Dagur - 16.07.1992, Blaðsíða 12

Dagur - 16.07.1992, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 16. júlí 1992 Erum reglusöm hjón með 2 börn, nýflutt til landsins. Okkur sár- vantar íbúð til leigu (flest kemur til greina! (Þ-E-G-U)). Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið! Vinsamlega hringið í síma 12037 eða leggið tilboð inn á afgreiðslu Dags merkt: 23 fyrir 28. júlí. Óskum eftir húsnæði, 4ra-5 her- bergja í ár eða lengur. Upplýsingar í síma 22866 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 19. Óskum eftir 3ja-4ra herbergja íbúð til leigu frá 1. ágúst. Uppl. í símum 91-694738 á skrif- stofutíma og 91-23376. Sumarhús. Heilsárs orlofshús. Hús til afhendingar strax eða smíð- um fyrir þig. Viljirðu vandað, velurðu hús frá okkur. 17 ára reynsla. Trésmiðjan Mógil sf., Svalbarðsströnd, sími 96-21570. Svartur Fender Jazz - bassi til söiu. Fallegt og gott hljóðfæri. Með í kaupunum fylgir 100 w Yamaha magnari sem þarfnast smávægilegrar lagfæringar. Upplýsingar í síma 25580 í kvöld og um helgina. Hamingjuleit. Gleðilegt ferðasumar! Vantar þig ferðafélaga? 18 ára og eldri. Einstæðir foreldrar og fólk í sveit. Bændurvel stæðirog fólk í þínu bæjarfélagi. Sími 91-670785 eða skrifið bréf í pósthólf 9115, 129 Reykjavík. Með trúnað umfram allt. Halló! Ég er 15 ára og óska eftir vinnu, helst í sveit. Er vön sveitastörfum. Upplýsingar í síma 21737 eftir kl. 20.00 (Laufey). Gengið Gengisskráning nr. 131 15. júlí 1 992 Kaup Sala Dollari 54,56000 54,72000 Sterlingsp. 104,74200 105,04900 Kanadadollar 45,77800 45,91200 Dönsk kr. 9,53390 9,56180 Norsk kr. 9,35290 9,38030 Sænskkr. 10,12550 10,15510 Finnskt mark 13,40710 13,44640 Fransk. franki 10,87720 10,90910 Belg. franki 1,78240 1,78770 Svissn. franki 40,59520 40,71430 Hollen. gyllini 32,57610 32,67160 Þýskt mark 36,72840 36,83610 ítölsk líra 0,04847 0,04861 Austurr. sch. 5,21630 5,23160 Port. escudo 0,43180 0,43310 Spá. peseti 0,57730 0,57900 Japansktyen 0,43587 0,43715 írskt pund 97,88100 98,16800 SDR 78,91340 79,14480 ECU, evr.m. 74,91360 75,13330 „Au-pair“ í Svíþjóð. íslensk fjölskylda með 3 börn, 3ja, 5 og 8 ára, búsett í úthverfi Gauta- borgar, óskar eftir stúlku til venju- legra heimilisstarfa frá ágúst 1992 til vors 1993. Æskilegur aldur 18-22 ára. Má ekki reykja. Upplýsingar í síma 96-23247, Þór- gunnur eða Friðrik. Au-Pair óskast til Þýskalands á heimili til að gæta tveggja stúlkna 5 og 7 ára, frá miðjum ágúst. Helst í hálft ár eða lengur. Tækifæri til að fara á bak íslenskum hestum í næsta þorpi. Uppl. í síma21914milli kl. 18og 19. Gistihúsið Langaholt er á besta stað á Snæfellsnesi. Húsið stendur við ströndina fyrir framan Jökulinn hans Þórðar á Dagverðará. Garðafjörurnar eru vinsæll og skemmtilegur útivistar- staður, sundlaugin og Lýsuvötnin eru örskammt frá. Tilvalið að fara héðan í Jökulferðir og skoðunar- ferðir um slóðir Eyrbyggju, nær jafn- langt er héðan kringum Snæfells- jökul og inn í Eyjaferðir. Gisting og veitingar við flestra hæfi, 1-4 m. herb. f. allt að 40 manns, einnig svefnpokapláss, útigrill, tjald- stæði m. sturtu. Lax- og silungs- veiðileyfi. Greiðslukortaþjónusta. Norðlendingar ávallt velkomnir á Snæfellsnesið. Upplýsingar í síma 93-56719, fax 93-56789. Range Rover, Land Cruiser '88, Rocky '87, L 200 '82, L 300 '82, Bronco '74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara '87, Lada 1200 '89, Benz 280 E '79, Corolla ’82-’87, Camry '84, Skoda 120 ’88, Favorit '91, Colt ’80-’87, Lancer ’80- '87, Tredia '84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 '83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81 -’88, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Swift ’88, Charade ’80-’88, Uno ’84-’87, Regati ’85, Sunny '83- ’88 o.m.fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Höfum umboð fyrir allar gerðir leg- steina og fylgihluti frá S. Helgasyni hf., Steinsmiðju, Kópavogi, t.d.: Ljósker, blómavasa og kerti. Verð og myndalistar fyrirliggjandi. Heimasímar á kvöldin og um helgar: Ingólfur sími 96-11182, Kristján sími 96-24869 og Reynir í síma 96-21104. