Dagur - 03.07.1992, Síða 10

Dagur - 03.07.1992, Síða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 3. júlí 1992 Dagskrá fjölmiðla I kvöld, kl. 21.05, er á dagskrá Sjónvarpsins þátturinn Að duga eða drepast. Miklar breytingar hafa átt sér stað til sveita á undanförnum árum og niðurskurður á sauðfé gerir það að verkum að enn er meiri breytinga að vænta í íslenskum búskaparháttum. Sjónvarpsmenn hafa heim- sótt fólk í dreifbýli víða um land til að kynnast þeim leiðum sem menn hafa farið til að komast af. I þessum fyrsta þætti verður rætt við bændur sem hafa snúið sér að ferðaþjónustu með það í huga að sveitin er að veröa i meira mæli en áður athvarf þéttbýlisbúanna. Meðal ann- ars er drepið niður fæti í Húsey við ósa Lagarfljóts og spjallað við húsráðendur þar um breytta tíma. Umsjónarmaður þáttarins er Sigrún Stefánsdóttir. Sjónvarpid Föstudagur 3. júlí 18.00 Flugbangsar (24). (The Little Flying Bears.) 18.30 Blómahátíðin. (Charmkins) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Ævistundir (2). (My Life and Times.) Bandarískur myndaflokkur um 85 ára gamlan mann sem rifjar upp atvik úr lífi sínu árið 2035. 19.30 Sækjast sér um líkir (14). Breskur gamanmyndaflokk- ur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Ad duga eða drepast. Miklar breytingar hafa átt sér stað til sveita á undan- fömum ámm og niðurskurð- ur á sauðfé gerir það að verkum að enn er meiri breytinga að vænta í íslensk um búskaparháttum. Sjón- varpsmenn hafa heimsótt fólk í dreifbýli víða um land til að kynnast þeim leiðum sem menn hafa farið til að komast af. í þessum fyrsta þætti verður rætt við bændui sem hafa snúið sér að ferða- þjónustu og meðal annars komið við í Húsey við ósa Lagarfljóts. 20.50 Kátir voru karlar (5). (Last of the Summer Wine.) Breskur gamanmyndaflokk- ur um roskna heiðursmenn sem láta sér fátt fyrir brjósti brenna. 21.25 Matlock (2). 22.15 Tveir heimar. (The Two Worlds of Jenny Logan) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1978. Ung kona flytur ásamt eigin- manni sínum á gamalt ættaróðal. Þar finnur hún gamlan kjól uppi á háalofti og er hún klæðist honum hverfur hún 80 ár aftur í tímann. Aðalhlutverk: Lindsey Wagner, Linda Gray og Mark Singer. 23.50 Michael Jackson á tón- leikum. Michael Jackson hóf heims- reisu sína um síðustu helgi í Múnchen og samkvæmt upplýsingum DV voru um 70.000 manns á þeim tón- leikum. Myndin er frá undir- búningi þessarar miklu reisu og við sjáum líka glefsur frá fyrstu tónleikunum. Mikill viðbúnaður er ætíð hafður þegar þetta mikla átrúnað- argoð hugsar sér til hreyf- ings og fjöldi manns starfar við það að sjá um að allt gangi snurðulaust fyrir sig. 00.50 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Stöð 2 Föstudagur 3. júlí 16.45 Nágrannar. 17.30 Krakka-Visa. 17.50 Á ferð með New Kids on the Block. 18.15 Úr álfaríki. 18.30 Bylmingur. 19.19 19:19 20.15 Kæri Jón. (Dear John.) 20.45 Lovejoy. 21.40 Sá á fund sem finnur.# (Finders Keepers.) Illa fengið fé, dulbúnir svindlarar og leigumorðingi sem alls ekki getur gert neitt rétt, gefa nokkra mynd af því sem er á seyði í þessari gamanmynd. Aðalhlutverk: Michael O’Keefe, Beverly D'Angelo og Louis Gossett, Jr. 23.10 Striðsfangar á flótta.# (A Case of Honour.) Fimm stríðsfangar ná að flýja úr fangelsi í Víetnam eftir 10 ára vist. Eftir að hafa lent í slagtogi við nokkra innfædda fínna þeir flugvél sem þeir ná og gera upp. En dugir hún til að koma þeim undan víetnömskum og rússneskum hermönnum? Aðalhlutverk: Timothy Bottoms, John Phillip Law og Candy Raymond. Stranglega bönnud börnum. 00.40 Ofsótt vitni. (Hollow Point.) Ung kona ber kennsl á eftir- lýstan glæpamann og fellst á að vitna gegn honum fyrir rétti. Stranglega bönnuð börnum. 02.10 Dagskrárlok. Rásl Föstudagur 3. júlí MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð - Verslun og viðskipti. Bjarni Sigtryggsson. Krítík. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.40 Helgin framundan. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 „Ég man þá tíð“. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 09.45 Segðu mór sögu, „Malena í sumarfríi" eftir Maritu Lindquist. Svala Valderaarsdóttir les (10). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfólagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Carmilla", byggt á sögu Sheridans LeFanu. Fimmti og lokaþáttur. 13.25 Út í loftið. 14.00 Fróttir. 14.03 Útvarpssagan, „Björn" eftir Howard Buten. Baltasar Kormákur les (6). 14.30 Út í loftið - heldur áfram. 15.00 Fróttir. 15.03 Pálína með prikið. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Jóreykur. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. 18.00 Fróttir. 