Dagur - 09.07.1992, Blaðsíða 9

Dagur - 09.07.1992, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 9. júlí 1992 - DAGUR - 9 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Fimmtudagur 9. júlí 18.00 Þvottabirnirnir (11). (The Racoons.) 18.30 Kobbi og klíkan (17). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (66). (Families.) 19.25 Læknir á grænni grein (7). Lokaþáttur. (Doctor at the Top.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Blóm dagsins. í þessum þætti verður fjallað um maríulykil (trimula stricta). 20.40 Til bjargar jörðinni (1). Umhverfisbyltingin. (Race To Save the Planet: The Environmental Revoluiton.) Bandarískur heimilda- myndaflokkur um ástandið í umhverfismálum í heimin- um og þau skref sem mannkynið getur stigið til bjargar jörðinni. í þessum fyrsta þætti af tíu er fjallað um hvemig menn hafa notað jörðina í gegnum tíðina og þau skaðlegu áhrif sem landbúnaðar- og iðn- byltingin hafa haft á umhverfið. 21.40 Upp, upp mín sál (15). (Tll Fly Away.) 22.35 Grænir fingur (5). Þáttur um garðrækt í umsjón Hafsteins Hafliðasonar. í þessum þætti er hugað að eplatrjám í blóma og rætt við Sigurð Eiríksson. 23.00 EUefufréttir og dag- skrárlok. Sjónvarpið Föstudagur 10. júlí 18.00 Flugbangsar (25). (The Little Flying Bears.) 18.30 Fiskarnir þrír. (Three Fishkateers) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Ævistundir (3). (My Life and Times.) Bandarískur myndaflokkur um 85 ára gamlan mann sem rifjar upp atvik úr lífi sínu árið 2035. 19.30 Sækjast sér um líkir (15). Breskur gamanmyndaflokk- ur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Blóm dagsins. í þessum þætti verður fjallað um hofsóley (caltna palustris). 20.40 Að duga eða drepast. Miklar breytingar hafa átt sér stað til sveita á undan- fömum ámm. Sjónvarps- menn hafa heimsótt fólk víða um land til að kynnast þeim leiðum sem menn hafa farið til að komast af. í þættinum er m.a. rætt við konu í Skíðadal sem gerir listmuni og nytjavömr úr hrosshári, konur á Stöðvar- firði sem gera minjagripi úr hornum, konur úr Bárðardal og saumakonu í Aðaldal sem hefur sérmenntað sig í fata- saumi fyrir fatlaða. Loks er rætt við sjómann á Stöðvar- firði sem er að gera tilraunir með eldi á undirmálsþorski til þess að reyna að drýgja tekjumar. 21.00 Kátir voru karlar (6). (Last of the Summer Wine.) Breskur gamanmyndaflokk- ur um roskna heiðursmenn sem láta sér fátt fyrir brjósti brenna. 21.30 Matlock (3). 22.20 J. Edgar Hoover. Bandarísk sjónvarpsmynd um J. Edgar Hoover sem var yfirmaður F.B.I., bandarísku alríkislögreglunnar. Margir landa hans töldu að engum hefði tekist jafnvel og hon- um að uppræta spillingu og hvers konar glæpastarfsemi. Hann var engu að síður umdeildur en fáir valdamikl- ir menn hafa verið jafnlengi í starfi og hann. Aðalhlutverk: Treat Williams, Rip Tom, David Agden Stiers, Art Hindle og Louise Fletcher. 00.10 MC Hammer á tónleik- um. (Please Hammer Don't Hurt 'Em.) Bandaríski rapparinn M.C. Hammer flytur lög af plötu sinni Please Hammer Don't Hurt 'Em en utan um lögin hefur verið fléttaður sögu- þráður. 01.10 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 11. júlí 17.00 íþróttaþátturinn. í þættinum verður meðal annars fjallað um íslensku knattspyrnuna og kl. 17.55 verður farið yfir úrslit dagsins. 18.00 Múmínálfarnir (39). 18.25 Ævintýri frá ýmsum löndum (10). (We All Have Tales.) 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Draumasteinninn (9). (The Dream Stone.) 19.20 Kóngur í ríki sínu (9). (The Brittas Empire.) 19.52 Happó. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Blóm dagsins. í þessum þætti verður fjallað um mjaðurt (filipendula ulmaria). 