Dagur - 22.08.1992, Qupperneq 14
14 - DAGUR - Laugardagur 22. ágúst 1992
Vantar 1-2ja herbergja íbúð eða
herbergi frá 1. október ti! 15. júní.
Upplýsingar gefur Bjarney í síma
61126 eftir hádegi.
Kona með tvö börn óskar eftir
mjög ódýru íbúðarhúsnæði á
Akureyri til leigu í 1 ár.
Uppl. í síma 97-60011 (Sigrún).
Óska eftir herbergi til leigu sem
næst Verkmenntaskólanum.
Á sama stað er til sölu Volvo 340
DL árg. ’87.
Ekinn 75.000 km.
Góður staðgreiðsluafsláttur eða
skipti á ódýrari bíl.
Uppl. í síma 61556, Birkir.
Ung hjón með 2 börn bráðvantar
litia íbúð.
Erum á götunni 5. september.
Uppl. í síma 22757 eftir kl. 18.00.
5 til 6 herbergja íbúð eða ein-
býlishús óskast til leigu.
Bílskúr æskilegur.
Steinar Þorsteinsson,
símar 21740 og 25722.
Ungt par óskar eftir 2ja herbergja
íbúð til leigu í vetur, frá 1. október
til 1. júní.
Helst á Brekkunni.
Getum borgað alla leiguna fyrirfram.
Vinsamlegast hafið samband í
síma 97-31609.
íbúð óskast!
Hjúkrunarfræðingur með tvö
börn óskar eftir 3ja herbergja
íbúð til leigu sem fyrst.
Helst á Brekkunni.
Uppl. í síma 96-25614.
Hjón með 3 börn bráðvantar íbúð
fyrir 1. október.
Skilvísum greiðslum heitið.
Meðmæli ef óskað er.
Uppl. í síma 27428.
Kennari óskar eftir 4ra herbergja
íbúð til leigu.
Reglusöm og reyklaus fjölskylda.
Uppl. í síma 95-35996.
Egilsá í Skagafirði!
Húsnæði til leigu að Egilsá.
Mikil og góð hús, fallegur staður.
Fimm mínútna akstur á þjóðveg eitt.
Uppl. í síma 38292 einkum á
morgnana og á kvöldin.
Guðmundur K. Friðfinnsson.
Um 90 fm skrifstofuhúsnæði á II.
hæð í Gránufélagsgötu 4 (JMJ) til
leigu.
Getur verið laust fljótlega.
Uppl. í síma 25609.
Gengið
Gengisskráning nr. 157
21. ágúst1992
Kaup Sala
Dollari 53,83000 53,98000
Sterllngsp. 104,17500 104,46500
Kanadadollar 45,15000 45,27600
Dönsk kr. 9,59580 9,62250
Norskkr. 9,38950 9,41570
Sænsk kr. 10,16770 10,19610
Finnskt mark 13,48450 13,52200
Fransk. franki 10,92050 10,95100
Belg. franki 1,79900 1,80410
Svissn. franki 41,66410 41,78020
Hollen. gyllini 32,88830 32,98000
Þýskt mark 37,07430 37,17760
Itölsk lira 0,04874 0,04887
Austurr. sch. 5,26450 5,27920
Port. escudo 0,42210 0,42320
Spá. peseti 0,57650 0,57810
Japanskt yen 0,42622 0,42741
frskt pund 98,41500 98,68900
SDR 78,33450 78,55280
ECU, evr.m. 75,31620 75,52610
Tökum að okkur allar alhliða
pípulagnir hvar á landi sem er.
Pípulagningaþjónustan Loki sf.
Davíð Björnsson, sími 25792.
Þorsteinn Jónasson, sími 23704.
Bilasími 985-37130.
Brúðarkjólar til leigu, skírnarkjól-
ar til sölu og leigu.
Upplýsingar í síma 21679.
Geymið auglýsinguna. (Björg).
Handþurrkur,
iðnaðarþurrkur,
WC pappír
Höfum allar gerðir af
pappírsvörum fyrir
fyrirtæki og stofnanir.
B.B. Heildverslun
Lerkilundi 1 • 600 Akureyri.
