Dagur - 09.07.1992, Blaðsíða 8

Dagur - 09.07.1992, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 9. júlí 1992 íbúð óskast. Óska eftir 3ja herb. íbúð eða ein- býlishúsi til leigu til langs tíma. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 985-32991 eða 26911. Sambýlisfólk með barn óskar eft- ir fbúð á leigu á Akureyri eftir 1. ágúst. Tilboð sendist á skrifstofu Dags merkt „íbúð“. Óskum eftir 3ja-4ra herbergja íbúð til leigu frá 1. ágúst. Uppl. í símum 91-694738 á skrif- stofutíma og 91-23376. Óska eftir Iftilli einstaklings eða 2ja herb. íbúð sem fyrst, helst til lengri tfma. Uppl. f síma 22939 eftir kl. 18.00 eða í afgreiðslu Dags merkt: „GJ“. Par með tvö börn óskar eftir 3ja- 4ra herb. íbúð frá 1. sept. Góð umgengni. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 11223 eftir kl. 8.00 á kvöldin. Óskum eftir íbúð í nokkra mán- uði frá 1. ágúst. Skilvísar greiðslur og reglusemi. Uppl. í síma 25524 e. kl. 18.00. íbúð til leigu. Aöalstræti 12, neðri hæð. Laus 1. september til 30. maí. Upplýsingar í síma 93-47783 eða 985-23347 (Ingvar). Herbergi í Reykjavík til leigu næsta vetur. Með eða án hús- gagna. Aðgangur að eldhúsi og baðherbergi. Möguleiki á fæði. Sími 22431. Tveggja herbergja íbúð til leigu i Glerárhverfi. Upplýsingar f síma 24911 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Herbergi til leigu með aðgangi að baði og eldhúsi. Uppl. í s: 26790. Hestamenn ath. Síðsumarsýning kynbótahrossa verður á Flötutungum, Svarfaðar- dal, föstudaginn 7. ágúst nk. Stjórn Hrossaræktarfélags Svarfaðardals og nágrennis. Til sölu hestakerrur, jeppakerrur og fólksbflakerrur. Smíða einnig vagna eftir máli. Uppl. í síma 95-24950 eða 985- 34015. Gengið Gengisskráning nr. 126 8. júlí 1992 Kaup Sala Tollg. Dollari 54,420 54,580 57,950 Sterl.p. 105,387 105,697 105,709 Kan. dollari 45,610 45,744 48,181 Dönskkr. 9,5252 9,5532 9,3456 Norskkr. 9,3425 9,3700 9,2295 Sænskkr. 10,1320 10,1618 9,9921 Fi. mark 13,4268 13,4862 13,2578 Fr.franki 10,8818 10,9138 10,7136 Belg.frankl 1,7793 1,7845 1,7494 Sv.franki 40,6879 40,8075 39,7231 Holl. gyllini 32,4847 32,5802 31,9469 Þýskt mark 36,6354 38,7431 35,9793 itlira 0,04849 0,04863 0,04778 Austsch. 5,2009 5,2162 5,1181 Port.escudo 0,4360 0,4372 0,4344 Spá. peseti 0,5798 0,5815 0,5775 Jap.yen 0,43896 0,44025 0,45205 írsktpund 97,632 97,919 96,226 SDR 78,9460 79,1781 80,9753 ECU.evr.m. 74,9772 75,1976 73,9442 Til sölu Onkyo magnari 2x80 RMS. Ársgamall. Verð kr. 20.000. Upplýsingar í síma 27497 eftir kl. 18 (Gummi). Til sölu fjögurra manna fellitjald. Til sýnis uppsett. Upplýsingar í síma 21430. Einnig til sölu gömul kolaeldavél. Upplýsingar í síma 23517 eftir kl. 20.00. Til sölu vegna brottflutnings. Subaru station ’88 4x4, vínrauður. Smábarnahúsgögn frá IKEA - borð + tveir stólar. Bókahillur með áföstu skrifpúlti. Upplýsingar í síma 24661. Til sölu 20 ha Sabb bátavél ásamt skiptiskrúfu og olíutank. Upplýsingar í síma 96-71207 eða 96-24445 á kvöldin. Til sölu sjónvarpsleiktölva. 160 leikir. Á sama stað er til sölu æfinga- tæki. Selst ódýrt. Uppl. í síma 23282. Útsala. Verksmiðjuútsalan Grænumýri 10 opin í dag frá kl. 13-18. Náttfatnaður, bómullarbolir og margt, margt fleira á mjög hag- stæðu verði. Veljið íslenskt. íris sf., fatagerð. Tilboð á notuðum reiðhjólum BMX 16”-20”, kr. 4.500,- Stúlkuhj. 20”, kr. 5.000,- Stúlkuhj. 24”, kr. 6.000,- 3ja gíra 24”, kr. 7.500,- Fjallahj. 24”, kr. 8.500,- Skíðaþjónustan Fjölnisgötu 4 b, sími 21713 Range Rover, Land Cruiser '88, Rocky '87, L 200 ’82, Bronco 74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara '87, Lada 1200 ’89, Benz 280 E 79, Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 ’88, Favorit '91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia '84, Galant ’80-'84, Ch. Monsa ’87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 '83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’88, 626 ’80-’85, 929 ’80- ’84, Swift ’88, Charade ’80-’88, Uno ’84-’87, Regati ’85, Sunny '83-’88 o.m.fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlfð. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Visaraðgreiðslur í ajlt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, símf 25322. