Dagur - 16.07.1992, Blaðsíða 10

Dagur - 16.07.1992, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 16. júlí 1992 Dagskrá fjölmiðla I dag, kl. 18.00, er á dagskrá Sjónvarpsins myndin Fjörkálfar. Margir krakkar kannast við litlu randíkornana, þá Alla, Símon og Tóta, vinkonur þeirra og fóstrann Davíð. Allir eru þeir bræð- ur miklir tónlistarmenn og syngja fyrir áheyrendur á ýmsum stöðum. Sjónvarpið Fimmtudagur 16. júlí 18.00 Fjörkálfar (1). (Alvin and the Chipmunks.) 18.30 Kobbi og klíkan (18). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulif (69). (Families.) 19.25 Sókn í stöðutákn (1). (Keeping Up Appearances.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Blóm dagsins. í þessum þætti verður fjallað um lambagras (Silena acaulis). 20.40 Til bjargar jörðinni (2). Aðeins eitt gufuhvolf. (Race To Save the Planet: Only One Atmosphere.) í þessum þætti er fjallað um hættur sem geta steðjað að okkur í framtíðinni eins og t.d. kröftuga storma, hita- bylgjur, flóð og straum flóttamanna vegna vist- fræðilegra vandamála. 21.40 Upp, upp mín sál (16). (I’ll Fly Away.) 22.25 Richard von Weizácker. Unnur Úlfarsdóttir frétta- maður ræðir við Richard von Weizácker Þýskalandsfor- seta. 22.40 Grænir fingur (6). Þáttur um garðrækt í umsjón Hafsteins Hafliðasonar. í þessum þætti er fjallað um gömul tré. 23.00 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 16. júlí 16.45 Nágrannar. 17.30 Undradrengurinn Ninja. (Ninja the Wonderboy.) 19.19 19:19. 20.15 Leigubílstjóramir. (Rides.) Annar þáttur. 21.10 Svona grillum við. 21.20 Laganna verðir. (American Detective.) 21.50 Óbyggðaferð.# (White Water Summer.) Nokkur borgarböm fara út fyrir möiina til að læra að bjarga sér. Þau komast í læri hjá strák sem leiðbeinir þeim um stigu villtrar og óhaminnar náttúmnnar. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Sean Astin og Jonathan Ward. Bönnuð börnum. 23.15 Samskipadeildin. 23.25 Klessan. (The Blob.) í myndinni segir frá loft- steini sem fellur til jarðar og ber með sér lífveru sem nær- ist á mannaketi. Unglingar í smábæ komast að hinu sanna en reynist erfitt að sannfæra yfirvöld um það hvað er á seyði. Aðalhlutverk: Shawnee Smith, Donovan Leitch, Ricky Paull Goldin, Kevin Dillon, Billy Beck, Candy Clark og Joe Seneca. Stranglega bönnuð börnum. 00.55 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 16. júli MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Résar 1. - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð - Sýn til Evr- ópu. Óðinn Jónsson. Daglegt mál, Ari Páll Krist- insson flytur þáttinn. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.40 Bara i París. Hallgrimur Helgason flytur hugleiðingar sínar. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laitfskálinn. 09.45 Segðu mér sögu - „Sesselja síðstakkur" eftir Hans Aanrud. Helga Einarsdóttir les (4). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halidóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Eiginkona ofurstans" eftir WiUiam Somerset Maugham. 4. þáttur af 5. 13.15 Út í sumarið. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Þetta var nú í fylliríi" eftir Ómar Þ. Halldórsson. Höfundur les (2). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 í dagsins önn. Umsjón: Margrét Erlends- dóttir. (Frá Akureyri.) 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Guðrún S. Gisladóttir les Laxdælu (34). Símon Jón Jóhannsson rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar - Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir - Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. 20.00 Kvöldstund i óperunni. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins - Dagskrá morgundagsins. 22.20 Vinir ljéssins viljum við helta. Um íslensk lausamálsrit frá siðaskiptum til okkar daga. Annar þáttur af fimm. 23.10 Fimmtudagsumræðan. 24.00 Fréttir. 00.10 Sélstafir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á háðum rásum til morguns. Rás 2 Fimmtudagur 16. júlí 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Auður Haralds segir fréttir úr Borginni eilífu. 