Dagur - 30.06.1992, Blaðsíða 12

Dagur - 30.06.1992, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 30. júní 1992 Úðun fyrir roðamaur og maðki. Uppl í síma 11172 og 11162. Peugeot 404 og 504 óskast til kaups. Mega vera ógangfærir. Uppl. í síma 25864 og 27039. Ferðaþjónusta bænda, Vatni i Skagafirði. Vegna forfalla er laust i sumarhús- um hjá ferðaþjónustu bænda á Vatni í Skagafirði í júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 95-37434 og 95-37310. Heilsárs hús. Hús til afhendingar strax eða smíð- um fyrir þig. Viljirðu vandað, velurðu hús frá okkur. 17 ára reynsla. Trésmiðjan Mógil sf., Svalbarðsströnd, sími 96-21570. GISTIHEIMILIÐ FRUMSKÓGAR 810 HVERAGERÐI Sími og fax 98-34148 Herbergi-eldhús. Sumarhús. Miðsvæðis sunnanlands. Range Rover, Land Cruiser '88, Rocky '87, L 200 ’82, Bronco 74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara '87, Lada 1200 ’89, Benz 280 E 79, Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 '88, Favorit ’91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona '83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 '81-’88, 626 ’80-’85, 929 ’80- ’84, Swift '88, Charade ’80-’88, Uno ’84-’87, Regati ’85, Sunny ’83-’88 o.m.fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Gengið Gengisskráning nr. 119 29. júní 1992 Kaup Sala Tollg. Dollari 55,500 55,660 57,950 Sterl.p. 105,714 106,018 105,709 Kan. dollari 46,496 46,630 48,181 Dönskkr. 9,4690 9,4963 9,3456 Norskkr. 9,3012 9,3280 9,2295 Sænsk kr. 10,0724 10,1015 9,9921 Fi. mark 13,3629 13,4014 13,2578 Fr. franki 10,8229 10,8541 10,7136 Belg.franki 1,7681 1,7732 1,7494 Sv.franki 40,4519 40,5685 39,7231 Koll. gyllíni 32,2872 32,3802 31,9469 Þýskt mark 36,3887 36,4936 35,9793 ít. líra 0,04813 0,04827 0,04778 Aust. sch. 5,1686 5,1837 5,1181 Port.escudo 0,4371 0,4383 0,4344 Spá. peseti 0,5763 0,5780 0,5775 Jap.yen 0,44246 0,44374 0,45205 írsktpund 97,017 97,296 96,226 SDR 79,5432 79,7725 80,9753 ECU.evr.m. 74,6114 74,8265 73,9442 Barnapössun. Tek börn í pössun allan daginn í sumar og fyrir hádegi í vetur. Hef leyfi. Uppl. í síma 26171. Útimarkaður, Dalvík. Áætlað er að hefja útimarkað á Dal- vík laugardaginn 4. júlí nk. Reiknað með öllum laugardögum í júlí fram í ágúst. Upplýsingar og skráning söluaðila í síma 61619. Garðyrkjustöðin Grísará, sími 96-31129, fax 96-31322. Sumarblóm, fjölær blóm, tré, blómarunnar, garðrósir, áburður, mold og skógarplöntur. Einnig jarðvegsdúkur, acryldúkur, plöntulyf, úðadælur og grasfræ. Opið kl. 9-12 og 13-18 mánudag- föstudag. Laugardag kl. 13-17. Lokað á sunnudögum. KEA byggingavörur, Lónsbakka. Vantar hillur í búrið? - Vantar hillur í skápinn? Sögum eftir máli hvít- húðaðar hillur eftir óskum ykkar. Seljum einnig ýmsar gerðir af plöt- um eftir máli (spónaplötur, M.D.F. krossvið o.fl.). Nýtt - Nýtt. Plasthúðaðar skápahurðir og borðplötur í nokkrum litum, einnig gluggaáfellur. Sniðið eftir máli. Reynið viðskiptin. Upplýsingar í timbursölu símar 96- 30323 og 30325. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar -Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón i heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241, heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Til sölu Fabris 225, hæggeng prófilsög með kælingu. Upplýsingar í síma 96-11092. Bifhjól. Til sölu er Suzuki TS 50X, árg. 1988. Upplýsingar á Bílasölunni Bílaval, sími 21705. Maibilsviðgerðir og múrbrot. Upplýsingar í símum 985-28330 og 26066. Húsnæði til leigu í Verslunarmið- stöðinni í Kaupangi, annarri hæð. Uppl. gefur Axel í síma 22817 og eftir kl. 18.00 í síma 24419. 3. herb. íbúð til leigu í Smárahlíð frá og með 2. júlf. 35 þús. á mán. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn og heimilsfang inn á afgreiðslu Dags, merkt „3ja herb. íbúð“. 