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Bifreiðar! Til sölu fjallabifreið af gerðinni Lada Sport, árgerð 1989. Selst á góðu staðgreiðsluverði eða eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 11118. Til sölu Ford Econoline 200 árg. 74. Útvarp, segulband, framdrif, 33” dekk og krómfelgur. Tilbúinn í fjallaferðina. Svefnpláss fyrir 3-5. Skipti á mjög ódýrum bfl athugandi. Uppl. í sfmum 27992 eða 26930 á kvöldin. Til sölu Mitsubishi Sapparo 2,4 I árg. ’88. Sjálfskiptur, ABS-bremsukerfi, hraðastýring, tölvustýrð loftfjöðrun, útvarp, segulband. Þ.e. einn með öllu. Ekinn 41 þús. km. Uppl. í síma 26665 eftir kl. 17. Útimarkaður, Dalvík. Skráning söluaðila 11. júlí í síma 61619. Sumarhús að Skarði Grýtubakka- hreppi S.-Þing. Nokkrir dagar lausir í júlí. Einnig á berjatímanum eftir 23. ágúst. Gott hús með öllu. Mikil náttúrufegurð. Einnig tjaldstæði á sama stað. Gott skjól og skógur. Pantið í síma 96-33111. Landeigendur, Hjördfs og Skírnir. Gistihúsið Langaholt er á besta stað á Snæfellsnesi. Húsið stendur við ströndina fyrir framan Jökulinn hans Þórðar á Dagverðará. Garðafjörurnar eru vinsæll og skemmtilegur útivistar- staður, sundlaugin og Lýsuvötnin eru örskammt frá. Tilvalið að fara héðan í Jökulferðir og skoðunar- ferðir um slóðir Eyrbyggju, nær jafn- langt er héðan kringum Snæfells- jökul og inn í Eyjaferðir. Gisting og veitingar við flestra hæfi, 1-4 m. herb. f. allt að 40 manns, einnig svefnpokapláss, útigrill, tjald- stæði m. sturtu. Lax- og silungs- veiðileyfi. Greiðslukortaþjónusta. Norðlendingar ávallt velkomnir á Snæfellsnesið. Upplýsingar í síma 93-56719, fax 93-56789. Sólgarðaskóli í Fljótum. Áhuga- verður staður fyrir einstaklinga sem hópa. Svefnpokapláss fyrir allt að 25 manns. Eldunaraðstað fylgir. Sundlaug og heitur pottur á staðn- um. Möguleiki á veitingum ef pantað er með góðum fyrirvara. Uppl. í símum 96-71054 og 96- 71060. Þrír menn óska eftir atvinnu. Höfum bíl til umráða. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 94-6292. Hjálpræðisherinn. Flóamarkaður verður föstud. 10. júlí kl. 10-12 og 14-17. Komið og gerið góð kaup. Höfum umboð fyrir allar gerðir leg- steina og fylgihluti frá S. Helgasyni hf., Steinsmiðju, Kópavogi, t.d.: Ljósker, blómavasa og kerti. Verð og myndalistar fyrirliggjandi. Heimasímar á kvöldin og um helgar: Ingólfur simi 96-11182, Kristján sími 96-24869 og Reynir í síma 96-21104. Malbiksviðgerðir og múrbrot. Upplýsingar í símum 985-28330 og 26066. Kristján Árnason. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. □KUKENNSLR Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Greiðslukjör. JÓN 5. RRNRBQN Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjöihreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241, heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahrelnsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sfmi 25055. Handþurrkur, iðn- aðarþurrkur, WC pappír Höfum allar gerðir af pappírsvörum fyrir fyrir- tæki og stofnanir. B.B. Heildverslun Lerkilundi 1 600 Akureyri Símar 96-24810 og 96-22895 Fax 96-11569 vsk.nr. 671. Hjálparlínan, sími 12122 - 12122. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími á Ak- ureyri á fimmtudagskvöldum frá kl. 21.00-23.00. Síminn er 27611. Akurey rarprestakall. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag, fimmtudag kl. 17.15. Allir velkomnir. Sóknarprestarnir. Friðbjarnarhús Aðalstræti 46. Opið laugardaga og sunnudaga í júií og ágúst frá kl. 14-17. Allir velkomnir. Friðbjarnarhúsnefnd. Formaður Guðrún Friðriksdóttir, sími 24371. Laxdalshús. Opið daglega frá 1. júní til 15. sept- ember frá kl. 11-17. Minjasafnið á Akureyri. Opið daglega frá 1. júní til 15. sept- ember frá kl. 11-17. Náttúrugripasafnið, Hafnarstræti 81, sími 22983. Opið alla daga nema laugardaga frá kl. 13-16. BORGARBÍÓ Salur A Fimmtudagur Kl. 8.45 Ógnareðli Kl. 11.10 Svellkalda klíkan Föstudagur Kl. 8.45 Ógnareðli Kl. 11.10 Svellkalda klíkan Salur B Fimmtudagur Kl. 9.00 Náttfatapartý Kl. 11.00 Kona slátrarans Föstudagur Kl. 9.00 Náttfatapartý Kl. 11.15 Ógnareðli BORGARBÍÓ ® 23500

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.