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Visaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Versl. Notað innbú. Erum með mikið magn af húsbún- aði. T.d.: Sófasett frá kr. 12.000,- Sófaborð frá kr. 3.000,- Hillusamstæður frá kr. 25.000,- Borðstofusett m/4 stólum frá kr. 13.000,- Húsbóndastóla frá kr. 8.000,- Eldhúsborð frá kr. 4.000,- Unglingarúm frá kr. 4.000,- Barnarimlarúm frá kr. 5.000,- Hjónarúm frá kr. 17.000,- Frystikistur frá kr. 10.000,- Skrifborð frá kr. 4.000,- Kommóður frá kr. 3.000,- Skrifborðsstóla frá kr. 1.500,- Og margt fleira. Okkur vantar nú þegar ýmsan hús- búnað. Sækjum og sendum. Versl. Notað innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Verksmiðjuútsalan Grænumýri 10 opin í dag frá kl. 13-18. Náttfatnaður, bómullarbolir og margt, margt fleira á mjög hag- stæðu verði. Veljið íslenskt. íris sf., fatagerð. Útimarkaður að Hrafnagili, laug- ardaginn 18. júlí kl. 13-16. Þau sem áhuga hafa á þátttöku eru beðin að hafa samband við Jóhönnu í síma 31294, Petreu í síma 31314 eða Guðrúnu í síma 31282 fyrir föstudagskvöld. Verð á bás er kr. 500,- Um helgina verður kaffihlaðborð í hótelinu bæði laugardag og sunnu- dag. Samstarfshópurinn Hagar hendur, Eyjafjarðarsveit. Útimarkaður, Dalvik. Skráning söluaðila 18. júli í síma 61619. Hesthús! Til sölu hluti í mjög góðu hesthúsi, Faxaskjóli 4, Lögmannshlíð. Góð kaffistofa, góð hnakkageymsla og hlaða. Upplýsingar í símum 22920 (heima) og 23300 (vinna). Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. ÖKUKENNSLR Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Greiðslukjör. JÚN 5. RRNREON Simi 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Trilla til sölu! Ca. 1,5 tonn, smíðuð 1960. Tilvalin fyrir áhugamenn. Vél: SAAB 8-10 h. Skipti á opnum plastbát möguleg. Upplýsingar í síma 26428 I hádeg- inu og á kvöldin. Til sölu lítið notuð bátavél Sabb 10 h. með skrúfubúnaði. Einnig 6,0 m bátskel í endurbygg- ingu. Fæst fyrir lítið. Árabátur 5,50 m, ódýr. Upplýsingar eftir kl. 19 í símum 23073 og 22843. Til sölu er Suzuki TS50 mótor- hjól, árg. ’87. Kom á götuna ’88. Gott og mjög vel með farið hjól. Upplýsingar í síma 41593, milli kl. 18.30 og 20.00. Malbiksviðgerðir og múrbrot. Upplýsingar í símum 985-28330 og 26066. Kristján Árnason. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241, heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagard ínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Sumarleyfisferð 18.-25. júlí. Eskifjörður, Höfn, Skaftafell, Kirkjubæjar- klaustur, Lakagígar, Sprengisandur. Farþegum gefst kostur á jökulferð og siglingu um Jökulsárlón. Gist verður í húsum og er morgun- matur og kvöldmatur innifaldir í verði. Verð kr. 26.000 fyrir félags- menn og kr. 28.400 fyrir aðra. Skrifstofan er opin mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Sími 22720. Hjálparlínan, sími 12122 - 12122. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími á Ak- ureyri á fimmtudagskvöldum frá kl. 21.00-23.00. Síminn er 27611. Samtök um sorg og sorg- arviðbrögð verða með opið hús í Safnaðarheim- ili Akureyrarkirkju, fimmtudaginn 16. júlí frá kl. 20.30. (Gengið inn um syðri kapelludyrnar.) Allir velkomnir. Stjórnin. Akureyrarprestakall. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag, fimintudag kl. 17.15. Allir velkomnir. Sóknarprestarnir. Friðbjarnarhús Aðalstræti 46. Opið laugardaga og sunnudaga í júlí og ágúst frá kl. 14-17. Allir velkomnir. Friðbjarnarhúsnefnd. Formaður Guðrún Friðriksdóttir, sími 24371. Minjasafnið á Akureyri. Opið daglega frá 1. júní til 15. sept- ember frá kl. 11-17. Laxdalshús. Opið daglega frá 1. júní til 15. sept- ember frá kl. 11-17. Safnahúsið Ilvoll Dalvík. Opið daglega frá 1. júní - 15. sept. frá kl. 13-17. Davíðshús, Bjarkarstíg 6. Opið daglega milli kl. 15 og 17. Safnvörður. Náttúrugripasafnið Hafnarstræti 81, sími 22983. Opið alla daga nema laugardaga frá kl. 10-17. BORGARBÍÓ Salur A Fimmtudagur Kl. 8.45 Ógnareðli Kl. 11.10 Hr. og frú Bridge Föstudagur Kl. 8.45 Ógnareðli Kl. 11.10 Hr. og frú Bridge ?? S!fc»LAtiö...Sl>£?<NA«Ot... ÆSA«út... óáfciSLUö... ÖtCÚM'T.,. «lA«tf.te... í AÁfiA'.R. „BEST A MVNH AftStNfi- * * « » oíji *, bv * .* > >.5tOTniM OGNAREÐ Salur B Fimmtudagur Kl. 9.00 Skellum skuldinni á vikapiltinn Kl. 11.00 Hugarbrellur Föstudagur Kl. 9.00 Skellum skuldinni á vikapiltinn Kl. 11.00 Hugarbrellur BORGARBÍÓ S 23500

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.