20.45 Fólkið í landinu. Sigurjón í Ham. Dlugi Jökulsson ræðir við Sigurjón Kjartansson tónlist- armann. Hann er forsprakki hljómsveitarinnar Ham sem stundum hefur verið talin til neðanjarðarhljómsveita. Sig- urjóni er margt til lista lagt. Hann kemur fram sem leik- ari í myndinni Sódóma Reykjavík, sem sýnd verður bráðlega, og hann starfar við eitt minnsta leikhús borgar- innar sem nefnt hefur verið Hláturfélag Suðurlands. 21.10 Hver á að ráða? (17). (Who’s the Boss?) 21.35 Ofurmennið. (Superman). Bandarísk bíómynd frá 1978. Ofurmennið fæddist á plánetu sem nefnist Krypton. Hann er sonur mikils vísindamanns sem býr til geimskip fyrir bam- ungan son sinn er hann kemst að því að pláneta hans muni springa. Þegar dagar Kryptons em taldir hefst ferð Ofurmennisins til jarðar en þar tekur það á sig mynd klaufalegs skrifstofu- manns. Hvorki stúlkan sem ann Ofurmenninu né vinir þess fá nokkurn tímann að vita hver það er sem kemur til bjargar þegar allt virðist stefna í óefni. Aðalhlutverk: Christopher Reeve, Margot Kidder og Marlon Brandon. 00.00 Skálmöld í skugga- hverfi. (Le systeme Navarro: Barbes de l'aube á l'aurore.) Myndin gerist í hverfi í norðurhluta Parísar þar sem er mikið um innflytjendur frá Norður-Afríku. Þar er mikið um vopnuð rán, morð og íkveikjur og Navarro lög- regluforingi kemst að því að málið er viðameira en virðist í fyrstu. Aðalhlutverk: Roger Hanin, Sam Karmann, Christian Rauth, Jacpues Martial og Catherine Allegret. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 12. júlí 17.50 Sunnudagshugvekja. Séra Pálmi Matthíasson flytur. 18.00 Ævintýri úr konungs- garði(2). (Kingdom Adventure) Bandarískur teiknimynda- flokkur. 18.30 Ríki úlfsins (2). (I vargens rike) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Bernskubrek Tomma og Jenna (8). (Tom and Jerry Kids.) 19.30 Vistaskipti (14). (Different World.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Spánskt fyrir sjónir (2). Norrænu sjónvarpsstöðvarn- ar hafa gert hver sinn þátt- inn um Spán, gestgjafa Heimssýningarinnar og Ólympíuleikanna 1992. Að þessu sinni fjalla norskir sjónvarpsmenn um Kastihu en þar er að finna mörg sögufræg mannvirki sem hefur verið haldið vel við. 21.10 Gangur lífsins (12). (Life Goes On.) 22.00 Einleikur í sjónvarps- sal. Þorsteinn Gauti Sigurðsson leikur píanótónlist eftir Skrjabín og Rakhamaninov. 22.20 Autt sæti við borðið. (Nekdo schází u stolu.) Tékknesk gamanmynd frá 1988. Myndin fjallar um ekkjumann og tveggja barna föður sem býðst staða í sinfóníuhljómsveit. Hljóm- sveitin er á leið í tónleikaferð til Japans og hann dauð- langar með en veit ekki hvar hann á að koma börnunum fyrir á meðan. Aðalhlutverk: P. Zednícek, S. Staskova, P. Vancíkova og J. Marek. 23.55 Listasöfn á Norðurlönd- um (6). Bent Lagerkvist heimsækir tvö listasöfn í Björgvin í Noregi og skoðar meðal ann- ars myndir eftir Edward Munch. 00.05 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 13. júlí 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (67). (Families.) 19.30 Fólkið í Forsælu (13). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Simpson-fjölskyldan (21). 21.00 íþróttahornið. í þættinum verður fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar. 21.25 Sniglar. (Of Slugs and Snails and Slimy Things.) Nýsjálensk heimildamynd um snigla. Með því að nota mjög fullkomin tæki til ljósmyndunar sjá áhorfend- ur snigilinn í nýju ljósi og kynnast lifnaðarháttum þessa örsmáa dýrs. 21.50 Iktsýki. Örstutt kynningarmynd frá Gigtarfélagi íslands. 