Dagur - 16.07.1992, Blaðsíða 11

Dagur - 16.07.1992, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 16. júlí 1992 - DAGUR - 11 HÉR & ÞAR „Ópið“ á sér tvífara Vegna gífurlegra vinsælda bandarísku kvikmyndarinnar Aleinn heima efndi tímarit nokk- urt til tvífarasamkeppni þar sem WANTED FAILURE TO PAY CHILD SUPPORT JOHN ALBERT BERGLIN Amount he owes: $60,991 Dote of Birth: 6/22/38 SSN: 217-34-1563 Height: 6' Weight: 190 Eyes: Brown Hair: Brown Race: White Idontifiable Marks: None last seen: St. Petersburg, Fla. Children: Ten, ages 8, 13, 18, 19, 20,21,22, 23, 25 and 29 Occupation: Airplane mechanic Write with information to: Deadbeat Dads NATIONAL ENQUIRER Lantana, Fla. 33464 Hér er lýst eftir tíu barna föður sem hefur láðst að greiða meðlagið í þrettán ár. Fyrrum kona hins eftirlýsta Alaska- manns ásamt nokkrum af börnum þeirra. Tímaritið Spy greindi nýlega frá því að Hvíta húsið í Bandaríkj- unum væri á hvolfi vegna upplýs- inga um að Bush Bandaríkjafor- seti hefði haldið fram hjá Bar- böru konu sinni. Hinum grand- vöru Bandaríkjamönnum þykir framhjáhald með verstu syndum, a.m.k. í orði, og því vöktu þessar fregnir almenna hneykslan og ekki batnaði ástandið þegar í ljós kom að ekki hafði verið um ein- stakt tilfelli að ræða heldur væri vitað um sjö frillur forsetans. Pað fylgdi fregninni að Bar- bara hefði tekið fréttunum með heimspekilegri ró, knúsað bónda sinn og sagt: „Þú þarft ekki að útskýra neitt fyrir mér. Við höf- um elskað hvort annað alltof lengi til þess og ég veit að þú hef- ur ekki átt í sambandi við aðra konu en mig.“ Spy, sem virðist síður en svo. vera hliðhollt forsetanum, segir framhjáhaldið vera eina af 10.000 ástæðum til að kjósa hann ekki í keppst var um að vera sem líkast- ur aðalleikaranum vinsæla, Macaulay Culkin. Sendar voru inn myndir af meira en 2400 strákum sem líkjast Macaulay. Vinsælast er að líkja eftir Macaulay þegar hann setur upp sinn fræga örvæntingarsvip og grípur báðum höndum um andlit- ið en svipurinn er svo áhrifamikill að hann minnir helst á myndefni norska málarans Edwards Muncks í málverkinu Ópið. Sigurvegarinn er sjö ára og heitir Neil Garrard. A hverjum degi er hann spurður hvort hann sé leikarinn ungi. „Mig langar stundum að segja já en ég segi Einstæðar mæður í Ameríku hafa nú fengið sig fullsaddar af barnsfeðrum sem ekki borga meðlagið. Bandaríska tímaritið National Enquirer hefur gengið í lið með þeim og auglýsir eftir feðrum sem standa ekki í skilum. Undir yfirskriftinni „Plebba- pappar“ skorar tímaritið á haukfrána lesendur sína að hafa hendur í hári þeirra feðra sem hafa skorast undan greiðslu með- lags og birtir auglýsingar í stíl Villta vestursins undir fyrirsögn- inni EFTIRLÝSTUR. Hér á landi verða einstæðar mæður að láta sér nægja úrræði 24. greinar barnalaga nr. 20 frá komandi forsetakosningum. Blað- ið gerir tilraunir til að tilgreina þær konur sem lagst hafa með forsetanum og meðal þeirra munu vera ekkja þingmanns og fyrrum einkavinar Bush, frá- skilda konu sem síðar varð sendi- herra Bandaríkjanna, ljósmynd- ara, rauðhærða blaðakonu og svo konu að nafni Jennifer Fitzger- ald, samstarfskonu Bush til margra ára, en hún er sú eina sem nefnd er á nafn. Blaðið segir að auki að Bush hafi verið mikill vinur söngkonunnar Jane Morgan á sjötta áratugnum og 1961 á Bush að hafa sagt í bréfi til vinar síns að hann yrði að fara að taka símanúmerið sitt af skrá þar sem Jane Morgan hringdi í hann í tíma og ótíma. Bush og samstarfsmenn hans óttast að fréttirnar kunni að hafa slæm áhrif á möguleika hans að ná endurkjöri í haust en Barbara á að hafa hughreyst hann og sagt honum að líta á björtu hliðarnar. alltaf sannleikann," segir Neil sem vann 15 þúsund krónur í tví- farakeppninni. 