarlega í bága við stór- rekstrarhagkvæmnina sem tröll- ríður skólakerfinu okkar í dag.“ Kennararáðningar fyrir skóla- árið 1992-1993 hafa ekki far- ið endanlega fram en þrír af föstum kennurum skólans þau Vigdís Lovísa Rafnsdóttir vélrit- unarkennari, Sóley Einarsdóttir íþróttakennari og Friðrik Þor- valdsson þýskukennari láta af störfum. Vigdís og Sóley snúa sér að öðrum viðfangsefnum en Friðrik fer á eftirlaun. GG Sala á eignum ísnó: Viðræður enn í gangi Viðræður um kaup Svartham- ars á Húsavík og heimamanna í Kelduhverfi á eignum þrota- bús ísnó eru enn í gangi. Viðræðurnar hófust á föstu- dagsmorgun og á föstudag var þeim frestað fram yfir helgina. Þorvaldur Vestmann Magnús- son, framkvæmdastjóri Svart- hamars, sagði í samtali við Dag að hann vildi ekki tjá sig um gang mála fyrr en að viðræðunum loknum. Þorvaldur átti von á því að málin skýrðust nánar nú í vik- unni. IM Uppskeruhátíð Skákfélags Akureyrar var haldin seint í maímánuði og við það tækifæri voru veitt verðlaun fyrir árangur á mótum félagsins frá síðustu áramótum. Bikarar, verðlaunapeningar og skákbækur komust í réttar hendur og síðan var boðið upp á kaffi og meðlæti. Á myndinni sjást ungir sem eldri skákmenn með uppskeruna. Mynd: Goiií Skák______________________________________ íslandsmót grunnskólasveita: Sveit GA í þriðja sæti Akureyri: Bæjarmála- punktar ■ Umhverfisstjóri kom á fund bæjarráðs nýlega og gerði grein fyrir skráningu í unglingavinnuna í sumar og endurskoðaðri kostnaðaráætl- un. Skráðir eru í unglinga- vinnuna 126 - 16 ára, 135 - 15 ára og 143 - 14 ára. Áætlaður kostnaður miðað við skráðan fjölda er kr. 23.114.000 eða um 3 milljónir kr. umfram fjárveitingu. Með tilliti til þess að gera má ráð fyrir verulegri fækkun unglinga í þessari vinnu þegar kemur fram í júní, fellst bæjarráð á tillögu umhverfisstjóra, að bjóða öll- um skráðum unglingum að hefja vinnu en endurskoðun fari fram í júnflok. ■ íþrótta- og tómstundaráð tók fyrir bréf frá ívari Sig- mundssyni, forstöðumanni Skíðastaða, á fundi sínum nýlega. í bréfinu kemur fram að eftir „harðlélegan" vetur sé fjárhagur Skíðastaða mjög siæmur. í fjárhagsáætlun er gert ráð fyrir tekjutn upp á 22,5 milljónir en innkoman varð 10 milljónir. „Að vísu lækka ýmis rekstrargjöld einnig. Það breytir þó ekki því að ýmis viðhaldsmál sem vinna átti í sumar, rúmast ekki innan fjárhagsáætlunar án sérstakra ráðstafana," eins og segir m.a. í bréfi ívars. Nú um mánaðamótin ætti að liggja fyrir endanleg útkoma á vetr- inum og vill ívar í framhaldi af því ræða við ráðið um verkefni sumarsins. ■ Bæjarráö bendir á að slæmri rekstrarafkomu Skíða- staða á fyrri hluta ársins verði að mæta með aðhaldsað- gerðum bæði í rekstri á st'ð- ari hluta ársins og viðhaldi og endurbótum mannvirkja. ■ Bæjarráði hefur borist bréf frá stjórn Sjálfsbjargar, þar sem mótmælt er harðiega þeirri ráðstöfun bæjaryfir- valda að fella niður aðstoð við lóðahirðingu hjá öldruðum og öryrkjum á Akureyri. Þess er vænst að ákvörðunin verði endurskoðuð hið fyrsta og fært til fyrra horfs. Bæjarráð vísaði erindinu til félagsmálaráðs. ■ Bæjarráð hefur hafnað til- boði frá Verkvali í hita- og hellulögn á Ráðhústorgi, 2. áfangi. Tilboðið hljóðaði upp á kr. 5.815.000. ■ Bygginganefnd tók fyrir erindi frá Jóhanni G. Berg- þórssyni fyrir hönd Hagvirki- Kletts, sem bæjarráð vísaði til nefndarinnar, þar sem hann sækir um lóð til að byggja á 40-50 íbúðir fyrir aldraða. Bygginganefnd hefur falið byggingafulltrúa og skipulags- stjóra að ræða við umsækj- anda. ■ Skipulagsncfnd hefur bor- ist erindi frá Sigurborgu Daða- dóttur, f.h. Hestamanna- félagsins Léttis, þar sem óskað er eftir því að gert verði skipu- lag yfir reiðvegi í landi Akur- eyrar. Nefndin vfsar crindinu til gerðar fjárhagsáætlunar skipulagsmála fyrir árið 1992. ■ Á fundi félagsmálaráðs nýlega, var lagt fram bréf frá Sigríði M. Jóhannsdóttur, deild- arstjóra dagvistadeildar, þar sem hún segir lausu starfi sínu sem deildarstjóri dagvista- deildar frá 1. maí að telja.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.