21.55 Felix Krull - játningar glæframanns (5). (Bekenntnisse des Hoch- staplers Felix Kriill.) 23.00 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 9. júlí 16.45 Nágrannar. 17.30 Lóa og leyndarmálið. (Secret of the Nimh.) 19.19 19:19. 20.15 Leigubílstjórarnir. (Rides.) Hér er á ferðinni nýr mynda- flokkur þar sem bláköldum raunveruleikanum er fléttað saman við hárbeitta kímni- gáfu á breska vísu. Við fylgjumst með Patrice Jenner sem hefur fengið nóg af því að vinna fyrir aðra og ákveður að opna sína eigin leigubílastöð. Þetta er í alla staði ósköp venjuleg stöð nema hvað að allir bílstjór- arnir eru konur. Þetta er fyrsti þáttur af sex. 21.10 Svona grillum við. 21.20 Laganna verðir. (American Detective.) 21.50 Líkamsmeiðingar.# (Grievious Bodily Harm.) Fréttamaðurinn Tom Stew- art lendir í ýmsum hremm- ingum þegar hann rannsak- ar mál Morris Waters, kennara sem nýlega hefur misst konu sína við dular- fullar kringumstæður. Kennarinn hefur skapað sinn eigin heim þar sem hann ímyndar sér að kona hans sé enn á lífi og allir í kringum hann hafi gert með sér samsæri um að fela hana. Því byrjar hann að myrða þá, einn af öðrum. Aðalhlutverk: Colin Friels, John Waters, Bruno Lawrence og Joy Bell. Stranglega bönnuð börnum. 23.30 Borg vindanna. (Windy City.) Myndin greinir frá mönnum sem eru ósáttir við hvemig líf þeirra hefur þróast. Aðalhlutverk: John Shea, Kate Capshaw, Josh Mostel og Jim Borrelli. Bönnuð börnum. 01.15 Dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 10. júlí 16.45 Nágrannar. 17.30 Krakka-Visa. 17.50 Á ferð með New Kids on the Block. 18.15 Úr álfaríki. 18.30 Bylmingur. 19.19 19:19 20.15 Kæri Jón. (Dear John.) 20.45 Lovejoy. 21.40 Að eilífu.# (For Keeps). Þau eru ung og óreynd, búin að vera saman í nokkurn tíma þegar hún verður ófrisk. Skyndilega þurfa þau að axla ábyrgð á eigin lífi, byrja að leigja, kaupa í mat- inn og ala önn fyrir litlu barni. Þegar erfiðleikamir steðja að reynir mikið á sam- bandið og ekki er ljóst hvernig úr muni rætast hjá hjónaleysunum ungu. Aðalhlutverk: Molly Ringvald, Randall Batinkoff, Kenneth Mars og Miriam Flynn. 23.15 Skuggi.# (Darkman.) Vísindamaður á þröskuldi mikillar uppgötvunar verður fyrir fólskulegri árás glæpa- lýðs sem skilur hann eftir til að deyja drottni sínum. Hann lifir þetta af en er allur afskræmdur á eftir. Upp- götvun hans, gervihúð, gerir honum kleift að fara á eftir kvölumm sínum og koma þeim fyrir kattamef, einum af öðmm. Aðalhlutverk: Liam Neeson, Frances McDormand, Colin Friels og larry Drake. Stranglega bönnuð börnum. 00.50 Richard Pryor hér og nú. (Richard Pryor Here and Now.) Þetta er fjórða mynd þess þekkta gamanleikara á sviði en hún er tekin á Bourbon- stræti í New Orleans árið 1983. 02.20 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 11. júli 09.00 Morgunstund. 10.00 Halli Palli. 10.25 Kalli kanína og félagar. 10.30 Krakka-Visa. 10.50 Feldur. 11.15 í sumarbúðum. 11.35 Ráðagóðir krakkar. 12.00 Á slóðum regnguðsins. (The Path of the Rain God.) .12.55 TMO-Mótorsport. 13.25 Visa-Sport. 13.55 Leiðin til Singapore. (Road to Singapore.) Þetta er rómantísk söngva-, dans- og ævintýramynd með Bing Crosby, Bob Hope og Dorothy Lamour. í öðmm helstu hlutverkum em Judith Barrett og Anthony Quinn. 15.20 Uppgjörið. (Home Fires Buming.) Það em Emmy-verðlauna- hafamir Bamard Hughes og Sada Thompson sem fara með hlutverk Tibbett hjón- anna í þessari skemmtilegu sjónvarpsmynd sem gerist á ámnum eftir seinni heims- styrjöldina. Aðalhlutverk: Bamard Hughes, Sada Thompson og Robert Prosky. 17.00 Glys. 17.50 Svona grillum við. 18.00 Skíðabrettakappinn. (The Smooth Groove.) Næstu tuttugu og fimm mín- úturnar leikur hinn stór- snjaili skíðabrettakappi Craig Keily listir sínar. 