1992 en þar kemur fram að gera megi fjárnám fyrir framfærslueyri með barni - meðlagi - sem sýsíu- maður hefur úrskurðað. Kvartað hefur verið yfir hve lágar þessar greiðslur eru en þær eru nú 7.677 krónur vegna eins barns. Einnig hefur orðið misbrestur á að meðlag sé yfirleitt greitt og kannski á skuldunauturinn ekk- ert sem hægt er að gera fjárnám í. Þá er hægt að auglýsa eftir feðrum sem ekki standa í skilum þótt sú leið minni nokkuð á gertæki - þ.e. þegar lögin eru tekin í eigin hendur. Tímaritið segir frá því að einn hinna eftir- lýstu „plebba-pabba“ hafi náðst cftir aðeins tvo daga en hann skuldaði hátt á þriðju milljón króna í meðlag. Á sömu blaðsíðu er auglýst eft- ir Alaskamanni nokkrum sem yfirgaf 10 börn sín fyrir þrettán árum síðan. Samkvæmt upplýs- ingum frá meðlagslögreglunni í Alaska sást hann síðast í ákveðnu fylki í Bandaríkjunum í vor. Tíubarnafaðirinn, sem hefur að sögn tímaritsins valið ljúfara líf í stað brauðstrits, á lúxus- snekkju sem hann er sagður slappa af á til að gleyma börnun- um og konunni. Hann skuldar nærri þrjár milljónir króna í meðlög. Söngkonan Janc Morgan er sögö hafa verið „mikil vinkona“ Bush á 6. áratugnum. Hann gæti hugsanlega komist í heimsmetabók Guinnes fyrir að vera sá Bandaríkjaforseti sem hefði átt flestar hjákonur! Bush með samstarfskonu sinni Jennifer Fitzgerald sem er ein af meintum „vinkonum“ hans. Svo bregðast krosstré... - George Bush í stöðugu framhjáhaldi? „Eftirlýstur“ - fyrir að greiða ekki meðlagið Móðir Neils segir að telpa ein, sem er í sama skóla og sonur hennar, hafi nánast gengið ber- serksgang þegar hún hafi séð hann og hrópaði hún nafn leikar- ans heimsfræga. Telpan linnti ekki látum fyrr en hún hafði full- vissað sig um að Neil væri ekki Macaulay. Níu ára gamall drengur, Nathaniel Gould að nafni, fékk sérstök aukaverðlaun í tvífara- keppninni. Nathaniel líður eins og heimsfrægum manni þar sem alltaf er verið að ruglast á honum og hinum raunverulega Macaulay. „Einu sinni þegar ég og mín fjölskylda vorum í Disneylandi byrjuðu fjórar litlar stelpur að hvísla. Ég dreif mig í burtu en þá hlupu þær allar til mömmu minnar og spurðu: ’Var þetta Mac- aulay?’,“ segir Nathaniel um reynslu sína af frægðinni. Seyluhreppur ÚTBOÐ Seyluhreppur óskar eftir tilboðum í gatnagerð í Varmahlíð. Verklok á hluta verksins er 15. ágúst og því skal lok- ið 15. september 1992. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Seyluhrepps, Varmahlíð og á Verkfræðistofu Sigurðar Thor- oddsen hf., Glerárgötu 30, Akureyri, frá föstudegin- um 17. júlí 1992. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Seyluhrepps í Varma- hlíð, fimmtudaginn 23. júlí 1992 kl. 11.00. Hádegisleikur Greifans er nýr og léttur leikur fyrir starfsfólk fyrirtækja, eða alla þá hópa þar sem fimm eða fleiri starfa saman. Léttur leikur í dagsins önn. Upplýsingar í síma 26690 • Fax 11065. Akureyringar - Ferðafólk Skemmtisigling - Skoðunarferðir - Sjóstangveiði Fyrirhugað er að m.s. Fagranes verði í skemmtisiglingum um Eyjafjörð frá og með 17. júlí nk. Boðið verður upp á stuttar og langar ferðir á ýmsa staði t.d. Héðinsfjörð, Flatey og út í Fjörður. Farið verður í land ef óskað er á áðurnefndum stöðum. Brottför bæði frá Akureyri og Dalvík. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 985-31735 og um borð í skipinu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.