Dagur - 16.07.1992, Blaðsíða 7

Dagur - 16.07.1992, Blaðsíða 7
4 8 Fimmtudagur 16. júlí 1992 - DAGUR - 7 15.JÚLÍ - MIDVIKUDAGUR: 20.JÚLÍ - MAIMUDAGUR: 25.JÚLÍ - LAUGARDAGUR: REYÐARFJðRÐUR KL.10.00 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR KL.16.00 16.JÚLÍ - FIMMTUDAGUR: 22.JÚLÍ - MIÐVIKUDAGUR: 27.JÚLÍ - MÁiMUDAGUR: SAUÐÁRKRÚKUR KL.10.00 SIGLUFJÚRÐUR KL.16.S0 17.JULÍ - FÖSTUDAGUR: ÚLAFSFJÖRÐUR KL.10.00 DALVÍK KL.16.00 VOPNAFJÚRÐUR KL.13.00 23.JÚLÍ - FIMMTUDAGUR: EGILSTAÐIR KL.10.00 SEYÐISFJÚRÐUR KL.16.00 STÚDVARFJÚRÐUR KL.13.00 29.JÚLÍ - MIÐVIKUDAGUR: DJÚPIVOGUR KL.13.00 18.JULÍ - LAUGARDAGUR: 24.JÚLI - FÖSTUDAGUR: 30.JULÍ - FIMMTUDAGUR: leiðsla er nokkuð frábrugðin þeirri á Dalvík. í Hrísey er fram- leiðslan fyrst og fremst lausfryst- ar vörur en frystar pakkningar á Dalvík. Pakkningarnar frá Hrís- ey eru 400 og 800 gr stórar og hafa farið á Bretlandsmarkað en einnig er verið að skoða mögu- leika á útflutningi á lausfrystum vörum á Ítalíumarkað. Líkt og á Dalvík eykst hlutfall vinnu vegna neytendapakkninganna stöðugt á kostnað hefbundinnar frystingar, en sú þróun er ekki hröð því markaðsvinnan er mjög mikil. Sölusamningar eru nú fyrir hendi nokkuð fram í tímann og er ákveðnu magni afskipað í hverj- um mánuði. Pakkningar frá Hrísey eru merktar sem íslensk framleiðsla en með nafni kaupandans og seldar sem „Family pack“ eða „Fjölskyldupakki". GG Ferðamálafélag A.-Húnvetninga: Kvöldferð í Drangey í kvöld Ferðamálafélag Austur-Hún- vetninga og Hópferðabílar Halls Hilmarssonar áforma að fara kvöldferð í Drangey í kvöld, fimmtudagskvöldið 16. júlí, ef næg þátttaka fæst. Verðið er fjögur þúsund fyrir fullorðna og hálft gjald fyrir börn að 12 ára aldri. Farið verður frá Blönduósi kl. 17.30 og Skagaströnd kl. 18. Pess er vænst aó þátttakendur taki með sér nesti og góðan hlífðar- fatnað. Nánari upplýsingar og skráning er í Upplýsingamiðstöð ferðamanna, tjaldstæðinu á Blönduósi eða í síma 95-24520. Breyting á meðferð afla vegna aflasamdráttar: Árið 1990 hóf Frystihús Kaup- félags Eyfirðinga á Dalvík að vinna fisk í sérpakkningar í smáum stfl, en síðan hefur þessi framleiðsla stöðugt verið að aukast og á síðasta ári var framleiðslan liðlega 350 tonn og stefnir í enn hærra hlutfall af heildarframleiðslumagni frystihússins í sérpakkningar á þessu ári. Kveikjan að þessari fram- leiðslu voru umræður um við- brögð við minnkandi kvóta og þegar vinnslu í sérpakkningar var hætt hjá Hvaleyri í Hafnarfirði var ákveðið að kaupa vélarnar þar og hefja tilraunaframleiðslu. Markmiðið er að vinna eins mik- ið af þeim afla sem berst til vinnslu í frystihúsinu í þessar pakkningar og aðstæður leyfa og rætt er um að 1000 tonn fari í sér- pakkningar. Stefnt er að því að um 5000 tonn af fiski fari til fryst- ingar í nánustu framtíð og af því mundi um helmingur fara í vinnslu sérpakkninga. Pessi vinnsla er nokkuð dýrari vegna fleiri starfsmanna og auk- ins launakostnaðar, en fram- leiðsluverðmæti pr. tonn eykst að sama skapi. Einnig þarf frystihús- ið þá minna hráefni til að halda uppi sömu vinnu. Árangur af þessu byggist þó fryst og fremst á því að tryggður sé markaður fyrir framleiðsluna nokkuð fram í tímann, en ís- lenskar sjávarafurðir sjá um alla markaðssetningu. Varan fer mest á Bretland en einnig Svíþjóð, Þýskaland, Frakkland og stefnt er að því að komast inn á mark- aðinn á Ítalíu, en pakkningarnar eru mjög ólíkar eftir viðskipta- löndum. Hér er aðallega um frysta bita að ræða sem skornir eru niður í ýmsar stærðir eftir kröfum kaupenda í 300 til 600 gr pakkningar. Ef ísland gerist aðili að EES- samningnum munu möguleikarn- ir á þessu sviði aukast verulega en þá verður að hægt að að senda á marþaðinn fullunna vöru, þ.e. steikta eða soðna, en þetta er hægt vegna þeirra verndartolla sem í gildi eru. Nægjanlegt hrá- efni er til vinnslu hjá frystihúsinu og er hlutfall afla til frystingar stöðugt að aukast á kostnað salt- fiskverkunar vegna aflasamdrátt- ar og eins er saltfiskmarkaðurinn mjög þungur og einhver verð- lækkun í stærri flokkum. Hjá frystihúsi Kaupfélags Ey- firðinga í Hrísey er einnig fram- leitt í sérpakkningar, en sú fram- Brautarholti 22 Reykjavík kynnir nýjan gististað miðsvæðis í Reykjavík á sérstöku kynningarverði. Húsið er allt sem nýtt, herbergin eru vistleg og rúmgóð. Við veitum sérstakan afslátt til hópa og til þeirra sem gista lengur en í 7 daga. Leitið upplýsinga - Sími 25599 - Símbréf 6-25599 AKUREYRI (ÞÓR KL.10.00, KA KL.15.00) NESKAUPSTAÐUR KL.10.00 ESKIFJÚRÐUR KL.16.00 HÚFN KL.10.00 Víllllall hl, Coca Cola á Íalandl, hvatur ungt og atnllagt íþróttalólk til aö taka þátt í Knattþrautakeppninnl og rayna þannlg á hælni, þol og þor. Vonandi veröur þessl kappnl tll þess aö ella enntrekar áhuga og ástundun á hailbrlgðum íþróttum. GRENIVÍK KL.10.00 HÚSAVÍK KL. 16.00 6LÚNDUÓS KL.13.00 Stöðug aukníng smápakka- vínnslu í Hrísey og á Dalvík

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.