Dagur - 09.07.1992, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 9. júlí 1992 - DAGUR - 5
Lesendahornið
Nýi skólajakkinn
hvarf á Ýdalaballi
Móðir hringdi og var ítrekað að
auglýsa eftir rauðum ullarjakka
sem dóttir hennar týndi á dans-
leik að Ýdölum 23. maí sl. Jakk-
inn var í fatahenginu og sagðist
konan eiga erfitt með að trúa að
nokkur hafi farið að taka hann
viljandi. Sagðist hún vona að um
misgrip væri að ræða og jakkinn
kæmist til skila. Biður hún for-
eldra og forráðamenn, sem ef til
vill hafa orðið varir við að ungl-
Hvetjið lið ykkar betur
Knattspyrnuáhugamanneskja
hringdi og vildi kvarta yfir
stuðningsmönnum Akureyrarlið-
anna KA og Þórs í knattspyrnu.
Taldi hún að stuðningsmennirnir
stæðu sig alls ekki nógu vel við að
hvetja sín lið og gilti þá einu
hvort það væru stuðningsmenn
KA eða Þórs.
Vildi hún skora á stuðnings-
mennina að vakna nú til lífsins og
láta heyra duglega í sér á vellin-
Elskuleg af-
greiðslustúlka
í Eyflörð
Kona á Akureyri hringdi og
vildi koma því á framfæri hversu
ánægulegt hafi verið að versla í
versluninni Eyfjörð. „Ég var
þarna að versla barnaföt og stúlk-
an sem afgreiddi mig var svo
elskuleg og hjálpleg að ég var
ákveðinn í því að hringja í Dag
og segja frá því hversu vel var
tekið á móti mér í verlsuninni.
Þáð er nefnilega ekki síður
mikilvægt að segja frá jákvæðu
hlutunum en þeim neikvæðu.“
Ásgeir Leifsson.
landsbyggðinni sem heild er spáð
vera 3%. Spáð er fjölgun í elsta
aldurshópnum 75 ára og eldri um
94 manns, svo fækkun vinnufærra
karla og kvenna er enn meiri
hlutfallslega. Þá er eftir að spá
áhrifum atvinnuþróunar, svo sem
skerðingu á þorskkvóta, skerð-
ingu í landbúnaði og áhrifum
GATT samkomulagsins.
Það eina sem hægt er að lesa úr
þessu ef menn vilja hamla á móti
þessari þróun er að það verður að
fara í stór atvinnuskapandi verk-
efni og sá möguleiki verður að
snúast um útflutningstekjur.
Stærsti ónýtti atvinnuskapandi
möguleikinn í Þingeyjarsýslum er
nýting háhitasvæðanna til iðnað-
arnota.
Átján ár eru ekki langur tími
og áhrifanna af þessari þróun
verður farið að gæta fljótlega.
Undirbúningur og stofnun fyrir-
tækja sem nýta háhitann tekur
nokkur ár. Það er ekki eftir neinu
að bíða með að kanna þessa
möguleika.
Húsavík, 30. júní 1992,
Ásgeir Leifsson.
Höfundur er framkvæmdastjóri Atvinn íþróun-
arfélags Þingeyinga.
um með jákvæðum hvatningar-
hrópum en ekki einhverju nei-
kvæðu tuði úti í horni.
ingar hafi slíka flík undir
höndum, að hvetja þá til að skila
henni.
Jakkinn var nýr og hugðist
unga daman nota hann í skólann
næsta haust. Sagði móðirin að sér
þætti vænt um ef jakkanum yrði
skilað. Fjölskylda konunnar er
barnmörg, en peningar vaxa þó
ekki á trjánum í garðinum. Sím-
inn á heimilinu er 43625, og
semja má um að senda jakkann
án þess að sendandi sé nafn-
greindur.
Brautarholti 22 Reykjavík
kynnir
nýjan gististaö miðsvæðis í Reykjavík á sérstöku
kynningarverði.
Húsið er allt sem nýtt, herbergin eru vistleg og
rúmgóð.
Við veitum sérstakan afslátt til hópa og til þeirra sem
gista lengur en í 7 daga.
Leitið upplýsinga - Sími 25599 - Símbréf 6-25599
v'\ £G
ö\'>v
SUNNUHUÐ
VERSUJNARMIÐSTÖÐ
— SHOPPING CENTER —
Barna-
kerrur
Rúm
Bílstölar
VERSLUNIN
VAGGAN
Nýkominn
tækifærisfatnaður frá Toubro
s.s. samfellur, hjólabuxur,
peysur.
Einnig gallabuxur
í stærðum 36-40
Verslunin HABRÓ
Púsluspil
Upplögð í sumarbústaðinn
bæði fyrir börn og fullorðna
Einníg eigum við sjón-
gleraugu í fallegum
umgjörðum
Ynja s. 25977 - Slétt og fellt s. 27224 - Ljósmyndabúðin s. 11030 - Samson s. 27044 - Tónabúðin s. 22111
Rafland s. 25010 - Pálína s. 27177 - HABRÓ s. 11119 - Trygging s. 21844 - M. H. Lyngdal s. 26399
Möppudýrið s. 26368 - Brauðbúð Kristjáns s. 25904 - Vaggan s. 27586 - Saumavélaþjónustan s. 11484
Blómabúðin Laufás s. 26250 - Búnaðarbanki íslands s. 27600 - Kjörbúð KEA s. 30387
Velkomín í Svinnuhlíð
■HOBBHHHHBMaa
HHHHHHHHHHHHHHH