Símar 96-24810 og 96-22895.
Fax 96-11569 Vsk.nr. 671.
Til sölu Mazda 626 árg. ’82.
Ekin 71.000 km.
Uppl. í síma 96-24062.
Til sölu!
Lada Sport árg. ’86, ekin 38 þús.
km.
Lítur mjög vel út, hvítur.
Volvo 240 árg. '83 ekinn 136 þús.
km, góður bíll.
Polaris Indy 600 snjósleði árg. '85
ekinn 2400 mílur, í topp ástandi.
Uppl. í síma 96-42086.
Til sölu mikið breyttur Scout 800
árgerð 1966.
Óskoðaður, vantar veltigrind og
betra lakk.
Verð 350 þús. í allskonar skiptum
eða 250 þús. stgr.
Uppl. í símum 26120 á daginn og
27825 á kvöldin.
Til sölu Skoda Rabit árg. ’85.
Ekinn 35.000 kílómetra.
Skoðaður ’93, verð 90 þús. stgr.
Uppl. í sima 96-31178.
Þeir sem vilja gefa hjól undir
kassabíla t.d. undan barnavögn-
um, kerrum eða slíku, vinsamlega
hafið samband við Steindór í Dyn-
heimum, sími 22710.
Við sækjum hjólin heim til þeirra
sem vilja gefa krökkunum hjól bara
hringja.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Sérpöntunarþjónusta á Akureyri.
Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufestur.
Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri,
sími 25322.
Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir.
Látið fagmenn vinna verkin.
K.B. Bólstrun,
Strandgötu 39, sími 21768.
Meindýraeyðingar!
Bændur, útgerðarmenn, bústaða-
eigendur og fyrirtæki.
Viljið þið ekki hafa heyið ykkar,
veiðafærin, bústaðina, umbúðir og
fóður óskemmt eftir veturinn?
Höfum rottu- og músa-útrýminga-
eitur til sölu í umbúðum sem henta
jafnt utan dyra sem innan. Það
reyndist mjög vel sl. haust og gaf
góða raun.
Meindýravarnir sf.
Brúnagerði 1, Húsavík,
Símar 96-41804, 41801 og
985-34104.
Meindýraeyðing - Meindýravarnir.
Alhliða meindýraeyðing utan dyra
sem innan. Við leysum vandamálið
fyrir þig og losum þig við allar
pöddur: í garðinum, á húsveggnum,
í íbúðarhúsinu eða útihúsinu. Erum
með fullkomnasta búnað til úðunar
og svælingar sem völ er á.
Eyðum einnig vargfugli, rottum,
músum og villtum köttum.
Ábyrgð á öllum verkum.
Gerum tilboð ef óskað er.
Nánari upplýsingar hjá Meindýra-
vörnum sf., símar 96-41804 og 96-
41801 og í farsíma 985-34104.
Sumarhús, svefnpokagisting,
tjaldstæði, veiðileyfi.
Til leigu 2 sumarhús í Fljótunum.
Stórbrotið landslag, fagrar göngu-
leiðir milli fjalls og fjöru. Veiðileyfi
fyrir alla, berjamór við bæjardyr,
stutt í sundlaug og verslun.
Einnig á sama stað svefnpokagist-
ing í heimahúsi og tjaldstæði niður
við sjóinn.
Upplýsingar flest kvöld í síma 96-
71069, Rósa og Pétur.
Range Rover, Land Cruiser ’88,
Rocky '87, L 200 ’82, L 300 ’82,
Bronco 74, Subaru '80-’84, Lada
Sport ’78-’88, Samara '87, Lada
1200 '89, Benz 280 E 79, Corolla
’82-'87, Camry '84, Skoda 120 ’88,
Favorit '91, Colt ’80-'87, Lancer '80-
'87, Tredia '84, Galant ’80-’84, Ch.
Monsa '87, Ascona ’83, Volvo 244
'78-’83, Saab 99 '83, Escort '84-’87,
Mazda 323 ’81-’88, 626 ’80-’85, 929
’80-’84, Swift ’88, Charade '80-'88,
Uno ’84-'87, Regata '85, Sunny ’83-
’88 o.m.fl.