3ja herb. íbúð óskast á leigu í a.m.k. 6 mánuði frá 1. ágúst n.k. Upplýsingar í síma 26966 á skrif- stofutíma og í síma 23664. 4ra-5 herbergja íbúð óskast frá fyrsta ágúst. Uppl. í síma 24617. (Anna). Óska eftir að leigja stóra íbúð, raðhús eða einbýlishús frá 1. júlí á góðum stað á Akureyri. Arnar Páll og Aldís, sími 26404 eftir kl. 7 á kvöldin. Tvær 19 ára stúlkur óska eftir 3ja herbergja íbúð til leigu frá 1. september. Hugsanlega til 2ja ára, helst sem næst Verkmenntaskólanum, annað kemur einnig til greina. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 96-44212 (Aldís) og 96-43555 (Stefanía). Kristinn Jónsson, ökukennari, símar 22350 og 985-29166. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Subaru Legacy árg. ’91. Kenni allan daginn. Ökuskóli og prófgögn. Visa og Euro greiðslukort. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristin Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. ÖKUKENNSLR Kenni á Galant, árg. '90 ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR Útvegum öll gögn, sem með þarf, og greíösluskilmálar við allra hæfi. JÓN S. RRNnSQN Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Hestasala. Sölusýning verður í Melgerði 4. júlí. Skráning og uppl. í síma 31267. Alda hf. - Ferðaþjónusta - Óska eftir notaðri dráttarvél. Ýmislegt kemur til greina. Upp. í síma 95-38040 á kvöldin. (Sigurður.) Heyvinnuvélar! Er búin að byrgja mig upp aftur af heyvinnuvélum DEUTZ-FAHR. Gunnar Helgason, Klettaborg 1, sími 21252. Nýir og notaðir lyftarar. Varahlutir í Komatsu, Lansing, Linde og Still. Sérpöntum varahluti. Viðgerðarþjónusta. Leigjum og flytjum lyftara. Lyftarar hf. Símar 91-812655 812770. Fax 91-688028. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Visaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sfmi 25322. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Útbúum legsteina úr fallegu norsku bergi. Hringið eftir myndalista eða ræðið við umboðsmenn okkar á Stór-Akureyrarsvæðinu en þeireru: Ingólfur, (hs. 11182), Kristján, (hs. 24869), Reynir, (hs. 21104), Þórður Jónsson, Skógum, Glæsi- bæjarhreppi, (hs./vs. 25997). Gerið verðsamanburð - stuttur afgreiðslufrestur. Álfasteinn hf. Borgarfirði eystra. Óska eftir hressum og ábyggileg- um starfskrafti í tískuvöruverslun júlí, ágúst og september frá kl. 2-6. Umsóknir leggist inn á afgr. Dags merkt „Tískuvöruverslun”. Stöplar hf. hlutafélag um atvinnu- uppbyggingu í Reykjahverfi aug- lýsir hér með eftir framkvæmda- stjóra. Hlutverk væntanlegs framkvæmda- stjóra verður auk venjulegra fram- kvæmdastjórastarfa að annast upp- byggingu á harðfiskverkun og ann- ast vöruþróun á harðfiski og gælu- dýrafóðri. Umsóknum skal skila til Tryggva Óskarssonar, Þverá, fyrir 5. júlí 1992. Upplýsingar í síma 96-43923. Stjórn Stöpla hf. Hjálparlínan, sími 12122 - 12122. BORGARBÍÓ Salur A Þriðjudagur Kl. 9.00 Banvæn blekking Salur B Þriðjudagur Kl. 9.00 Kuffs BORGARBÍÓ S 23500 TÍU - TÍU h/f kvikmyndagerð frumsýnir á íslandi stórmyndina Svo á jörðu sem á himni kvikmynd eftir Kristínu Jóhannesdóttur í félagsheimili Óiafsfirðinga Tjarnarborg þriðjudaginn 30. júní kl. 18.30. Kvikmyndin er samstarfs- verkefni íslenskra, finnskra, norskra, sænskra, danskra og franskra aðila með stuðn- ingi Norræna og Evrópska kvikmyndasjóðsins. Aðalleikarar: Pierre Vaneck, Tinna Gunnlaugsdóttir, Álfrún H. Örnólfsdóttir, Valdimar Flygenring, Sigríður Hagalín, Helgi Skúlason. Stjórn kvikmyndatöku: Snorri Þórisson. Hljóð: Kjartan Kjartansson. Leikmynd: Guðrún S. Haraldsdóttir. Tónlist: Hilmar Örn Hilmarsson. Framleiðandi: Sigurður Pálsson. Myndin segir frá ástum og örlögum á staðnum þar sem franska vísindaskipið Pour- quoi-pas? fórst með öllum nema einum skipverja árið 1936. Leikstjóri og framleiðandi verða viðstödd frumsýninguna.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.