Dagur - 30.06.1992, Blaðsíða 15

Dagur - 30.06.1992, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 30. júní 1992 - DAGUR - 15 Dagskrá fjölmiðla I kvóld. kl. 22.5, er á dagskrá Sjónvarpsins bresk heimildamynd, Rússneskir rónar. Þar er fjallaö um hlutskipti alkóhólista í Rússlandi, dapurlegt líf drykkjumannsins, sem hrekst á milli staöa. úr drykkjubæli i afvötnun og þaöan á geðveikrahæli. Sjónvarpið Þriðjudagur 30. júní 18.00 Einu sinni var... í Ameríku (10). 18.30 Sögur írá Narníu (3). (The Narnia Chronicles III.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (62). 19.30 Roseanne (15). 20.00 Fréttir og vedur. 20.35 Fírug og feit (5). (Up the Garden Path.) 21.00 Á eigin spýtur (6). Setjum saman eldhús. Nú orðið fást víða tilbúnar eldhúsinnréttingar, sem afgreiddar eru í einingum, og við getum sjálf sett þær saman. Bjarni Ólafsson, trésmíðameistari og kenn- ari, setur upp eina slíka inn- réttingu, allt frá sökkli og þangað til öll heimilistæki eru komin á sinn stað. 21.15 Ástir og undirferli (11). (P.S.I. Luv U.) 22.05 Frá Moskvu til Petushki. (From Moscow to Pietushki.) Bresk heimildamynd um áfengisvandamál í Rúss- landi. 23.00 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 30. júní 16.45 Nágrannar. 17.30 Nebbarnir. 17.55 Biddi og Baddi. 18.00 Framtíðarstúlkan. (The Girl from Tomorrow.) 18.30 Popp og kók. 19.19 19:19. 20.10 Visa-Sport. 20.40 Neyðarlinan. (Rescue 911.) 21.30 Þorparar. (Minder.) 22.25 Auður og undirferli. (Mount Royal.) 23.15 Hundalíf. (K-9.) Gamanmynd um lögreglu- mann sem fær óvenjulegan félaga. Aðalhlutverk: vlames Belushi og Jerry Lee-. Bönnuð börnum. 00.55 Dagskrárlok. Rás 1 Þriðjudagur 30. júní MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð - Af norrænum sjónarhóli. Tryggvi Gíslason. Daglegt mál, Ari Páll Krist- insson flytur þáttinn. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.40 Nýir geisladiskar. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mér sögu, „Malena í sumarfríi" eftir Maritu Lindquist. Svala Valdemarsdóttir les (7). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Neytendamál. Umsjón: Margrét Erlends- dóttir. (Frá Akureyri.) 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00. 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Carmilla", byggt á sögu Sheridans LeFanu. Annar þáttur af 5. 13.25 Út í sumarið. Jákvæður sólskinsþáttur með þjóðlegu ívafi. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Björn" eftir Howard Buten. Baltasar Kormákur les (3). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónlistarsögur. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 í dagsins önn - Goð- sagnir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. 17.40 Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Guðrún S. Gísladóttir les Laxdælu (22). Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Um handbók Marteins Einarssonar. 21.00 Tónmenntir. 22.00 Fréttir • Dagskrá morg- undagsins. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Laxdæla saga. 23.15 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Þriðjudagur 30. júní 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Margrét Rún Guðmunds- dóttir hringir frá Þýskalandi. 09.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur - heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - þjóðfund- ur i beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferðamenn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug tónlist, íþróttalýsing- ar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Blítt og létt. íslensk tónlist við allra hæfi. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30,8, 8.30, 9,10,11,12,12.20,14,15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 02.00 Fréttir. - Næturtónar. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Blítt og létt. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 30. júní 8.10-8.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Þriðjudagur 30. júní 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttayfirlit klukkan 7.30. 08.00 Fréttir. 08.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttayfirlit klukkan 8.30. 09.00 Fréttir. 09.05 Tveir með öllu á Bylgjunni. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru þekktir fyrir allt annað en lognmollu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta úr íþrótta- heiminum frá íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Rokk og rólegheit. Hressileg Bylgjutónlist í bland við létt spjall. 16.05 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónlist og skemmtilegt spjall. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlifinu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 671111. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Síminn er 671111 og myndriti 680004. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og ljúfir tónar í bland við óskalög. Síminn er 671111. 22.00 Góðgangur. Júlíus Brjánsson fær til sín góða gesti. 22.30 Kristófer Helgason. 00.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 30. júní 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son með vandaða tónlist úr öllum áttum. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 18.00. Síminn 27711 er opinn fyrir óskalög og afmæliskveðjur. smá« & stort # í hvaða veröld lifir Kjara- dómur? Úrskurður Kjaradóms um laun æðstu embættismanna þjóðarinnar hefur að vonum vakið þjóðarathygli. Menn hafa spurt sem svo í hvaða heimi kjaradómendur lifi, varla í þessum sama og við hin sem megum hlusta á það kvölds og morgna og um miðjan dag að sultarlaunin okkar séu að sliga þjóðfélag- ið. Það tók okkur venjulega launamenn sjö mánuði að kreista 1,7% hækkun undan nöglunum á atvinnurekend- um og ríkisvaldi. Þegar við erum að verða búin að sætta okkur við það kemur Kjara- dómur og hækkar með einni tilskipun kaup viðsemjenda opinberra starfsmanna um allt að 100%. Launahækkunin ein hjá forseta Alþingis nem- ur rúmlega þremur mánaðar- launum láglaunafólks. Þessi dómur er svo úr sam- hengi við allt velsæmi að meira að segja Davíð Odds- son er farinn að leita leiða til að fella hann úr gildi. - Þetta eyðileggur allt sem við erum að gera, sagði hann í útvarp- inu og velti fyrir sér hugsan- legum aðferðum til að ógilda dóminn. # Hversábiskup að gjalda? Það er reynt með ýmsum til- færingum að milda áhrif þessa úrskurðar. Til dæmis er þvi haldið fram að útgjöld ríkisins aukist ekki af hans völdum vegna þess að sumir embættismenn, ekki síst ráðuneytisstjórar, hafi verið svo heiftarlega yfirborgaðir með alls kyns sporslum að þeir beinlínis lækki í launum við úrskurðinn. Og svo er líka bent á að brýna nauðsyn beri til þess að stéttir á borð við dómara i Hæstarétti séu skikkanlega haldnir í launum svo sjálf- stæði þeirra í starfi sé tryggt. Undir þetta má svo sem taka. En ekki gilda þessi rök um a!!ar stéttir. Skrifari hefur til að mynda reynt án árangurs að koma auga á hin þjóðfé- lagslegu rök sem liggja því til grundvallar að hífa laun bisk- ups þjóðkirkjunnar upp fyrir 400 þúsund króna markið. Og það á sama tlma og hann er að boða það á presta- stefnu að kírkjan sé ákafiega mótfallin þeirri ógeðfelldu peningahyggju sem ferming- ar einkennist af þessi misser- in og prestar séu hálfpartinn neyddir til að taka þátt í. Var ekki hægt að þyrma blessuð- um manninum?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.