Upplýsingar í síma 96-26512.
Opið 9-19 og 10-17 laugardaga.
Bílapartasalan Austurhlíð.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs-
þjöppur, steypuhrærivélar, hefti-
byssur, pússikubbar, flísaskerar,
keðjusagir o.fl.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062, símboði.
Eru fjármálin í ólagi?
Rekstrarfræðingur aðstoðar ein-
staklinga og fyrirtæki við endur-
skipulagningu fjármála.
Uppl. í síma 96-26688.
Nýir og notaðir lyftarar.
Varahlutir í Komatsu, Lansing,
Linde og Still.
Sérpöntum varahluti.
Viðgerðarþjónusta.
Leigjum og flytjum lyftara.
Lyftarar hf.
Símar 91-812655 812770.
Fax 91-688028.
Bifreiðaeigendur athugið!
Vorum að fá mikið úrval af felgum
undir nýlega japanska bíla.
Tilvalið fyrir snjódekkin.
Verð 1500-2500 kr. stk. eftir teg-
undum.
Bílapartasalan Austurhlíð.
Sími 26512, fax 12040.
Opið 9-19 og 10-17 laugardaga.
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Utvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
ÖKUKENNSLR
Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi.
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð.
Greiðslukjör.
JÓN 5. RRNRBDN
Sími 22935.
Kennl allan daginn og á kvöldin.
Reiðhjóli stolið!!
Gráu og svörtu, nýju 21 gíra GIANT
karlmannshjóli, með áberandi app-
elsínugulum stöfum var stolið frá
Rimasíðu 3, aðfaranótt laugardags-
ins 15. þessa mánaðar.
Þeir sem hugsanlega hafa séð hjól
sem passar við þessa lýsingu, vin-
samlegast látið okkur vita í síma
26091. Fundarlaun.
Michael miðlar!
Á sunnudagskvöld kl. 20.30 verður
Garðar Björgvinsson með opinn
miðilsfund í Lóni við Hrísalund.
Aðgangseyrir kr. 700.
Tvítug, barngóð, dönsk stúlka
óskar eftir Au-pair starfi á Akur-
eyri sem fyrst.
Uppl. í síma 27189.
Til sölu hjá Sólrúnu hf. Árskógs-
sandi: Beitingatrekt og brautir.
Uppl. í símum 96-61098 og 96-
61946.
Vatnsrúm til sölu!
Tvö nýleg, hvít vatnsrúm eru til sölu.
Annað er 90 cm breitt og hitt 120 cm.
Hagstætt verð.
Uppl. í sima 21595.
Lax - lax - lax.
Laxveiði á 5 km svæði í Svartá,
Skagafirði.
Hægt er að fá veiðileyfi frá klst. og
upp í heila daga.
Veiðileyfi seld á Bakkaflöt, símar
95-38245 og 95-38099.
Veiðifélag Svartár.
Starfskraftur óskast í sérverslun
á Akureyri.
Þarf að geta hafið störf í september.
umsóknir með upplýsingum um ald-
ur og fyrri störf leggist inn á afgreiðslu
Dags merkt „sérverslun 777“.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Gluggaþvottur - Hreingerningar
-Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Leiga á teppahreinsivélum, sendum
og sækjum ef óskað er.
Opið virka daga frá kl. 8-12.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
sími 11241 heimasími 25296,
símaboðtæki 984-55020.
Konur í Kvenfélaginu Baldursbrá
og Kvenfélagi Akureyrarkirkju.
Þið sem ætlið að koma með í haust-
ferðina til Dublin 1. okt.-4. okt., hafið
samband við Samvinnuferðir-Land-
sýn nk. þriðjudag 25. ágúst og
greiðið staðfestingargjaldið.
Stjórnirnar.
frt
Isólfur PálmarssoD_
Hljóðfæraumboð
Vesturgötu 17, sími 91-11980
Hljóðfæri - Hljóðfæri
Píanó, flyglar, kirkjuorgel,
sembalar, kontrabassar,
selló, blokkflautur.
Verð við píanóstillingar
á Akureyri í september.
Nánar auglýst síðar.
ísólfur Pálmarsson.