09.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. - heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sera er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 íþróttarásin. Þrír leikir í 1. deild karla, Val- ur-ÍB V, Breiðablik-FH og ÍA- KR. 22.10 Blítt og létt. íslensk tónlist við allra hæfi. 00.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur ljúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10. 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 02.00 Fréttir. - Næturtónar. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Blítt og létt. 06.00 Fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 16. júlí 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Fimmtudagur 16. júlí 07.00 Fróttir. 07.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttayfirlit klukkan 7.30. 08.00 Fréttir. 08.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttayfirlit klukkan 8.30. 09.05 Tveir með öllu á Bylgjunni. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru þekktir fyrir allt annað en lognmollu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Rokk og rólegheit. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta úr íþrótta- heiminum frá íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir á Bylgjunni í bland við létt spjall um daginn og veginn. 14.00 Rokk og rólegheit. Bibba lætur í sér heyra. 16.00 Reykjavík síðdegis. Steingrímur Ólafsson og HaUgrímur Thorsteinsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavik síðdegis. Þjóðh'fið og dægurmálin í bland við góða tónlist og skemmtilegt spjall. 18.00 Fróttir. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 671111. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og ljúfir tónar í bland við óskalög. Síminn er 671111. 22.00 Tónlistarsumar á Púlsinum og Bylgjunni. í sumar verða beinar útsendingar frá veitinga- staðnum Púlsinum þar sem verður flutt lifandi tónhst. 00.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 16. júlí 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son velur úrvalstónhst við allra hæfi. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. n=T| DAGUR \ fSSSi \ IfTsTEVPT AF STÓLI... FLYR TIL iALLA. Leynilegar skæruliða^uöjL . /Fn nel ■Nú erl þú í útlegöT Ég skal reyna að finna buxur handa .þér. npt # Magasín í massavís Akureyringum virðist henta ýmislegt betur en að skipu- leggja staðsetningu nýbygg- inga. Ný hús rísa nú eins og gorkúlur upp í miðbænum og enginn virðist hafa sinnu á því að segja hingað og ekki lengra. Hvað eru margir fer- metrar af ónýttu húsnæði í bænum? Það virðist vera svo að sjái menn auðan blett í bæjarlandinu þá skal byggt á honum. Það er ekkert spurt um notagildið eða óþægileg- heitin sem byggingunum a. sama tíma og barlómur fyrirtækja er sem mestur og alls staðar vlrðist kveða við sama tóninn, nefnilega þann að allur rekstur gangi illa þessa dagana, þá eru byggð magasín í massavís á Akur- eyri. Þetta eru hús sem er ætlað það hlutverk að hýsa verslanir og skrifstofur. Það er ekki verið að tala um að reisa eitt iítið hús. Ó nei. Þrjú hús í miðbænum skula rísa á skömmum tíma. En hvaða stefnu er eigin- lega verið að fylgja? Er enn einu sinni verið að horfa til höfuðborgarinnar. Kannski fyrirmyndin sé þaðan. Allir vita að þar hefur verið byggt allt of mikið af verslunar-, iðn- aðar- og skrifstofuhúsnæði á undanförnum árum. Þar standa fleiri þúsund fermetr- ar af ónýttu húsnæði. # Bílastæðin burt En það er ekkí bara það að verið sé að byggja hús sem ekkert er með að gera, nóg er til af auðu húsnæði, heldurer verið að byggja á bílastæð- unum í miðbænum. Allir vita hvernig það er að fá bíla- stæði í bænum á annatíma. Það er ógerlegt, nema uppi á gangstétt fyrir framan búðina sem maður ætlar í. Það hent- ar okkur flestum ágætlega að þurfa ekki að ganga spönn frá rassí en spurningin er sú hvort ástæða sé fyrir yfirvöld að hvetja til þess með því að fækka bílastæðunum í bænum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.