18.40 Addams fjölskyldan. 19.19 19:19. 20.00 Falin myndavél. (Beadle's About.) 20.30 Óvænt stefnumót.# (Blind Date.) Bmce Willis fer á „blint" stefnumót með Kim Basinger. Það er búið að vara hann við að hún þoh illa áfengi en hann byrjar samt á því að gefa henni kampavín. Aðalhiutverk: Bmce Willis, Kim Basinger og John Larroquette. 22.05 Kvöldganga.# (Night Walk.) Kona verður óvænt vitni að morði sem þjálfaðir leigu- morðingjar standa að. Þeir verða hennar varir en hún kemst naumiega undan. Nú er það forgangsverkefni hjá morðingjunum að gera út af við þetta eina vitni. Hún leit- ar hælis hjá manni sem reyn- ir að hjálpa henni eins og hann getur. Aðalhlutverk: Robert Urich og Lesley-Ann Down. Bönnuð bömum. 23.35 Gipsy Kings. Heimsfrægðin skall á þess- um blóðheitu sígaunum þegar lagið Bomboleo fór sigurför um heimsbyggðina árið 1988 en segja má að þeir hafi „þjófstartað" Lista- hátíð er þeir léku í þéttskip- aðri Laugardalshöll miðviku- dagskvöldið 27. maí síðast- Uðinn. 01.10 Ógnvaldurinn. (Wheels of Terror.) Ágætis spennumynd um einstæða móður sem eltir uppi ræningja dóttur sinnar en sá er Ulræmdur kynferðis- glæpamaður. Aðalhlutverk: Joanna Cassidy og Marcie Leeds. Stranglega bönnuð börnum. 02.35 Dagskrárlok. AKUREYRARB/ÍR Frá Jafnréttisnefnd Akureyrar STYRKIR til verkefna sem hafa það markmið að jafna stöðu kynjanna. í lögum um jafna stööu kvenna og karla 13. gr. er kveöiö á um aö jafnréttisnefndir sveitarfélaga skuli „hafa frumkvæöi að sérstökum tímabundn- um aögeröum til aö bæta stööu kvenna í sveitar- félaginu“. Jafnréttisnefnd Akureyrar vinnur aö ýmis konar aögeröum í þessu sambandi en vill auk þess hvetja bæjarbúa: fyrirtæki, stofnanir, einstaklinga og hópa aö leggja sitt aö mörkum til að jafna stööu kynjanna. í því sambandi er boðið upp á ráðgjöf og fjár- stuðning allt að kr. 100.000 til einstakra verk- efna. Nánari upplýsingar veitir jafnréttisfulltrúi í síma 21000. Umsóknum um styrki, meö lýsingu á verk- efninu, skal skila fyrir lok ágústmánaöar til jafn- réttisfulltrúa, eöa í afgreiösluna Geislagötu 9, á sérstökum eyöublööum sem fást þar. Jafnréttisnefnd Akureyrar. it Elskulegur sambýlismaöur minn og fósturfaðir okkar, HALLURJÓHANNESSON, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 10. júlí kl. 13.30. María Pétursdóttir og börn. Hjartans þakkir sendum við öllum þeim er sýndu okkur samúð, hlýhug og vináttu við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, ÁRNA BJARNARSONAR, bókaútgefanda, Lyngholti 14, Akureyri. Gerður Sigmarsdóttir, Ásdís Árnadóttir, Eiður Sigþórsson, Hörður Árnason, Erla Jónsdóttir, Helga Árnadóttir, Jón Þorbergsson, Haraldur Árnason, Þorbjörg Traustadóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, SIGRÍÐAR EINARSDÓTTUR frá Eyrarlandi. Börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir til starfsfólks Dvalarheimilanna í Hlíð og Skjaldarvík, fyrir umönnun, HELGU JÓNSDÓTTUR, frá Litla-Hvammi, Eyjafjarðarsveit, sem og allra er auðsýndu vináttu og hlýhug við andlát hennar og jarðarför. Vandamenn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, ÞÓRARINS JÓNSSONAR, bónda, Bakka, Svarfaðardal. Kristín Þórsdóttir, Vilhjálmur Þórarinsson, Ásta Guðnadóttir, Jón Þórarinsson, Ingibjörg Kristinsdóttir, Halidóra Þórarinsdóttir, Halldór Jónasson, Friðrik Þórarinsson, Sigurborg Karlsdóttir, Árni S. Þórarinsson, Kristín Sigtryggsdóttir, Hjörtur Þórarinsson, Baldur Þórarinsson, Ingibjörg Þórarinsdóttir, Torfi Þórarinsson og barnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.