18.03 Þjóðarþel. Guðrún S. Gísladóttir les Laxdælu (25). Anna Margrét Sigurðardótt- ir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atrið- um. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfróttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Lúðraþytur. 20.30 Skútusaga úr Suðurhöf- um. Fjórði þáttur af fimm. 21.00 Kvikmyndatónlist. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins ■ Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Rimsírams Guðmundar Andra Thors- sonar. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Föstudagur 3. júlí 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Fjölmiðlagagnrýni Sigurð- ar Valgeirssonar. 09.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæhskveðjur. Síminn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. - heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Gunnlaugs Johnsons. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fróttir. 19.32 Vinsældalisti Rásar 2. 20.15 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferðamenn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug tónlist, íþróttalýsing- ar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Blítt og létt. íslensk tónlist við allra hæfi. 00.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akureyri. Umsjón: Þröstur Emilsson. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttirkl. 7,7.30,8, 8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 02.00 Fréttir. 02.05 Með grátt í vöngum. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Blítt og létt. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar. 07.00 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 3. júlí 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Föstudagur 3. júlí 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttayfirlit klukkan 7.30. 08.00 Fréttir. 08.05 Morgunútvarp Ðylgjunnar. Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttayfirlit klukkan 8.30. 09.00 Fréttir. 09.05 Tveir með öllu á Bylgjunni. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru þekktir fyrir allt annað en lognmollu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir mætir með sérvalda tónlist. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta úr íþrótta- heiminum frá íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Rokk og rólegheit. Hressileg Bylgjutónlist í bland við létt spjall. 16.05 Reykjavík síðdegis. 17.00 Fróttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónlist og skemmtilegt spjall. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 671111. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og ljúfir tónar í bland við óskalög. Síminn er 671111. 00.00 Eftir miðnætti. Erla Friðgeirsdóttir. Hljóðbylgjan Föstudagur 3. júlí 17.00-19.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina. Axel hit- ar upp fyrir helgina með góðri tónlist. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskVeðjur og óskalög. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. Við vísindamenn erum sann-I færðir um að í miðri vetrar- L brautinni sé svört hola sem Eftir fimmtíu billjón ár verður svarta holan búin að gleypa iörð- # Kann ekki að skammast sín Úrskurður Kjaradóms um allt að 100% launahækkun til ýmissa háttsettra ríkisstarfs- manna hefur vakið verð- skuldaða athygli og m.a. orð- ið mörgum hagyrðingum yrk- isefni. Sigfús Þorsteinsson á Hauganesi hefur þetta til mál- anna að leggja: Er nú siðgæðissjoðurinn tómur og samviskan marklaust grín? Nú er kunnugt að Kjaradómur kann ekki að skammast sín. Hann rikari gerirþá ríku, sem reyndar er varla nýtt. Hvar ætli sé endir á slíku ef alltaf er dómnum hlýtt? Pótt ýmsir lítið eigi má alltaf svolitlu ná svo háttsettir mikið megi meira en aðrir fá. # Topparnir og Thór Annar ágætur hagyrðingur, Rúnar Kristjánsson á Skaga- strönd, yrkir að sama tilefni: Alþýðu landsins er efalaust kært - þótt alls staðar blási í kaunin, að lýðveldið ísland sé aflögufært að auka við toppana launin... Þeir þurfa svo mikið því menntin er stór á metnaðarvökulu skeiði, en fá ekki verðlaunafé eins og Thór og fyllastþví öfund og reiði. Ogþvi verðurríkið ogþjóðin í heild að þekkja hvað hæfir í spilum, svo tignarmenn okkar í embættisdeiid fái allt sem þeim hentar með skilum. • Klári í kók Og úr því Smáu & Stóru hefur verið breytt í vísnaþátt að þessu sinni er ekki úr vegi að rifja upp ágæta limru, sem limrusmiður Dags orti f orða- stað ónefnds þingmanns þegar Alþingi samþykkti loks, eftir ótal tilraunir, að heimila sölu áfengs bjórs f Ríkinu og á veitingastöðum. Þingmaður þessi þótti fremur vfnhneigður en talaði engu að sfður ákaft gegn bjórnum inni á þingi: Hann eindregna afstöðu tók, i æsingi hnefana skók: „Ég þol' ekki þjór, ég þverneita bjór, ég drekk bara Klára i kók!“

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.